Morgunblaðið - 03.11.1998, Síða 17

Morgunblaðið - 03.11.1998, Síða 17
+ MORGUNBLAÐIÐ ± ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 C 17 EIGNAMJÐIIMN Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri, Þorleifur St Guðmundsson, B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg. fasteignasali, skjalagerð. Stefón Hrafn Stefónsson lögfr,. sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaður, Ragnheiður D. Agnarsdóttir, sölumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari, Jóhanna Ólafsdóttir, símavarsla, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjcla og gagna, éW* r40 AR Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðmnúla 21 Heimasíða http://www.eignamidlun.is Netfang: eignamidlun@itn.is Opið sunnud 12-15 Hverfisgata - 90 fm. Vorum að fá í einkasölu ákaflega rúmgóða og bjarta u.þ.b. 90 fm íbúð á 3. hæð í steinhúsi. Laufásvegur. Vorum að fá í einkasölu 193 fm einbýlishús í Þingholtunum. Auk þess fylgir um 50 fm nýl. tvöf. bílskúr. Húsið skiptist m.a. í þrjár stofur og fjögur herbergi. Auk þess er 2ja herb. ósamþ. íbúð í kjallara. Falleg gróin suð- urlóð. V. 19,0 m. 8260 Heiðarás - glæsieign á úrvals stað í Arbæjarhverfi. Glæsiiegt einb. á þremur pöllum með innb. bílsk. samtals 300 fm. Einstök stað-! setning í enda botnlanga sem gefur mikið rými og frábært útsýni. Stórt alrými í r tengslum við sólskála og stofu. Skjólsæll og sólríkur garður í framhaldi af | sólskála. Nýjar sérsmíðaðar innréttingar. Massíft parket, flísal. baðh. halogenlýs-: ing, hitalagnir í stéttum. Allt fyrsta flokks. Verð 21,0 m. 7630 Kirkjusandur 1-3-5 - sýningaríbúð. Glæsileg 2ja-3ja herb. ný íbúð á jarðhæð sem snýr til suðurs og vesturs. Góð verönd. Stórar stofur. Flísalagt bað. Húsvörður. Möguleiki á að kaupa stæði í | IjDÍIageymslujsem^nnní^ Hörgatún - mikið áhv. 4ra herb. um 72 fm einlyft parhús á góðum stað sem skiptist í 3 svefnh., stofu, eldhús og bað. Áhv. 7,2 m. Laust strax. V. 8,2 m. 6741 Suðurholt - Hf. - í smíðum. Vorum að fá í sölu vönduð tvílyft parhús á frábær- um útsýnisstað. Húsið er einangrað að utan og hraunað en fokhelt að innan. V. 9,5 m. 8225 Bláskógar - glæsihús. Mjög vandaö hús á z hæðum u.þ.b 340 fm með tvöföldum bílskúr. Húsið er nánast einbýli en lítil íbúð á jarðhæð fylgir ekki. Um er að ræða eign í mjög góðu ástandi og vel staösetta með fallegu útsýni. Vönduð gólfefni og innr. Gróin og falleg lóð. Möguleg skipti á minni eign. Hús byggt af góðum efnum og í toppástandi. V. 17,8 m. 8212 Birtingakvísl - raðhús. Um 170 fm raðhús auk 28 fm bílskúrs, við Birt- ingakvísl. Hér er um að ræða vandaða eign, inn- réttaða á smekklegan hátt og í góðu ástandi. Skipti á 4ra herb. íbúð í Ártúnsholti eða Foss- vogi kæmu vel til greina. V. 14,5 m. 7801 Sörlaskjó! - bílskúr. Vorum að fá í sölu sérlega fallega 4ra herb. hæð í 3- býli. Húsið hefur nýl. verið standsett. Parket. (búðinni fylgir nýlegur 32 fm bílskúr. V. 10,3 m. 8243 RAÐHÚS HBEfl Engjasel - hagstæð lán - skipti. Vandað tvílyft 136 fm endaraðhús ásamt stæði í bílag. Húsið er allt í mjög góðu ástandi. Verð- launalóð. Áhv. 9,4 m. í langtímalánum. Greiðslub. pr. mán. 65 þús. V. 11,5 m. 8213 Vogatunga. Skemmtilegt tvílyft 240 fm endaraðh. ásamt 30 fm bíls. Á hæðinni eru 3-4 herb., stofur, eldh. og bað. Á jarðhæð er 2ja herb. stór íbúð ásamt þvh., geymslum o.fl. Frábær staðset. V 13,5 m. 8162 Kirkjuteigur - neðri hæð. Rúmgóð og björt u.þ.b. 124 fm neðri sérhæð í traustu skeljasandshúsi. Húsið er rétt við Laug- ardalinn. Góðar stofur og rúmgóö herb. Rúm- gott eldhús. V. 9,8 m. 7740 Barmahlíð - íb. m. mögul. 4ra herb. efri sérhæð um 100 fm ásamt um 50% hlutdeild í sameiginlegum kjallara. íbúðin hefur talsvert verið endumýjuð. Eign sem býð- ur upp á mikla möguleika. V. 8,7 m. 7139 4RA-6 HERB. Leirubakki - góð kaup. 4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð ásamt auka- herb. í kjallara. Sérþvottahús. Nýl. eld- húsinnr. Nýstandsett baðh. Ákv. sala. Laus fljótlega. Mjög bamvænt umhverfi og stutt í alla þjónustu. V. 7,5 m. 7775 Garðatorg - lyftuhús. Vorum að fá í einkasölu glæsilega u.þ.b. 100 fm 3ja-4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í nýju og glæsi- legu lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar, gólfefni og tæki. Stórar suðursvalir. V. 11,3 m. 8255 Hvassaleiti - með bflskúr. Vorum að fá í sölu 4ra herb. 87 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýli. Blokkin hefur nýl. verið máluð. íbúðinni fylgir 20 fm bílskúr. 8244 Parket. Nýlegt gler og endurnýjað rafmagn. Húsið viðgert að utan. Góð sameign. íbúðin get- ur losnað fljótlega. Áhv. ca 3 m. húsbréf. V. 6,5 m. 8210 Flúðasel. 3ja herb. 91 fm ódýr íbúð á jarðhæð í blokk sem verður nýstandsett. Sérþvottah. Áhv. 3,6 m. V. 6,2 m. 8183 Við Grandaveg. Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. 76 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Nýstandsett baðherb. Suðursvalir. V. 6,5 m. 8137 Maríubakki - sérþvottah. 3ja herb. mjög björt íbúð á 1. hæð. Ný eld- húsinnr. Suðursvalir. Sérþvottah. Áhv. 4 millj. í hagstæðum lánum. Barnvænt umhverfi. V. 6,5 m. 8101 Ásbraut - bílskúr. 3ja-4ra herb. mjög falleg 86 fm endaíbúð á 3. hæð ásamt 25 fm einstaklega góðum bílskúr. Glæsil. útsýni. Áhv. byggsj. 2,5 m. V. 8,5 m. 8043 Kóngsbakki. 3ja herb. glæsileg 80 fm íb. á 3. hæð. Fallegt útsýni. Parket. Sérþvottah. Nýstandsett blokk. Góður garður. Áhv. 3,1 m. V. 6,5 m. 6109 Engihjalli. 3ja herb. 78 fm falleg íb. á 7. hæð. Fráb. útsýni. V. 5,9 m. 4930 Lækjargata - Rvík. Vorum að fá í sölu 4ra herb. 108 fm glæsi- lega íbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi f miðbænum. Góðar svalir. íbúðinni fylgir merkt stæði í bílgeymslu. Húsvörður. V. 11,5 m. 8203 Flúðasel - bílag. 4ra herb. íbúð í nýl. klæddu húsi. íbúðin skiptist í hol, eldhús, baö, 3 herb. og stofu með yfirb. svölum til suðurs. Stæði í bílageymslu. V. 7,2 m. 8096 Kleppsvegur - standsett. 5 herb. mjög skemmtileg íbúð á 1. hæð sem mikið hefur verið standsett. Nýir gluggar. Massíft parket o.fl. Suðursvalir. V. 7,5 m. 7996 Laufásvegur. 4ra herb. falleg 94 fm íb. á 4. hæð (efstu) í góðu steinhúsi. Fallegt útsýni m.a. yfir Tjörnina. V. 7,7 m.7572 3JA HERB. Ægisíða - Lambhagi. Vorum að fá í einkasölu fallega u.þ.b. 90 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi á Ægisíðu. Húsið stendur við sjóinn og er útsýni stórkostlegt. íbúðin er tvö herbergi og stofa auk lítils auka- herb. í kjallara. Laus fljótlega. 8254 Óðinsgata - gullfalleg. Vorum að fá í sölu 105 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í 4-býli. Um er að ræða rishæð. íbúðin hef- ur töluvert verið standsett. Svalir. V. 8,7 m. 8248 Barðavogur - útsýnisíb. m. 42 fm bílskúr. Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. mjög fallega og bjarta 78 fm rishæð á rólegum og friðsælum stað. (b. hefur töluvert verið endumýjuð. Svalir út af stofu og frábært útsýni. 42 fm bílskúr m. hellulagðri innk. Góður garður. V. 8,9 m. 8261 Bragagata - laus strax. 2ja-3ja herb. björt 56 fm (búð á jarðhæð (1. hæð) á kyrriátum stað. Laus strax. V. 4,8 m. 8242 2JA HERB. Hraunbær. 2ja herb. um 63 fm íbúð á 3. hæð. Áhv. húsbréf ca 3,0 m. V. 5,1 m. 8175 Berjarimi - fráb. útsýni. 2ja herb. óvenju stór (74,3 fm) og stórglæsileg íb. á 3. hæð (efstu) ásamt stæði í bílag. Sér smíðaðar innr. Vandað parket á gólfum. Flísal. bað m. glugga. Stórar SV.svalir og um 30 fm sér verönd. Frábært útsýni. Eign í algjörum sér- flokki. V. 8,2 m. 8250 Barónsstígur - 2. hæð. 2ja herb. björt og góð 56 fm íbúð á 2. hæð í traustu steinhúsi. Svalir út af stofu. Parket. V. 5,2 m. 8246 Neðstaleiti m. bílskýli - nýtt í sölu. Vorum að fá í einkasölu glæsilega um 75 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð m. sérgarði sem snýr til suðvesturs. Parket og flísar á gólfum. Alnoeld- húsinnrétting. Sérþvottahús. Stæði í bíla- geymslu. V. 8,1 m. 8237 Sólheimar - allt sér. Falleg um 46 fm einstaklingsíb. í lítið niðurgröfn- um kjallara. Gegnheilt parket á gólfum. Flísal. baðh. Sérinng. og hiti. Sérþvottah./geymsla inn- af eldhúsi. Laus strax. V. 4,6 m. 8240 Furugrund. 2ja herb. snyrtileg 36 fm ódýr íb. á 1. hæð. Stór- ar suðursvalir. Frábær staðsetning (neðst í Fossvogsdalnum). V. 4,3 m. 8185 Vallarás. 2ja herb. mjög falleg íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Lögn fyrir þvottavél á baði. Flísar og parket á gólfum. Fallegt útsýni. Laus fljótlega. V. 5,3 m. 8167 Fasteignirnar Þverholt 17 og Þverholt 19-21 eru til sölu. Hér er um að ræða verksmiðju- og skrifstofubyggingar, samtals um 9000 fm. Eignirnar henta fyrir ýmiss konar starfsemi svo sem fyrir margskonar iðnað, sem iagerhúsnæði, verksmiðjupláss, fyrir teiknistofur, skrifstofur og ýmiss konar þjónustustarfsemi. Húsin seljast í einu lagi ða hlutum. Góð greiðslukjör í boði. Allar nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir. 5392 Langahlíð - laus fljótlega. Rúmgóð og björt 2ja herb. íbúð með aukaherb. í risi. íbúðin er að mestu upprunaleg og skiptist í stóra stofu með svölum útaf, herb., forstofu, eldhús og bað. Fallegt útsýni. V. 6,0 m. 8209 Vesturberg - laus Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð. íb. skiptist í for- stofu, stofu, eldhús, herb. og rúmg. bað. Hús í góðu standi. V. 4,9 m. 8108 Berjarimi - í smíðum. 2ja herb. um 60 fm íbúð á 1. hæð með sérinng. og stæði í bílg. íb. er fullbúin að utan en að inn- an m. hita og einangrun en að öðru leyti fok- held. V. 4,9 m. 7988 Engihjalli - 6. hæð - laus strax. 2ja herb. mjög falleg íbúð sem snýr til vest- | urs. Gott útsýni. Áhv. 2,3 m. Lyklar á skrif- j stofu. V. 5,5 m. 7952 Hraunbær - falleg. 2ja herb. glæsileg 57 fm íb. á 1. hæð m. góðum vestursvölum. Ný gólfefni (flísar og parket), nýstands. bað o.fl. V. 5,3 m. 7401 ATVINNUHÚSNÆÐI Hólshraun - vandað. Vorum að fá í einkasölu mjög vandað atvinnu- húsnæöi á götuhæð á áberandi stað rétt við Fjarðarkaup. Um er að ræða tvær samliggjandi 80 fm einingar sem eru báðar með innkeyrslu- dyrum, afstúkuðum skrifstofum, kaffistofu, snyrtingu og fl. Hentar sérlega vel undir heild- verslun og lager og ýmsa aðra þjónustustarf- semi. V. 12,9 m. 5474 (Síðumúli - frábært tækifæri. Vorum að fá í einkasölu götuhæð og kjallara Garöhæð) í þessu húsi. Um er að ræða u.þ.b. 300 fm pláss á götuhæð sem er nýtt sem tvö verslunarrými. Að auki er góður u.þ.b. 415 fm lagerkjallari með innkeyrsludyrum að neöan- verðu. Malbikuð lóð. Rýming er samkomulag. Möguleiki á leigusamningum. 35,0 m. 5475 Skemmuvegur 4. 2-3 einingar 300 fm. Vorum að fá í einkasölu um 1000-1700 fm at- vinnuhúsnæði á götuhæð. Húsnæðið er með innkeyrsludyrum og skiptist í verslunar- og iðnaðarrými. Góö malbikuð lóð með góðum bílastæðum. Hagstæö lán geta fylgt. Möguleiki að selja í nokkrum 300 fm hlutum undir verslan- ir og þjónustu. Mögulegt er að kaupa hluta hússins skv. nánara samkomulagi. 5467 Verslunarpláss í Grafar- vogi óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að út- vega 40-60 fm verslunarpláss í Grafarvogi. Staðgreiðsla í boði. Allar nánari uppl. veitir Sverrir. Sfðumúli - skrifstofuhæð. Mjög góð u.þ.b. 207 fm skrifstofuhæð á eftir- sóttum stað í Múlahverfi. Hæðin skiptist í góða vinnusali, þrjú skrifstofuherb., kaffistofu, snyrt- ingar o.fl. Eignin er í góðu ástandi. Laus fljót- lega. Hagstætt verð kr. 13,5 m. 5458 Síðumúli - tvær hæðir. Vorum að fá ( sölu jarðhæð og 1. hæð sem eru um 236 fm hvor. Jarðhæðin getur hentað sem verslun m. lagerrými en 1. hæðin er í dag skrif- stofuhæð. Seljast saman eða hvor í sínu lagi. V. 13,3 m. og 16,4 m. 5548 og 5549 Fossháls - glæsilegt at- vinnuhúsnæði. Glæsilegt um 766 fm húsnæði á götuhæö ásamt um 125 fm millilofti. Mikil lofthæð, um 8 m. Stórar innkeyrsludyr. Stór og mikill hlaupaköttur (fyrir mikla þyngd) fylgir. Uppl. gef- ur Stefán Hrafn. 5417 Laugavegur. Til sölu verslunar- og þjónusturými ofarlega á Laugaveginum. Hér er um að ræða 111 fm ásamt stæði í bílageymslu. Laust fljótlega. Verð 6,9 m. 5397 Bolholt - laust strax. Um 350 fm góð skrifstofuhæö (3. hæð) sem er með glugga bæði til austurs og vesturs. Hagstæð kjör. Eignin býður upp á mikla möguleika. Laus strax. V. 14,0 m. 532

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.