Morgunblaðið - 26.11.1998, Blaðsíða 8
Ungverski
þjálfarinn
fagnaði
"-26
*r
Morgunblaðið/Golli
GUÐMUNDUR Hrafnkelsson átti mjög góðan leik í markinu. Hér reynir hann að verja vítakast frá
Józséf Élez, en náði því ekki.
Mikið að gera
Þetta var geysilega mikill vamar-
leikur og mikið að gera hjá mér
framan af,“ sagði Guðmundur Hrafn-
kelsson, sem stóð í marki íslenska
liðsins allan tímann og varði alls
sautján skot.
„Þeii- skutu ekki mikið utan af gólf-
inu, reyndu fremur að opna homin og
gefa inn á línuna. Þar að auki fengu
þeir nokkur hraðaupphlaup og þetta
eru erfiðustu færin fyrir markverði.
Eg er ágætlega sáttur við eigin
frammistöðu, held að ég hafi tekið þau
skot sem ég átti að taka,“ sagði Guð-
mundur.
Guðmundm’ segir að sóknarleikur
Ungverja hafi komið sér nokkuð á
óvart. „Þeii’ vom mun rólegri og var-
kárari en ég átti von á. Þá skutu þeir
ekki mikið fyrir utan. Þeir em hins
vegar afar sterkir í vöminni, leika
hana framarlega, og slíkt er ætíð
erfitt við að eiga. Hinu er ekki að
leyna, að við voram komnir með
ágæta forystu á tímabili, þetta fimm
til sex mörk, og vomm kannski klauf-
ar að missa hana niður. En sigurinn
er samt fyrir öllu,“ sagði Guðmundur
ennlremur.
Seinni leikurinn er eftir í Ungveija-
landi á sunnudag. „Við getum alveg
unnið þá úti, það er ekki spuming að
mínu mati. Eg var ánægður með vöm-
ina hjá okkur allt þar til síðasta kortér-
ið að hún datt aðeins niður. Hvað gerð-
ist veit ég ekki, en nú verðum við að
setjast saman niður og skoða þennan
leik og nýta síðan tímann fram að
seinni leiknum til skipulagningar."
Þorbjorn
sigursælasti
þjálfarinn
ÞORBJÖRN Jensson er sigur-
sælasti þj.álfari landsliðsins, en
undir hans stjórn hefur liðið
náð 70% árangri í 73 leikjum -
unnið 49, gert fjórum sinnum
jafntefli, en tapað 25. Þor-
björn gæti haldið upp á fímm-
tugasta sigurleik sinn í
Nyiregyháza í Ungverjalandi
á sunnudaginn.
Þorbergur Aðaisteinsson
hefur náð næstbestum árangri
með liðið, eða 59%. Þá kemur
Bogdan Kowalczyk með 53%,
Hilmar Björnsson með 50%,
Janus Czerwinsky með 47% og
Karl G. Benediktsson með 46%
árangur.
Norðmenn
til Egypta-
lands
NORÐMENN tryggðu
sér rétt til að leika í HM
í Egyptalandi í Stafangri
í gærkvöldi, þar sem
þeir unnu Tékka 25:20.
Norðmenn voru alltaf
betri aðilinn og léku
ijórir heimamenn í byrj-
unarliði þeirra, auk
Steinars Ege, sem leikur
með Gummersbach, en
hann lék áður með Vik-
ing.
Danir og Svíar hafa
einnig tryggt sér rétt til
að leika í Egyptalandi.
PATREKUR Jóhannesson var
einn besti leikmaður íslenska
liðsins í vörn og sókn. Hann
gerði fjögur mörk og átti fjöl-
margar stoðsendingar inn á
línuna á Róbert Sighvatsson.
Við vorum í mjög góðum málum
um miðjan fyrri hálfleik, en það
fór mikill kraftur í þennan leik,
enda mjög hraður.
Valur B Það se£Ía tö s*n
Jónatansson í lokin. Við klúðruðum
skrifar of mörgum dauðafær-
um, fjórum eða fimm
hraðaupphlaupum, og það er dýrt í
svona leik. Það má segja að það hafi
verið hálflélegt að klára ekki með
meiri mun, en þetta verður bara að
duga. Sumir segja að við leikum
best undir álagi og nú reynii’ á það í
Ungverjalandi," sagði Patrekur.
„Við fómm til Ungverjalands í
erfiðan útileik en við emm alls ekk-
ert hræddir við það. Ef stemmning-
in verður eins í liðinu í Ungverja-
landi og hún var í þessum leik eig-
um við góða möguleika. En líkum-
ar eru meira með þeim, en það var
líka þegar við lékum við Dani á úti-
velli. Við unnum samt og því ætti
það ekki að geta gerst aftur?“
Gekk leikaðferðin eins og Þor-
björn lagði hann upp fyrírfram?
„Já, það má segja það. Það var
ekkert í leik Ungverja sem kom
okkur á óvart. Þeir spiluðu eins og
þeir eru vanir. Okkur var uppálagt
að miðjumaðurinn ætti að leysa
stöðugt inn á línuna í sókninni,
enda spila þeir mjög framliggjandi
vörn. Það er ei’fitt að ná skotum
fyrir utan gegn slíkri vörn. Eg tel
að þetta leikkerfi okkar hafi gengið
ágætlega upp, við fengum færin en
þau fóra reyndar of mörg í súginn.
Það er ekkert hægt að setja út á
léikskipulagið. Það voru sumir leik-
menn sem klikkuðu á stundum í
sókninni. Vörnin stóð vel vaktina
allan leikinn," sagði Patrekur.
- sagði Patrekur Jóhannesson, sem var einn
besti leikmaður íslenska liðsins
SÁNDOR Vass, þjálfari ung-
verska landsliðsins í handknatt-
ieik, var mjög spenntur meðan
síðasta sókn ísienska liðsins
stóð yfir en þegar tíminn rann
út án þess að heimamenn næðu
að skora var sem þungu fargi
væri af honurn létt. Haun hljóp
fagnandi inn á völlinn, þakkaði
nokkrum leikmönnum sínuni
fyrir árangurinn og hélt síðan
rakleiðis inn í búningsklefa.
„Mér leist ekki á blikuna þegar
munurinn var orðinn sjö mörk
og get því að mörgu leyti sætt
mig við úrslitin, þriggja marka
tap,“ sagði hann við Morgun-
blaðið.
„Við verðum að bíða til
sunnudags eftir lokastöðunni,"
sagði Vass, spurður hvort hann
gerði ráð fyrir að fara með lið
sitt til Egyptalands. „Það er
ekkert öruggt en á þessari
stundu em möguleikar Ung-
verjalands og Islands jafnir.“
HANDKNATTLEIKUR
Fengum færin en þau
fóru of mörg í súginn