Morgunblaðið - 03.12.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.12.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1998 C 15, VIÐSKIPTI Hoechst og Rhone risi í lífvísindum Strassborg. Reuters. HOECHST AG í Þýzkalandi og Rhone-Poulenc SA ætla að sameina lyfja- og jarðræktarefnafyrii’tæki sín í sameignaríyrirtæki, sem mun skiptast jafnt, og koma á fót stærsta lífvísindafyrirtæki heims. Fyrirtækið verður kallað Aventis og með bækistöð í Strassborg. Það verður með árlega sölu upp á um 20 milljarða dollara og gert er ráð fyrir fullum samruna móðurfyrirtækj- anna eftir tvö til þrjú ár. Aðalframkvæmdastjóri Hoechst, Jiirgen Dormann, verður yfirmaður nýja fyrirtækisins og stjórnarfor- maður Rhone, Jean-Rene Fourtou, næstráðandi hans. Áhrifamikil breyting Fyrirtækin vona að samruninn muni skila 1,2 milljörðum dollara á ári með aukinni starfsemi innan þriggja ára, þar af 60% í lyfjastarf- semi. Þótt samruninn sé víðtækur veld- ur hann vonbrigðum. Bæði fyrir- tækin þykja svifasein í samkeppni um gerð nýs tímamótalyfs og fjár- festar laðast heldur að keppinautum eins og Merck & Co Inc og Novartis AG í Sviss. Nýtt lyfjafyrirtæki verður með árssölu upp á 14,5 milljarða dala í 240 milljarða dollara grein á ári og verður mesti lyfjaframleiðandi heims miðað við sölu í stað Merck & Co Inc í Bandaríkjunum. Hoechst og Rhone eru umsvifa- mestu lyfjaframleiðendur Þýzka- lands og Frakklands en þeir 9. og 17. í heiminum. Jæja, Jusfin - segðu mér af hverju þig langar að vinna hérna. o O O < E tú Mig langar til að finna lækningu við asma. Við stundum engar lyfjarannsóknir. - Nú. gaiswfw*(:—( THEN I 6JANT TO BUILD THE BIGGEST HVDFkOElECTRLC DAfA IN THE OJORLDj J Þó langar mig að byggja stærstu vatnsaflsvirkjun í heimi! Við gerum ekki heldur neitt slíkt. Við sitjum í básum með tauáklæði. Þarna heyrðirðu hugsjónir - Hvað gerið þið þá? þfnar deyia - Vísaðu mér á básinn minn. * l BÚOtHHX OG ^yp-fU pyRIR MIG eiNS OG 1K Nýjurig SMS skilaboð í tölvupósti Fi/rirviðskiptavitii Símans GSM Seridu SMS skilaboð með tölvupósti Sláðu irm netfangið GSA4mímer@gsm.is dæmi: 8960838@gsm.is Skrifaðu það sem þú þarft að koma til skila “— Gættu þess að skilaboðin séu ekki lengri en 160 stafir og tákn — Ýttuá"SEND" Skilaboðin berast til viðtakanda hjá Símanum GSM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.