Morgunblaðið - 03.12.1998, Side 4
4 B FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998
HANDKNATTLEIKUR
MORGUNBLAÐIÐ
URSLIT
Afturelding
með pressu
á Framara
AFTURELDING varð í gærkvöldi fyrst liða í deildinni til að vinna
ÍR í íþróttahúsinu Austurbergi í Breiðholti. Lokatölur urðu 31:26
og var sigur Aftureldingar öruggur. Liðið er nú í efsta sæti deild-
arinnar, en Fram er einu stigi á eftir og á leik til góða gegn ÍBV í
Eyjum í kvöld. Ef Fram tapar fyrir ÍBV fer Afturelding á Norður-
landamót félagsliða í febrúar, en jafntefli hjá Fram dugar til að
koma liðinu aftur í efsta sætið.
Króatía - ísland 111:77
Sibenic í Króatíu, Evrópukeppni landsliða í
körfuknattleik, miðvikudaginn 2. desember
1998.
Gangur leiksins: Staðan í leikhléi var 62:44.
Stig Króata: Mrsic 26, Giricek 21, Krstic 19,
Ruzic 14, Grgat 13, Suboric 9, Zadravec 4,
Vujcic 3, Stojic 2.
Fráköst: 28 í sókn - 9 í vörn.
St.ig íslands: Falur Harðarson 21, Herbert
Amarson 16, Teitur Örlygsson 15, Guð-
mundur Bragason 13, Hermann Hauksson
9, Hjörtur Harðarson 2, Friðrik Ragnarsson
1. Aðrir sem léku voru Friðrik Stefánsson,
Fannar Ólafsson og Páll Kristinsson.
Fráköst: 15 í vöm - 4 í sókn.
Villur: Króatía 22 - ísland 27.
Dómarar: Missura frá Ungverjalandi og
Lovsin frá Slóveníu.
Áhorfendur: Um 1.500.
ÍR - Afturelding 26:31
íþróttahúsið Austurbergi, íslandsmótið í
handknattleik - 1. deild karla, 11. umferð,
miðvikudaginn 2. desember 1998.
Gangur leiksins: 3:2, 5:4, 6:8, 9:10, 10:11,
10:13,11:16,14:18,16:22,17:24, 21:29, 26:31.
Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 9/1, Einnur B.
Jóhannsson 5, Róbert Þór Rafnsson 4, Er-
lendur Stefánsson 4/1, Jóhann Öra Ásgeirs-
son 1, Ólafur Sigurjónsson 1, Ragnar Már
Helgason 1.
Varin skot: Hrafn Margeirsson 17 (þar af 8
til mótherja). Hallgrímur Jónasson 3.
Utan vallar: 4 mín.
Mörk Aftureldingar: Gintaras Savukynas 8,
Bjarki Sigurðsson 8/3, Sigurður Sveinsson
6, Magnús Már Þórðarson 4, Gintas Gal-
kauskas 1, Jón Andri Finnsson 1, Maxim
Trufan 1, Níels Reynisson 1, Hafsteinn Haf-
steinsson 1.
Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 2
(þar af 1 til mótherja). Ásmundur Einarsson
5 (þar af 3 til mótherja).
Utan vallar: 4 mín.
Dómarar: Stefán Arnaldsson og Rögnvald
Erlingsson. Dæmdu vel og undirstrikuðu
enn einu sinni að þeir eru í sérflokki í dóm-
arastéttinni hér á landi.
Áhorfendur: 200.
HK-Valur 18:19
Iþróttahúsið Digranesi:
Gangnr leiksins: 1:0, 2:2, 4:3, 4:6, 6:6, 7:7,
7:10, 10:10, 11:10, 11:13, 12:16, 13:17, 15:17,
15:18,18:18, 18:19.
Mörk HK: Sigurður Valur Sveinsson 6/4,
Óskar Elvar Oskarsson 5, AJexander Árna-
son 2, Jón Bersi Ellingsen 2, Már Þórarins-
son 1, Helgi Arason 1, Hjálmar Vilhjálms-
son 1.
Varin skot: Hlynur Jóhannesson 20 (þar af
sjö til mótherja).
Utan vallar: 6 mínútur.
Mörk Vals: Einar Örn Jónsson 7/1, Kári
Guðmundsson 2, Daníel S. Ragnarsson 2,
Ari Allansson 2, Theódór Valsson 1, Davíð
Ólafsson 1, Freyr Brynjarsson 1, Erlingur
Richardsson 1, Jón Kristjánsson 1, Júlíus
Gunnarsson 1.
Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 12
(þar af þrjú til mótherja).
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Guðmundur Erlendsson og
Tómas Sigurdórsson voru ágætir fyrir hlé
en misstu síðan tökin.
Áhorfendur: 150.
FH - Stjaman 22:23
Kaplakriki:
Gangur leiksins: 0:1, 1.3, 3:6, 5:10, 8:13,
9:13, 11:14, 12:16, 15:18, 16:19, 20:19, 20:22,
22:22, 22:23.
Mörk FH: Knútur Sigurðsson 5, Valur Arn-
arson 5, Guðmundur Petersen 4/2, Guðjón
Árnason 3, Hálfdán Þórðarson 3, Gunnar
Beinteinsson 2.
Varin skot: Magnús Árnason 20 (þaraf 8 til
mótherja).
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk Stjörnunnar: Heiðmar Felixson 8,
Konráð Olavson 6/2, Hilmar Þórlindsson
4/2, Aleksandr Shankuts 3, Arnar Pétursson
2.
Varin skot: Birkir Ivar Guðmundsson 14
(þaraf 1 til mótherja). Ingvar Ragnarsson 3
(þaraf 2 til mótherja).
Utan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur
Haraldsson, með besta móti, en vissulega
má gera athugasemd við þolinmæði þeirra í
garð Stjörnunnar á lokamínútunum.
Áhorfendur: 250.
Selfoss - Gr./KR 26:20
Iþróttahúsið Selfossi:
Gangur leiksins: 2:2, 3:5, 9:5, 10:7, 12:9,
14:10, 15:11, 21:15, 24:18, 26:20.
Mörk Selfoss: Björgvin Þór Rúnarsson 8,
Arturas Villamas 5, Sigurjón Bjarnason 5,
Ármann Sigurvinsson 2, Atli Marel Vokes 2,
Valdimar Þórsson 2/1 Haraldur Eðvaldsson
1, Davíð Guðmundsson 1.
Varin Skot: Gísli Guðmundsson 14 (þar af 3
aftur til mótherja).
Utan vallar: 6 mín.
Mörk Gróttu/KR: Alexander Petersaw 8,
Arnar Vilmundarson 3, Davíð B. Gíslason 2,
Gísli Kristjánsson 2, Gylfi Gylfason 2, Gylfi
Birgisson 1, Armandes Meldersis 1.
Varin Skot: Greiðar Guðmundsson 5 (þar af
1 aftur til mótherja).
Utan vallar: 10 mín.
Dómarar: Bjarni Viggóson og Valgeir Ólafs-
son. Höfðu mjög góð tök á leiknum.
Áhorfendur: Um 200.
KA - Haukar 23:22
KA-heimilið:
Gangur leiksins: 0:1, 3:7, 5:12, 10:12, 11:12,
13:16,16:16, 20:19, 21:21, 23:22.
Mörk KA: Sverrír A. Bjömsson 7, Halldór
Sigfússon 5/1, Sævar Áraason 4, Lars
Walther 4/1, Jóhann G. Jóhannsson 1, Leó
Örn Þorleifsson 1, Þórir Sigmundsson 1.
Varin skot: Sigtryggur Albertsson 14 (2 þar
sem boltinn barst aftur til mótherja), Haf-
þór Einarsson 1/1 (1/1 til mótherja).
Utan vallar: 8 mín.
Mörk Hauka: Sigurður Þórðarson 5, Óskar
Armannsson 4, Einar Jónsson 3, Kjetil Ell-
ei*tsen 3, Þorkell Magnússon 2, Einar Gunn-
arsson 2, Jón Karl Björnsson 2/2, Sigurjón
Sigurðsson 1.
Varin skot: Jónas Stefánsson 20 (7 þar sem
knötturinn barst aftur til mótherja).
Utan vallar: 12 mín.
Dómarar: Egill Már Markússon og Lárus
Lárusson. Alveg þokkalegir.
Áhorfendur: Vart yfír 400.
1. deild kvenna
Grótta/KR - Víkingur 22:22
Mörk Gróttu/KR: Helga Ormsdóttir 7/2,
Harpa Man'a Ingólfsdóttir 6, Ágústa
Björnsdóttir 4, Eva Björk Hlöðversdóttir
2/1, Ragna K. Sigurðardóttir 2, Kristín
Þórðardóttir 1.
Mörk Víkings: Kristín Guðmundsdóttir 9/2,
Halla María Helgadóttir 6/1, Guðmunda
Kristjánsdóttir 4, Svava Sigurðardóttir 2.
■Eftir æsispennandi lokamínútur sættust
liðin á skiptan hlut, 22 mörk gegn 22 og geta
í raun bæði vel við unað því jafnræði var
með liðnunum frá fyrstu mínútu til hinnar
síðustu. Grótta/KR hafði undirtökin fyrstu
mínúturnar en í leikhléi hafði Víkingur eins
marks forystu, 10:9, og hafði heldur betur í
síðari hálfleik. Lokamínúturnar voru
æsispennandi. Víkingur hafði yfir 21:20, en
Grótta/KR jafnaði og komst yfir þegar tæp
mínúta var til leiksloka. Guðmunda Krist-
jánsdóttir skoraði síðan fyrir Víking þegar
20 sekúndur voru eftir en sá tími dugði
Gróttu/KR ekki til þess að knýja fram sigur.
FH - Fram 22:25
Mörk FH: Drífa Skúladóttir 6, Þórdís
Brynjólfsdóttir 5, Björk Ægisdóttir 4,
Dagný Skúladóttir 3, Gunnur Sveinsdóttir 2,
Hildur Erlingsdóttir 1, Katrín Gunnarsdótt-
ir 1.
Mörk Fram: Marínas Sovenas 8, Jóna B.
Pálmadóttir 7, Díana Guðjónsdóttir 5, Stein-
unn Tómasdóttir 2, Olga Phrohova 2, Svan-
hildur Þengilsdóttir 1.
■FH-stúlkur voru yfir lengst af í fyrri hálf-
leik en í upphafi þess síðari náðu Framarar
undirtökunum og héldu forystu til leiksloka.
Fj. leikja U J T Mörk Stig
STJARNAN 10 8 1 1 274:222 17
HAUKAR 10 8 0 2 222:196 16
VALUR 10 7 1 2 229:185 15
FRAM 10 7 1 2 264:221 15
VÍKINGUR 10 5 3 2 232:218 13
GRÓTTAJKFt 9 2 2 5 177:198 6
FH 9 2 1 6 199:191 5
IBV 8 2 1 5 185:195 5
KA 9 1 0 8 171:229 2
ÍR 9 0 0 9 131:229 0
2. DEILD KARLA
BREIÐABLIK - FJÖLNIR ..24:26
Fj. leikja U J T Mörk Stig
VÍKINGUR 7 6 1 0 199:125 13
BREIÐABLIK 9 5 1 3 232:203 11
ÞÓR AK. 7 4 2 1 177:123 10
FYLKIR 6 4 2 0 165:115 10
FJÖLNIR 7 4 0 3 169:152 8
HÖRÐUFt 8 2 0 6 158:196 4
VÖLSUNGUR 7 1 1 5 134:195 3
ÖGRI 9 0 1 8 147:272 1
Knattspyma
Meistaradeild Evrópu
Galatasaray - Juventus...............1:1
Suat Kaya 90. - Nicola Amoruso 76.25.000.
Staðan í B-riðli
Galatasaray (Tyrk.)........5 2 2 1 8:7 8
Rosenborg (Noregi).........5 2 2 1 7:6 8
Juventus (Ítalíu)..........5 0 5 0 5:5 5
Athletic Bilbao (Spáni) ...5 0 3 2 4:6 3
England
Deildabikarkeppnin
Átta liða úrslit
Leicester - Blackburn................1:0
Neil Lennon 67.19.442.
Tottenham - Manchester United ......3:1
Chris Armstrong 48., 55., David Ginola 86. -
Teddy Sheringham 70. 35.702.
1. dcild
Norwich - Grimsby..................3:1
Queens Park Rangers - Ipswich .....1:1
Ítalía
Bikarkeppnin
Átta liða úrslit, fyrri leikir
Atalanta - Fiorentina .............3:2
Udinese - Parma....................3:2
■ Ekki 3:1 eins og fram kom í gær.
Þýskaland
Bikarkeppnin
Átta liða úrslit
Sportfreunde Siegen - VfL Wolfsburg . .1:3
Rot-Weiss Oberhausen -Gladbach.....2:0
Werder Bremen - Tennis Borussia Berlin
2:1
■ Eftir framlengingu. Staðan var l.T eftir
90 mínútur.
í kvöld
HANDKNATTLEIKUR
1. deild karla:
Vestm.: ÍBV - Fram20.30
KÖRFUKNATTLEIKUR
1. deild karla:
Kennarah.: ÍS - Breiðablik 20.15
IR-ingar urðu fyrir áfalli í fyrstu
sókn sinni þegar slegið var á
hægi’i hönd Ólafs Gylfasonar með
þeim afleiðingum að
Valur B. hann handarbrotn-
Jónatansson aði. Petta setti liðið
skrífar ýt af laginu og átti
það í erfiðleikum
með sóknarleikinn eftir það. Þeir
héldu þó í við Aftureldingu fram í
lok íyrri hálfleiks, aðallega fyrir
góða markvörslu Hrafns Margeirs-
sonar, sem varði 13 skot í hálfleikn-
um. Staðan í leikhléi var 13:10 fyrir
gestina.
Afturelding tók leikinn algjörlega
í sínar hendur í síðari hálfleik.
Varnarleikurinn var traustur og
sóknirnar markvissar meðan allt
gekk á afturfótunum í sókn ÍR-inga.
Bjarki Sigurðsson og Gintaras
Savukynas voru atkvæðamiklir og
gerðu rúmlega heiming marka Aft-
ureldingar. Mestur munur í hálf-
leiknum var átta mörk, 29:21, þegar
fímm mínútur voru eftir. Þá skipti
Skúli þjálfari varamönnum sínum
inn á og við það riðlaðist sóknarleik-
urinn og ÍR náði að klóra í bakkann
og minnka muninn í fímm mörk áð-
Selfyssingar unnu sannfærandi
sigur á Gróttu/KR, 26:20, á Sel-
fossi í gærkvöldi. Leikurinn var
mmpggm nokkuð jafn framan
Sigurður F. af fyrri hálfleik og
Guðmundsson það stefndi í hörku-
skrifar spennandi viðureign
tveggja botnliða.
Staðan í hálfleik var 14:10 fyrir
heimamenn.
Þegar leið á fyrri hálfleikinn náðu
Selfyssingar undirtökunum, skor-
uðu 6 mörk í röð, breyttu stöðunni
úr 3:5 í 9:5. Eftir það héldu þeir for-
skotinu og Grótta/KR náði aldrei að
minnka muninn þannig að spenna
kæmist aftur í leikinn. Seinni hálf-
leikur spilaðist eins og seinni hluti
fyrri hálfleiks. Selíyssingar höfðu
þriggja til fimm marka forskot og
létu það aldrei af hendi.
Sóknarleikur Selfoss var mjög
frísklegur og var Björgvin Þór Rún-
arsson þar í aðalhlutverki, með góð-
ar línusendingar ásamt því að skora
grimmt. Einnig voru þeir Sigurjón
og Villamas atkvæðamiklir. Vörn
ur en leikurinn var úti, 31:26.
„Við erum á toppnum - verðum
það örugglega í einn sólarhring og
vonandi lengur. Nú er komin pressa
á Framara og spuming hvort þeir
standist hana í Eyjum. Ég er
ánægður með að við eram fyrsta lið-
ið til að vinna ÍR í Austurbergi,"
sagði Skúli Gunnsteinsson, þjálfari
Aftureldingar. „Við settum okkur
það markmið að vera meðal fjög-
urra efstu í lok deildarkeppninnar
og því get ég ekki annað en verið
ánægður með stöðu liðsins á töfl-
unni í dag.“
Kristján Halldórsson, þjálfari ÍR,
var ekki ánægður með fyrsta tapið
á heimavelli. „Ég var í Noregi síð-
asta tímabil og tapaði aldrei á
heimavelli og því er sárt að tapa
heima í fyrsta sinn í svo langan
tíma. Það vantaði allan vilja í leik-
menn. Svo fannst mér eins og þeir
bæru of mikla virðingu fyrir Aftur-
eldingu. Við urðum líka fyrir áfalli
strax í byi’jun þegar Ólafur handar-
brotnaði. Én það er engin afsökun
því það á að koma maður í manns
stað. En þetta var ekki eins og ég
vildi hafa það,“ sagði Kristján.
Selfoss var einnig mjög hreyfanleg
og föst fyrir. Þar var Armann Sig-
urvinsson fremstur meðal jafningja.
Hjá KR/Gróttu var meðal-
mennskan allsráðandi nema hvað að
Aleksandres Peterson átti stórleik.
Hann virtist geta skorað þegar hon-
um datt í hug, bæði úr horni og utan
af velli. Þess má þó geta að einn
besti maður liðsins Zoltan Belany
lék ekki með að þessu sinni vegna
meiðsla og hefur það örugglega haft
sitt að segja því að sóknarleikur
liðsins var á köflum frekar brokk-
gengur.
Að sögn Björgvins Þórs, fyrirliða
Selfoss, var hann ákaílega sáttur
við úrslit leiksins. „Loksins náðum
við sýna hvað í okkur býr. Við
breyttum um varnaraðferð og það
virðist hafa gengið upp. Þessi leik-
ur var upp á líf og dauða og við
vissum að við yrðum að vinna og ég
er mjög ánægður með hvernig til
tókst. Við erum vonandi komnir á
bragðið og ætlum okkur ekki að
gefa eftir.“
Parlour og Dixon í bann
ARSENAL mun leika næsta Evrópuleik sinn án Ray Parlours og
Lee Dixons. Parlour var rekinn af leikvelli í leik gegn Lens og Lee
Dixon var settur í bann fyrir að hafa gefíð einum leikmanni
franska liðsins olnbogaskot. Parlour var rekinn af leikvelli fyrir að
sparka í Cyril Rool.
Langþráður
sigur Sel-
fýssinga
Yoon sóttur
til Taílands
KYUNG-shin Yoon, landsliðsmaður Suð-
ur-Kóreu, var sóttur til Taílands til að
leika með þýska liðinu Gummersbach
gegn Frankfurt í bikarkeppninni í hand-
knattleik í gærkvöldi. Kostnaður við ferð
hans var 63 þús. Yoon var á ferðinni í
fjórtán klukkustundir frá Bangkok, þar
sem hann leikur með Suður-Kóreu á As-
íuleikunum - kom til Gummersbach rétt
fyrir leikinn og fagnaði öruggum sigri
með samherjum sínum 32:23. Yoon átti
stórleik og skoraði átta mörk og þá fór
Steinar Ege á kostum f markinu.
Hann hélt síðan aftur til Taflands eftir
leikinn.
Patrekur Jóhannesson, Páll Þórólfsson
og félagar gerðu góða ferð til Grosswall-
stadt, þar sem þeir unnu 23:21.
Wuppertal undir stjórn Viggós Sig-
urðssonar, með Dag Sigurðsson og Valdi-
mar Grímsson, vann í Angermund, 27:22.
Rúnar Sigtryggsson og samherjar hjá
Göppingen töpuðu heima fyrir Mag-
deburg (Ólafur Stefánsson) 30:24. Bayer
Dormagen (Héðinn Gilsson, Róbert Sig-
hvatsson og Daði Hafþórsson) vann í Aue
31:27. Eisenach (Róbert Julian Duranona)
tapaði í Bielefeld, 25:22.
Frestað í Eyjum
LEIK IBV og Fram í Eyjum í gærkvöldi
var frestað því ófært var með flugi til
Eyja. Leikurinn liefur verið settur á í
Eyjum í kvöld kl. 20. Þar sem Aftureld-
ing lagði IR í gærkvöldi og komst þar
með í efsta sæti 1. deildar verður Fram
að leggja Eyjamenn eða a.m.k. að ná
jafntefli til þess að ná efsta sætinu á ný
og tryggja sér um leið sæti í Norður-
landamóti félagsliða sem fram fer í febr-
úar. Á það mót fara bikarmeistarar
næsta árs og það lið sem er efst að lokn-
um fyrri hluta 1. deildar sem lýkur-i' Eyj-
uin í kvöld, verði flugfært þangað.