Alþýðublaðið - 04.05.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.05.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 4. maí 1934. Söngrfélag I. O. G. T. i Rvík heldur söngskemtun í G.T.- húsinu næstkomandi sunmu- ; dag kl. 9 síðdegis. DANZ Á EFTIR. Aðgöngtuniðar seldir á iaug- ardag kl. 5—7 og sunnudag kl. 1—8 e. h. Sírni 3355. ALÞÝÐUBLA FÖSTUDAGINN 4. maí 1934. jOamla fiyj Rautt hár. METRO-talmynd um örlög stúlku, er ekkert hugsar um sannar tiljinningar mannsins. Aðalhlutverkin leika: Jean Harlow og Chester Moriis. Börn innan aðgang. 16 ára fá ekki Veitið athyglil ísl. bögglasmjör, Saltkjöt, Gulróí'ur, Kartöflur, íslenzk egg, Grænmeti alls konar ög allar aðrar nýlenduvörur — ált vörur af beztu tegund — kaupið pið ódýrast í Verzlunin Laugaveg 28. Sími 3228 S. 6. T. Eltir! dansaPBiir. Laugardaginn 5. maí. Bernburgsfl. spilar. 5 menn. Áskriftarlisti í G-. T.-húsinu. — Sími 3355. Aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 8 á laugar- dagskvöld. Síðasti danzieikur. í gær kom hin nýja bók eftir Hans FalEada: Wer elimaE ans dean Bieehnapf fris&t. Verð í [linu pappabandi kr. 8,55, í shirtingsbandi 10,45. |PBfP« vá 8 I DAG Næturlæknir er í nótt ValtýT Albertsson, Túngötu 3, sími 3251. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið. Hiti í Reykjavík 5 stig. Víðáttumikil lægð er yfir hafinu fyrúr sunnan og suðvestan Island. Háprýstisvæði er yfir Norðaustur- Grænlandi. Otlit er fyrir sunnan og suðaustan kalda, skúra- og jéljaveður. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. 19: Tónlieikar. 19,10: Veðurfregnir. 19,25: Erijnidi Búnaðarfélagsins: Um fjörefni og fóðrun (Þórir Guðmundsson). 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Erimdi U. M. F. son). 21: Griammófón: Schubert: Lög úr „Meyjaskemmunni". 21,20: Upplestur (Böðvar frá Hnifsdal). 21,35: Grammófónn: Schubert: Kvartett í A-moll. Merkjasala Hvitabandsins verður á rnorgun. Börn, sem vilja sielja merkin, komi upp í Hvítábandshús, Skólavörðustíg 37, kl, 10 f. h. Aukaskip e. s. Sigrid lestar i Hull á mánudag 7. mai til Reykjavikur. Sími 1969. Sími 1969. I Sólvallabúar og'aðrir gamiir og væntaniegir viðskiftavinir Ég undirritaður opna á morgun hina nýju nýlenduvöruverzlun og kjötbúð mína á Sólvallagötu 9. Eins. og að undanförnu mun ég kappkosta að hafa eingöngu 1. flokks vörur á boðstólum með eins sanngjörnu verði og unt er, og vænti ég fastlega að geta gert báttvirta viðskifta- menn mina ánægða, par sem ég hefi nú flutt í stórar og vand- aðar búðir og get par af leiðandi haft fleiri og fjölbreyttari vörur en áður. Virðingarfyllst. Sveinn Þorkelsson. i NB. Einnig verður opnuð í sama húsi brauða- og mjólkur-búð frá G. Ólafsson & Sandholt. Alt, sem parf til matarins, ^æst pví á sama stað. Aufglýsiiigasala. Alla næstu viku seljum við fiskfars á 0,40 1/2 kg. Heima- • tílbúið kjötfars 0,60 % kg. Síldarsaiat 1,00 V2 kg. ABaitiskbúðin. Laugavegi 58, sími 3464. Borðstofnsett pólerað birki og eik. — Nýjar gerðir. — Vönduð vinna. — Lágt verð. HÚ SGAGNAVERZLUN Kristjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13. Svefnherbergis- úr póleruðu birki. Falleg. Vönduð. Ódýr. Enn fremur máluð svefn- herbergi í mörgum gerðum. Verð við allra hæfi. HÚSGAGNAVERZLUN Kristjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13. Ný]a BIó Ástir við Sæviðarsnnd, pýzk tal- og söngva-kvi 1- mynd með hljómlist eft- ir Robert Stolz. Aðal- hlutverkíð ieikur hin víð- fræga óperusöngkona Jarmila Novotna og Gustav Fröhlich. — Efni myndarinnar er „rómantiskt" og fagurt, og fer leikurinn fram í Konstaníínópel og í hinu undurfagra umhverfi við Bosporus. Simi 1514. Kýr. 3—4 kýr til sölu. Uppl. í síma 4326. Korskóla fyrir börn á aldrinum 5—10 ára starfræki égjundirritaður frá 14. maí til júníloka. Hringið í síma 2455 kl. 6—7. Jón Þórðarsov, Sjafnargötu 6. Siátnrfélag Saðirlaids býður yður mikið og gott úrval af naatakjðti, ali- bálSakjðti og hangikjðtl nýreyktu. Matarbúðin, Laugavegi 42. Matardeildin, Hafnarstræti 5, Kfðthúðln, Kfðtbúðln, Kfðtbúðln, Týsgötu 1. Hverfisgötu 74. Ljósvallagötu 10 Skégræktarfélag íslaids selur yður pær beztu og ódýrustu trjáplöntur, sem pér eigið kost á, á pessu vori, úr garðinum við Laufásveg 37. (Fyrst um sinn frá 1—7 e. h., síðan allan daginn.) Meðlimír félagsins njóta sérlega góðra kjara. íslenzkar birki- og reyni-plöntur frá Hallormsstað koma síðar. Líti.11 leiðarvísir um trjáplöntun fylgir hverri aihendingu. Starfsmaður félagsins, Hákon Bjarnason skógfræðingur, hefir séð um innkaup plantnanna og annast söluna. Karlmannaskór, sterkfr og góðir, eins og myndin sýnir, að eins 13,75. ^ EKvannbergsbræður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.