Alþýðublaðið - 17.05.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.05.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 17. mal 1934. Jarðræktarfélag Rejkjavikur verður með dráttarvél í Kringlumýri á morgun. Nýja ESé Lífsgleði njóttu. Kvikmynd pessi sýnir síðustu nýjungina til eflingar heils- unni, sem nú er að breiðast út um heiminn frá Þýzka- landi, að fólk njóti sólarinn- ar sem mest með því að ganga nakið. Danski heilsufryiðingurinn Hindhede flytur erindi á und- an myndinni. Aukamynd: Lífið i veði. Aðalhlutveikið leik- ur Cowboykappinn Tom Keene. Næturlæknir er í nótt Ölafur Hiel@a»o;n, Ingólfsstiiæti 6, sími 2128. Hangikjotið Sólskins vítamín — D vítamín — vantar til- finnanlega í fæðu íslendinga, nema peir neyti Bláa borðans með matnum. — Látið sérstak- lega börnin fá hann daglega. þjóðfræga nýkomið úr reyk. Þa'Ö eru meiri ósköpin, sem við eruim búnir að selja af þvý í vetur. Það er nú líka farið að síga á seinni hlutann. Samt geta allir fengið nóg núna. Kaupið það helzt í d;ag eða á morgun. Blái borðinn er jafn smjöri í allar kökur, súpur og sósir. Blái borðinn er næstur smjöri til að steikja í. Alt af eru heimabakaðar kökur beztar. Látið úrváls-bökunarefnin frá okkur aldrei vanta. Frægustu bakarmeistarar bæjarins nota „Bláa borðann" og íslenzkt 'smjör í beztu kökurnar. Flestir spítalar landsins nota Bláa borðann. Yfirleitt peir vandlátustu. Heilbrigðisfulltrúinn í Reykjavík annast um, að send verði sýnishorn af smjörlíkinu til vítamínrannsóknar erlendis. Alt af er hann beztnr - R8ái horðlnn. Næturvörður er í nórtft í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Ekki má vanta nýja banana, Jaffa-appelsínur, Delicious-eplin, þurkáða ávexti, beztu teguudar, smjör, osta, egg á 12 aura, harð- íiskinn, alls konar ofanálegg, kex og „knækk‘‘-brauð. Já; það verður bezt að gera sér glaðan dag! Vöruhúsið. bráðum komin og enn þá norðan- garðair með éljagangl; gott að hafa nóg að bita og bnenna; bezt að gera sér glaðan dag og tjalda því bezta, sem til er frá Silla og Valda; þá er munni og maga vel borgið. Bökun í heimahúsum. Nýir ksiispendur fá biað 5 ékeyp- is tii sæsta mán- aðaméta. FIMTUDAGINN 17. maí 1934. LeiUrélaw Bevhfavfknr, í kvöld kl. 8 Frumsýning: Á méfi sél. Sjónliikur í 4 þáttum eftir HELGE KROG. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, í dag eftir kl. 1. Sími 3191. Smábarnaföt, alls k., Barnasokkar, Peysur, D engjaföt og Húfnr. iOamln bSIíJI Blákaldur sarmleikur. Skemtileg, þýzk tal- og söngva-mynd Aðalhlutverkin leika: Jenny Jugo og Oskar Karlweis. Húllsaumur. Tek að mér húllsaum i mismunandi breiddum. Alla S»fefáus9 Vesturgötu 3. Útvarpið: Kl. 15: Veðurfregnir. 19: Tónleikaar. 19,10: Veðuriregn- ir. Lesin dagskrá næstu viku. 19,25: Óákveðið. 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Umræður um dagskrárstarfsemi útvarpsins (fulltrúar frá Ctvarpsnotendafé- lagi Reykjavíkur og stjóm út- varpsins). Upp í Borgarfjðrð og norður á Holtavörðuheiði, verða bifreiðaferðir á morgun (föstudag) og næstkomandi þriðjudag í fyrsta flokks bifreiðum , nýjasta model. Sfeindér, sími 1580. hvaða smjötliki pelr eiga að kaupa til pess að fá pað bezta. Vitamín eins og í smjöri er ekki lengur nýlunda; pað er sjáfsagður hlutur. Hvað er pað pá, sem Biai Boiðinn býður yður fram yfir annað smjörlíki Það er enn prent: Biái borðinn er bregðbetri en nokkurt annað smjöriíki, sem nokkurn tíma hefir verið framleitt hér á landi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.