Alþýðublaðið - 15.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.05.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 15. mxá 1934 XV. ARGANGUR. 169.TÖLUBL. VALDBHAKSSON DAGBLAÐ 06 ÚTGEPANDI: ALÞfÐUFLOKKURINN i togstsw <K aHa «bta ttagn U. 3 — « saSöxgís. Art*8taeja£ð tsr. 2,00 * m&swðt — fci. S.OO tyrlr 3 œteaöi, «? greJH er fyrtrír*m. 2 tanæaaðla taarar bteSa r9 im. VI!X'i.!BLft»ffi faratíur «i» u fc-iraij«tra mlBrí&aéegt. fea® ewtrtar a&aim kr. 5,<M ö 4rt. I pvS btrtast oller ksSsru grctasr, or Mrtsnt i dagfclaMnu, íréítsi og vitieyííj-SH. RITSTJOHM OO AfTOREI&SLA Aipý^a- viA Hvsrftsgtttu «r. •— ift SÍMÁfi: «9S»- ílgwrttteta ott .Batfrttegar. ODt: rftstSórn (Innleridar fréttír), 4902: i1tstj6rl, «993 ¦ VJUiJAlasar 3. VIKiJ&lmssea. Íitai5anía6«r (teíœ&i, Aísuirasím. Maðamaltat. Pmum«l IX «*>*• ¦ R VaMaaHtnaoB. rtsmttAai. theíjjuit. SaSO- SSsurftíír IMuuraeMon, atgraiOate- ffif; aiaottirtaEBStJAaí {$»**»«&. W5: ji-?<3»tor«Í&fe» Kjörskrá ligsap- Irammi I Kosningaskiiísíoftt Alpýðof lokkslns í Mjólkurfélagshúsinu, htrbergi 15. Gætið að því hvort þið eruð á kjörskrá áður en kærufrestur er útrunninn. Verkamannafélagi Siflla- fjarðar vlkið úr Alpýin- sambandT Islands Á fundi stjórnar Alþýðusambands íslands, sem hald- inn var í gærkveldi var eftirfarandi tillaga sampykt i einu hljóði: „Þaí sem Verkamannaiélag Siglufjarðar heHr á margvislegan hátt vanrækt 07 brotið skyldur sinar sem sambaadsfélag i Al- pýðusambandi fslands og starfað eftir fyrirskipunum svo kall- aðs Verkalýðssambands Norðuriands, sem er yfirlýst klofnings- samtðk á móti landssamtökum alpýðunnar, Alpýðusambandinu, ályktar stjórn Alpýðusambandsins að vikja Verkamannafélagi Sigluf jarðar pegar i stað úr Alpýðusambandinu." Verkamannafélag Siglufjarðar hefiri í 2 ár, eða síðan það komst undir stjórn kommúmsta, van- rækt allar skyldur sínar við Al- þýðusambandið og auk þess bein- lMiS brotið reglur þess í ýmsium veigamiklum atriðum. Féiagið hefir í tvö ár vanrækt að greiða skatt sirm til sambamds- ims og aldrei svarað bréfum fra því. Hins vegar hefir félagið gert alt, sam í þess valdi hefir staðið tJi'l þess1 að rægja Alþýðusam- bandið og reyna að gera starf þess tortryggilegt meðal verka- manna á Sigiufirði. Félagið er nú í rústum eftir tveggja ára stjórn kommúnista, Er þess að væuta, að þeim verka- rnönnum á Siglufirði, sem af al- vöru hugsa um bætt kjör sín og vilja startda í samfylkingu íslenzkra verkamanna, Alþýðu- sambandi Islands, takist að byggja upp heilbrigðan félags- skáp á rústum hins gamla og hrunda. Dettito var afgreiddur KoBnmúiiistargáfastiappbaráUalaast '¦ Dettiifioss kom hjngað í gær- kveldi með marga f arþega. Ekkért var snert á aígreiðslu skipsins fyr íén. í morgun. Kommúniistar gáfu út tvo fregnmiða í gær, ákafliega stór- orða og illyrta. Höfðu þeir mjög í hötunum og skoruðu á verka- menn að afgreiða ekki Dettifoss. 1 morgun kl. 7 hófst vinna við afgrieiðslu skipsins. Nokkru áður komu 12 kommún- istar, þar á meðal Einar Olgeirs- som, Brynjólíur Bjarnason, Egg- ert Þorbjarnarson og þrír stú-dentaf. Heimtuðu þeir af verkamönnum í pakkhúsi Eim- skips, að þeir ynnu ekki við af- gnaiðslu Dettifoss, en verkamenn svöruðu þeim engu. Sigurður Guðmundsson, ráðs- maður Dagsbrúnar sagði verka- mönnum að deilan væri Dags- brún og Alþýðusambandinu óvið- bomandi, og skyldu þeir að engu hafa orð þeiría kommúnistannia, en Einar Olgeirsson hótaði þá að œka Sigurð úr Dagsbrun! Einar er eins og kunmugt er ekki í félagámu. -Vimna hófst siðan við af- gneiðishx skipsims án þess áð nokkuð bæri til tíðinda. Ekkert varð úr öllum stóru orðunum, fnegnmiðunum og fundahöldum- ¦um, en í dag og á morgun má þó búast við að fyrir norðan verði saigt, að œykvískir verkamenn undir forystu kommúnistaflokks- ims hafi háð hetjuiega baráttu og stalðið í þriggja klst. slag! íerklý'Sblaðið var ekki sert apptækt Kommúnistar báru þá fregn út um bæinn í gær og í ihorgun, áð Verklýðsblaðið befði verið gert upptækt í gær., Gerðu þeir þetta til að vekja forvitni á því, sem standa kanm í blaðiwu. Alþýðublaíðið snieri sér til lög- reglustjórai í morgun og spurðist fyrir um þáð, hvort þessi fregn; væri rétt; en hann kvað niei við.' Verklýðsblalðið hefir alls ekki veríið gert upptækt. Kaupendur biaðsins, Stem hafa haft bústaðaskifti, eru beðnir að tilkynna afgreiðislumTi þati strax í dag. Nýr stérsíiMF VerklýðsOokksíns brezka i aukakosningum nm ráðherra. PilS'JdsJii einræðis-herra í Pólíandi. VARSJA í miorgun (FB.) Kozlowki hefir myndað nýja stjórn. I henni eiga sæti allir gömlu ráðherraTiniT að tveimur undarijskildum, 1 þieirra stað voru tetonir í stjórnina Rajchman, vierzlumar- og iðnaðarmálaráð- hérja, og Gaciorkowski, velferð- armálaráðherra. Bá'ðiir hinir nýju ráðheraaa- og forsæta;sa''áðherra|nln eroi þiei;rra.T skoðunar, að gera þurfi iðnaðinn í lamidimu öruggari; og aiuka eftirlit með honum af I hálfu hins opinbera. Stefna hiinmar nýju stjórnair í utanrikismálum 1 er óbreytt. (United Press.) ARTHUR HENDERSON forilnigi engskra ,. jafnaðiarmanna. LONDON í morgun. (FB.) . Verkalýðsflokkurinn vanm sig- ur i aukakosningu þeirri, semi fram fór í Westham. Frambjóð- andi flokksins, Gardener, hlaut 11998 atkvæði, MacNamara, í- haldsmaður, 8 543, og Brock- way, óháður verkalýðsmaður, 748 atkv. (United Press.) [Við síðustu kosningar unmu í- haldsmenn kjördæmið með 5 000 atkv. meirihluta. Hafa jafnáðar- menn því bætt við sig um 9 000 aitkvæðum.] Nýtt itlaatsliafsfla frá New York til Róm. EíNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFNx í miorgum. Amexlski flugmaðurinn Pond Iagði af stað í flugvél til Rómar borgar í giæir ásamt Italanum Sa- belli. FiugvéMín heitir „Leonafdo da Vinci". Er hún beitin eftir hiín- um fjölhæfa ítalska snillingi og Hstamanni Leonardo da Vinci, sem var einn af brautrýðjendum nugliistarinnar. Nú eru Rússar að smíða svifvél af svipaðri gerð og Leonardo da Vinci hafði hugsað sér. Vélin er með hreyfanlegum vængjum og verður knúð roeð höndum og fót- um. . Vtkar. dfriðnnmlirabfn með síqií ííakmausa. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun-. Bardagar hafa staðið yfir i Arabíu ur.dan'ailð milli Ibi Sauds komungs í Irak og Imansims af Yemen. Nazistar vígbúast á iaun — i EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Þýzka stjórnin hefir bannað á- ætlunarflugferðir yfir þær boTgir í Norðúr-Þýzkalandi, sem hafa sjóhernaðarlega þýðingu. 1 Hefir þetta bann leitt til þess, að orðið hefir að breyta um flug- leiðir frá Norðtirlöndum til Mið- Evröpu. Vtkcer. IBN SAUD Vieitti Irakhernum betuf í viðu»- eigmánni ég stainda nú friðarujn- lieitanir yfir. Ibn Saud gerir þær friðarkröf- ur, að Imaninn skuldhindi .sig til þess að greiða honum fullan hefkostnað og byggi engar nýjar viggirðingaT á landamiærum rikj- anna fyrst um sinn. Enn fremur krefst hann þess, að öllum striðs- föngum og gíslum verði þegar slept. Er búist við að /Imaninn verði að ganga að skilmálunum. Bretar úrsknrðaðir „éskilvísu þjóð. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Allmiklar umræður urðu í bnezka þinginu í dag um það, að dómsmálaráoberra Bandaríkjaama hefir úrskurðað, að engin þjóð skuli hafa talist skilvís, nema hún hafi greitt að fullu Stríðsskulda- afborgamir sínar, og skúli því koma undir ákvæði Johnsom lag- amna, aem banma lántöku í Bamda- ríkjunum þeim þjóðum, sem ekki hafa reynst skilvísar. Sir John Simom sagði í svari við spurn- ingu þar að lútan6í, að þetta væri nýr skilningur á málinu og að hmgað til hefðu viðurkenmiingar- greifilur Englands verið teknar gildar og það talið að hafa staðið i skilum Ýmsir héldu því fram, að úr því að viðurkenningar- gneiðsla yrði ekki tekin gild að þessu sinni, þanndg, að hún forð- aði Englandi undam því að kom- ast undir ákvæði Johnsion-lag- amna, væri sjálfsagt að borga ekki nieiitt þegar skuldin fellur í gjajld- daga í næst komandi mánuði. Þýzkur Joftbelgw hrapar í Rússiandi Loftbelgur með tveim mönnum var aendur upp frá Bitterfeld í Þýzkalandi á . laugardaginn var, og fréttist ekkert um afdrif hans tvo síðustu xdaga, þangað til í morgun að sú fregn kom, að hann hefði fallið til jarðar í Rúseiliamdi, niokkra kilóroetra frá landamær- uto Lettlands. I körfu loftbelp«- ins <famst ,annar af mönnunum dauður. Var það veðurfræðinigur fra Bitterfeld. Um afdrif hins mammsims, Schrenk, forstjóra flug^ skólams í Charlottenburg, vita mienm ekkert, en halda, að hanm. hafi ef til vill hrapað úr körfumoi,- er belgurinm var á lieið tií iarðar. Um orsakir slyssins er ókunn- uigt, en stjórn þýzka flugmanina- sambamdsins hefir sent memm af stað tíl þess að rannsaka ástamd belgsiims og hvað mtoi hafa orðið honium að tjóni. (FU. í dag.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.