Alþýðublaðið - 27.12.1920, Side 3
ALþYÐUBLAÐIÐ
3
dasfa fyritvara hvenær hans er
óskað til að vera viðst ddur mat
á lifrinui. Hafi hann enga siika
tilKynningu fer.gið mnan 6 dnga
frá því lifsin var flu't fra borði.
skai aukaþóknun skipverja greidd
af því tunnut di, sem á land, var
flutt.
6 gr. Mánaðarkaup matsveins
er kr: 360,00 þ>jú hundruð og
sextfu krónur a manuði.
Samningur þessi er gerður í
tveim samhljúða frumritum, Og
heldur hvort féiag sfnu eintaki.
R. ykjavík 17. desember 1920.
F h. .Féi-tgs fslenz'íta botn-
vö puskipaeigenda".
Jón Ólafsson. Kjartan Thors.
F h. .Sjómannafét >vs R víxur.“
Sigurjón Ólafsson. Jón Guðnason.
Eggert Brandsson.
Athug-asemd
Yið sYar E H. K.
í Morgunblaðinu b r E. H. K.
sig fremur aunjjega yfir meðferð
A'þýðublaðsins a sér og sfnum
poutiska fóstb ó’ur J Þ. Skoðun
J Þ. er, sarnkvæmt lýsingu E, H.
K sú, að honuit' htfir verið ósárt
um bannlögm, eníunditbúningiund-
ír þennan lista hrfir J. Þ. lýst yfir
því (lofað E H K. þvíf) ótví-
ræðilega að htrn vilji ekki skemma
bannlögin og því sfður afnema.
Skyldi J. Þ tr-ij- þ ð skemd þó
einhver góður borgari laumaði
inn nokkrum flossuu. af Ijuffengu
áfengif Teidi J Þ það skemd þó
leyft yrði að flytja mn t, d. port-
vín, sherry, g mla carlsberg o. s.
frv., þó slept væn brennivfni,
woisky o. fl
Því það er vlst að margir af
stuðningsmönnum listans mundu
telja slikar breytingar svo langt
fra skemdum ;<ð margir þeirra
mundu kalla þær bráðnauðsyn
legar og stór»r umbætur. Enda
mun brennivinslél.gið fylgja lista
þéssum óskiít og með miklum
fjalgleik
Hvað telur J Þ. skemd á bann-
lögunum f
E H K ségir það að vísu á-
kjósanlngra að J Þ. hefði sömu
skoðun á bannmalinu og hann.
Alþýðublaðið er þar einmitt sam-
rrtála, ef ðtt er við þá skoðun er
E H. K. hefir sagt sig hafa. En
hve mikið ber þeim á inilli?
Þokukent hugarringl grípur E.
H, K. er hann tekur að masa
um það, að þörf sé að líta á fleiri
mál en bannmálið eitt, þegar um
þingmannaefni er að ræða. Aufi-
vitað Blaðinu hefir aldrei doltið
shkt í hug, því síður orðað. Ó
sköp er þessi útúrdúr svipaður
þvf sem hann væri gerður tii að
draga úr breönivínslyktinni. En
hitt mun mörgum fléirum en AI-
þýðublaðinu þykja í mesta máta
undarlegt þegar farið er að flagga
með E H K í miðri lest and
banningi, jafnvel þó „stórtemplar
Pétur* hafi eggjað hann.
Greinilegt er það þó að ein-
hver sálaróværð er i E. H. K.,
e« þá óværð sefar hann hinn
sprettinn og huggar sig við, að
hann hljóti að hafa hreinan skjöld,
með þvi að „stórtemplar Pétur"
hafi komið sér út í þetta; því þó
ske kynni að E. H. K. hefði yfir-
sést þá er það þó alveg óhugs-
andi um »stórtemplar Pétur<l
M.
Dm dagiM 09 vepiui
Bíóln. Gamia bíó sýnir: „Sól-
skinsstúlkan", aðalhlutverkið leikur
Mary Pickford. Nýja bíó sýnir:
.Stlgvélaði kötturinn", afar-skemti-
leg mynd í 6 þáttum.
Kveikja ber á hjólreiða- og
bifreiðaijóskerum eigi síðar en kí.
3 í kvöld.
Grígjan lék á lúðra á Austur-
velli í gærdag og var allmann-
margt kringum völlinn á meðan.
íbliðarhúsið á Hvanneyri
verður fullsmíðað í næsta mánuði.
Skautasvell, ágætt, var á tjörn-
inni yfir hátfðina, og er varla
annað hægt að segja um æsku-
lýðinn í höfuðstaðnum, en að
hann kunni lítið að meta jafn
holla hreyfingu og skautaferðir.
Enda ekkert gert til þess, að
lokka hann út á ísinn, nema hvað
tunglið og veðurblíðan gerðu sitt
til að þessu sinni. Aanars ætti
bærinn að lýsa upp skautasvellið
og kosta hljóðfæraslatt á ísnum,
að minsta kosti um helgar.
Yeðrið í morguu.
Stöð Loítvog m. m. Vindur Loft Hitastig
Á.tt Magn
Vm. 7499 A 5 O 3.8
Rv. 7485 A 8 2 2 I
tsf 7511 A 3 4 1,8
Stm. 7542 logn 0 1 00
Ak 7552 logn 0 2
Gst 7554 SA 4 3 -5-3.o
Rh. 7570 SSA 5 4 1,0
Sf. 7590 NA 4 6 0,3
Þ F 7528 A 3 4 7 2
Loftvægislægð fyrir sunnan land,
loftvogarbreytingar litlar. Austlæg
átt Útlit fyrir að hún haldist,
Magn vindsiðs í tölum frá o —12
þýðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi,
stinnings gola, stinnings kaldi,
snarpur vindur, hvassviðri, rok-
stormur, fárviðri. — Loft í tölum
frá 0—8 þýðir: Heiðskýrt, létt-
skýjað, hálfheiðskýrt, skýjað, al-
skýjað, regn, snjór, móða, þoka.
-4- þýðir frost.
Heimkomau eftir Herœann
Suderman var leikin í fyrsta sinn
í gærkvöldi fyrir íuliu húsi, og
mun engan iðra að sjá þann leik.
Hans verður nánar getið síðar.
Leikið verður aftur á morgun.
Rottueitrunin. Búið er nú að
eitra fyrir rottur hér í bænum í
annað sian, og verður sennilega
næst byrjað á því að eitra f Hafn-
arfirði, áður en eitrað verður hér
í þriðja sinn.
Sighvatnr (Bjarnason banka-
stjóri, sem nú dvelur f Danmörku,
er hættulega veikur.
3
’^ísland fór til útlanda á jóla-
dagsmorguninn rneðal farþega var
Jón Árnason prentari er fer snöggva
ferð til Noregs og Danmerkur.
5 viltar álftir flugu hér yfir
borgina í gær um tvöleytið með
raiklum söng. Þær flogu í vestur-
átt.
K aupið
Alþ ýðublaðið!