Alþýðublaðið - 15.05.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.05.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 15. xnai 1934. 4 ''v Nýir kanpendnr iiTiivnnni lara Gleymið ekki fá blaðlð ékeyp- is til nœstn mán« illiFi iHÍDLaSHiS að tilkynina bástaða* aðamóta. ÞRIÐJUDAGINN 15. mm 1934. skifii. lOamla iSféf Örlðg braskarans. METRO-GOLDWIN- M A YER-t a 1 m y n d. Aðalhlutverkin leika: WARREN WILLIAM, MAUREEN O’SULLIVAN, ANITA PAGE, NORMANFOSTER og JEAN HERSHOLT. Börn fá ekki aðgang. ,DeítIfoss‘ fer héðan á miðvikudags- kvöld (16. mai) um Vest- mannaeyjar til Hull og Hamborgar. ,Bri!ar$ossk fer á föstudagskvöld (18. maí) um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. Nýtt framboð A'þýðuflokksins. 1 S u ður-Þ in geyj ars ýsl u verður Sigurjón Friðjónsson bóndi að Litlu-Laugiun', í kjöri af hálfu Al- þýðuflokksins. Ný framboð ihaldsflokks- ins. I Barðas tran darsý s 1 u verður Jónas Magnússon skólastjóri -á Patœksfixði í kjöri af hálfu í- haldsflokksins. Á Seyðislirði verður Lárus Jó- hanmesson hrm.flm. í kjöri. Mýkomiðí Sumarkjólar frá 10,50. Kápur og frakkar, afar-fallegt úrval. Mjög ódýrt. Komið, meðan nógu er úr að velja. Alla SteKáns, Vesturgntu 3 (2. hæð, Liverpool.) TIL SÖLU kjólföt og smoking- föt. Tækifærisverð. Sími 2895. Stúlka óskast nú pegar í vist um stuttan tíma á Fjótugötu 25, niðri. I have removed to Laugaveg 5,— entrance from Traðarkotssund. Private lessons continue as usual. HOWARD LITTLE. Tilkyimiiio nm bðstaðaskif U Þeir, sem hafa brunatrygða innanstokksmuni sína hjá oss og flytja búferlum, eru hér með alvarlega ámintir um að tilkynna oss bústaðaskiftin. Sjóvátryggingarfélag tslands h.f. Brunadeild. Eimskip, 2. hæð. I. O. G. T, Sími 1700 I. O. G. T. (Jnglingareglu|»ingið verður sett í Templarahúsinu í Hafnarfirði annað kvöld kl. 8. Fulltrúar mæti með kjörbréf sin stundvíslega. Reykjavík, ll. mai 1934. Maguús V. Jóhannesson (St.-gæslumaður unglingastarfs). I DAG Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólís-Apóteki. Veðrið: Hiti 1 stig um land alt, en 1 stig froist á Akureyri. Lægð ier fyrir suðaustan land, en háþrýstisvæði er yfir Norður- Grænlandi. Norðaustan átt og kuldaveður er um land alt. Útllit er fyrix ailhvassa norðan átt, úr komiulaust og víðast bjartviðri. Útvarpið í dag: Kl. 15: Veð- urfregnir. Kl. 19,00: Tónleikar. Kl. VeðUTfriegn'ir. Kl. 19,25: Cello-sóló (Þórhallur Árnason). Kl. 19,50: Tónlieákar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Frá Noregi I. (Jón Norland) Kl. 21: Tónleikar. S. F. R. heldur fund í Iðnó í kvöld kl 8l/2. Til umræðu verður m. a. Hagsmunamál, sumarfrí og sum- arstarfaemá, Mr. Haward Little. ier fluttur á Laugaveg 5, inn- ■ gangur frá Traðarkotssundi. Skipafréttir Gullfosis fór frá Lieth i gæh. Goðafioss fer frá Hull í d,ag. Brú- arfoss er á Bíldudal. Lagarfoss för frá Fáskráðsfirði í giær á leið tjil útlanda. ,Selfoss fór l'rá Ant- wierpienl í ,gær. Um Siglufjarðarlæknishérað sækja þessir læknar: Halldór Kristinsson héraðslæknir í Bol ungavík, Páll Sigurðsson fyrver- nndi héraðslæknir á Hofsós, Pét- ur Jónsson læknir á Akureyri, húslæknir á Siglufirði og Einar Ástráðsson héraðslæknir á Eski- firði. Ármenningar! Glímuæfing verður í kvöld kl. • 8 í fimleikasal Mentaskóians. Mætið vel og réttstundis. Sextugs afmæli. á í dag Björn Helgason skip- stjóri í Hafnarfirði. I Karlakór iðnaðarmanna. Raddæfing í kvöld á venju- legum tíma. Útvarpsumræðunar j Útvarpsumræðunum um dag- skrárstarfsemi útvarpsjns er frest- að til fimtudagskvölds og föstu- I dagskvöld.s. Hefjast þær kl. 8V2- Það eru fulltrúar frá Útvarpsnot- endafélagi Reykjavfkur, sem taka þátt í þessum umræðum ásamt útvarpsráði. Bragi Ólafsson hefir verið skipáður læknir í Hofsóss-læ'knishéraði. Súðin fer í hriingferð í kvöld kl. 6 vestur um land. Stórstúkuping, hið 34. í röðinni, verður sett i Hafnarfirði á morgun. I kvöld heldur þingstúka Reykjavikur fund í Góðtemplarahúsinu. Að þeim fundi loknum verður um- d æmisstúkustigi ð veitt, ef ein'- hverjir stígbeiðendur verða til þess stigs. Flutningsdagur Eftir upplýsingum, sem Al- þýðublaðið hefir fengið hjá Gas- stöðinni, skrifstofu Rafmagnsveit- unnar og Vörubílastöðinni, voru iflutningar í gær með mesta móti. Um 600 gasnotendur tilkýntu flutning sinn í Gasstöðina. Fólk byrjaði þegar að flytja á laugar- daginn, og f jöldamargir fluttu síð- ari hluta sunnudags, var þó að- al-flutningsdagurinn í gær. Tölu- vert mun vera af auðum íbúðum nú, leins og oft á sumrin. Fólk minkar við sig íbúðirnar á sumr- um, börnin fara í sveit og kon- urnar stunda atvininu úti, ef nokkra vinnu er að fá. Nýja Bió Lífsgleði njóttu. Kvikmynd þessi sýnir síðustu nýjungina til eflingar heils- unni. sem nú er að breiðast út um heiminn frá Þýzka- landi, að fólk njóti sólarinn- ar sem mest með því að ganga nakið. Danski heilsufraiðingurinn Hindhede fjytur erindi á und- an myndinni. Aukamynd: Líffð í veði. Aðalhlutveikið leik- ur Cowboykappinn Tom Keene. FastelsnasðlnskrifstoKan er flutt úr Aðalstræti 9 B i Austurstræti 14, priðju hæð. Opin eins og áður kl. 11—12 og 5—7. Símar 4180 og 3518 (heima). Gerið svo vel að.líta inn. Lyftan i gangi til kl. 7 e. h. Helgf Sveinssoii, Það bezta er ekki of gott. Viljið pér fá reglulega gott og kröftugt súkkulaði, þá drekkið einn bolla af: Pan-, Li!In~, Ilellii*, Fjallkonu* eða Primúla-súkknlaði. Þessar tegundir eru nærandi og styrkjandi og fram- leiddar úr kraftmiklum cacaobaunum. ----Öllum þykir það gott. Súkkniaðlverksmiðja H.f. Efnagerð Rejkfavíknr. Húseignin nr. 51 B við Laugaveg, ásamt meðfylgjandi lóð, er til sölu eða leigu nú þegar. Ennf remui er húseignin nr. 51 A við Vesturgötu, ásamt stórri eignarlóð, sem liggur að tveim götum, til sölu. Semja ber við Ólaf Þorgrímsson, lögfræðing. Simi 1825. Aðalstræti 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.