Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.11.1998, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ 24 C ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 ^--------------------------------- BIFROST fasteignasala Guðmundur Bjöm Steinþórsson lögg. fasteignasali Pálmi B. Almarsson lögg. fasteignasali Jón Þór Ingimundarson sölumaður Ágústa Hauksdóttir li r ú ni i I I i k a ii p i’ n il (i o ií s c I j e n d <i Vegmúla 2 • Sími 533-3344 -Fax 533-3345 & DUBLIN ÍHAUST Þegar þú skráir eignina þína hjá okkur lendir þú í lukku- pottinum og hver veit nema þú k farir til Irlands! > Opið laugardaga kl. 11-13 v EIGNIR ÓSKAST Kaupendaskráin: V Kaupanda, sem þegar hefur selt, vantar 120-150 fm sérbýli í nágrenni Morgunblaðsins, önnur svæði koma til greina, verð allt að 14 millj. ▼ Höfum kaupendur að einbýlis-, rað- eða parhúsi í Grafarvogi, Seljahverfi, Árbæ og Breiðholti. ▼ Ung hjón á Háaleitissvæðinu sem eiga mjög faliega 117 fm íbúð á 2. hæð langar að stækka við sig og eru að leita að sérbýli á 108 svæðinu í skipt um fyrir sína íbúð, hér er tækifæri til þess að minnka við sig. V Hjá okkur eru á skrá fjöldi kaupenda að 2-5 herb. blokkaríbúðum f Breiðholti, Grafarvogi, Heimum, Háaleiti, Sundum, Túnum, Kópavogi og víða. Þú veist að Dublinarferð er í boðf, er það ekki ? Sérbýli Seljahverfi - Einbýli Stórglæsilegt 280 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bílskúr. Frábær staðsetn- ing. Þetta er hús með öllu. Verð 22 millj. Hlíðarhjalli Glæsilegt 212 fm einbýlis- hús ásamt 37 fm bílskúr. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Mikið útsýni, skipti möguleg. Þetta er toppeign. Verð 19,5 millj. Seljahverfi - Raðhús Vorum að fá í sölu 150 fm endaraðhús á tveimur hæðum sem er með stæði ( bílgeymslu. Parket og flísar. Skipti á 3-4 herb. íbúð koma tii greina. Verð 11,5 millj. Dvergholt - Mosfellsbaer Vorum að fá í sölu mjög gott 261 fm einbýlishús með innbyggðum bílskúr og blómaskála. Húsið stendur á trábærum útsýnisstað. Sauna og sundlaug. Fjögur svefnherb. Rúmgóðar stofur. Parket og flísar. Verð 17,3 millj. Hæðir - Stærri Ib. Garðsendi - Glæsileg Vorum að fá i sölu 3ja herb. aðalhæð í þríbýlishúsi ásamt 15 fm íbúðarherb. í kj. og 43 fm bílskúr. íbúðin er öll endurnýjuð. Glæsilegt baðherbergi. Massift eikarparket og flísar. (búðin er laus. Áhv. húsb. 4,7 millj. Verð 10,9 millj. öklafold - Neðri hæð Mjög áhugavert og skemmtilegt 135 fm hús á tveimur hæðum. Tvö svefnherbergi. Mjög stórt eldhús. Topp staðsetning fyrir þá sem vilja búa í miðbænum. Áhv. 5,5 millj. Verð 9,5 millj. Sérlega rúmgóð ca 200 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt 31 fm bilskúr. Mikið pláss. Stórt og fallegt eldhús. Áhv. 5 millj. veðdeild. Verð 12,5 millj. Vesturbær - Skjólin Falleg ca 90 hæð i þríbýlishúsi ásamt bílskúr. Parket á gólfum. Tvær stofur, tvö svefnherbergi. Ahv. 4,8 millj. Verð 10,3 millj. Grafarvogur Nýleg 130 fm efri sér- hæð ásamt 35 fm bílskúr í falllegu húsi sem stendur á frábærum útsýnisstað. Áhv. 9,3 millj. Verð 12,1 millj. Veghúsastígur - Engjateigur Mjög vel skipulögð 110 fm íbúð á tveimur hæðum. Þetta er íbúð sem býður upp á mikla möguleika. Áhv. 8 millj. húsbr. Ýmiskonar skipti koma til greina. Verð 11,8 millj. Mávahlíð - Sérhæð Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 5 herb. 113 fm neðri sérhæð á þessum eftirsótta stað. Þrjú svefnh. Tvær stofur. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Verð 8,6 millj. Grafarvogur - Sérhæð Góð 142 fm efri sérhæð með innbyggðum bilskúr. 2-3 svefnherbergi. Glæsilegt útsýni. Áhv. ca 6 millj. húsbréf. Verð 11,5 millj. Goðheimar - Bílskúr Mjög rúmgóð og björt 152 fm hæð ásamt 32 fm bílskúr. Stórar stofur, stórt eldhús, fjögur svefn- herb. Parket og flísar. Áhv. 7,5 millj. Verð 10,8 millj. Allar eignir á Netinu xz www.fasteignasala.is Félag ilis fasteigiiasala 3ja og 4ra herb. Alfheimar - Aukaherbergi Falleg og rúmgóð 4ra herb. íbúð ásamt aukaherb. í kjallara. Stór stofa með massífu eikarparketi, suðursvaiir, eldhús með góðri eikarinnr. Verð 8,3 millj. Laufrimi - Sérinngangur Sérlega falleg ca 90 fm íbúð á efri hæð i litlu fjölbýl- ish. Glæsilegar kirsubinnréttingar, parket, þvottah. innan íbúðar. Áhv. húsb. 4,8 millj. Engihjalli Falleg og rúmgóð 87 fm 3ja herbergja íbúð á 6. hæð. Flísar og parket. Húsið nýlega málað að utan. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. Hraunbær - Aukaherb. Mjög faiieg 94 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt stóru herbergi í sameign með aðgangi að snyrt- ingu og sturtu. Parket og flísar. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,6 millj. Engihjalli Vorum að fá í sölu góða 87 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð í viðgerðu fjöl- býlishúsi. Verð 6,1 millj. Skógarás - Bílskúr Mjög falleg 3ja herbergja íbúð 86,5 fm á jarhæð. Sérinngangur. Fallegar innrétting- ar. Stór timburverönd. Bílskúr 25 fm með hita og rafmagni. Áhv. 3,9 m. Byggsj. ríkis- ins. Verð 9,3 millj. Langholtsvegur - Aukaherb. Vor- um að fá ( sölu 3ja herbergja íbúð 70 fm á 2. hæð ásamt aukaherbergi í risi. Stórar suðursvalir. Áhv. húsbr. 3,4 m. Verð 5,9 millj. Hafnarfjörður - Hæð og ris Skemmtilegt sérbýli í nágrenni miðbæjar- ins. Rúmgóð stofa og tvö góð svefnher- bergi. Áhv. 2 millj. húsb. Verð aðeins 5,9 millj. Hér færðu mikið fyrir lítið. Foldahverfi Falleg 90 fm 4ra her- bergja ibúð í fjöleignahúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Húsvörður. Áhv. 5 millj. veð- deild. Verð 9,5 millj. Furugrund Björt og falleg 73 fm endaíbúð á 1. hæð í ný máluðu húsi. Stofa og hol með nýl. eikarparketi. Frábær stað- setning neðst við Fossvoginn. Áhv. 3,3 millj. Verð 6,7 millj. Hraunbær - Rúmgóð Falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð 90 fm á 3. hæð. Hús í góðu ástandi. Falleg sameign. Góð aðstaða fyrir börn. Verð 5.950.000,- Klukkuberg - Bílskúr Sérlega fal- leg og vönduð 104 fm 4ra herbergja ibúð með sérinngangi og bílskúr. Vandaðar inn- réttingar, parket og flísar. Áhv. 4,6 millj. Verð 10,5 millj. Ásbraut - Bílskúr Góð 4ra her- bergja endaíbúð 100 fm á 3. hæð ásamt bílskúr. Fallegt útsýni. Suðursvalir. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Sundin - Ris Björt 3-4 herb. risíbúð í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Parket. Stór garður. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,6 millj. Krummahólar - Skipti Falleg 80 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Parket. Stórar suðursvalir. Áhv. 4,2 millj. húsbréf. Verð 6,7 millj. Lautasmári - Lítið fjölbýli Skemmtilegar tæplega 100 fm 4ra herb. íbúðir á besta stað í Kópavogi, öll þjónusta í næsta nágrenni. Verð 9,2 millj. Æsufell - Glæsileg Vorum að fá í sölu stórglæsilega 88 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Innréttingar sérsmíðað- ar. Áhv. 3,9 millj. Verð 6,4 millj. Leirubakki Falleg 84 fm 3ja herb. ósamþ. kjallaraíbúð sem ertöluvert endur- nýjuð. Áhv. 2,6 miilj. Verð aðeins 4,4 millj. Krummahólar Falleg og töluvert endurnýjuð 92 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Þrjú svefnherb. Áhv. 3,5 millj. Verð 6,6 millj. Ásbraut - Kóp. Mjög góð 4ra herb. íbúð á 4. hæð ásamt bílskúr. Glæsilegt útsýni. Áhv. 6,2 millj. Verð 8 millj. 2ja herbergja Eiðistorg - Nýtt á skrá Falleg 2ja herb ibúð á 4. hæð. Ágæt stofa og rúm- gott svefnherbergi, suðursvalir. Sameign er öll til fyrirmyndar. Áhv. byggsj. 3,4 millj. Verð 5,7 millj. Ásbraut - Gullfalleg Gullfalleg 2ja herbergja íbúð 39 fm á 1 hæð. Fallegar nýjar innréttingar. Nýtt rafmagn. Parket. Suðursvalir. Áhv. 2,1 millj. húsbréf. Verð 4,3 millj. Vindás - Laus / lyklar Falleg 60 fm ibúð á 3. hæð í klæddu húsi ásamt stæði í bjartri bílgeymslu. Eikarparket á stofu. Áhv. byggsj./húsb 3,5 millj. Verð 5,9 millj. Jöklafold - Ekkert greiðslumat Vorum að fá í einkasölu fallega 57 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýlis- húsi. Áhv. 4,2 millj. veðdeild. Verð 6,3 millj. Miðvangur - Lyfta Vorum að fá í sölu góða 57 fm 2ja herb. ibúð á 5. hæð í góðu húsi. Glæsilegt útsýni. Verð 5,2 millj. Þverbrekka Vorum að fá í sölu 2ja herb. íbúð á 4 . hæð. Áhv. 2,6 millj. Verð 4,4 millj. Nýbyggingar Garðstaðir - Raðhús Mjög falleg og vel skipulögð 165 fm raðhús á einni hæð með innb. bilskúr. Húsin skilast full- búin að utan með sólpalli og tyrfðri lóð og fokheld að innan. Verð 8,8 millj. Mosfellsbær - Parhús Tveggja hæða 195 fm parhús við Hlíðarás. Skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. Bæklingur á skrifstofu. Verð 9,3 millj. Smárarimi Fallegt 195 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er til afh. nú þegar fullbúið að utan og fokhelt að innan. Verð 10,5 millj. Krossalind - Parhús Giæsiiegt 146 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Verð 10,5 millj. Kynntu þér málið. Vættaborgir Fallegt og vel skipulagt 142 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Skilast fullbúið að utan, fok- helt að innan. Áhv. 6,2 millj. húsbréf. Verð 8,7 millj, Atvinnuhúsnæði Vantar lagerhúsnæði Heildsölufyr- irtæki hefur beðið okkur um að útvega 450-600 fm lagerhúsnæði til kaups. Æski- legt að skrifstofu- og starfsmannaaðstaða sé til staðar. Góðar innkeyrsludyr skilyrði. Vantar allar gerðir eignir á skrá, nú fer í hönd besti sölutími ársins. Nánari upplýs- ingar gefur Pálmi. Gylfaflöt í Grafarvogi Nýtt og mjög vel staðsett ca 800 fm hús sem skipta má uppí fjórar 150-200 fm einingar með millilofti. Verð á fm 55-60 þ. Teikning- ar á skrifstofu. Ármúli - Góð staðsetning Vel staðsett húsnæði á annarri hæð við Ármúl- ann en með vörumóttöku Síðumúlamegin. Húsnæðið hentar bæði sem skrifstofu- eða iðnaðarhúsnæði. Verð 18,3 millj. Kópavogsdalur Á einum besta stað í Kóþavogsdalnum, í glæsilegu húsi, bjóð- um við verslunar-, skrifstofu- og þjónustu- húsnæði allt niður í 100 fm. Húsið er fjórar hæðir og stendur á mjög áberandi stað. Tryggðu þér pláss núna. Flugumýri - Mosfellsbær Gott ca 270 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Salur 180 fm, skrifstofuaðstaða og fl. Verð 11 millj. Hæðasmári Sala eða leiga. Stórglæsilegt og nýtt ca 1.300 fm verslun- ar-, skrifstofu- og/eða þjónustuhúsnæði á mjög áberandi stað á þessu vinsæla svæði. Húsið sem er í byggingu er kjallari og tvær hæðir og er lyfta í húsinu. Selst eða leigist í heilu lagi eða í minni einingum. Vantar skrifstofúhúsnæði Höfum kaupanda að 200-300 fm skrifstofu- húsnæði vestan Elliðaáa. Mjög góð út- borgun. Vinsamlegast hafið samband við Pálma á skrifstofu okkar. Til leigu Bolholt Til leigu 170 fm húsnæði á jarðhæð. Um er að ræða skrifstofu-, þjón- ustu- eða iðnaðarpláss sem er ca 112 fm og 60 fm geymslurými. Leiguverð 108.000 á mán. Laufrimi - Glæsileg Glæsileg 2ja herbergja íbúð 60 fm á jarðhæð með sér- inngangi. Sérsmíðaðar innréttingar. Park- et, flísar. Áhv 3,8 millj. Verð 5,8 millj. Skúlagata Gott ca 100 fm húsnæði á jarðhæð í nýlegu húsið á þessu vaxandi þjónustusvæði. Hentar vel undir ýmiss konar starfsemi. Nánar uppl. gefur Pálmi Morgunblaðið/Silli Gömlu húsin hverfa á Húsavík ^Eitt af eldri steinhúsunum á Húsa- vík - Veðramót - Garðarsbraut 29 - hefur nú verið brotið niður til að fá betra aðgengi að Skrúðgarðinum við Búðará. Veðramót byggði Valdimar Þór- arinsson laust eftir 1920, ekki stórt hús en rúmaði þá með góðu hugar- _ fari fleiri en síðar varð. Árið 1924 bjuggu þar þrjár fjöl- skyldur og ein tengdamóðir þótt gólfflöturinn haíl ekki verið stór, þá var ekki viðbyggingin, inngangur- inn norðan við húsið, heldur var gengið inn þar sem nyrðri glugginn er á framhliðinni. Það er af sem áð- ur var. Endurnýjað einbýlis hús á Akranesi HÚSEIGNIR á Akranesi hafa selst betur en áður síðan umræða hófst um stækkun á járnblendi- verksmiðjunni og hafizt var handa um byggingu Norðuráls. Jafn- framt hafa Hvalfjarðargöngin haft mikil áhrif í þessa átt. Nú er fasteignasalan Ás í Hafn- arfirði með í sölu einbýlishús á Vesturgötu 51 á Akranesi. Þetta er járnklætt timburhús, byggt 1910. Það er kjallari, hæð og ris og er nánast allt endurnýjað að utan sem innan. „Þetta er fallegt og glæsilegt hús,“ sagði Jónas Hólmgeirsson hjá Ási. ,Á aðalhæð er forstofa og eldhús með endurnýjuðum góðum innréttingum og tækjum. Stofa og borðstofa eru með parketi á gólf- um og fallegur furustigi er upp í risið. Risloftið er einn geimur með parketi á gólfi og fallegri kamínu. Þetta er mjög notalegt rými en því mætti skipta niður í herbergi. Nið- ur í kjallarann er gengið niður furustiga og er innangengt í hann líka utanfrá. Þar er hol með park- eti, rúmgott svefnherbergi með VESTURGATA 51 á Akranesi er til sölu hjá Ási. Það er kjallari, hæð og ris og er nánast allt endurnýjað að utan sem innan. Ásett verð er 7,9 millj. kr. góðum skápum, þvottahús og geymsla. Búið er að endurnýja jám að ut- an, þak, glugga og gler. Að innan er ný einangrun, panelklæðning, gólfefni, rafmagns- og hitalagnir og innréttingar. Möguleg eru skipti á minna eða ódýrara hús- næði, en ásett verð á húsið er að- eins 7,9 millj. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.