Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
St. Franciskusspítali, Stykkishólmi
Hjúkrunarforstjóri
Staða hjúkrunarforstjóra á heilsugæslusviði
er laus til umsjónar frá nk. áramótum. Um er
að ræða 50% stöðu. Laun eru skv. kjarasamn-
ingum FÍH og SFS. Umsóknarfrestur er til 19.
desember 1998.
Hjúkrunarfræðingar
Staða hjúkrunarfræðings á heilsugæslusviði
spítalans er laus til umsóknar frá nk. áramót-
um. Um er að ræða 50% stöðu. Laun eru skv.
kjarasamningum FÍH og SFS. Umsóknarfrestur
ertil 19. desember 1998.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á sjúkra-
sviði spítalans frá nk. áramótum. Spítalinn veit-
ir almenna læknis- og hjúkrunarþjónustu. Auk
þess er rekin við spítalann sérhæfð þjónusta
við greiningu og meðferð vegna bak- og háls-
vandamála. Unnið er á morgun- og kvöldvökt-
um. Bakvaktir skiptast með hjúkrunarfræðing-
um og erfrí aðra hverja helgi. Laun eru skv.
kjarasamningum FÍH og SFS. Umsóknarfrestur
ertil 19. desember 1998.
Sjúkraliðar
Sjúkraliðar óskast til starfa frá næstu áramót-
um. Um er að ræða 80—100% starf. Unnin er
á morgun-, kvöld- og næturvöktum. Unnið er
önnur hver helgi. Laun eru skv. samningi
Sjúkraliðafélags íslands og SFS. Umsóknar-
frestur er til 19. desember 1998.
Upplýsingar um verkefni heilsugæslu- eða
sjúkrasviðs spítalans, starfsumhverfi, launakjör
og aðra þætti veita Brynja Reynisdóttir, hjúkr-
unarforstjóri heilsugæslusviðs, Margrét Thorl-
acius, hjúkrunarforstjóri sjúkrasviðs,
(sfsmt@simnet.is) hs. 438 1636 og Róbert
Jörgensen, framkvæmdastjóri (sfsrj@simnet,-
is). Sími St. Franciskusspítala er 438 1128.
Mosfellsbær
Þjónustumiðstöð
aldraðra
Þjónustumiðstöð aldraðra í Mosfellsbæ er til húsa í sama húsi og
íbúðir aldraðra, þar búa 25 manns. í þjónustumiðstöðinni er miðstöð
félagslegrar heimaþjónustu og þarfer fram félagsstarf aldraðra tvisv-
ar í viku. Við heimaþjónustu starfa um 19 manns í 8 stöðugildum
og njóta um 60 fjölskyldur þjónustunnar. [þúum og þátttakendum
félagsstarfsins stendur til þoða að kaupa fæði í þjónustumiðstöð,
sem um 20 einstaklingar nýta sér að meðaltali.
Forstöðumaður
þjónustumiðstöðvar aldraðra
óskast til starfa í fullt starf við þjónustumiðstöð
aldraðra. Umsækjendur skulu hafa reynslu af
stjórnun og umönnun aldraðra, auk þess er
æskilegt að umsækjendur hafi menntun sjúkra-
liða. Forstöðumaður hefur umsjón með starf-
semi þjónustumiðstöðvar og félagslegri
heimaþjónustu.
Frekari upplýsingar veitirfélagsmálastjóri í
síma 525 6700, þriðjudaga og miðvikudaga
kl. 10.00 til 11.00.
Matseljur/-sveinar
óskast til starfa við Þjónustumiðstöð aldraðra.
Um er að ræða tvær stöður, hvor um sig
38,75%. Vinnutími er frá kl. 8.30 til 13.30 virka
daga og frá kl. 10.00 til 13.00 um helgar.
Umsækjendur skulu hafa reynslu og þekkingu
á matreiðslu.
Frekari upplýsingar veitir forstöðumaður þjón-
ustumiðstöðvar í síma 566 8060 kl. 10.00 til
11.00 virka daga.
Launagreiðslur eru samkvæmt kjarasamningi
Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Launa-
nefndar sveitarfélaga.
Umsóknum skal skilað fyrir 15. desember 1998
á þartil gerðum eyðublöðum sem liggja
frammi í afgreiðslu (1. hæð) bæjarskrifstofu
Mosfellsbæjar, Þverholti 2.
Félagsmálastjóri.
KOPAVOGSBÆR
i&J
auglýsir
lausar stöður við
leikskóla
Leikskólinn Dalur v/Funalind,
sími 554 5740.
Stödur leikskólakennara, heil staða og tvær
hlutastöður, önnur eftir hádegi en hin kl. 9.30—
13.30.
Staða vegna sérkennslu. Óskað er eftir leik-
skólasérkennara, leikskólakennara, þroska-
þjálfa eða öðrum uppeldismenntuðum starfs-
manni.
Staða aðstoðarmanns í eldhúsi, 75% og
einnig vantartímabundið starfsmann í stöðu
matráðs vegna veikinda.
í Dal er sérstök áhersla lögð á samskipti og
unnið með hugtökin virðingu, ábyrgð og sjálf-
stæði.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sóley Gyða
Jörundsdóttir.
Leikskólinn Arnarsmári v/Arnarsmára,
sími 564 5380.
Staða matráðs, 100%.
Staða leikskólakennara frá áramótum.
í starfinu er lögð áhersla á frumkvæði, vináttu
og gleði.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Brynja Björk
Kristjánsdóttir.
Vakin er athygli á því að fáist ekki leikskóla-
kennarar verða ráðnir leiðbeinendur.
Starfsmannastjóri.
www.landsbanki.is
Landsbanki íslands hf. er stærsta fjármálafyrirtæki landsins meö yfír
9 milljaröa króna eigið fé og yfir 140 milljaröa heildareignir. Stööugildi
eru 919 og starfrækt eru 64 útibú og afgreiöslustaðir. Landsbanki
íslands hf. býöur upp á krefjandi og spennandi starfsumhverfi. Starfs-
mönnum veitist einstakt tækifæri til aö taka þátt í aö nýta styrk bankans
til öflugrar sóknar í breyttu fjármálaumhverfi.
Vegna aukinna umsvifa vill Landsbanki íslands hf. ráöa tvo sér-
fræöinga til starfa á Viöskiptastofu bankans aö Laugavegi 77.
H lutabréfam iölari
í boöi er spennandi starf við veröbréfamiðlun, sem gefur
kost á miklum tengslum við fyrirtæki og fagfjárfesta.
Leitað er að starfsmanni með háskólamenntun á sviði við-
skiptafræði, hagfræði, verkfræði eða skyldra greina. Við-
komandi þarf að hafa góða þekkingu á íslensku atvinnulífi
og metnað til að leysa verkefni vel á eigin spýtur og í sam-
starfi við aðra sérfræðinga viðskiptastofu. Starfsreynsla á
sviði verðbréfamiðlunar er æskileg.
Sérfræöingur
í fjármálaráðgjöf
I starfinu felst sérhæfð fjármálaráðgjöf, s.s. greining og rann-
sóknir varðandi samruna fyrirtækja og sérðhæfða verkefna-
fjármögnun. Einnig sérstök verkefni innan Landsbankans.
Leitað er að starfsmanni sem lokið hefur háskólaprófi í við-
skiptafræði (af endurskoðunarsviði) eða verkfræði. Viðkom-
andi þarf aö vera talnaglöggur, nákvæmur og hafa hald-
góða reynslu og þekkingu af fjármálamarkaði og efnahags-
málum.
Umsóknarfrestur er til 11. desember nk.
Umsóknir óskast sendar til Kristinar Rafnar,
starfsmannastjóra Landsbankans, sem einnig
veitir nánari upplýsingarsé þess óskaö.
L
Landsbankinn
I Opið frá 9 til 19
www.lidsauki.is
Ráðningar stjórnenda,
sérfræðinga, ritara og annars
skrifstofufólks.
SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1998 E 9 .
Verðbréfaskráning íslands var stofnuð I júní 1997 og eru
helstu eigendur félagsins allir viðskiptabankar og sparisjóðír,
helstu verðbréfafyrirtæki, lífeyrissjóðir og félög skáð á
Verðbréfaþingi og rikissjóður (slands. Starfsemi fyrirtækisins
felst I að annast útgáfu og skráningu verðbréfa á rafrænu
formi. Gert er ráð fyrir að allar helstu útgáfur
markaðsverðbréfa verði færðar I rafrænt form eftir að
eiginleg starfsemi félagsins hefst. Við upptöku rafrænnar
skráningar verðbréfa eykst öryggi I viðskiptum með verðbréf,
sem og hagkvæmni og skilvirkni á verðbréfamarkaði.
(boði er áhugavert starf og starfsþjálfun fyrir réttan
einstakling sem vill starfa við uppbyggingu nýs fyrirtækis
I mjög áhugaverðu umhverfi.
StarfssYÍð
» Þátttaka I uppbyggingu nýs tölvukerfis og mótun stefnu
í tölvumálum.
• Daglegur rekstur kerfisins, innkaup, notendaþjónusta
og samskipti við viöskiptavini og birgja.
• Umsjón með þjálfun starfsmanna viðskiptavina I notkun
kerfisins.
• Rekstur staðamets og tölva Veröbréfaskráningar.
Mcnn tun a i7..og..hafni skröfur.....................
« Samskipta- og stjórnunarhæfileikar.
• Góð tölvukunnátta og námshæfileiki. Sérstaklega er
óskað eftir þekkingu á netkerfum og AS/400. Það
síðamefnda er þó ekki krafa þar sem sá sem ráðinn
verður fer í þjálfun í rekstri slíkra kerfa.
« Menntun á sviði tölvu-, verk- eða tæknifræði.
• Frumkvæði og vönduð vinnubrögð.
Vinsamlegast sendið umsóknir til Verðbréfaskráningar
íslands hf. Suðurlandsbraut 4,108 Reykjavík, eigi siðar
en 15. desember næstkomandi.
Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál.
askráriing lslands bí,
Skeljungur hf.
Einkaumboö fyrir Shell-vörur á íslandi
Forstöðumaður
gasstöðvar
Gasfélagiö ehf. er í eigu olíufélaganna þriggja
og rekur birgða- og átöppunarstöð fyrir gas
í Straumsvík. Meðal verkefna forstöðumanns
er daglegur rekstur stöðvarinnar þ.m.t. mót-
taka gasskipa, umsjón með áfyllingar-, birgða-
og dreifingarmálum, verkstjórn og gagna-
vinnsla auk þess sem öryggismál eru ríkur
þáttur í starfsemi.
Við leitum að tæknimenntuðum einstaklingi
sem ertilbúinn í að ganga í öll verkefni af
áhuga og dugnaði.
\ v
Umsóknir berist starfsmannahaldi Skeljunas
hf., Suðurlandsbraut 4, 5. hæð í síðasta lagi\
föstudaginn 11. desember nk. Þeir sem þess"\
óska geta pantað viðtalstíma við Rebekku Ing-
varsdóttur, starfsmannastjóra félagsins I síma /
560 3847. Umsóknir eru meðhöndlaðar af
fyllsta trúnaði sé þess óskað.