Morgunblaðið - 03.11.1998, Side 28

Morgunblaðið - 03.11.1998, Side 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Ölduslóð - Efri hæð með bílskúr Góð 136 fm efri sérhæð í tvíbýli ásamt 26 fm bílskúr. Sérinngangur, stórar svalir, góð staðsetning, fallegt útsýni. Verð 11,4 millj. (1538) Blikastígur - 2 íbúðir - Gott Verð Fallegt nýlegt 199 fm ein- býll/tvíbýli á tveimur hæðum, ásamt 50 fm bílskúrssökklum. Húsinu er í dag skipt niður í tvær íbúðir með sérinngangi. Miklir möguleikar. Frábær staðsetning við sjóinn. Áhv. húsbréf 5,4 millj. Verð 12,4 millj. (1398) Eldri borgarar Vallarbarð - Með bílskúr Faiieg ný- leg ca 80 fm 2ja til 3ja herb. íbúð, ásamt bílskúr, í litlu nýlega máluðu fjölbýli. Góðar innréttingar. Sólskáli og lítil sérlóð. Verð 7,9 millj. (1221) Þangbakki - Lyftuhús gós 63 fm 2ja herbergia íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Stórar svalir. Ahv. góð lán 3,0 millj. Verð 5,9 millj. Norðurbraut - Risíbúð góö 2ja her- bergja RISÍBÚÐ í tvíbýli. Endumýjað rafmagn og tafla, hiti og fleira. Áhv. góð lán 2,4 millj. Verð 4,3 millj. Reykjavíkurvegur 50 - Á 2. hæð Falleg talsvert endurnýjuð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Nýlegt parket og fl. SKIPTI MÖGULEG Á STÆRRI EIGN. Verð 4,8 millj. Suðurbraut - Með bílskúr góö 59 fm íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli ásamt 28 fm bílskúr. Hús klætt að utan á þremur hliðum. Verð 5.9 milli. FASTEIGNASALA Hafnarfirði Fjarðargata 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601 netfang as@as.is Heimasíða http://www.as.is Myndir í gluggum Vörðuberg - 2 HUS EFTIR Ný og falleg 169 fm raðhús með bílskúr. Fullbúin að utan, lóð frágengin, fokheld að innan eða lengra komin. Áhvíl. hús- bréf. Verð frá 9,3 millj. % Klettahraun - Mögulegar 2 íbúð- ir Vorum að fá gott 265 fm einbýli á rólegum stað, með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur innst í botnlanga. 5 svefnherbergi. Falleg gróin lóð. Skipti á íbúð á Stór-Reykjavíkur- svæðinu koma til greina. (1540) Lækjarberg - Mögulegar 2 íbúð- ir Glæsilegt fullbúið 275 fm einbýli, ásamt 35 fm innbyggðum bílskúr. Lítið mál að útbúa séríbúð á jarðhæð. Sérinngangur á báðar hæðir. 6 svefnherbergi. SKIPTI MÖGULEG. (1519) Opið virka daga kl. 9-18 og laugard. kl. 11-14. Eigendur fasteigna athugið: Lífleg sala. Skoðum og verðmetum samdægurs Landið Vesturgata - Akranesi Faiiegt endur- nýjað EINBÝLI, kjallari, hæð og ris. Húsið er nánast allt endurnýjað að utan sem innan. Sjón er sögu ríkari. Verö 7,9 millj. (1587) I smíðum Bjarmahlíð - Efri hæð með bílskúr. Ný 130 fm efri sérhæð ásamt 36 fm bílskúr á góðum stað í Setberginu. Skilast fullbúin að utan og tilbúin undir tréverk inni. Verð 11,5 millj. Bjarmahlíð - neðri sérhæð í tvíbýli Ný og vönduð 80 fm neðri sérhæð. 2 svefnherbergi, allt sér. Skilast fullbúin að utan og tilbúið undir tréverk inni. Verð 7,5 millj. Einbýli Álfaskeið - 2 íbúðir Fallegt og rúmgott 296 fm einbýli með aukaíbúð og bílskúr á jarðhæð. Frábær og rólegur staður við gamla Álfaskeiðið. Þrennar svalir. Gróin lóð. Miklir möguleikar. Verð 17 millj. Hnotuberg - Á einni hæð Mjög vandaö og fallegt 164 fm parhús ásamt inn- byggðum bílskúr. Parket og flísar á gólfum, vandaðar innréttingar. Hagstæð áhv. lán 6,6 millj. Verð 14,5 millj. LAUST STRAX.(1600) Klausturhvammur - Skipti Fai- legt 229 fm endaraðhús, ásamt 30 fm innbyggðum bflskúr. Arinn, sólskáli, góð staðsetning. Frábært útsýni. Áhvílandi góð lán. Verð 13,5 millj. (141) Stekkjarhvammur - Gott verð Fallegt 220 fm raðhús, ásamt 23 fm bílskúr. Góðar innréttingar. 5 svefnherb., mögul. fleiri. Áhvfl. góð lán 2,8 millj. Verð 12,9 millj. Hæðir Asbúðartröð - 2 ÍBÚÐIR Faiieg 157 fm neðri sérhæð, ásamt 28 fm bílskúr, 16 fm herbergi og 30 fm séríbúð á jarðhæð. Samtals 231 fm í góðu tvíbýli. Fallegar og vandaðar eignir. Góð áhv. lán. NORÐURBRAUT - TVÆR IBUÐ- IR Góð 94 fm hæð og kjallari með 3 svefn- herbergjum ásamt 50 fm íbúð í risi. Eignin er mikiö endurnýjuð að innan en þarf að laga hús að utan. $a!jg$t sgman eða í sitt hvoru laai. (1558) Blómvangur - Falleg sér- hæð Falleg 134 fm neðri sérhæð, ásamt 30 fm bílskúr í góðu tvíbýli. 4 svefnherbergi. Suðursvalir og ióð. Gryfja í bílskúr. Björt og falleg eign. Verð 12,1 millj. (1593) Víðiberg - HÚS Á EINNI HÆÐ Vorum að fá í einkasölu fallegt 194 fm einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Þrjú rúmgóð svefnherbergi. Rúmgóðar stofur. Fal- legur arinn. Frágengin lóð. Áhv. Byggsj. rík. 3,8 millj. Verð 16,2 millj. (1557) Oldugata - Rúmgott einbýli Faiiegt 165 fm mikið endumýjað einbýli á 3 hæðum. 5 svefnherb., endurnýjað rafmagn, hiti o.fl. (1126) Rað- og parhús Hjallabraut - Vandað og stórt endaraðhús Fallegt 316 fm raðhús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar, gólfefni o.fl. Arinn og gufubað. Verð tilboð. (1552) Álfaskeið - Með bílskúr Falleg tals- vert endum. 107 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli, ásamt 24 fm bílsk. Arinn í stofu, end- umýjaðar innréttingar. 3 stór herbergi. Verð 8,4 millj. Breiðvangur - Með bíiskúr Ágæt 116 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt 23 fm bílskúr. 4 svefnherbergi, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Hagstætt verð 8,7 millj. Breiðvangur - Bílskúr og auka- herbergj Falleg 134,2 fm 5-6 herbergja ENDAÍBÚÐ í góðu Steni-klæddu fjölbýli, ásamt 24 fm bílskúr. Nánast ekkert viðhald. Aukaherbergi í kjallara. Áhv. góð lán 6,0 millj. Verð 9,5 millj. Breiðvangur - Með bílskúr góö 120 fm 5 til 6 herb. íbúð á 3. hæö ásamt 24 fm bílskúr. Þvottahús í íbúð. Suðursvalir. Róleg- ur staður og stutt í grunnskóla. Verð 9,4 millj. Breiðvangur - Með bílskúr Faiieg 108 fm 4ra til 5 herbergja íbúð á 2. hæð, ásamt 24 fm bílskúr. Tvöfalt eldhús. Parket. Góður staður, stutt í skóla. Skipti á stærra. Verð 8,9 millj. Eyrarholt - Sérhæð með bílskúr ( einkasölu nýlega 107 fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt rúmgóðum 52 fm bílskúr á jarðhæð. 3 svefnherbergi. Rólegur staður innst í botnlanga. Verð 10,9 millj. I3f bl n n Breiðvangur - Skipti á stærra Rúmgóð 5 til 6 herb. íbúð, ásamt 43 fm bílskúr í góðu fjölbýli. Frábært útsýni. Skipti á stærra möguleg. Verö 9,7 millj. (1605) Dofraberg - Sérlega glæsileg Vönduð 173 fm íbúð á tveimur hæðum. 4 rúmgóð svefnherb. Parket, flísar og fallegar innréttingar. Verð 11,9 millj. Hvammabraut - Nýtt í einkasölu Falleg rúmgóð 136 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð, ásamt aðgangi að bílskýli. Mjög stórar svalir með möguleika á sólskála. Útsýni. 3 rúmgóð svefnherbergi. Áhv. Byggsj. rík. 2,6 millj. Verð 9,5 millj. Hraunbrún - Efri sérhæð Rúmgóð 136 fm efri sérhæð, ásamt 32 fm góðum bílskúr. Eign í góðu ástandi. Nýlegir gluggar og gler. 3 rúmgóð svefnherbergi. Verð 10,9 millj. (1604) Hringbraut - Falleg og endur- nýjuð jarðhæð. Góð 80 fm jarðhæð f þríbýli. Nýir gluggar og gler, parket og flísar. Hús nýlega endurnýjað að utan. Áhv. bygg- sj. 1.650 þús. Klukkuberg - Með bílskúr sér- lega falleg og vönduð 4 herbergja íbúð á 2 hæðum. Parket og flísar á öllum gólf- um. Vandaðar innréttingar. Góður full- búinn bílskúr fylgir. Frábært útsýni. Verð 10,5 millj. Landakot - Bessastaðahr. vorum aö fá í einkasölu sérhæð og kjallara, alls ca 145 fm, í eldra tvíbýli. Eignin er mikið endur- nýjuð. Auk þess fylgir 50% eignarhlutur í úti- húsum sem eru alls ca 300 fm Verð 12,9 millj. Suðurhvammur- Glæsileg vorum að fá glæsilega 107 fm 4ra til 5 herbergja íbúð á þessum frábæra stað. Vandaðar innrétting- ar. Parket og flísar. Áhv. góð lán. Verð 8,9 millj. (1589) 3ja herb. Arnarhraun Góð talsvert endumýjuð 76 fm 3ja herbergja íbúð í litlu fjölbýli. Parket á gólfum. Endurnýjað eldhús. Verð 6,9 millj. Álfaskeið - Nýkomin í sölu Snyrti- leg og björt 88 fm blokkaríbúö. Þriggja her- bergja. Glænviar 8 fm suðursvalir. Húsið er allt klætt. Mikið áhvílandi. Hringbraut - Sérhæð Faiieg taisvert endumýjuð 85 fm neðri sérhæð í góðu þríbýli. Sérinngangur. Nýl. eldhúsinnr. o.fl. Áhv. 40 ára HÚSNÆÐISLAN 2,9 millj. Verð 6,2 millj. (918) Hf Ingvar Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson og Kári Halldórsson. Hrísmóar - Góður staður í Garðabæ. Falleg 62 fm fbúð á 2. hæð í þessu fallega húsi ásamt rúmgóðri sér- geymslu í kjallara. Góðar innréttingar, parket og flísar á gólfum. Áhv. bygg- sj.lán 3,8 millj. Verð 6,9 millj. Lækjarberg - Neðri sérhæð í tvíbýli Falleg og nýleg 72 fm neðri hæð. Góðar innréttingar, góð staðsetn- ing. Björt og falleg íbúð. Verð 7,1 millj. (1553) Reykjavíkurvegur Endumýjuð og fai- leg risíbúð með þakcjluggum og þaksvölum. Mögulegur arinn. GOÐ KJÖR. Áhvílandi góð lán. Verð 5,9 millj. Suðurhvammur - Með bílskúr Vönduð og falleg 95 fm íbúð á 1. hæð ofan jarðh. ásamt 31 fm bíiskúr. Vandaðar inn- réttingar, flísar og parket á gólfum. Eign í mjög góðu standi. Verð 8,9 millj. (487) 2ja herb. Álfhoit - Með sér inngangi Nýieg og falleg 2ja herbergja neðri sérhæð í fallegu tvíbýli. Parket á gólfum. Sökkull undir sólstofu. Falleg og björt eign. Áhv. húsbréf 2,4 millj. Gott verð 5,5 millj. Fagrahlíð - Glæsileg Nýieg 68 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Vandað- ar innréttingar. Parket. Sérióð. Falleg og vönduð eign. Áhv. húsbréf 3,9 millj. Verð 6,9 millj. Á þýskum þjóðvegum Lagnafréttir Aukin þekking er undirstaða framfara. Sigurður Grétar Guðmundsson fjallar hér um kynnisferð fímmtán íslenskra lagna- manna víðsvegar af landinu til þriggja þýskra fyrirtækja. Flestir þekkja Metró-Norman í Hallarmúla, þar sem hægt er að fá allt til pípulagna frá morgni til kvölds alla daga vikunnar, það hef- ur bjargað mörgum, bæði lærðum og leikum, þegar skyndilega flæðir vatn þar sem það á ekki að flæða. A vegum þessa fyrirtækis fóru fímmtán lagnamenn víðsvegar af landinu, bæði pípulagningamenn og verslunarmenn, í kynnisferð til þriggja fyrirtækja í Þýskalandi. Hafí einhver búist við því að þetta yrði hvíldarferð komst hann fljótt að raun um að svo var ekki, þessi þrjú fyrirtæki voru ekki hlið við hlið og á sex dögum höfðu menn lagt að baki nær íslenska hringinn, sem svo gaman er að fara á tveimur vikum að sumarlagi. En það væsir varla um menn á hinum heimskunnu þýsku hrað- brautum þar sem eru engin tak- mörk fyrir hve hratt má aka. Þrátt íyrir það tók það eitt sinn klukku- stund að komast 10 km, en ástæðan Hér standa Bergur Hjaltason, framkvæmdastjóri Metró- Norman, og móttökustjóri DAL við vegg sem byggður er upp með stálprófflum. I honum eru ekki einungis leiðslur, heldur einnig salerniskassinn og auðvitað er salernið vegghengt. var vígalegur flokkur vegavinnu- manna, en slíkir flokkar eru hvar- vetna að breyta, bæta og breikka vegi. Astæðurnar eru einkum tvær; Hannover verður ein af menningar- borgum Evrópu árið 2000 eins og Reykjavík og svo er stórborgin fornfræga, Berlín, að verða höfuð- borg sameinaðs Þýskalands að nýju og þá flytja allir pótintátar og prótókollmeistarar þangað frá þorpinu Bonn við Rín, sem verið hefur höfuðborg Vestur-Þýska- lands frá stríðslokum eða í meira en hálfa öld. Hún varð höfuðborg einungis vegna þess að fyrsti kanslarinn eft- ir stríð, Konrad Adenauer, átti þar heima, karlinn nennti ekki að standa í flutningum á gamals aldri. Margir töldu að Köln hefði frekar átt að fá nafnbótina og víst var að íslenskum lagnamönnum fannst mikið til hinnar frægu Kölnardóm- kirkju koma, þó þeir fengju aðeins að reka þar inn nefið í hádegis- messu og eta síðan „Rheinischer Sauerbraten“ á veitingahúsinu ,Alt Köln“. Er kranavatnið of heitt? Þessi spuming gengur ljósum logum hérlendis og óneitanlega hlaut hún að koma upp í hugann þegar komið var til hins þekkta framleiðanda á sjálfvirkum blönd- unartækjum, Friedrich Grohe AG. Grohe tækin voru í raun frumherji sjálfvirku blöndunartækjanna hér- lendis fyrir um þremur áratugum, en hafa ekki verið eins áberandi síð- ustu árin. Þetta fyrirtæki er nú í mikilli sókn á þýskum markaði og svo virðist einnig vera á þeim ís- lenska. Grohe fyrirtækið hefur verið end- urskipulagt á síðustu árum og fram- leiðsla þess á blöndunartækjum, bæði sjálfvirkum og handvirkum, er mjög fjölbreytt og vönduð. Það var ekki að ófyrirsynju að hinn líflegi Klaus Binkowski, sem tók á móti ís- lenska hópnum fyrir hönd Grohe af mikilli rausn, væri spurður þeirrar spumingar hvort sjálfvirk blöndun- artæki Grohe, sem framleidd em fyrir Evrópumarkað sem hefur 65 gráðu heitt vatn sem hámark, þyldu íslenska heita vatnið allt að 80 gráðu heitt. Svar Klaus var afdráttarlaust; vissulega em tækin framleidd til að þola 65 gráður en það segir ekki að þau þoli ekki meira og reynslan á Islandi sannar að þau gera það. Það sem Islendingar ættu að hafa að reglu er að hreinsa tækin einu sinni á ári vegna þeirra útfellinga sem verða í íslenska vatninu. Mæli hann manna heilastur og þeirri spurn- ingu veltu pípulagningamenn í hópnum fyrir sér, hvort þeir sem setja upp sjálfvirk blöndunartæki ættu ekki að láta fylgja kvöð á sjálfa sig gegn vægu gjaldi, að koma einu sinni á ári og hreinsa og smyrja tækin. Er ekki svipað eftirlit og endur- nýjun með slökkvitækjum raun- veruleg í dag? í Port Westfalica eru DAL verksmiðjurnar en það eru ekki fáir íslenskir fagmenn sem þekkja skolbyssur fyrir þvagskálar og salemi frá þessu fyrirtæki. Nú er DAL í eigu Grohe og þar var margt athyglisvert að sjá og á rannsóknarstofunni var verið að prófa meðal annars ventla í salern- iskassa, en sá búnaður er oft við- kvæmur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.