Morgunblaðið - 06.12.1998, Blaðsíða 16
16 E SUNNUDAGUR 6. DESEMBER1998
MORGUNBLAÐIÐ
Verslunarhúsnæði
Gott 240 m2 verslunarhúsnæði á pnr. svæði
108. Til afhendingar strax. Stórir verslunar-
gluggar. Bílastæði beint fyrir framan. Leigusali
kemur til móts við traustan leigjanda varðandi
innréttingu eignarinnar.
. Nánari upplýsingar á skrifstofu Leigulistans
í síma 511 2900.
■ "I
Leigi
EIGULISTINN
LEIGUMIÐLUN
Skipholti 50B, 105 Reykjavík.
Hafnarfjörður
Til leigu vandað skrifstofuhúsnæði við Reykja-
víkurveg 68.
Upplýsingar í símum 853 1644, 565 6287 og
555 2980.
Til leigu nálægt Hlemmi
tvö samliggjandi skrifstofuherbergi á 2. hæð
í Fossberghúsinu, Skúlagötu 63.
Næg bílastæði. Laus nú þegar.
Upplýsingar í síma 561 8560.
FOSSBERG
Atvinnuhúsnæði
Höfum ýmsar stærðir
af atvinnuhúsnæði til
sölu eða leigu.
Opið ídag kl. 13-16.
Sími 533 4200
Skútuvogur — til leigu
Til leigu í nýju húsnæði 180—200 fm á jarð-
hæð. Hentugt fyrir ýmiskonar starfsemi, s.s.
heildsölu, verslun o.fl. Gæti leigst í tvennu lagi.
Uppl. í síma 588 7700 eða 893 6447 (Ágúst).
Atvinnuhúsnæði til leigu
250—300 fm húsnæði á jarðhæð við Granda-
garð í Reykjavík. Getur nýst undir verslun,
skrifstofur eða geymslur.
Nánari uppl. í símum 551 5980 og 894 1235.
Líkamsræktarstöð
Til leigu í Grafarvogi ca. 400 fm húsnæði sem
í dag er innréttað sem líkamsræktarstöð. Hugs-
anlega leigð með tækjum.
Upplýsingar í símum 892 3797 og 562 4250.
s MÁAUGLVSI IM G A R
TILKYNNIIMGAR
Frá Sálar-
rannsóknar-
félagi íslands
Sélarrannsóknarfélag íslands
80 ára
Nú í desember, nánar tiltekið
hinn 19. eru liðin áttatíu ár frá
stofnun SRFÍ!
" Af því tilefni verður efnt til afmæl-
isfundar eða fagnaðar í Iðnó,
fimmtudagskvöldið 10. desember
kl. 20.00.
Nokkrir af þeim miðlum, sem
starfa á vegum SRFÍ, munu taka
þátt í afmælisfundinum og má
þar nefna Bjarna Kristjánsson,
Guðrúnu Hjörleifsdóttur,
Maríu Sigurðardóttur og Þór-
unni Maggý Guðmundsdótt-
Breski ærslamiðillinn Derek
Johnson ásamt Kay Austin
ætlar að reyna að koma öllum
verulega á óvart með dagskrá
V sem er ólík öllu því sem við eig-
um að venjast.
Gunnar St. Ólafsson, forseti
SRFÍ, flytur stutt ávarp og Guð-
mundur Einarsson verkfræð-
ingur, sem starfað hefur sem for-
seti og varaforseti meira og
minna síðustu þrjá áratugina,
rekur sögu félagsins.
Kristín Þorsteinsdóttir miðill
mun gera tilraun til að ná sam-
bandi við látna forystumenn sál-
arrannsókna á íslandi. Það verð-
ur áhugavert að heyra hvað þeir
hafa til málanna að leggja, ef til-
raun þessi gengur upp!
Kynnir afmælishátíðarinnar
verður Guðrún Þórðardóttir,
leikkona.
Félagsmenn fá tækifæri til að
kaupa miða á skrifstofu SRFÍ í
Garðastræti 8 frá og með mánu-
deginum 7. desember.
Miðaverð fyrir skuldlausa fé-
lagsmenn er kr. 1.500.- en kr.
2.000.- fyrir þá sem ekki eru í fé-
laginu.
Missið ekki af þessum ein-
staka fundi !
SRFl.
- FráSálar-
rannsóknar-
félagi íslands
Miðlarnir og huglæknarnir Bjarni
Kristjánsson, Guðrún Hjörleifs-
dóttir, Flafsteinn Guðbjörnsson,
Kristín Karlsdóttir, Margrét Haf-
steinsdóttir, María Sigurðard-
óttir, Þórunn Maggý Guðmunds-
dóttir og Skúli Lórenzson starfa
hjá félaginu og bjóða upp á
einkatíma. Auk þess býður Bjarni
Kristjánsson uppá umbreytinga-
fundi fyrir hópa. Friðbjörg
Óskarsdóttir leiðir og heldur ut-
an um bæna- og þróunarhringi.
Upplýsingar og bókanir eru í
síma 551 8130 frá kl. 10-15 alla
virka daga. Einnig er tekið á móti
fyrirbænum í sama síma.
Eftir kl. 15.00 eru veittar upplýs-
ingar og hægt að skilja eftir skila-
boð á simsvara SRFÍ, sími
551 8130.
SFRÍ.
FÉLAGSLÍF
□ GIMU 5998120719 1
I.O.O.F. 3 = 1791278 = 0
I.O.O.F. 19 = 1791268 = Jv.
I.O.O.F. 10 - 1791278 - Jv.
Islenska
Kristskirkjan
Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11.00 á Bíldshöfða 10.
2. hæð.
Almenn samkoma kl. 20.00.
Mikil lofgjörð og fyrirbænir.
Olaf Engsbráten predikar. Heilög
kvöldmáltíð. Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í dag kl. 14.00.
□ HELGAFELL 5998120719 VI
Hverfisgata 105, s. 562 8866
Sunnudagskvöld kl. 17.00
Fjölskyldusamkoma.
Predikun: Hilmar Kristinsson.
„Það er hægt að breyta
ástandinu!"
Þriðjudagskvöld kl. 20.00
Bibliuskóli.
Föstudagskvöld kl. 21.00
Gen—X-kvöld fyrir unga fólkið.
Trúboð í miðbænum frá Grófinni
1, kl. 23.30-4.00.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía
Brauðsbrotning kl. 11.00.
Ræðum. Mike Fitzgerald.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðum. Sheila Fitzgerald.
Krakkaklúbburinn tekur þátt í
samkomunni.
Allir hjartanlega velkomnir.
Mið. Fjölskyldusamvera kl. 18.30
með léttri máltíð.
Kl. 19.30 er kennsla.
Fös. Unglingasamkoma kl. 20.30.
Karlasamvera kl. 20.30.
Lau. Bænastund kl. 20.00.
www.gospel.is
Verslunin Jatan er opin frá
kl. 10.00 til 18.00.
^fflhjnlp
Almenn samkoma í Þríbúðum,
Hverfisgötu 42, I dag kl. 16.00.
Fjölbreyttur söngur. Samhjálp-
arkórinn tekur lagið. Vitnisburð-
ir. Barnagæsla. Ræðumaður:
Brynjólfur Ólason. Kaffi að lok-
inni samkomu. Allir velkomnir.
Samhjálp.
Aðventuhugleiðsla
verður í sal Sjálfeflís í kvöld
kl. 20.00.
Jórunn Oddsdóttir leiðir.
Aðgangur 300 kr.
Upplýsingar í síma 554 1107.
Opið hús
fyrir nemendur
mína á Sogavegi
108, 2. hæð (fyrir
ofan Garðsapó-
tek), mánudags-
kvöldið 7. des.
kl. 20.00.
• Fræðsla.
• Hugleiðsla.
• Reikimeðferðir.
Guðrún Óladóttir,
reikimeistari.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 20.00 Aðventusamkoma í
umsjá Hjálparflokksins, Hanna
Kolbrún Jónsdóttir stjórnar, Katrín
Eyjólfsdóttir talar.
Mánudag kl. 15.00. Aðventu-
fundur Heimilasambandsins.
Félag austfirskra kvenna
Félag austfirskra kvenna í Reykja-
vík heldur jólafund mánudaginn
7. desember í Safnaðarheimili
Grensáskirkju kl. 20.00.
Munið breyttan fundarstað.
Stjórnin.
BAHÁ’Í
OPIÐ HÚS
Sunnudagskvöld kl. 20:30
Ólafur Haraldsson:
Hjónabandið
og fjölskyldan
Kaffl og velflngar
Álfabakka 12, 2. hœð
sími 567 0344
www.itn.is/bahai
KFUM og KFUK,
aðalstöðvar v/Holtaveg.
Samkoma kl. 17.00.
Ritningarlestur og bæn:
Bjarni Arnason.
Sagt frá starfi félaganna
utan Reykjavíkur: Gyða
Karlsdóttir og Haraldur Guð-
jónsson. Herdis Hallvarðsdótt-
ir syngur. Happdrætti á veg-
um Basarnefndar KFUK.
Hugvekja: Sr. Bjarni Þór
Bjarnason.
Barnastarf meðan á hugvekju
stendur. Samfélagseflandi
máltíð á boðstólum eftir sam-
komuna á vægu verði.
Allir velkomnir.
DULSPEKI
Reykinámskeið
Reyki 1 og reyki 2 saman, 18. og
19. desember.
Karuna-reyki 1 og 2, 20. des.
Reykimeistaranámskeið 21. des.
Nánari upplýsingar í versluninni
Betra líf í síma 581 1380.
Bergur Björnsson.
EINKAMÁL
Bandaríkjamaður
á miðjum aldri
Hvítur, fjárhags-
lega vel stæður, í
tilfinningalegu
jafnvægi. Býr í
hlýju umhverfi í
N-Ameríku í Kent-
ucky. Líkamlega
hraustur og drekkur hvorki né
reykir. Þær sem hafa áhuga á að
kynnast honum og eru á aldrin-
um 20—30 ára, leggi inn svör á
afgreiðslu Mbl. merkt: B — 30".
Fylgstu meö nýjustu
fréttum á fréttavef
Morgunblaðsins
www.mbl.is
Dagbók
Hdskóla
*
Islands
DAGBÓK Háskóla íslands 6.-12.
desember 1998. Allt áhugafólk er
velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla
Islands. Dagbókin er uppfærð reglu-
lega á heimasíðu Háskólans: http:
//www.hi.is/HIHome.html.
Mánudagur 7. desember:
Dr. Jakob Yngvason verður með
fyrirlestur á málstofu í stærðfræði
sem nefnist: „Schroedingervirkja
med sterku segulsviði: Markgildið
B—*°° við fast Z.“ Málstofan fer fram
í stofu 258 í VR-II kl. 15.25.
Fimnitudagui'
10. desember:
Fræðslufundur Keldna. Jarle Rei-
ersen dýralæknir á Keldum fjallar
um „Salmonellu- og innflutningseft-
irlit (í alifuglaræktinni).“ Fundurinn
verður haldinn í bókasafni Keldna kl.
12.30 og stendur yftr í 30-35 mín.
Hannes Petersen dósent í háls-,
nef- og eyrnasjúkdómum fjallar um
„Sjóveiki" á málstofu í læknadeild.
Málstofan fer fram í sal Krabba-
meinsfélags Islands, Skógarhlíð 8,
efstu hæð og hefst venjulega kl. 16
með kaffiveitingum.
Málþing Sagnfræðingafélagsins
verður haldið á Sóloni Islandusi í
Bankastræti kl. 19.30. Yfírskrift mál-
þingsins er: „Fortíðin í skáldskapn-
um. Eru skáldin að taka yfir sög-
una?“ Einar Kárason, Jón Karl
Helgason og Thor Vilhjálmsson
ræða um nýútkomnai' sögulegar
skáldsögur sínar. Sagnfræðingamir
Lára Magnúsardóttir og ðlafur
Rastrick leggja mat sitt á bækurnar.
Laugardagurinn
12. desember:
Á ári hafsins, fyrirlestraröð Holl-
vinasamtaka Háskólans. Að þessu
sinni eru fyrirlesarar þeir Jón Olafs-
son prófessor í hafefnafræði og
Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræðing-
ur. Fundarstjóri verður Jakob Jak-
obsson fyn-verandi forstjóri Haf-
rannsóknastofnunai'. Fyrirlestur
Jóns Ólafssonai' nefnist „Norður-
Atlantshaf, hlutverk þess og duttl-
ungar.“ Fyrirlestur Hjálmars Vil-
hjálmssonar nefnist „Umhverfis-
breytingar og stjórn fiskveiða". Fyr-
irlestrarnir verða flttir í Háskólabíói,
sal 3, og hefjast kl. 14.
Námskeið á vegum Endur-
menntunarstofnunar HÍ vikuna
7. desember til 12. desember:
7. og 8. des. kl. 15-18.30. Hagnýtar
aðferðir við lausn á deilum og vanda-
málum á vinnustöðum. Kennari:
Andrés Magnússon, sálfræðingur,
starfsmannastjóri Islandspósts hf.
7. des. kl. 8-15 og 8. des. kl. 8-12.
Skráning hjúkrunar. Nýtt tölvukerfi
fyrir ski'áningu hjúkrunai'. Umsjón:
Ásta Thoroddsen, lektor við HI.
8. des. kl. 9-16 í Reykjavík, 9. des.
kl. 9-16 í Reykjavík og 11. des. kl.
10-17 á Akureyri. Talnalykill: Staðl-
að og markbundið próf í stærðfræði.
Kennarar: Einar Guðmundsson, for-
stöðumaður Rannsóknastofnunar
uppeldismála, og Guðmundur Arn-
kelsson dósent í HI.
8. og 10. des. kl. 16-20. Notkun
Excel 7.0 við fjármál og rekstur II.
Kennari: Guðmundur Ólafsson, hag-
fræðingur, lektor við HÍ.
8. des. kl. 12.30-18.30. Leiðir til
lækkunar hitastigs á kranavatni.
Kennarar: Sigurgeir Þórarinsson,
tæknifræðingur hjá Verkfræðistofu
Guðmundar og Kristjáns hf., Sigurð-
ur Grétar Guðmundsson, pípulagn-
ingameistari, Sigurður Sigurðsson,
efnaverkfræðingur hjá Verkfræði-
stofu Guðmundar og Kristjáns hf. og
Þorleikur Jóhannesson, verkfræð-
ingur hjá Fjarhitun.
10. og 11. des. kl. 9-12. Mann-
réttindareglur í stjórnarskrá og al-
þjóðasamningum. Kennari: Björg
Thorarensen, lögfræðingur og skrif-
stofustjóri í dómsmálaráðuneytinu.
Háskólatónleikar
Tríó Tómasar R. Einarssonar leik-
ur átta djassballöður eftir Tómas.
Tríóið skipa auk Tómasar, sem leikur
á kontrabassa, þeir Gunnar Gunnars-
son, píanóleikari, og Matthías M.D.
Hemstock, slagverksleikari. Tónleik-
arnir verða haldnir miðvikudaginn 9.
desember kl. 12.30 í Norræna hús-
inu. Aðgangseyrir 400 kr. en ókeypis
fyrir handhafa stúdentaskírteina.
Sýniugar
Þjóðarbókhlaða. 1. Sýning á rann-
sóknartækjum og áhöldum í læknis-
fræði frá ýmsum tímum á þessari
öld. Sögusýning haldin í tilefni af 40
ára afmæli Rannsóknardeildar
Landspítalans (Department of Clin-
ical Biochemistry, University Hospi-
tal of Iceland) og að 100 ár eru liðin
frá því að Holdsveikraspítalinn í
Laugarnesi var reistur. (The Leper
Hospital at Laugarnes, Reykjavík.)
Sýningin stendur frá 10. október og
fram í janúar.
2. Þjóðólfur 150 ára (1848-1998).
Sýning 5. nóvember 1998 31. janúar
1999. Sýning til minningar um að 5.
nóvember voru liðin 150 ár frá því að
Þjóðólfur, fyrsta nútímalega frétta-
blaðið á Islandi, hóf göngu sína. Sýn-
ingin er staðsett í forsal þjóðdeildar.
Stofnun Ái'na Magnússonar, Árna-
garði við Suðurgötu. Frá 1. septem-
ber til 14. maí er handritasýning opin
þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtu-
daga kl. 14-16. Unnt er að panta sýn-
ingu utan reglulegs sýningartíma sé
það gert með dags fyrirvara.
Orðabankar og gagnasöfn
Öllum er heimill aðgangur að eft-
irtöldum orðabönkum og gagnasöfn-
um á vegum Háskóla Islands og
stofnana hans. Islensk málstöð.
Orðabanki. Hefur að geyma fjölmörg
orðasöfn í sérgreinum: httpvywww.-
ismal.hi.is/ob/. Landsbókasafn ís-
lands - Háskólabókasafn. Gegnir og
Greinir. http://www.bok.hi.is/gegn-
ir.html. Gagnasafn Orðabókai' Há-
skólans: http://www.lexis.hi.is/ Rann-
sóknagagnasafn Islands. Hægt að
líta á rannsóknai'verkefni og niður-
stöðm' rannsókna- og þróunarstarfs:
http://www.ris.is.