Morgunblaðið - 03.11.1998, Síða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
gf' FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN
SKIPHOLTI 50B - SÍMI 552 6000 - FAX 552 6005
ehf
I Stofnsett 1958
Magnús Leópoldsson
lögg. fasteignasali.
Opið virka daga frá
kl. 8-12 og 13-17.
Einbýlishús
SMAIBUÐAHVERFI
Áhugavert einbýli um 300 fm. Hús sem
gefur mikla möguleika. Nánari uppl. á
skrifstofu. Verð 15,8 m. 7771
SKÓGARHJALLI KÓP.
Til sölu nýlegt einbýli á þessum vinsæla
stað. Stærð 284 fm og er húsið í dag nýtt
sem þríbýlishús þ.e.a.s. íbúð á aðalhæð
og tvær íbúðir á jarðhæð. Áhv. húsbréf 7,5
m. Verð 18,5 m. 7770
REYKJAVEGUR MOS.
Mjög gott 152 fm einbýli á einni hæð, auk
þess 42 fm bílskúr. Stór ræktuð lóð. Stutt í
útivist. Áhugaverð eign. 7757
MOSFELLSDALUR
Fallegt mikið endurnýjað einbýli á einni
hæð 139 fm, fimm svefnherb. Auk þess
98 fm bílskúr. Um er að ræða áhugaverða
eign sem gefur mikla möguleika. Áhuga-
verð staðsetning. Verð 13,9 m. 7755
KJALARNES
Til sölu 124 fm einbhús á skemmtilegum
útsýnisstað á Kjalarnesi. Sökklar fyrir 65
fm bílsk. Einnig mögul. á aukabyggingu.
Lóð 3200 fm. 7743
DEILDARÁS EINB./TVÍB.
Glæsil. einb. á 2 hæðum, 338 fm. ( húsinu
eru tvær íbúðir en opið og innangengt á
milli, þannig að húsið getur verið einb. eða
tvíb. eftir aðstæðum. Vandað hefur verið til
hússins. Lóðin er sérhönnuð og lokuð
með hita í stéttum. Örstutt i Árbæjarsund-
laug og aðra útivist í Elliðaárdalnum. Hús
með mikla möguleika t.d. fyrir tvær fjöl-
skyldur. 7738
Radhús - Parhús
HLIÐARAS - MOSF. - NYTT
Mjög fallegt parhús með glæsilegu útsýni
á tveimur hæðum. Skilast fullbúið að utan
með grófjafn. lóð en fokhelt að innan. Stór
og sólríkur garður. Stærð 194 fm, þar af
32 fm bílskúr. Teikn. á skrifst. 6500
FLUÐASEL
Til sölu 227 fm raðhús á þremur hæðum.
Auk þess stæði í bílskýli. Séríbúð í hluta af
jarðhæð. Góðar innréttingar. Glæsilegt út-
sýni. Verð13,8m. 6518
GRASARIMI - RAÐHÚS
Mjög fallegt og vel hannað raðhús á
tveimur hæðum á frábærum stað. Stærð
193fm. Óvenju glæsileg teikning. Stutt í
alla þjónustu. 6516
4ra herb. og stærra
KONGSBAKKI
Góð fjögurra herb. íbúð í nýlega viðgerðu
fjölbýli. Ibúðin er 90 fm. Þvottahús og búr
innaf eldhúsi. Ágæt eldhúsinnrétting.
Svalir til vesturs. Áhv. húsbr. og byggsj.
4,0 m. Verð 6,9 m. 3687
3ja herb. íbúðir
HLIÐARHJALLI - KOPAV. -
LAUS
Vorum að fá í sölu mjög góða 115 fm íbúð
á annarri hæð í vönduðu fjölbýli. íbúðin
skiptist í forstofu, stórt hol, tvö svefn-
herb., eldhús, stofu og baðherbergi.
Glæsileg íbúð. Áhv. byggsj. með 4,9%
vöxtum, alls 5,1 m. Verð 10,1 m. 2951
HRAUNBÆR
Vorum að fá í sölu 62 fm 3ja herb. íbúð á
annarri hæð ofarlega við Hraunbæ. Ibúð-
in er ( upprunalegu ástandi. Áhv. byggsj.
og húsbr. 3,0 m. Verð 4,9 m. 2949
KÓNGSBAKKI
Falleg 3ja herb. 79 fm íbúð á 3. hæð. Ný-
viðgert hús. Merbau-parket á stofu, holi
og eldhúsi. Flísalagt bað. Þvottahús í
íbúð. Áhv. 3,1 m. húsbr. Verð 6,5 m.
2889
BJARTAHLÍÐ MOS.
Vorum að fá í sölu óvenju stóra þriggja
herþ. 106 fm íbúð á 2. hæð. (búðin er
fullbúin og mjög vel innréttuð með miklu
skápaplássi og fallegri eldhúsinnr. Bað-
herb. er flísalagt með sturtuklefa, baðkari
og innréttingu. Sameign til fyrirmyndar og
lóð frágengin. Mjög áhugaverð íbúð.
Hægt að fá keyptan bílskúr. Verð 8,4 m.
2887
HRAUNBÆR
Mjög góð 3 herb. 87 fm ibúð með auka-
herb i kjallara. Parket á gólfum. Gott
skápapláss. Húsið er nýviðgert og málað
að utan. Snyrtileg sameign. Til greina
koma skipti á stærri (búð í sama hverfi.
Verð 6,8 millj. 2697
2ja herb. íbúdír
SOLVALLAGATA
Snyrtileg einstaklingsíbúð á þessum vin-
sæla stað í vesturbænum. Stærð 37 fm.
Verð 3,8 m. 1688
KAPLASKJÓLSVEGUR
Vorum að fá I sölu 32 fm íbúð i kjallara á
þessum vinsæla stað. 1687
HRAUNBÆR
Vorum að fá í söiu tveggja herb. íbúð á 2.
hæð í ágætu fjölbýli. Gott skápapláss.
Parket á stcfu og herbergi, flísar á öðru.
Verð 4,3 m. 1686
BUJORÐ - VANTAR
Vantar jörð í Borgarfirði. Þarf helst að vera landmikil og á hitun-
arsvæði. Nánari uppl. gefur Magnús Leopoldsson á skrifstofu
TUNGARÐUR - FELLSSTRANDARHREPPl
Til sölu jörðin Túngarður í Dalabyggð. Landsstærð um 200 ha
þar af skipulagt sumarhúsasvæði á hluta úr jörðinni eða um
31,4 ha. íbúðarhús úr timbri sem þarfnast verulegra lagfæring-
a. Laxveiðihlunnindi úr Flekkudalsá um það bil 50 þús. á ári.
Ágæt gæsa- og rjúpnaveiði. Ásett verð 4,9 m. 10549
HRINGBRAUT
2ja herb. 45 fm íbúð á 2. hæð í eldra húsi.
Ibúðin skiptist í stofu, svefnherb., eldhús
og bað. Kjörið fyrir háskólafólk eða þá
sem vilja búa vestast í vesturbænum.
Verð 4,2 m. 1657
LINDARGATA
Ágæt 58 fm íbúð í þríbýlishúsi. Mikið end-
urnýjuð ibúð. Verð 4,5 m. 1584
Atvinnuhúsnæði
STRANDGATA 30
HAFNARF.
Til sölu 884 fm af þessu sögufræga húsi
en heildarstærð hússins er 950 fm. Húsið
er að hluta steinhús og að hluta timbur-
hús. Teikningar og nánari uppl. á skrif-
stofu. Verðhugmynd 23,5 m. 9335
ELDSHÖFÐI
Til sölu eitt bil af nokkrum með mikilli loft-
hæð, eða um 5,30 þar sem hús er minnst
en tæpir 8 metrar þar sem hús er mest, en
þar er um 70 fm milliloft. Innkeyrsludyr um
4 metrar. Verð 4,5 m. 9332
AUÐBREKKA
Til sölu mjög gott atvinnuhúsnæði á einni
hæð í nýlega endurbyggðu húsi. Stærð
713 fm. Áhugaverð eign. Verð 32,0 m.
9331
BAKKABRAUT KÓP.
Til sölu nýtt atvinnuhúsnæði á nýja at-
hafnasvæðinu við Kópavogshöfn. Úm er
að ræða 120 fm með mikilli lofthæð, inn-
keyrsludyr 4,5 m. Auk þess um 60 fm
milliloft. Verðhugmynd 10,0 m. 9330
Landsbyggðin
LOÐDYRABU
Til sölu loðdýrabú í Vopnafirði. Nánari
uppl. á skrifstofu. 10540
EYJAFJORÐUR - KUABU
Til sölu jörð í Eyjafirði. Gott íbúðarhús og
útihús. Jörðin selst með eða án bústofns,
véla og framleiðsluréttar. Á jörðinni hefur
verið rekið til skamms tíma myndarlegt
kúabú. Verð tilboð. 10463
ÞORLÁKSHÖFN
Vorum að fá í sölu áhugavert hús í Þor-
lákshöfn. Nánari uppl. á skrifstofu. Verð
8,2 m. 14250
HVOLSVÖLLUR
Til sölu glæsilegt 114 fm einbýli á einni
hæð. Byggt 1981. Vandaðar innréttingar.
Góð staðsetning. Gróinn garður. Bílskúrs-
plata. Verð 6,5 m. 14249
AKRANES
Til sölu 140 fm einbýli auk 47 fm bílskúrs.
Húsið er á einni hæð með 5 svefnherb.
Verðhugmynd 11,5 m. 14224
ÞINGVALLAHREPPUR
Til sölu 5000 fm eignarlóð í landi Miðfells í
þingvallahreppi. Lóðin er við Sandskeið
merkt A-gata 3. Staðgreiðsluverð 320 þús.
13403
SUMARHUS TIL
FLUTNINGS
Til sölu nýiegt 49 fm sumarhús til fiutn-
ings. Gott hús. Verð aðeins 2,4 m.
13397
VIÐIDALUR
Til sölu mjög góður 6 hesta hluti úr stærri
einingu við D-tröð í Víðidal. Að öllu leyti
góð aðstaða. Hús mikið endurnýjað. Verð
3,0 m. 12118
KÓPAVOGUR
Um er að ræða 12 hesta hús í nýju húsi.
Allt með tveggja hesta spónastíum. Snyrt-
ing, kaffistofa og hnakkageymsla. Stór
spónageymsla. Hús vélmokað. Gerði get-
ur verið sér. Verð 4,5 m. 12114
SKAGAFJÖRÐUR - EINB.-
LANDSPILDA
Til sölu einbýlishúsið Syðri Breið ásamt 7
ha landspildu. Hús skiptist í 3 svefnherb.
stofu, eldhús, þvottahús, geymslu og bað.
Stutt frá Varmahlíð. Áhv. 2,5 m. Verð að-
eins 5,5 m. eða tilboð. 11112
A söluskrá FM eru núna yfir 50 sumarhús og 90 jarðir af
ýmsum stærðum. Póstsendum söluskrár um land allt.
Pokageymsla
ÞAÐ VANTAR alltaf einhvern
góðan stað fyrir plastpokana.
Þessi lausn er hentug.
Skoðuðu innréttingar
Þjóðarbókhlöðu
NÝLEGA voru staddir hér á landi
forsvarsmenn fyrirtækisins Deko
Partions of Denmark. Þeir komu
til landsins ásamt forstöðumanni
Háskólabókasafnsins í Kraká í
Póllandi og Romuald Loegler arki-
tekt, sem teiknað hefur nýtt
30.0002 bókasafn, sem á að byggja
í Kraká.
Þessir menn komu hingað fyrst
og fremst til að skoða Þjóðarbók-
hlöðuna, sem er að stórum hluta
innréttuð með veggjum frá Deko.
Stendur einmitt til að innrétta
hina nýju byggingu í Kraká með
Deko-innréttingum.
Krzysztof Amorski yfírmanni
háskólabókasafnsins þótti mikið
koma til þeirrar framtíðarsýnar
sem gætt hefur verið við byggingu
Þjóðarbókhlöðunnar. Arkitektinn
Romuald Loegler hrósaði arki-
tektinum Manfreð Vilhjálmssyni
og íslenskum iðnaðarmönnum fyr-
ir einstaklega vel unnið verk.
Morgunblaðið/Ásdís
MANNFREÐ Vilhjálmsson, arkitekt, Romuld Logegler, arkitekt, Har-
aldur Lárusson frá Sökkli ehf., Ryszard Juchniwich, aðstoðarfram-
kvæmdastjóri, Svend Rask frá Deko, Gylfi Lárusson frá Sökkli ehf.,
Jósef L. Kubicz, framkvæmdastjóri, Poul Krogh, forstjóri Deko,
Krzysztof Zamorski Ph.D. forstjóri, Árni Þórólfsson, arkitekt og Einar
Sigurðsson, Landsbókavörður.
Opið nk. sunnu-
dag frá kl. 12-15
Söluturn - einstakt tækifæri.
Vorum að fá til sölu mjög vel staðsettan sölu-
turn sem er í fullum rekstri. Söluturninn er með
bílalúgur, grill, lottó, eidhúsaðstöðu o.fl. Mjög
góð velta. Allar nánari upplýsingar veitir þorleif-
ur. 8236
Viðarás - lóð f. einbýli.
Vorum að fá í sölu u.þ.b. 750 fm byggingar-
lóð fyrir einbýlishús við Viðarás í Selás-
hverfi. Lóðin er eignarlóð. Gatnagerðargjöld
eru ógreidd. 1,5 m. 8199
FYRIR ELDRI BORGARA
Fyrir eldri borgara!
Höfum nokkrar íbúðir sem henta mjög vel
eldri borgurum. í sumum tilvikum er um
þjónustuíbúðir að ræða. Sölumenn okkar
eru ávallt reiðubúnir að aðstoða.
Vesturgata 7 - þjónustuíb.
Vorum að fá í einkasölu glæsilega innréttaða 99
fm íbúð á 3. hæð í nýl. lyftuhúsi. Glæsilegt
útsýni. Ýmiss konar þjónusta er í húsinu. V. 10,5
m.8259
Efstaleiti - Breiðablik.
Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega 127 fm
íbúð á 3. hæð í nýlegu lyftuhúsi. íbúðinni fylgir
merkt stæði í bílageymslu. Stórar svalir. Glæsi-
legt útsýni. Mikil sameign. Allar nánari uppl.
veitir Magnea. V. 17,9 m. 8258
EIGNIR OSKAST
Hæð í austurborginni óskast.
Höfum traustan kaupanda að 110-140 fm sér-
hæð í austurborginni. Lækimir koma t.d. vel til
greina. Góðar greiðslur í boði.
Hæð í vesturborginni óskast.
Höfum kaupanda að 100-150 hæð í vesturborg-
inni. Góðar greiðslur í boði.
Jörð á Snæfellsnesi óskast.
Óskum eftir jörð eða stóru landsvæði á sunnan-
verðu Snæfellsnesi sem liggur að sjó. Jörðin er
ekki ætluö til búskapar. Verðbil 7-10 millj. fyrir
rétta eign.
Sérbýli v. 12-17 millj. óskast.
Óskum eftir fyrir íslenskan starfsmann í Brussel
parhúsi, raðhúsi eða einbýii á verðbilinu 12-17
millj. Æskileg staðsetnting austurborg Reykja-
víkur eða Garðabær. Afh. sumarið '99.
Einbýlishús óskast.
Höfum fjársterka kaupendur að góðum einbýlis-
húsum í Þingholtum, vesturborginni eða mið-
borginni. Húsin mega kosta 25-30 millj.
Staðgreiðsla kemur til greina.
EINBÝLI
Hverfisgata - einbýli.
Vorum að fá í einkasölu lítið og fallegt u.þ.b. 100
fm einbýlishús með góðri lóð. Parket og góðar
innréttingar. Grunnflötur u.þ.b. 50 fm. Kjallari er
Iundir húsinu og er nýttur sem þvottahús og
geymsla. V. 7,5 m. 8256
Gljúfrasel.
Gott u.þ.b. 340 fm einb. (tengihús) á tveimur hæð-
um auk kj. og tvöf. bílskúrs. Gott ástand. í kj. er
góð séríbúð og undir bílskúr mögul. á 42 fm
séríbúð. Skipti á minna möguleg. V. 17,3 m. 8229
Brúnastaðir - í smíðum.
Glæsilegt einlyft um 192 fm einbýli með innb.
bílskúr á frábærum stað þar sem örstutt er í fal-
.. lega náttúru, sjávarlengju og golfvöll. Húsið er
fulib. að utan en fokhelt að innan en möguleiki
er að fá húsið lengra komið. V. 11,5 m. 8232
Melgerði í Reykjavík.
Vorum að fá í sölu þetta glæsilega og reisulega
einb. sem er á tveimur hæðum auk kjallara.
Góður bílskúr. Húsið er u.þ.b. 235 fm og er allt í
mjög góðu ástandi. Góðar stofur m.a. arinstofa
og garðstofa. Mjög góð suðurlóð með timbur-
verönd. Eignaskipti möguleg. 24,5 8206
Bollagarðar - í smíðum.
Tvílyft glæsilegt einbýlishús sem afhendist full-
búið að utan en fokhelt að innan. Frábær stað-
setning. Möguleiki er að fá húsið lengra komið.
V. 12,7-12,9 m. 8155
Vesturgata - laust.
Fallegt og mikiö endurnýjað einbýlishús sem er
hæð, ris og kjallari samtals u.þ.b. 150 fm. Parket
og góðar innr. Lyklar á skrifstofu. V. 10,2 m. 7787
Við Elliðaárdalinn.
Glæsilegt einlyft 134 fm einbýli við Heiðarbæ
ásamt 40 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í 4
svefnh., stofur o.fl. Húsið hefur mikið verið end-
urnýjað, m.a. þak, gólfefni (parket), hitalagnir
o.fl. Stór og falleg lóö m. háum trjám. Laust
fljótlega. Fráb. staðsetning og návist við eitt feg-
ursta útivistarsvæöi borgarinnar. Skipti á minni
eign koma til greina. V. 13,9 m. 7634
PARHÚS ,'lMSBni
Hnotuberg - Hfj.
Vorum að fá í sölu glæsilegt 186 fm parhús á
einni hæð með innb. bílskúr. Húsið skiptist m.a.
í stofu og fjögur herbergi. Vandaðar innr. Húsið
er laust nú þegar. 8227
Fjallalind.
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt um 208 fm
parhús á tveimur hæðum á besta stað í Lindum.
Ein af síðustu lóðunum sem byrjað er á. Húsið
afh. fullbúið að utan en fokhelt að innan. Teikn-
ingar og nánari uppl. á skifst. V. 10,3 m. 8230