Alþýðublaðið - 17.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.05.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 17. maí 1934 XV. ÁRGANGUR. 171. TÖLUBL, glTSTJdSIt 9, E. VALOBMABSSON DAGBLAÐ ÖÖ VIK ÚTGEFANDI:. . ALÞfÐUFLOSRURlNN WÆMH.MM» tammt 4t aSSa W»*a «as* fcS. 3—« «S&sS*sss. AstuataggKlð ta. 2.SS é maaaðl — tet. S.ijtt íyrir .5 æaauði, of greíii er fyrtrtraia.. í iaasasðns fcoistaj blaöíö W s«r*. VtK'.'síL Af*:f iegaror «t & bvesfwn miOvtbategL Þ»« IœSí a&staa fcr. 5.03 6 íai. I f;l Mrtast ellar aetsta gretnar, er birzaft i dagbiaiKnii. frtttir »8 vtkiiyflrHi. RrTgTJÖRíi OO AFOSSiOSLA Aií>í©B HpJtjftM er rirt Hverfisiíöiu ar. í— M SÍMAS: 4MB- atgreiteia sg e«artysín|far, «81: rtissjörn (InnleBðar ttettír), 4002: rftstjúri, «8<B; Viihjiisa>œr 3. VtUtJAimiseii. bteSæmaður (þeiæai tftHrnttf Aasatnaoa. Maaaaaata*. rt—ummmgt ti «B»- P N W*M*««asn»oaL rtnaMd raatmsl 3B7 • SftjurAur ióhannesion. afgraiðala- a« aegtfsiBRSstterl Qtetraak. 4StS; pr«att«MHa» Kjorskrá Ilggrar frammi f RosniR'g'askrlfstoIa AlHýðnfloXksios í Mjólkurfélagshúsinu, htrbergi 15. Gætið að því hvort þið eruð á kjörskrá áður en kærufrestur er útrunninn. . •. Oddfellowar kærðir fyrir ólöglega meðferð sjöða „Barnavinasjóður Hannesar Hafliðasonar" v&r lán&snr til byggingar Oddfelfo^rhússins fil stórtjóns fyiir s|óðinn og ftveit ofan í skipaiagsskrá hans* Jóhann Árnason bankaritari kœrði 12 f. m. stjórn Oddfellowstúkunnar Jngóifur" til dómsmalaráðuneytis- ins fyrir ólöglega meðferð á „Barnavinasjóði Hannesar Hafliðasonar", og krafðist opinbermr rannsóknar á hendur stjórn stúkunnar. \Telur hann, að hún hafi brotið skipulagsskrá Barnauinasjóðsins og hegningar- lögin, með pvi að 18 þús. kr. úr sjóðnum hafi verið lánaðar til byggingar Oddfellow-hússins, sjóðnum til stórskaða. Dómsmálaráðuneytið svaraði, eins og vænta mátti, kœru pessari á þá leið, að það gœti ekki sint henni. Kœrubréf Jóhanns Árnasonar til ráðuneytísins fer hér á eftir: TMliana verðar dæædur til dniöa Torgler verðrar rað líkindrani þyraat „í tilefhi af því áð ég lít svo að stjórn Oddfellow-stúkunnar Ingolfur nr. 1 hafi með meðferð sinni á fé Barnavinasjóðs Henn- esar Hafliðasonar gert sig seka við tilgang skipulagsskrár sjóðs- ins og eftir atvikum við hegning- arlögi'n, leyfi ég mér h,3fr með að fara pess á leit við hið háa Dóms- málaráðuneyti, að það láti nú þegar fara fram opinbera rann- sókn á fjárreiðum sjóðsins. Til þess að rökstyðja þessa beiðni mína, mun ég í eftirfaranidi upp- lýsa þau aðalatriði, er snerta þetta mál. a. Ekknasjóður stúkunnar Ing- ólfur hafðd verið skuldbundinn 1ál að lána ákveðna upphæð til Oddfiellow-byggingar við Vonar- stræti. Vegna þess að stúkan hafði, að því er snierti ávöxtm á fé sjóZw storea, fylgt þeirri megin- œglu að ávaxta þá í ærðbréfum, ei'ns vel og tryggilega og unt var, gat Ekknasjóðurinn iekki án þess að taka lán eða aelja hluta af verðbréfum sínum, staðið við áð- u:r niefnda skuldbindingu. b. Atón 1931 til 1933 var gengið á wöéeiidaiibréfran svo lágt að Ekknasjóðsnefndiin sá sér ekki 'fært að fara þá braut, sem stúk- an hafði heimtað, heldur leitaði til stjórnar stúkunnar Ingólfur með 18C00 kr. lánbeiðni úr Barna- vinasjóði Hannesar Hafliðasonar. c. Þratt fyrir það, að stjórn sjóðisins var "gert vitanlegt, að söluverð veðdteildarbréfa var um þessar munidir (í okt.—nóv. 1932) 68—70 kr. pr. 100 klr. í veðdeild- arbréfum, voru Ekknasjóði stúk- unnar lánaðar kr. 18 000 úr sjó&n- um með 6»/o vöxtum. Pað, sem vhefir skeð, er þá þetta: Stjórn Barnawnasjóðs H&nnesar Haíliðasoníar telw sig hafa hedmild til að hagnýta stúk- unnd Ingólfi til handa yfirumráð sín yfir sjóðnum á þann hátt, að lána fé hans til Ekknasjóðs stúkunnar fyrir mun lægri vexti en hægt var að afla honum á sama tíma, með þvi að kaupa veðdeildarbréfin, sem auk þess gáfu ca. 9 000 kr. sjóðsaukningu vegna affalla. Sem afsökun fyrir þeessari ráðstöfun voru tilfærð lög um ávöxtun ómyndugrafjár. ¦ Pá virðist vera rétt að leiða líkur að því, hvort þessi ráð- stöfun murii vera í samræmi við vilja gefandans og athuga þá jafnframt hverjar afleiðingax þessi þroskahnekkir sjóðsins getur haft fyrir aðstandendur. 1. Hannes Hafliðason skipstjóri var meðlimur stúkunnar Ingólfur um 30 .ára skeið. Honum hlaut að vera fyllilega kunnugt, að stúkan ávaxtaði fé sitt í þeim tryggu verðbréfum, sem á hverj- um tíma gefa hæstar vaxtaitekj- ut. Pað virðist því vera rétt að ganga út frá því, að Hannes hafi litið svo á, er hann fól stuku sinni eða stjórn hennar umsjá og á- vöxtun sjóðsins, að hún mumdi telja sér" skylt að ávaxta hasnn jafn-vel og ráðvandlega og t. d> Ekknasjóð stúkunnar. Pað verð- ur því að teljast heimilt að fulil- yrða, að fyrirmælin um ávöxtun beri að skilja þannig, að for- ráðamienn sjóðsiins séu skuld- bundniT til að ávaxta bam eftir beztu vUumi. 2. Með því að 1/2 og sIðar 3A hlutum af vöxtum sjóðsáns skal varið til styrktar veikluðum bðrm- um, er fyrgreind lánveiting árás á rétt þeirra og hagsrmmi, sem verður að álítast fullkomlega ó- leyfileg og refsiverð. 3. Skipulagsskrá sjóðsinis mælir Mý framboO Alþýðnf lokksins. Nú he#r Alþý&uflokkurinn á- kveðiið framboð sín í 21 kjör- dæmii. Auk þeirra, er áður hefir veiáð getið um., verður Arngrímur Kristiánsson bennkri í' kjöri í Mýrasýslu og Skúli Þorsteinsson kiennari í Norður-Múlasýslu. Er þá eftdr að ákveða framboð í 6 kjördæmum. svo fyrir, að ef Barnasiumar- dvalafélag Oddfelliowa, sem er fyrirskipaður milli'iður, legst nið- ur, þá skuli stúkan Ingólfur á- kveða með 2/3 atkvæða á fundi^ hverncg vöxtunum skuli varið. Vegna þiess að barnahælið við Silungapoll var að mikíu leyti bygt fyrir það fé, sem Berkla- varnafélagið átti, og dánargjafir annara en Oddfellowa og loks 12 000,00 kr. ian úr Barnavinasjóði H. H., virðist mega gera ráð fyrir að Oddfellowar telji sér naum- lega leyfilegt, að hætta við að styrkja veikluð börn til sumar- dvalar, ef niægilegt fé er fyrir hendi tál reksturs á hælinu, en þéssi ráðstöfun stjórnar stúkunn- ar Ingólfur getur, að því er snert- ir hinar rýrðu vaxtatekjur sjóðs- ins, orðið þess valdandi, að hæl- ið eða sumardvalir barna verði að hætta, þá ekki sízt, ef áhugi fyrgreindra ráðsmanna í þá átt að ná, á þann hátt, sem fyr er sagt, algerðum yfirráðum yfir ráðstöfun á vöxtum sjððsins, fer vaxandit. Ég hefi nú gefið hinu hattvirta Dómsmálaráðuneyti þær upplýs- ingar, sem ég tel mestu varða í þiessu sambandi, og leyfi mér að vona, að það noti rétt sinn og skyldu til íhlutunar um aðtryggja, að Barnavinasjóður Haninesar Hafliðasonar fái leiðréttingu mála sinna og verði ekki framvegis beittur rueinum brögðum. Loks leyfi ég mér að fara fram á við hið háttvirta Dómsmála- ráðumeyti, að mér verði tilkynt áte tafar, ef einhverjir anwmarkar eru á því að hægt sé að fram- kvæma opinbera rannsókn út af þtessari Táðstöfun stjórnar st. Injgólfur. Reykjavík, 12. april 1934. Virðiugarfyllst. Jóhatm Ápximw- Alþýðublaðið hefir fengið nán- ari upplýsingar um þetta mál hjá Johauni Árnasyni, og munu þær bártaist í blaðinu á morgun. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Hin alþjóðtega „Rauða hjálp" tálkynnir, að Ernst Thalmairwi, formaiður kommúnistaflokksins í Þýzkalandi og forsetaefni flokks- ins \>ið síðustu forsetaikiosniingar, sé nú í yfirvofandi lífsháska. Thálmann befir verið í varð- haldi síðan nazistar tóku völd í Þýzkalandi, og átt við harðan kost áð búa í fangelsinu. Fyrír nokkru tilkynti Göhring ráðherra, að laudráðlamál myndi höfðað gegn Thalmann og Torg- ler, formanni þingflokks kommún- iísta í Þýzkalandi. Lét hann þó svo um mælt, að Torgler hefði nú horfið frá villu síns vegar, en Thaimann ekki, og virðist það benda til, að Thalmánn verði engin misikunn sýnd. „Rauða hjálpin" tilkynnir nú aið alt bendi til þess, að Thal- mann vierði leiddur fyrir skyndi- dómstól og dæmdur til lífláts. Ernst Torgler. Nazistar reka víðtæka njosn- arastarfsemi á Norðurlöndum. Danskur nasistanióssiari handtekinn í ILhSfn EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun, Dani nokkur, Gertner að nafná, hefir nýlega vierið handteldnn, Stórkostlegt náiiuslys i Beloía EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN i morgun. Stórkostleg námusprenging varð í gw í Pa*uragies í Belgíiu. Fimmtíu námumenn eru byrgð- ir inni í námunni og talið óvíst að þieim verði bjargað. Tita lik haía ná&st, hræðil'ega útleikin. Vikar. Útværpsrannræðtir. I kvöld kl. 8V2 hefjast út- ¦varpBiumiræðurnar um dagskrár- starfsemi útvarpsins og halda á- fnaim annað kvöld. ÞeÍT, sem taka !þátt í umræðunum alf hálfu „Tjt- varpsnotendafél ags Reykjavíkur", leru þeir: Ingimar Jónssion skóla- stjériL, Pétur G. Guðmundsson, Guðm. Pétursson simrltari, Pálmi Hajnnessön rektor, Sig. Baldvins- son, formaðuT Útvarpsnotendafé- lagsáms, og Aðalsteinn Sigmunds- son kennari. grunaður um njósnir um tundur- duflasvæði danska flotans. Er talið víst, að hann hafi verið í þjónustu Þjóðverja, því að sannast hefir, að hann hefir tekið á móti miklum fjárhæð- um fra Þýzkalandi. Það hefir og sannast, að haínn hefir einnig rekið njósoarastarf- semi í Svíþjóð, og er talið lík- legast, að hann sé einin úr hópi margra njósnara, er starfi fyrir naazista á Norðurlöndum, og muni njóisnaraflokkur þessi hafa miðstöð sina í Kaupmannahöfn. Víkar. Tvð fárnbrautarslys nrða i Þýzkalandi í §œr, BERLIN á háuegi í dag, (FO.) Tvö járnbrautarslys hafa orðáð | Þýzkalaimdi! í gær og í miorgun. ' 1 gær ók hraðlest af teitiunum hjá Langwidel og fórust þar þrír ' mencn, ien 14 slösuðust I morgun ' keyrðá vörulest á hliðima á far- þiegialest og velti henni. Þarfórust fjórir menn, en 10 meiddust hættulega, og marigir hðfðu inimni misii&sl. Þettai síðara slys varð; á járnbriaulár'ínunni milli Pforzhcim við Rín og MiilaÆker, og voru flestir farþegariiiT frá Mulacker.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.