Alþýðublaðið - 09.05.1934, Síða 2

Alþýðublaðið - 09.05.1934, Síða 2
MJÐVIKUDAGINN 9. MAÍ 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Útleudl kraftamaðar- iiin [Eftirfiarandi grein 'neitaði ritstj. t Víisis að birta.] Út af blaðaummæium, sem orð- ið hafa í sambandi við Young Atlas, ier niefnir sig „sterkasta mann heimsins", og lögnegiumienn bæjarins, finst mér rétt að biðja Vísi fyrir nokkur orð til skýr- ingar. Ég býst við að ]>eim, er sau Young Atlas sýna listir sínar í Gamla Bió í gærkvieidi, hafi farið líkt og mér og vart getað ímynd- að sér að slíkir feikna kraftar, samfara frábærri leikni, gætu bú- ið í teinum mannslíkama. Enda sýndi það sig á viðtökum þeim, stem Young Atlas fékk! á sýningu þessara, að áhorfendurnir voru að horfa á annað og mieira en það, sem beir höfðu búist við. Á það skal enginn dómur lagð- ur, hvort hér sé munvierulega urn sterkasta mann beimsins að ræða, en það ier haft fyrir satt, að eng- Ánn samtíðarmaður Young Atlas hafi enn leikið það eftir honum, að losa tvo h iekki af aligildri keöju hvom frá öðrum áhalda- laust. Þetta sáu áhorfendur í Gamla B|ó í gærkveldi Young At- las gera, eftir að þeir höfðu sann- fært sig um, að hlekkirnir voru iieilir og galiaiausir. Þá vil ég að eins minnast á tvö önnur afrek Young Atlas frá síöastliðnu kveidi. Furupianka tveggja þumlunga þvkkan hafði Young Atlas fengið upp á leiksviðið til sín, asamt nokkmim venjulegum 4 þumlunga rtöglum. Til þess að reka einin af nöglum þessum í glegnum plank- ann, myndi smiður vart komast af með færri en 3 til 4 hamars- högg. Eftir að undirritaður var búinn að kaga oddinn á nöglum þessum ,brá Young Atlas þeim í lófa sér, einum og einum) í sienln, setti jámþynnur ofan á plankann og mk naglann þar í gtegn með einu höggi, svo hver nagli stóð alt að því þumlung niður úr plankanum. I lófanum hafði Young Atlas ekki annað en Jítinn samanbriotinn dúk. Þá hafði Younjg Atlas hnöttótt- an segldúkspoka fyitan með sandi og sagi, iog vög pokinn þannig út- búinn 300 ensk pund. Enn fremur hafðj hann tvo aðm poka, sem hvor um sig vóg 30 ensk pund. Við þá voru festir litiir járn- hiiingir. Young Atlas tók nú tvö hænuegig, sitt í hvora hönd, gneip siðan um hringina á litiu pokun- um, sinn með hvorri hendi, lagð- ist svo á gólfið og velti stóra pokanum upp á brjóstið á sér, snéni sér því næst við undir pok- anum án þ-ess pokinn haggaðist, og reis svo að lokum upp með pokann á bakinu og stóð þannig nokkna stund. Að þessu toknu sýndi Young Atlas eggin óbrotin, en bnaut þau síðan, til þeess aðí sýna áhoriendunum að engin svik væilu í tofli. Þetta tvent verður að nægja, enda tilætlunin ekki sú, að skrifa um sýningu þ'essa í heild, heldur að sýna fram á, hversu fráleitur sá orðrómur er, að lögregian hér í bænum muni geta lieikið fiestar Mstir Young Atias eftír. Það er að vísu rétt, að si. föstu- dag sýndi Young Atlas iöigregl- unni og fleiri mömnum nokkrar af listum sínum í fimleikasal Mientækólans, um leið og fjórir lögriegluþjónar sýndu honum ís- lienzka glímu. Að þeirri sýningu iokinni reyndiu nofckrir lögreglu- þjónar við tvær af aflraunum þeim, sem Young Atlas sýndi, og tókst að lieika þær eftir, en þær tvær aflraunir ieru að erfiði tii ekkert iífcar þeim aflraununr, sem hann sýndi áhorfiendunum í Gamla Bíó í gærkveldi, enda munu þær vera ofurefli þeirra manna, siem ég þekki til. Ég orðiengi svo þetta ekki frek- ar, því óg geri ráð fyrir að Young Atlas gefi Reykvíkingum oftar kost á að dást að jötunafii sínu og að sannfærast um að hér sé rétt frá skýrt. 6/5 1934. Sv. Sænumdsson lögr.þj. IGrammófón-' plðtnr. Nýkomið: Gamii rokkurinn, Ég syng til þín, Kiepura o. fl. verð frá 3,90 platan. Sænskar, norskar og dansk- ar harmonikuplötur. Polydor þýzku filmsnýjungar sungnar og spilaðar. Ensku danzplöturnar, Bruns- wick o { His Masters Voice o. fl. Hvergi eins mikið úr að velja. Bankastræti 7. AtlaMð, Laugavegi 38. Matarstell f. 12 48,00. Kaffistell f. 6 20,00. Kaffistell f. 6 10,00. Matardiskar steintau, 0,50. Þvottastell, stór, 7,50, og rnargt fleira óvenju ódýrt nýkomið í Berlin, Það er sjaldgæft að fá nýjar vörur fyrir jafnvel lægra verð en á útsölum. Til dæmis: Austurstræti 7. Símí 2320. Barnaskðli Hafnarfjarðar. Próf utanskólabarna^fer fram í barna- skólanum föstudaginn 11. maí kl. 10 árdegis. — Öll börn á skólaskyldualdri (7—14 ára), sem ekki hafa sótt barna- skólann í vetur, eru skyld að mæta í prófinu. Skólastjórinn. Sýning á skólavinnu í Anstnrbæjarskólannm verður fimtudaginn 10. mai (uppstigningar- dag), opin kh 10—11. V* árdegis og kl. 2—9Vs siðdegis. Ölium er heimill aðgang- ur, en sérstaklegajer mælst til, að allir að- standendur skólabarna skoði sýninguna. Sama dag verða seld merki, bæði í skól- anum og áfgötum bæjarins, til ágóða fyrir ferðasjóð skólabarna. Vorskóll Austnrbæ|arskólans. Börn, sem ætla að verða í skólanum, mæti til að láta • innrita sig í deildir kl. 2—6 e. h. þ. 14. maí n. k., en kensla hefst reglulega þ. 15. maí. Enn þá getur vorskólinn tekið móti fleiri börnum. Upp- lýsingar hjá Jóni Sigurðssyni yfirkennara í Austurbæjar- skólanum allan daginn og í síma 2610 kl. 5—7 síðdegis. Einnig allan daginn hjá Bjarna Bjarnasyni, sími 2265, Hafliða M. Sæmundssyni, sími 2455. Arngrími Kristjáns- syni, sími 2433, og Gunnari M. Magnússi, Egilsgötu 32. INæturlifið I Reykjavík. EFNI: 1. Æfintýrið á kaffihúsinu A. — 2. Njósnir og banatilræði. 3. Ný/jkrá. Ný spilling. — 4. Kvöld á Hótel D. — 5. Kvöldboðið. — 6. Dularfulia húsið. — 7. Endir og heimför. „Þessar meðfylgjandi 200 krónur átt þú að eiga fyrir blíðu þína í minn garð — Konan mín kom heim frá Dan- mörku i vikunni, sem leið, svo þú. getur skilið, að ég get ekki þekt þig Jengur, og við megum ekkert hafa hafa saman að sælda.“ j|I Þegar Fanney hafði B lesið bréfið, hljóðaði hún upp yfir sig og mistis /omeðvitundin i. Bókin kemur út á föstudag, kostar 1 kr,’/og verður seld á götunum. 5MAAUGLYMNGAR ALÞÝflUBLAÐIINS VHHKIFTIDAGSIN5 7V4uh Áður en þér flytjið í nýja hús- næðið, skulu þér láta/hreinsa eða Iita dyra- og glugga-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. GOMMISUÐA. Soðið í, bík-.- gúmmí. Nýjar vélar. Vindu ö viuna. Gúmmívinnustofa íeykj; - vikur á Laugavegi 7ti. Vanti rúður, vinur kær! wertu ekkd hnugginn. Hér er eiun, siem' hefir þær, í bedll svo verði glugginn. Járnvöruverzi. Björn & Marimo, sími 4128. NÝLEG reiðhjól til söiu ódýrt. Nýja reiðhjólaverkst, Lvg. 77. Það ráð hefir fundist og skal almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til hreinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. Legvbekkir ern beztir ; KBrfngerðinnl. NÝJA FISKBÚÐIN er ávalt næsta búð fyrir hvern,’isem þarf fisk i soðið. Einnig kryddsild. Opið allan:daginn. SÍMI 4956. Barnavagn, stoppuð húsgögn og rúm með madressu verður selt fyrir litið á Hringbraut 186. Rúmstæði og reiðhjól til sölu hjá Stefáni Björnssyni, Ásvalla- götu 59. í: Nýbomið ] Vðruhúsið. Laurltz JBrgenseu mðlarameistarf, Vesturvallagötu7, lekur að sér alls konar skiltavinnu, utan- og innan- hússmálningu. I dag er síðasti sðludagur i happdrættinu fyrir 3. drátt. Manið DANZLEIK F. U. J. í kvöld. Aðgöngumiðasala í IÐNÓ frá kl. 4-9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.