Morgunblaðið - 03.11.1998, Page 21

Morgunblaðið - 03.11.1998, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ PRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 C 21 HEIMASÍÐUR www.mbl.is/husvangur habil.is/husvangur Opið virka daga kl. 9-18. Laugardaga kl. 11-14. Heiðnaberg - Fallegt hús í Breiðholti Höfum í einkasölu þetta glæsilega endaraðhús. Það er tæpl. 175 fm á tveimur hæðum með innb. bílskúr. 3 góð herb., stofa og borðst. Fallegar innréttingar. Rólegur staður. Áhv. 7,5 millj. húsnlán. m. greiðslubyrði 46 þús. á mánuði. Verð 13,5 millj. 3982 Vantar eignir fyrir fjársterka ákveðna kaupendur. ✓ 3ja - 5 herb. íbúð í Fossvogi með eða án bílskúrs. Staðgr. í boði fyrir rétta eign. ✓ 3ja - 5 herb. íbúð í Leitum með eða án bílskúrs. Staðgr. í boði fyrir rétta eign. ✓ Einbýlishús í Folda- og Hamrahverfi í Grafarvogi. ✓ Raðhús eða einbýli í Vesturbæ fyrir fallega sérhæð á Högunum. ✓ Gott sérbýli í Laugarásnum, Gerðum og Fossvogi á verðbilinu 18-25 millj. ✓ Einbýlishús í Funa-, Loga- og Hverafold á verðbilinu 15-20 millj. ✓ Einbýli-, rað- eða parhús á einni hæð með bílskúr á höfuðborgarsvæðinu. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. ✓ og Eftirspurn eftir raðhúsum við Ásgarð, Réttarholtsveg Tunguveg. Fólk í söluhugleiðingum hafið samband við sölumenn Húsvangs. I#l Bakkastaðir - Rvík. Fimm stórgóðar 4ra herb. og ein 3ja herb. íbúð í góðu sex íbúða húsi. Sérinng. er í allar íbúðirnar sem eru stórar og vel skipulagðar. Þrír bílskúrar. Afh. nóv.-des. ‘98. Traustur byggingaraðili. Sölu- menn Húsvangs veita frekari upplýsingar. Vættaborgir. Parhús ca 170 fm á tveim- ur hæðum á þessum vinsæla stað. Allar nán- ari upplýsingar á skrifstofu. 3787 Vættaborgir Rvík. Á frábærum útsýn- isstaö er til sölu gott 160 fm parhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Uppl. á skrifst Hús- vangs. 3943 I# Kögursel. Vorum aS fá ( einkasölu fallegt 185 fm tvílyft einbýlishús, sem hef- ur að auki um 32 fm bílskúr. í húsinu eru m.a. 5 herbergi og góðar stofur. Áhv. 6,1 millj. húsnlán. Verð 14,2 millj. 3956 Logafold. Glæsihús, einbýlishús á tveim- ur hæðum á góðum stað í Foldahverfi alls ca 270 fm. Verð 18,5 millj. 3771 ogafold. Glæsilegt einbýli á einni hæð með 4 herb., stofum o.fl. ásamt aukaíbúð og bflskúr á jaröhæö, samt. 240 fm. Fallegur garður. Skipti mögul. á minna. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 19,5 millj. 3684 Þingasel. Fallegt 303 fm einbýli á tveimur hæðum með innb. 60 fm jeppabílskúr. Mögu- leiki á séríbúð á jarðhæð. Laust strax, skipti á minni eign skoðuð. Áhv. 6,9 millj. góð lán. Verð 19,5 millj. 3918 Iftl Sérbýli Dalsel. Höfum í sölu tæpl. 180 fm fallegt raðhús á 2 hæðum ásamt rými í kjallara. Park- et. Nýl. var lokið við að klæða húsið að utan. Gott hús með mikla möguleika. Gott stæði í bílageymslu. Verð 11,5 millj. 3001 Grófarsmári - Kóp. vorum ao fá i einkasölu þetta glæsilega 240 fm tvílyfta par- hús. Húsið er vel skipulagt og glæsilega inn- réttað. Fimm herb. og góðar stofur. Góður 25 fm bílskúr. Áhv. 6,3 millj. Verð 17,8 millj. Hverfisgata - Baklóð. 88 fm sérlega vel staðsett parh. á baklóð. íbúðin er björt og falleg. Tilvalið fyrir þá sem vilja gott sérbýli miðsvæöis á rólegum staö. Skipti á minna skoðuð. Verð 6,6 millj. 3586 Stararimi. Glæsileg rúml. 125 fm neðri sérhæð í fallegu nýl. tvíbýli. Tvö stór herbergi og góð stofa. Vandaðar innréttingar og gól- fefni. Mikið útsýni. Áhv. 5,9 millj. Verð 10,9 millj. 3981 Hverafold - Gott endaraðhús. Höfum í einkasölu þetta glæsilega enda- raðhús, sem er á einni hæð með innb. bílskúr. Alls um 182 fm. Sérsmíöaðar innr. og gegn- heilt parket á gólfum. Áhv. 3,6 millj. byggsj. 3962 l#l 4ra til 7 herb. Fornistekkur. Vorum að fá í einkasölu fal- legt tæpl. 150 fm einbýli á einni hæð á þessum frábæra stað. 4 herb., stofur o.fl. 45 fm bílskúr m. hita, vatni og rafm. Fallegur og rólegur staður rétt við Elliðaárdal. Verð 14,5 millj. 3977 Barónsstígur. góö 90 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Nýl. gler. Áhv. 4,6 millj. góð lán. Verð 7,9 millj. 3055 Rauðagerði - Aukaíbúð. Höfum f sölu þetta glæsilega tvflyfta hús á þessum vinsæla stað. Rúmgóöur bílsk. m. hita, vatni og rafmagni. Á neöri hæðinni er líka rúmgóð 2ja herb. samþ. íbúð með sérinng. Sjón er sögu ríkari. 3854 Breiðavík - Við Korpúlfsstaði. Glæsileg 83 fm íbúð á 2. hæð í nýl. fjölbýli. Vandaðar innr. og gólfefni. Þvhús innan íbúð- ar. Stutt í golfið. Áhv. 5,1 millj. húsnlán. Verð 8,2 millj. 3944 Engihjalli - Kóp. 97 fm falleg íb. á 2. hæð í lyftubl. Skipti mögul. á stærra. Verð 6,8 millj. 3157 Fífusel. Góð 97 fm íbúð á 2. hæð f fallegu fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu. Húsið nýlega málaö að utan. Verð 7,9 millj. 3967 FlÚðasel. Falleg ca 92 fm íb. á 1. hæð í fjölb. Parket og flísar. Góðar suðaustur-svalir. Áhv. ca 4,0 millj. Verð 7,6 milij. 3996 FlÚðasel. Falleg 101 fm íbúð á 2. hæð í litlu góðu fjölb. ásamt 35 fm stæði í bílskýli. Vel skipulögð íbúð. Áhv. 2,4 millj. góð lán. Verð 7,6 millj. 3916 Kjarrhólmi. 90 fm góð íbúð á 3. hæð í blokk. Sk. mögul. á minna. Verð 7,5 millj. 3104 Klapparholt - Hf. ( góðu nýl. fjöl- býli höfum við til sölu á 3. hæð mjög glæsilega 130 fm íbúð. Innbyggður 24 fm bílskúr og ca 15 fm geymsla. Glæsilegt útsýni. Áhv. 3,7 millj. húsbréf. 3808 Kóngsbakki. Falleg 90 fm íbúð á 3. hæð í litlu fjölb. 3 herb., stofa o.fl. Þvottah. innan íbúðar. Áhv. 3,0 millj. góð lán. Verð 6,8 millj. 3917 Njálsgata. Björt og falleg ca 85 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Tvö herb. og góðar stofur. Parket og flísar. Baðherb. nýl. uppgert. Áhv. 2,7 millj. húsnlán. Verð 6,7 millj. 3974 Seljabraut. Góð ca 100 fm íbúð á 3. hæð í fjölb. ásamt stæði í bílgeymslu. Skipti á 2ja herb. íb. í Breiðholti kemur til greina. Verð 7,7 millj. 3896 Spóahólar. Mjög góð 89 fm íbúð á 3. hæð í fjölb. m. góðu útsýni. Parket. Suður svalir. Ahv. 3,8 húsnlán.Verð 7,3 millj. 3852 millj. ■# Gaukshólar. Góð 75 fm Ibúð á 5. hæð f lyftuhúsi. Suöursvalir. Áhv. 3,9 millj. Verð 5,8 millj. 3358 Hraunbær. 90 fm íbúð á 1. hæð i fjöibýii. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 6,6 millj. 3225 Hraunbær. 73 fm góð ibúð á 3. hæð i litlu fjölb. Húsið er Steni-klætt. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. 3778 Klukkuberg - Hf. 71 fm góð íbúð á jarðh. í fjölb. Gott útsýni. Sérinng. Áhv. 3,2 millj. húsnlán. Verð 7,4 millj. 3377 Kríuhólar. 80 fm falleg íbúð á 2. hæð í lyftuh. Parket. Áhv. 3,2 millj. húsnlán. Verð 6,5 millj. 2483 Krummahólar. góö 90 fm íbúð á 3. hæö í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Ný- legt eldhús. Skipti skoðuð. Áhv. 4,3 millj. húsbréf. Verð 6,6 millj. 3855 Laugateigur. 67 fm góð kjaii- araíbúð í tvíbýli. Sérinng. Fráb. staðsetn- ing. Laus fljótlega. Ákv. 3,2 millj. húsnlán. Verð 6,1 millj. 3931 Sími 562 1717 Fax 562 1772 Borgartúni 29 Skúlagata. 80 fm falleg íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Suöursvalir. Áhv. 3,1 byggsj. Verð 6,3 millj. 2333 Smyrilshólar. 84 fm falleg íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Áhv. 3,4 millj. húsnlán. Verð 6,4 millj. 3503 Sólheimar - Laus fljótlega. Höfum í sölu 73 fm kjallaraíbúð í litlu fjölb. Rólegt og gott hverfi. Áhv. 3,7 millj. húsnlán. Verð 6,1 millj. 3913 Vallarás - Laus. 83 fm falleg íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Áhv. 3,7 millj. húsnlán. Verð 6,9 millj. 3631 Vindás m. bílg. Vorum að fá í einkasölu góða 85 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölb. Vestursvalir og gott útsýni. Stæði í bílgeymslu. Skipti á stærri eign á Kjalamesi kemur vel til greina. Áhv. 4,4 millj. húsnlán. Verð 7,1 millj. 3984 ■# Alftahólar. Góð ca 60 fm íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Verð 4.950 þús.. 3878 Barónsstígur - Glæsileg stúdíó- íbúð. Mjög falleg tæpl. 40 fm íbúð í kjallara (jarðhæð garðmegin) í góðu húsi. íbúðin hefur öll verið tekin hressilega í gegn. Áhv. 2,9 millj. Ekkert greiðslumat. 3940 Dalsel. Góð 60 fm góð íbúð á jarðhæö i Steni-klæddu fjölbýli. Áhv. 2,4 millj. húsnlán. Verð 4,9 millj. 3473 Efstasund - Risíb. orum að fá í einkasölu góða risíbúð í þessu fallega húsi á þessum frábæra staö. Áhv. 2,3 millj. Verð 4,3 millj. 3994 Hraunteigur. vei skipuiögð 45 fm kjaii- araíbúð í þríbýli á þessum frábæra stað. Áhv. 2,2 millj. húsnlán. Verð 4,7 millj. 3964 Hverfisgata. góö tæpi. 60 fm íbúð í kjallara í fjölbýli. Áhv. 1,8 millj. húsnlán. Verð aðeins 3,9 míllj. 2286 Krummahólar. góö tæpi. 45 fm íbúö á 3. hæð. Parket. Gott útsýni. Áhv. 950 þús. Byggsj. Verö 4,7 millj. 3846 Mosgerði. Vorum að fá í sölu rúml. 50 fm ósamþ. kjallaraíbúð í góðu þríbýli á þessum frábæra stað. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,2 millj. 3989 Samvinnusjóður Islands hf. - uppbyggileg Idn tilframkvœmda Hjúlmtýr I. Ingason, Kristinn Erlendsson, Pétur B. Guðmundsson, Guðmundur Tómasson, Jónína Þrastardóttir, Erna Volsdóttir, löggiltur fasteignasali Þægilegar hillur ÞESSAR hillur bera nafnið Sopra. Þær eru ítalskar og einstaklega þægilegar að sjá, en þær eru á hjólum og hægt að raða þeim á ýmsan hátt saman. Virðulegt HJÁ Eignamiðluninni er nú til sölu húseignin Laufásvegur 59 í Reykjavík. Þetta er steinsteypt einbýlishús á þremur hæðum, byggt 1924. Húsið er 193 ferm. að stærð og því fylgir tvöfald- ur bflskúr, byggður 1991, sem er 49 ferm. að stærð. „Húsið er mjög fallegt, eitt af þessum gömlu virðulegu steinhúsum í Þingholt- unum með góðri lóð fyrir framan," sagði Magnea Sverrisdóttir hjá Eigna- miðluninni. „Húsið skiptist þannig að á fyrstu hæð eru þrjár samliggjandi stofúr, eld- hús og snyrting. A annarri hæðinni, sem er nokkurs konar rishæð, eru fjög- ur herbergi og baðherbergi. Mann- gengt risloft er yfir húsinu. I kjallara er tveggja herbergja ósam- þykkt íbúð með sérinngangi en mögu- legt er að opna á milli þeirrar íbúðar og aðalíbúðar. Húsið hefur ekki verið mik- ið endumýjað en býður upp á mikla möguleika. Ásett verð er 19 millj. kr.“ hús við Laufásveg LAUFÁSVEGUR 59 er virðulegt steinhús í Þingholtunum. Ásett verð er 19 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Eignamiðluninni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.