Alþýðublaðið - 15.05.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.05.1934, Blaðsíða 2
ÞftHBJUDAQINN 15. mal 1934. Móí og ttámske'.ð Norræna félagslvs. A£ÞÝföEBLÁBIS Kennammót verður, eins og áð- ur hefir verið tilkynt, haldið í Oslo og Hurdalsverk 2.—13. júlí, í suinar. 1 fyrstu áttí mótið að verða að eiws fvrir barnakennara og kennara við æðri skóla, en nú er efenig ákveðið að söngkemnar- ar og s&ngstjórar taki þáltit í, mót- iwu. 4. dagar af mótinu eru þvij isérstaklega ætlaðir fyrir söng- kennara. Mót Norræna félagsins verða í sumar sem hér .segir: I Dan- mörku verkfræðingamót 23.—31. imaí, 1 Noregi blaðamannaimót 3. —15. júní og kemnaramót 2.—13. (júlí. í Svíþjóð bóksalamót 1.—10. júlí og verzlunar- og banka- mannamót 4.-9. iúní. Þeir, sem ætla sér að taka þátt í mótum Norræna félagsins í sumar, ættu sem fyrst að gefa sig fnam við ritara Norræna fé- lagsáns, Guðlaug Rósinkranz. LAND UR LANDL wii........¦¦i.i—i.» —ii» mtwm ¦¦iiinin^niiiriirn Einkennileg blöð. Pegar talað er um stór blöð, er vanalega átt við síðufjöidia, —¦ enda er stækkun flestra dag- blaða, hvar sem er í heiminum ^ninated Quadryple Constellation" á þann veginn. Undantekning frá þessari reglu er þó blaðið „Ilfiu- sem er að éins 8 síður, en önnur stærð þess á ekki og hefir aldrei átt sinn líka á jörðirani. Það er hálfur þriðji meter á hæð (eða lengd) og nærri 2 metrar á breidd. Á hverri sfðu eru 13 breiðir dálkar. — Fleira er þö einkennilegt um ' blað þetta. — Það kemur — eða á að komia út á 100 ára fresti, síðasta blað kom út 1850 og næst verður það því ekki prentað fyr en 1950. Blaðið er auðvitað amerískt og er gefið út í New York. —,'Tnhi- haldið er ýtarlegt yfirlit yfir við- burði undangenginna 100 ára með fjölda myndum. Aðeins eitt ein- tak finst í Evrópu; er það geymt sem óvenjulegur dýrgripur á dag- blaðasafni í Achen. Minsta blað heimsins er vísjt aftur á móti „Littie Standard" sem er „gefið út í Torquay í Englandi Það er að eins 75 millii- metrar á hæð og 60 mm. á breidd. — Það er ritað, prentað og áfgreitt af einum manni, útg. sjálfum, Annað blað, litið stærra, er ;,,EL Telegramma", sem gefið fzr út í Guadalajjara í Mexiko. ¦, Stórblað nokkurt í Buenos Ai- ies, hefir nýlega hafið einkenniir lega útbreiðslu- og auglýsinga- starfsemi, og stórkositlegri en al- gengt er. Meðal annars hefir það látið gera feyknastóran danzsial í byggingu sinni, með ókeypis músik og ókeypis aðgangi fyrir alla áskrifendur og viðskiftamenn. Allir veggir, salsins eru þaktír bókum, svo danzsalurinn er jafn- hliða bókasafn. Pé hefir blaðið látið setja ppp lækningastofu í húsinu, með öll- um nýjustu tækjum og völdutó læknum. Er það fyrst og fremst fyrir alla; starfsmienn blaðsins, rit-. Stjóra, blaðamenn, prentara, sendisveina, sölumenn o. s. frv., — en er einnig til ókéypis afnota öðru hvoru fyrir fasta áskrifend- ut. — Á þaki hinnar miklu hallar, sem blaðið á, eru nokkrar óbemju- kraftmiklar gufuflautur, sem aJHax bláisa, hvæsa og hvína, þegar rit- stjórninni hefir borist einhver bragðmikil nýung. Blásturinn pg hvinirnir eru eins og frá heilum skipaflota, iog hvort sem er á nótt e8a diegi dýnja þessi fagnaðar- öskur. Það þykir þvi oft lítið um næturfrið í þessum borgarhluta, og vegna stöðugra kvartana hefir blaðið aftur og aftur verið sekt- að. — Sektirnar borgar það orðalaUst, en svo byrja öskrin aftur næstu nótt. Greta Garbo. Síðasta leikhlutverk þessarar frægu sænsk-amerísku fiimstjörnu var Kristín Svídrottning í sam- nefndri stórimynd, sem Metro Goldwyn félagið efndi tíl sýn- ingar á. — Margir biðu sýnáng- anna á þessari mýnd möð mik- illi eftírvæntíngu. En þegar til toemur, þykir lítið til myndarinnar koma. Marigir helztu kvikmynda- .dómarar Evrópu telja hana einn þann léliegasta samsetning, sem Amerfka hefir gert af þessu tagi, — og er þá mikið sagt. Sænsku lieikhúsblððin segja, að þessi mynd sé hneyksli, og álasa Gar- bo mjög fyrir að hafa verið með i henni og staðhæfa, áð hún hlafi með þessu lítilsvirt list sína og þá alvöru og virðingu, sem hún hingað til hafi borið fyrir starfij sínu, og um leið hafi hún gert Svfþjóð ftína mestu skömm. Svo mörg eru þau orð. — En þrátt Leiknir er fluttur í Þingholtsstræti 3, simi 3459. I O G T. I. O G. T Þrítugasta og fjórða ársþing Stórstúku Islands af I. O G, T. verður sett í Hafnarfirði á morgun (miðvikudaginn 16. maí). Fulltrúar og aðrir templarar mæti stundvíslega við' Templarahúsið i Hafnarfirði kl. 1 V«, og verður þaðan gengið i Fríkirkjuna. Messu flytur séia Ólaíur Magnússon prófastur frá Arnarbæli. Öllum er heimill aðgangurað kirkju, meðan rúm leyfir. Að messugerð lokinni, verður gengið aftur í Templarahúsið og þingið sett. Kjörbréf verða rannsökuð kl. 4, og.að því loknu verða full- trúar samþyktír og stig veitt Stígbeiðettdur hafi með sér meðmæli stúkna sinna. 6 Æskiiegt, að kjörbréfum sé skilað í dag og fram til hádegis á morgun á skrifstofu Stórstúkunhar i Hafnarfirði. Reykjavík, 15. maí 1934. Sigfús Sigurhjartarson Jóhann Ögtn Oddsson St.T. St.R. fyrir fúskið kvað myndin vera allvel sótt. H. Til Strandakirkju. kr. 2,00, P. H. Trúlof unar hrinfi ar alt af [fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Simi 3890. —*AustuTStræti 3. r ¦^ Nýkomið: Smábarna-sokkar, Háífsnk'-.ar Háleistar," Buxur, Bolir, Kjól- ar, Treyjur, Skór, Gúmmí- buxur, Smekkir, Föt og Samfestingar. Drengja- og Telpna-peysur í miklu [úrvali, Sportsokkar, Drengjaskyrtur, Húfur, Buxur, Alls konar Nærföt. Kvensilkibolir, Puxur, Skyrt- ur, Náttkjólar, Silkivasaklútar Kvenpeysur, "•"" Mikið úrval. Gottverð. Karlmannsnærföt" úr silki, með stuttum ermum og skálmum, Hattar, linir og harðir, Enskar húfur, Sokkar, mikið / úrval, Sportsokkar, Manchettskyrtur, einlitar, af- ar-smekklegt úrval, Regn- frakkar, Rykfrakkar, Olíu- kápur. — Karlmannaföt, blá og mislit, SMAAUGLY5INGAR ALÞÝÐUBI.AÐSÍNS VIÐSKIFTIÖABSINS HSI Kafffi- og mjólkuP'Sttl n við Kalkofnsveg. Mjólk 21 eyri l/s líter; kaffi kökur, tóbak. — Veitt frá kl. 6 f. h. til liy2 e. h. Legvbekkip era bezfip í KSpfDgerðinni. HARÐFISKURINN frá verzlun ' Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálfur. Ódýr oamavagn tilj"sölu á Fálkagötu 32. Lítið notuð eldavél óskast til kaups. A. v. á. KANÍNU-UNGAR, af góðu kyni, til sölu hjá dyraverðinum í Arn- arhváli, sími 2277. Gen r í hús og kr illa; einnig heima.^^Guðfinna^Guðjónsdóttir. Aðalstræti'9,",uppi, simi 2048. Munið ódýru vörurnar i Berlín. Allir verða ánægðir, sem verzla ,í Berlín. r Nýkomiðt Mislit flónel í barnanáttföt. Sængurveraefni. Tvisttau, alls konar. Kjólasvuntur. Ermalausar svuntur. Handklæði, hvit og misl. Viskustykkjadregill. Cheviot í drengjaföt. Gardinutau. Velourefni. Rifsefni i gardínur og dyratjöld. Siiki.kaffidúkar. Silki i kjóla. Sumarkjólatau. Sloppaefni. Orfiel-harmónium og Pianq.- Leitið upplýsinga hijá mér» ef þer viljiö kaupa eöa eelja slik liljóðfœri* Blias Biarnason, -sfci- Solvöílum §. Náttkjólar. Lifstykki. Divanteppi. Borðteppi. Veggteppi. Púðaborð. Ullarteppi. Vatt-teppi. Baðmullarteppi. Rekkjuvoðir. Alt af gengur pað bezt með HREINS skóáburði ¦i Vorubiisið. m Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. ^-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.