Morgunblaðið - 03.11.1998, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 C 27
Helgi Magnús Hermannsson
sölustjóii, gsuL' 8965085
Einar Ólafur Matthíasson
söluniaðut; gstw 899 5017
Jóhann Grétarsson - söhimaður
Dagný Heióarsdóttir - ritari
Viggó Jörgensson - lögg.fasteiguasali
Suðurlandsbraut 46, (bláu húsin) • S. 588 9999 * Fax 568 2422 • opið lau. og sun. 13-15
Suöurgata - Hafnarfiröi.
Hraunhvammur. 133 fm. hæö og ris
í vönduðu steinhösi. 4 svefnherb. og
mjtw rúmgóðar og bjartar stofur. Eldhús
með hvítri beykiinnréttingu. Skiptanleg
f tvær íbúðir. Áhv. 5,5 m. Verð: 10,5 m.
Vorum að fá í einkasölu glæsilega endurnýjað hús á þessum eftirsótta
stað. Húsið er m.a. 3 - 4 svefnherb., 2 baðherb., borðstofa, stofa og
sjónv.hol. Fallegur garður m/verönd og heitum potti. Áhv. 5,9 m. Verð
12,9 m. Skipti mögul. á minni ibúð. Lyklar á skrifstofu.
E I N B Y L I
Vatnsstígur m/ aukaibúö. Vorum
að fá i einkasölu þetta fallega einbýli.
Húsiö er allt uppgert á vandaðan máta
þ.m.t. innréttingar, gólfefni og lagnir.
Falleg séríbúð í kjallara. Frábær staðs.
Áhv. ca. 7,5 m. Verð 14,4 m.
Blesugróf. Þetta sjarmerandi hús á
rólegum og eftirsóttum stað í Fossvogi.
Hús nýlega málað, fallegur garður.
Verð aðeins 8,6 m.
Laugarnesvegur. Einb./tvib. Vorum
að fá í einkasölu um 200 fm einbýli með
aukaíbúð í kjallara. I aðalíbúð eru 3-4
svefnherb. og rúmg. stofa. 2-3 herb.
aukaibúð í kjallara. Bilskúr. Áhv. 7,2.
Verð 13,9 m. Skipti mögul. á minni eign.
Einbýli m/atvinnuhúsnæði. Vorum
að fá i einkasölu vandað nýl. rúml. 230
fm einbýli ásamt um 200 fm
atvinnuhúsnæði. Frábær staðsetning.
Miklir möguleikar. Uppl. á skrifstofu.
Bollagar&ar - Seltj.nes. Um 200 fm
einbýli á 2 hæðum með innb. bílskúr.
Afhendist fullb. að utan og tilb. til inn-
réttinga að innan. Verð 15,8 m.
Grundarsmári - Kóp. NYTT. 202
fm hús á þessum eftirs. stað ásamt 37
fm bílskúr. i húsinu er gert ráð fyrir 6
svefnh. Um 60 fm aukar. Gott skipulag.
Frábær staðsetning. Til afh. fullb. að
utan. Fokhelt að innan. Verð 12,8 m.
Gar&abær - Einbýii/tvfbýli. Vorum
að fá í einkasölu vandað hús sem er í
dag innr. sem tvær góðar íb. 153 fm efri
hæð og 74 fm 3ja herb. sérib. 45 fm
bilsk. Verð 16,8 m. Skipti á minni eign.
PARHÚS/RAÐHÚS
Blikahöf&i - Mos. NYTT.
Tæpl. 150 fm, 4-5 herb raðhús á einni
hæð ásamt innb. bílsk. Til afhendingar
nú þegar fullb.að utan og lóð tyrfð en
tilbúin til innr. að innan. Verð 10,4 m.
Eskiholt - Garðabær. Fallegt hús
á þessum eftirsótta stað, um 350 fm, 5
svefnh., rúmg. stofur, arin. Tvöf. bilsk.
Sér 68 fm 2ja. herb. íbúð. Áhv. hagstæð
lán. Skipti mögul.
Flú&asel. Vandað 155 fm endaraðh.á
2 hæöum ásamt bilageymslu. 4 svefn-
herb. og rúmg. stofur. Hús í góöu
ástandi. Verð aðeins 10,3 m. Laust fljótl.
Flú&asel m/aukaíbúö. 200 fm
vandaö hús, 3-4 svefnb. og rúmg. stofur.
Á jarðhæð er falleg 60 fm sér-íbúð.
Stæði í bilag. Hús í góðu ástandi, ný-
málað. Verð 12,5 m. Sk. á ódýrari íbúð.
Gar&asta&ir. Höfum fengi í sölu fjögur
raðhús á þessum eftirsótta stað. 147
og 158 fm með innb. bilskúr. Til
afhendingar í haust. Traustir byggingar-
aðilar. Fyrstur kemur. Fyrstur fær
Hrinabraut, Hfj. Glæsileg 137 fm efri
sérh. i þríbýli. Vandaðar innr. og gólfefni,
tvennar svalir og mikið útsýni. Áhv. 7,5
mfekki greiðslumat). Verð 9,5m
Langholt-LAUS.Vorum að fá í
einkasölu 81 fm efri hæð í þríb. 3 herb.
og stofa. Útsýni. Endurn. baðherb. ofl.
Áhv. 3,8 m. Verð: 7.2m. Lyklar á skrifst.
Hlf&arvegur. Nýtt. 131 m2 sérhæð
I nýju þríbýli ásamt 24 m2 bilskúr. Til
afhendingar nú þegar fullbúið að utan
og fokhelt að innan eða lengra komið.
Frábær staðsetning. Verð 10,7 m.
Fróöengi m/bílskúr. Glæsileg nýl.
endaíb.á3.hæð/efstu í falleau litfu
fjölbýli. 2-3 svefnherb.og stofa. Rúmg.
suðursvalir og mikið útsýni. Fullbúinn
bílskúr. Ath. aðejns hefur verið búið í íb.
í tæpa 6 mán. Áhv. 5,4 m. Verð. 9,7 m.
Fffusel.
björt 95 fm íbúð
j bjort 95
á 1. hæð í góðu fjoíbýli. Mikið endur-
nýjaðar innréttingar og gólfeni. Nýtt
baðh. Áhv. 2,4 m. í byggsj. Verð 7,5 m.
Fffusel. Mjög falleg 100 fm íb. á 1.
hæð i góðu fjölb., nýkl. með steni.
Aukaherb. á jarð. hægt að opna á milli.
Stæði í bílag. Áhv. ca 5m. Verð 8,2m.
Rauöás. Falleg íbúð á 3. hæð i
vönduðu fjölb. 3 sv.h.. og tvennar svalir.
Mikið útsýni. Áhv. 3,5 m. Verð: 7,4 m.
Engihjalli - Kóp. Snyrtileg útsýnis-
íbúö á 8. hæð i góðu lyftuhúsi. Tvennar
svalir. Áhv. ca. 4,75. Verð 7,9 m.
Seljahverfi.-LÆKKAÐ VERÐ.
Falleg tæpl. 95 fm ibúð á efstu/tveim
hæðum í vönduðu fjölbýli. 3 herb.
sjinv.herb og stofa. Suðursvalir. Stæði
I bílageymslu. Hús klætt m/Steni
áveðurs. Áhv. 3,3. Verð aðeins 6,8 m.
Blikahólar m/bílskúr. 108 fm falleg
ib.á 2. hæð í vönduðu fjölb.. 3 sv.h.,
sjónv.hol og stofa. Suður svalir. Góð
sameign. Hús nýmálað. 52 fm fullb. bílsk.
Skipti mögul. á minni ibúð. Verð 8,9 m.
Álfholt - Hfj. 137 fm efri hæð og ris
í vönduðu fjórbýli. Ibúðin er glæsilega
innréttuð. Parket og flísar. 3 - 5
svefnherb. Sér þvottahús. Áhv. 5,3 m.
Verð 10,9 m. Skipti mögul. ásérbýli.
Flétturimi - Penthouse. nytt. 122
fm íbúð á 3. hæð í þessu vandaða
fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu. Til afh.
nú þegar. Hús og sameign fullfrág. Ibúð
tilb. til að innrétta. Verð 9,4 m.
Ljósheimar. 97 fm falleg endaíbúð
á 7. hæð í vönduðu lyftuhúsi. 2-3 svefnh.
2 stofur. Sér þvottahús og sér inng. af
svölum. Verð 8m. Skipti mögul. á sérbýli.
Álfhelmar. 100 fm falleg endaíbúð
sem snýr að Laugardal. Rúmg. herb.
og tvær stofur. Endurn. vandað eldhús.
Hús í góðu ástandi. Verð 7,9 m.
Husiqé
Q9
a h e
Hlf&ar. Vorum að fá í sölu afar fallega
og rúmgóða risíbúð á frábærum stað í
nagrenni Kennaraháskólans. Nýtt
eldnús, fallegt og reisulegt hús. Áhv.
ca. 2,9 m. Verð 7,1.
isvegur — ÚTSÝNI. 75 fm.
' 'j na...........
Klepp:______
íbúð a efstunæð í vönduðu fjölbýli.
Innréttingar og gólfefni endurnýjað
a.Ahv.4,2 --------
nýlega.
’ m. Verð 6,7 m.
Lundarbrekka - Kóp. 87 fm falleg
íbúð á 1 hæð í vönduðu fjölbýli. Parket
á gólfum. Suður svalir. Hus og sameign
mjög góð. Ahv. 4,5 m. Byggsj./húsbr.
Vero 7,2m
Lundarbrekka - Kóp. 87 fm falleg
fbúð á 1 hæð í vönduðu fjölbýli. Parket
á gólfum. Syður svalir. Hus og sameign
mjög góð. Áhv. 4,5 m. Byggsj./húsbr.
Verð 7,2m
Grafarvogur —SKIPTI1
falleg 93 fm. fullbúin íbúð á 2. h. í glæsil.
fjölbýli. 2 herb. og rúmg. stofa. Goðar
innr. og gólfefni. Ahv. 5,2 m. Verð 8,7 m.
Skipti mögul.á bíl eða dýrari eign.
Laugarnesvegur. Vorum að fá í
einkasölu 72 fm. efstu hæð í steyptu 3
býli, með sér inngangi, á þessum vinsæla
stað. Gott útsýni ýfir jökulinn. 11 fm.
geymlsuskúr á lóð. Verð: 6,5 m.
Háaleitisbraut. Snyrtileg 74 fm Ibúö
á 1. hæð. Endurnýjað baðherbergi og
gólfefni að hluta. Útsýni f suður og
norður. Nýtt þak og snyrtileg sameign.
Áhv. ca. 3,6 m. Verð 6,7 m.
Flétturimi. 93 fm ný íbúð á 2. hæð í
glæsilegu fjölbýli. 2 herb. og rúmg. stofa.
Beyki parket. Flfsalagt baðherb. og
þvottahús. Verð 8,7 m.
Laugavegur. Ágæt 75 fm íbúð á 2.
hæð i steinn. í hjarta borgarinnar. Nýl.
eldhúsinnr., rúmg. svefnh. Verð 5,7 m
a h e
Hraunbær. Falleg íbúð á jarðh.í góðu
fjölbýli. Nýtt parket og innr. Hús klætt
með steni og sameign nýstandsett. Áhv.
ca. 2,2 m. Verð 4,2 m. Laus fljótlega.
Grafarvogur — NÝTT. Mjög falleg
61 fm fbúð á jarðh.í nýju fjölbýli. Ibúðin
er fullbúin með innréttingum, tækjum og
gólfefnum. Áhv. ca. 3,7 m. í hagst. lánum
(ekki greiðslmat.) Laus, lyklar á skrifstofu.
Höröaland. Snotur ibúð á jarðhæð
með sérgarði í vönduðu nýl. viðgerðu
og máluðu fjölbýli. Áhv. ca. 2,9 m. Verð
5,4 m. Skipti mögleg á 4ja herb.
Snorrabraut - Laus. Um 50 fm falleg
íbúð á 2 hæð í litlu fjölbýli. Endurnýjaö
eldhús og baðherb o.fl. Áhv. 2,4 m.
byggsj. Verð 5,4 m._
Sumarhús
Grlmsnes, Borgarfjpr&ur, Kjós,
Hraunborgir, Alftavatn,
Hallkelshólar. Höfum á söluskrá
sumarhús á þessum stöðum.
Upplýsingar á skrifstofu.
Eilffsdalur - Kjós.
40 fm sumarhús innst í Eilifsdal í landi
Meðalfells. Fullbúið hús á frábærum
stað. Verð aðeins 2,5 m.
Grfmsnes. Nýl. tæpl. 50 fm, nánast
fullbúinn sumarbústaður sem stendur á
fallegri eignarlóð. Góð 60 fm. verönd.
Verð 4,7 m. Skipti möguleg á ód. bústað.
Höfum kaupendur að sumarhúsum
í skiptum fyrir íbúð i Rvk.
LANDSBYGGÐIN
Laufskógar - Hverag. Einbýli
Kambahraun - Hverag. Einbýii
Hveramörk - Hverag. Einbýli
Sambyggö - Þorláksh. 3ja herb.
Tjarnagata - Keflavík. Tvíbýii
Hei&arbrún - Bolungarv. Einbýli
Steinar - Djúpivogur. Einbýli
Nánari upplysingar á skrifstofu
VANTAR
VANTAR
HÖFUM
KAUPENDUR AÐ
EFTIRTÖLDUM
EIGNUM
Einbýli/Raðhús í Grafarvogi.
Bein kaup.
3ja - 5 herb. íbúð í Grafarvogi
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð í Langholti
eóa Laugarnesi. Bein kaup.
2ja-4ra herb. íbúð í miðborg eða
Hlíðum. Bein kaup.
3ja eða 4ra herb. íbúð í Heimum eða
Laugarneshverfi. Bein kaup
2ja íbúða húsi í Hamra- eða
Foldahverfi. Bein kaup.
Góðar greiðslur.
íbúð eða hæð í austurborginni.
Góðar greiðslur.
Vesturbær
Höfum ákveðin kaupanda að
3-4 herbergja íbúð í vesturbæ
eða miðbæ í skiptum fyrir góða
2-3 herbergja íbúð við Melhaga.
Sérbýli
Fyrir viðskiptavin leitum við að
raðhúsi, einbýli eða stórri hæð
m/bílskúr miðsvæðis í Reykjavík.
Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign
2ja - 3ja herb.
íbúð miðsvæðisl
Ungt par leitar að 2ja - 3ja herb. íbúð
miðsvæðis í Reykjavík.
Góðar greiðslur, allt að 7,5 millj.
Kópavogur
4ra herb. íbúð
Höfum kaupanda að 4ra herbergja
íbúð í Kópavogi í skiptum fyrir 2ja
herbergja íbúð í Fossvogi.
íf
Félag Fasteignasala