Alþýðublaðið - 30.04.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.04.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 30. april 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ ALPVBUBLAÐIÐ DAGBLAÐ ©G VIKUBLAÐ UT.GFANDI: ALÞÝÐUFLOKK j;RINN RIT-STJ&Rl: F. R. VALÐEivlARSSON Ritstjérn og afgreiðsla: Hverfisgötu * —10. Sirnar: 4ÍKJ0: Afgreiðsla, auglýsingar. 4101: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4905: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals ki. 6—7. A morgun. Sjálfstæðiisf lokkurmn fiefir lát- ið það ótvírætt í ljós upp á síð- 'kasti|ð í blöðum sínum og í ræðu Ólafs Thors á landsfundinum, að hann vill stefna að því, að skerða rétt verkalýðsins til samtaka og takmarka ritfxielsi og skoðaina- frelsi að miklum mun. Pessi ætlun Sjálfstæiðismanna var ákveðin. með samninguon Ireim, siem tókust milli nazista og þeirra á síðast Jiðnum vetri. Verkalýðuriinn og yfir höfuð allir menn, sem unna lýðræði, samtakafrelsi og ritfrelsi, purfá pví ekki að fara í neinar graf- götur um það, hvað Sjálfstæðis- flokkurinn er. Hann er flokkur fámennrar auð- mannaklíku, sem uggir um1 völd síin og vill þvi meðan ráðrúm er til þiess, svifta verkalýðin(ni, samtök og flokk hans rétti til samtaka og starfa. Al|þý)ða(h, í Reykjavík á að svaiTa þessari fyrirætlun íhaldsmanna með því m. a. að fjölmenna svo í kröfugöngu verklýðssamtakanna á morgun, að íhaldsmenn fái að sjá á hverju þeir eiga voin, er þeir ætla sér að fara að brjóta niður þainn lýðræðisgrundvöll, sern ís- lenzkt þjóðfélag byggist á og þau samtök, sem vinnandi fólk í land- inu hefir bygt upp við harða an|d|- stöðu og ofsóknir á undanförn!- um áratugum. Það *er þess vegna skylda hvers eins og einasta manns og konu, ungra og gamalla, að fylkja sér undiir fánana á morgun og sýna með því andstæðingum sínum vilja sinn, afl og áræði. Það er skylda manna gagnvart sjálfum sér, gagnvart börnium sínum og framtíðinni, skylda þeirra gagnvart þjóð sinni. Uudiir fánana á rnorgun! Gegn atvinnuleysi, einræðii og fasisma. Fyrir atvinnu handa öllum, !ýð- ræði og réttlæti. Barátta Dollfnss- stjórnarinnar gegn leynistarfsemf jafnaðarmanna Það er alt af að veröa mieára og meira áhyggjuefini fyrir fas- istastjóxinina í Auisturríki, að jafn- aðarmöinnium virðist ætla áð VerklýOsf élðgin. AlþýOnf lokkur inn. mai DAGSKRÁ: er baráttudagur verkalýðsins um allan heim. Alt alþýðu- fólk sameinast um kröfur sínar umlir merki A L Þ Ý Ð D FLOSKSINS. Kl. 1 V2 leikur Lúðrasveit Reykjavíkur við Alþýðuhúsið Iðnó, og verða þar fluttar ræður. Kl. 2 hefst krðfngangan með lúðrasveitinni í fararbroddi. Kl« 3 Va staðnæmst á Austurvelli. Margar ræður fluttar. Karlakór Alþýðu syngur og lúðrasveitin spilar. AlpýOnfélk! Sýnnm, aO okknr er alvara I barátt- nnni fyrir bættnm kJOrum, og mætnm i kröffagongu AlgýOaflokksins. Kaupið merki dagsins, rauða slaufu með skildi, sem lítur þannig út. r Kaupið blaö dagsins, 1. maf. K1 7,25 átvarpserindi nm verklýðslireyfingaina> Kl. 8,30 hefst kvðldskemtnn Aljþýðnfélaganna i IOnó. Til skemtnnar verðnr: 1. Skemtunin sett. 6. Hljómsveit leikur Internationale. 7. Ræða: Einar Magnússon. 8. Söngur: Karlakór Alþýðu. 9. Sjónleikur (ungir jafnaðarmenn). * 10. Hljómsveit Aage Lorange, 2. 3. 4. 5. Kveðskapur: Kjartan Ólafsson. Söngur: Karlakór Alþýðu. Upplestur: Arngrímur Kristjánsson. Hljómsveit leikur Socialista-marzinn. DANZ. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó 1. mai frá kl. 1—8. GeriO daginn áhrifarikan! Mætið i krðfngðngnnni! 1. mai nefndir verklýðsfélaganna. verða íxxjög mikið ágieinigt mieð leyoistarfsemi sína. Daglega eru hengdar upp götuauglýsinigar frá jafnaðarmönnum um alt Austur- ríki, en þó sérstaklega í Vínar- borg. Blað þeirra „Arbieiter-Zei- tuing“ er dneift út í milljónatali. og lítt mögulegt virðist vera að koma í veg fyrir það. Auk þess leikur sterkur grunur á, að verkai- nnenin hafi fengið miklar vopna- sendlingar frá Tékkó-Slóvakiu. Nýlega tókst austurrísku iög- reglunni að ná í 23000 eintök af „Arbeiter-Zeituing“. Voru blöðin í bíl, sem1 var að koma- til Víiniairi- borgar. Lögireglunni tókst einniig að háfa upp á 40 jáfnaðarmömn- um í sambandi við þetta, sem allir voru dæmdir í laingar faíng- elsisvistir, en tveim dög- um seiinna var „Arbeiter-Zeitung“ dneift út um alt Austurríki méð fréttilnni um þetta. Borðið þar sem bezt er að borða; borðið í — Heitt og Kalt, UppboO. Opinbert uppboð verður haldið miðvikudaginn 2. maí næstkomandi og hefst við Arnarhvál kl. 10 árd. Verða þar seldar eftirtaldar bifreiðár og bifhjól: R.E. 46, 52, 109,’ 119, 128, 141, 157, 195, 228, 313, 348, 3^(9, 405, 454,458, 467, 471, 478, 491, 494, 503, 568, 569, 599, 6l’l, 655, 748, 839, 854, 888, 930, 995. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík, 23. apríl 1934. Björn Þórðarson. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.