Morgunblaðið - 06.01.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.01.1999, Blaðsíða 2
2 C MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Stjarnan - UMFA 24:23 íþróttahúsið Ásgarði, íslandsmótið í hand- knattleik, 14. umferð 1. deildar karla, Nissandeildarinnar, þriðjud. 5. janúar 1999. Gangur leiksins: 0:3, 2:5, 4:5, 4:7, 8:7, 8:8, 10:8, 11:10, 12:10, 13:10, 13:11, 14:11, 14:13, 16:13, 18:16, 18:19, 20:20, 21:21, 22:22, 23:23, 24:23. Mörk Stjörnunnar: Konráð Olavson 7/3, Heiðmar Felixson 5, Aliaksand Shamkuts 5, Arnar Pétursson 3, Hilmar Þórlindsson 2, Jón Þórðarson 1, Einar Einarsson 1. Varin skot: Birkir í. Guðmundsson 18/1 (þaraf 8/1 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Aftureldingar: Bjarki Sigurðsson 7/4, Magnús Már Þórðarson 4, Gintaras Savu- kynas 4, Sigurður Sveinsson 3, Gintas Gal- kauskas 2, Hafsteinn Hafsteinsson 2, Einar Gunnar Einarsson 1. Varin skot: Asmundur Einarsson 15 (þaraf fimm til mótherja), Bergsveinn Bergsveins- son 1/1 (til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið en ekki margir með það í huga að þetta var leikur í baráttu efstu liða. FH - Fram 30:25 Kapíakrika: Gangur leiksins: 4:1, 6:3, 11:5, 14:7, 17:10, 20:13, 22:18, 24:19, 28:20, 29:24, 30:25. Mörk FH: Knútur Sigurðsson 7, Gunnar Beinteinsson 6, Sigurgeir Ægisson 5, Valur Arnarson 4, Lárus Long 3, Guðmundur Pedersen 3/1, Gunnar Narfi Gunnarsson 1, Sverrir Þórðarson 1. Varin skot: Magnús Árnason 5, (þar af 2 til mótherja), Elvar Guðmundsson 2. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Frain: Róbert Gunnarsson 5, Magnús Arnar Arngrímsson 4, Guðmundur Helgi Pálsson 4, Kristján Þorsteinsson 3, Björgvin Þór Björgvinsson 6, Vilhelm S. Sigurðsson 1, Andrei Astafejv 1, Njörður Árnason 1. Varin skot: Sebastían Alexandersson 1, Þór Björnsson 7 (þar af 2 til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Dóniarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson. Áhorfendur: 628. ÍBV - KA 27:23 Iþróttahúsið í Vestmanneyjum: Gangur leiksins: 2:2, 5:3, 7:5, 10:7, 12:10, 13:12,15:14,17:15,18:16, 22:17, 25:20, 25:22, 27:23. Mörk ÍBV: Guðfinnur Kristmannsson 6/1, Valgarð Thoroddsen 5/4, Svavar Vignisson 4, Slavisa Rakanovic 4, Daði Pálsson 3, Har- aldur Hannesson 2, Sigurður Bragason 2, Davið Hallgrímsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 17/3. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk KA: Hilmar Bjamason 6/2, Sævar Ámason 4, Halldór Sigfússon 3/1, Jóhann G.Jóhannsson 3, Heimir Öm Arvason 3/1, Sverrir A.Björasson 3, Jónatan Magnúss. 1. Varin skot: Sigtryggur Aibertsson 2, Haf- þór Einarsson 5. Utan vallar: 14 mínútur. Hilmar Bjarnason, KA, fékk rautt spjald eftir 39,02 mínútna leik fyrir þrjár brottvísanir. Ddmarar: Bjarni Viggósson og Valgeir Egill Ómarsson. Áhorfendur: Um 350. Valur - Grótta/KR 17:17 Valsheimilið að Hlíðarenda: Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 4:2, 4:4, 7:5, 8:8, 9:8, 9:11,10:12,13:13,17:16, 17:17. Mörk Vals: Davíð Ólafsson 7, Ari Allansson 3, Kári Guðmundsson 2, Einar Örn Jónsson 2, Daníel Ragnarsson 1, Markús Michaelson 1, Júlíus Gunnarsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 14/1 (Þar af 4 til mótherja). Utan vallar: 12 mín. Mörk Grdttu/KR: Aleksander Petersen 5, Einar Baldvin Ámason 4, Zoltan Belány 4/2, Gylfi Gylfason 2, Armandas Meldelis 1, Gísli Kristjánsson 1. Varin skot.: Sigurgeir Höskuldsson 24/1 (Þar af fóru 5 aftur til mótherja). Utan valiar: 6 mín. Ðömarar: Rögnvald Erlingsson og Gunn- laugur Hjálmarsson. Áhorfendur: Um 100. Selfoss - Haukar 30:33 íþróttahúsið á Selfossi: Gangur leiksins: 1:0, 3:1, 5:1, 5:4, 7:6, 11:8, 11:10,13:15,14:17,16:18,16:20,21:20,24:27, 26:28, 30:33. Mörk Sclfoss: Valdimar Þórsson 10/8, Sig- urjón Bjarnason 6, Robertas Pauzoulis 6, Björgvin Rúnarsson 3, Arturas Villemas 2, Armann Sigurvinsson 1. Varin skot: Jóhann Guðmundsson 10 (þaraf 3 til mótherja). Utan valiar: 4 mínútur. Lið Hauka: Þorkell Magnússon 8, Óskar Ár- mannsson 8/2, Kjetil Ellertsen 5, Einar Jónsson 5, Jón Karl Bjömsson 2, Jón Freyr Egilsson 2, Petr Baumruk 1, Sigurður Þórð- arson 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 14 (þar af 3 til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Ddmarar: Tómas Sigurdórsson og Guð- mundur Erlendsson. Áhorfendur: Tæplega 200. ÍR - HK 26:26 íþróttahúsið Austurbergi: Gangur leiksins: 1:0, 2:3, 4:6, 7:6, 9:7, 10:9, 10:10,11:10, 11:14,13:16, 16:19, 17:21,19:23, 22:23, 22:25, 24:25, 24:26, 26:26. Mörk ÍR: Ólafur Sigurjónsson 7/3, Erlendur Stefánsson 5, Róbert Rafnsson 5, Finnur Jóhannsson 3, Bjartur Sigurðsson 2, Ingi- mundur Ingimundarson 2, Ragnar Óskars- son 2/1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 9/1 (þaraf 4/1 til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk HK: Helgi Arason 6, Stefán Freyr Guðmundsson 6, Alexander Arnarson 4, Hjálmar Vilhjálmsson 4, Sigurður Valur Sveinsson 3/2, Guðjón Hauksson 2, Ingi- mundur Helgason 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 17/1 (þaraf 10 til mótherja). Utan vallar: 12 mínútur. Dómarar: Anton Pálsson og Hlynur Leifs- son, sóttu í sig veðrið eftir því sem á leikinn leið. Áhorfendur: 250. Fj. lelkja U J T Mörk Stig UMFA 14 10 1 3 376:337 21 STJARNAN 14 9 1 4 348:342 19 FRAM 14 9 0 5 384:352 18 VALUR 14 8 1 5 321:299 17 KA 14 8 0 6 359:347 16 ÍBV 14 7 2 5 331:321 16 FH 14 6 1 7 347:341 13 HAUKAR 14 6 1 7 383:378 13 ÍR 14 5 1 8 348:373 11 HK 14 3 4 7 332:361 10 GRÓTTA/KR 14 2 4 8 339:369 8 SELFOSS 14 2 2 10 325:373 6 2. deild karla Þór Ak. - Völsungur ..............33:21 1. DEILD KVENNA Víkingur - Haukar 23:23 fþróttahúsið Víkin, íslandsmótið í hand- knattleik - 1. deild kvenna, þriðjudaginn 5. janúar 1999. Mörk Víkinga: Kristin Guðmundsdóttir 8, Halla María Helgadóttir 5, Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir 3, Eva Halldórsdóttir 3, Svava Sigurðarsdóttir 2, Inga Lára Þóris- dóttir 1, Anna Kristín Árnadóttir 1. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Hauka: Judit Rán Esztergal 7, Hekla Daðadóttir 5, Harpa Melsteð 5, Hanna G. Stefánsdóttir 4, Sandra Anulyte 1, Thelma Björk Árnadóttir 1. Utan vallar: 4 minútur. Ddmarar: Einar Hjaltason og Ingvar Ragn- arsson. ■ Eftir góða byrjun Vfkinga snerist taflið við og Haukastúlkur náðu 17:10 forystu. Víkingar gáfust þó ekki upp, skoruðu 12 mörk á fimm Hafnfirðinga síðustu tólf mín- úturnar - síðasta mark leiksins og jöfnunar- markið skoraði Halla María Helgadóttir úr vítakasti þegar hálf mínúta var til leiksloka. FH - ÍR 28:13 Kaplakriki: Mörk FH: Þórdís Brynjólfsdóttir 8, Gunnur Sveinsdóttir 5, Drífa Skúladóttir 4, Guðrún Hólmgeirsdóttir 4, Hafdís Hinriksdóttir 3, Dagný Skúladóttir 2, Katrín Gunnarsdóttir 1, Harpa Vífilsdóttir 1. Varin skot: Jolanta Slapikiene 27. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk ÍR: Elín Sveinsdóttir 5, Katrín Guð- mundsdóttir 3, Ingibjörg Jóhannsdóttir 3, Heiða Guðmundsdóttir 1, Anna M. Sigurð- ardóttir 1. Varin skot: Sigríður Gunnarsdóttir 5, Sól- rún Sigurgeirsdóttir 3. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Óli Ólsen og Aðalsteinn Ömólfs- son. ÍBV-Valur 17:19 Vestmannaeyjar: Gangur leiksins: 2:1, 5:2, 6:5, 7:9, 8:13, 9:15, 13:18,15:19, 17:19. Mörk ÍBV: Amela Hegic 9/4, Guðbjörg Guð- mannsdóttir 4, Jennie Martinsson 2, Hind Hannesdóttir 2. Varin skot: Lukrecia Bokan 11 (þar af tvö til mótherja). Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Vals: Gerður Beta Jóhannsdóttir 6/1, Hafrún Kristjánsdóttir 5, Sonja Jónsdóttir 4, Elisabet Sveinsdóttir 2, Þóra B. Helga- dóttir 1, Eivor Pála Blöndal 1. Varin skot: Larissa Louber 18/1 (þar af tvö til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur. Ddmarar: Ingi Már Gunnarsson og Þor- steinn G. Guðnason. Áhorfendur: Um 100. Grótta/KR - Fram 23:27 Seitjarnarnes: Mörk Grdttu/KR: Helga Ormsdóttir 7, Ágústa Edda Björnsdóttir 7, Kristín Þórð- ardóttir 2, Ragna Sigurðardóttir 2, Anna Steinsen 2, Eva Hlöðversdóttir 2, Harpa Ingólfsdóttir 1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Fram: Jóna Björg Pálmadóttir 10, Marina Zoveva 6, Díana Guðjónsdóttir 5, Steinunn Tómasdóttir 3, Olga Pvohovova 2, Svanhildur Þengilsdóttir 1. Utan vallar: 8 mínútur. Ddmarar: Árni Sverrisson og Guðmundur Stefánsson. Fj. leikja U J T Mörk Stig STJARNAN 12 10 1 1 345:257 21 FRAM 13 10 1 2 343:283 21 HAUKAR 12 8 2 2 272:246 18 VALUR 12 8 1 3 265:221 17 V\IKINGUR 12 5 4 3 276:266 14 FH 12 4 2 6 277:249 10 GR\OTTA/KR 12 4 2 6 248:259 10 | IBV 11 3 1 7 247:260 7 KA 12 1 0 11 217:317 2 i/n 12 0 0 12 191:323 0 Körfuknattleikur Grindavík - KR 37:64 Iþróttahúsið í Grindavík, Islandsmót 1. deild kvenna, þriðjudaginn ö.janúar 1999. Gangur leiksins: 0:8, 13:16, 19:20, 21:27, 23:29 27:44,29:50, 33:55,35:58 37:64. Stig Grindavíkur: Sóveig Gunnlaugsdóttir 10 , Stefanía Ásmundsdóttir 9, Alexandra Siniakova 7, Svanhildur Káradóttir 4, Stef- anía Jónsdóttir 4, Sólný Pálsdóttir 2, Sigríð- ur Ólafsdóttir 1. Fráköst: Vörn: 22, Sókn: 15. Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 21, Linda Stefánsdóttir 13, Kristín Jónsdóttir 8, Hanna Kjartansdóttir 8, Helga Þorvalds- dóttir 6, Elísa Vilbergsdóttir 6, Rannveig Þorvaldsdóttir 2. Fráköst: Vörn: 28, Sókn: 15. Villur: Grindavík 16, KR 16. Dómarar: Sigmundur M. Herbertsson og Kristján Möller. Áhorfendur: Um 30. • Heimanenn veittu KR keppni í fyrri hálf- leik, en það voru ákveðnir leikmenn KR sem mættu tíl leiks í seinni hálfleik og hreinlega rúlluðu yfir heimamenn - eftír 10 mín. var staðan orðin 27:50 og sigur í öuggri höfn. Best í liði gestana var Guðbjörg Norðfjörð sem hitti ótrúlega vel. Hún skoraði sín fyrstu stig eftir 13 mínútna leik en hrökk þá heldur betur í gang og gerði þriðjung stíga gestanna eða alls 21 stig. Garðar Páll Vignisson. Fj. leikja U T Stig Stig KR 12 12 0 895:528 24 IS 12 9 3 717:582 18 KEFLAV|IK 12 7 5 654:661 14 GRINDAV|IK 12 3 9 605:706 6 UMFN 11 3 8 537:771 6 IR 11 1 10 557:717 2 Skíði Heimsbikarinn Kranjska Gora, Sióveníu: Stórsvig karla: 1. Patrick Holzer (ftalíu)..........2.14,91 (1.09,23/1.05,68) 2. Christian Mayer (Austurr.)........2.15,15 (1.08,41/1.06,74) 3. Hans Knauss (Austurr.)...........2.15,22 (1.08,51/1.06,71) 4. Benjamin Raich (Austurr.) ........2.15,45 (1.08,81/1.06,64) 5. Joei Chenal (Frakkl.)............2.15,85 (1.09,41/1.06,44) 6. Lasse Kjus (Noregi)..............2.16,06 (1.09,17/1.06,89) 7. Kjetil Andre Ámodt (Noregi) ... .2.16,12 (1.08,99/1.07,13) • Holzer stal senunni Kranjska Gora. Hann átti frábæra síðari ferð og skaust þá fram fyrir Austurríkismennina sem voru í þrem- ur efstu sætunum eftir fyrri umferðina. Þetta var fyrsti sigur Holzers í stórsvigi og hann er íyrstur ítala til að sigra í greininni á eftir Alberto Tomba. Hann hafði aðeins einu sinni sigrað á heimsbikarmóti, í risasvigi fyrir sjö árum. „Þetta eru sannarlega frábær úrslit fyrir mig. Eftir fyrri umferðina var markmiðið hjá mér að komast á verðlaunapallinn. Ég bjóst aldrei við sigri því það voru of margir góðir skíðamenn á undan mér,“ sagði Holzer sem var með sjötta besta brautartimann eft- ir fyrri umferð. • I dag verður keppt í svigi karla á sama stað og þar verða tveir íslenskir keppendur, Kristinn Björasson og Arnór Gunnarsson. Staðan í heildarstigakeppninni: 1. Hermann Maier (Austurr.) ...........651 2. Lasse Kjus (Noregi).................577 3. Christian Mayer (Austurr.)..........542 4. Stephan Eberharter (Austurr.).......528 5. Kjetil Andre Ámodt (Noregi) ........461 6. Hans Knauss (Austurr.)..............349 7. Andreas Schifferer (Austurr.).......280 8. Wemer Franz (Austurr.)..............243 9. Michael Von Griinigen (Sviss).......242 10. Patrick Holzer (Ítalíu).............240 í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Seljaskóli: ÍR - UMFN 20 Verða KR-ingar kærðir? NOKKUR félög í Reykjavfk íhuga nú að kæra lið KR sem varð Reykja- víkurmeistari í innanhússknattspyrnu um heigina. KR vann Val 8:2 í úr- slitaleik en notaði fjóra ólöglega ieikmenn. Peir leikmenn sem teljast ólöglegir í iiði KR eru Bjarni Þorsteinsson, Gunnleifur Gunnleifsson, Indriði Sigurðarson og Sigursteinn Gíslason. Þrír fyrst töldu hafa verið við æfmgar hjá erlendum liðum í vetur og þurfa að skipta um lið til að það sé gerlegt og síðan að skipta til baka þegar heim er komið. Það heftir misfainst hjá KR-ingum. Stjörnulið Drexlers til íslands Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að körfuknattleiksmaður- inn kunni, Clyde Drexler, komi með stjömulið sitt hingað til lands og leiki við úrvalslið skipuðu ís- lenskum og erlendum leikmönnum sem hér leika í mars. Að sögn Péturs Hrafns Sigurðs- sonar, framkvæmdastjóra KKI, er hið eina sem getur komið í veg íyr- ir að leikurinn verði að sambandið fái ekki leyfi frá íslenskum félög- um til að nota leikmenn þeirra í leikinn. „Við höfum ekki rétt á leikmönnum á þessum tíma og verðum því að fá leyfi hjá félögun- um. Ætlunin er að setja saman stert lið skipað erlendum leik- mönnum sem hér leika og Islend- ingum og ekki vera með fleíri en þrjá úr einu einstöku félagi,“ sagði Pétur í gær. Ef af leiknum verður fer hann fram laugardaginn 13. mars, eftir að defidakeppninni lýk- ur og áður en úrslitakeppnin hefst. Pétur sagði að leikurinn færi að öllum líkindum fram í Smáranum í Kópavogi þar sem Laugardalshöll- in væri upptekin vegna landsfund- ar Sjálfstæðisflokksins. Spurður hvort hann vissi hvað myndi kosta á leikinn sagði Pétur: „Já, já, það er búið að reikna þetta allt út. Þetta verður fótboltalandsleiks verð. Til að sleppa án taps verðum við að fá um 2.700 áhorfendur og þá þurfa fullorðnir að greiða 3.000 krónur og börn 1.500.“ Það verða engir viðvaningar með Drexler í för, því ljóst er að þeir Robert Parish, Moses Malone og Derek Harper verða með og þótt þeir séu allir komnir af allra besta aldri eiga þeir þrír fyrst- töldu 27 stjörnuleiki að baki. Ailt bendir til þess að ekkert verði leikið í NBA-deildinni í vet- ur, en endanleg ákvörðun verður tekin um það á morgun. Fari svo hefur KKI verið tjáð að nokkrir sterkir menn bætist í hópinn og má þar nefna Mitch Richmond sem var varlinn besti leikmaður stjörnuleiksins í hitteðfyrra og „draumurinn" sjálfur, Hakeem Olajuwon. Stjörnuliðið hefur ferð sína um Evrópu hér á landi ef af þessu verður, heldur síðan til Noregs, Finnlands, Þýskalands, Grikk- lands og Israels áður en það held- ur heim á leið á ný. Liðið mun leika við sterk félagslið á þessum stöðum og mætir meðal annars Alba Berlin í Þýskalandi og Pan- athinaikos í Grikklandi. GUNNAR Beinteinssc Sannf Steinar Ege og Yoon fara til Kiel ■i^ýska meistaraliðið í handknattleik frá W*Kiel er byrjað að safna liði fyrir næsta keppnistímabil. Norski landsliðsmarkvörðu- inn Steinar Ege, sem leikur með Gummei'sbach, hefur muandGsson skrif- ™ til liðs við ar frá Noregi &el eftlr Þetta keppnis- tímabfi og hefur gert þriggja ára samning. Hann mun leysa Jú- góslavann Goran Stoganovic að hólmi. Þá mun Suður-Kóreumaðurinn Kyung-Shin Yoon fylgja Steinari til Kiel, en samningur hans við Gummersbach rennur út í vor. Steinar sagði í samtali við norska blaðið Rogaland Avis í gær, að hann væri mjög ánægður með samning sinn og sér fyndist sérstaklega gott að fá að búa í borg sem liggur við sjóinn, en Steinar er frá Stav- angri. KÖRFUKNATTLEIKUR Peebles ekki með Grindvíki GRINDVÍKINGAR hafa sagt upp samningi við bandaríska körfuknatt- leiksmanninn Warren Peebles sem lék með liðinu frá byrjun tímabils og fram að jólahléi. Þeir eru nú að leita að öðr- um leikstjórnanda og sagði Einar Ein- arsson, þjálfari liðsins, að það myndi skýrast í dag hvort þeir fengju nýjan leikmann fyrir næsta leik. „Ætlunin var að fá nýjan leikmann fyrir leikinn gegn Skallagrími á fimmtudagskvöld. Við vorum komnir með loforð um góðan bakvörð, en vorum sviknir og það datt upp fyrir. Nú erum við að leita að öðr- um,“ sagði Einar. Þrátt fyrir að samningnum við Peebles hafi verið sagt upp áður en hann fór í jólafrí til Bandaríkjanna kom hann aftur til landsins á mánudaginn. „Hann er ekki á okkar vegum,“ sagði Einar. KFÍ leitar að bakverði KFÍ á ísafirði hefur verið að leita fyrir sér að þriðja útlendingnum, en fyrir eru Bandaríkjamaðurinn James Cason og Englendingurinn Mark Qu- ashie. Félagið var með bandarískan bakvörð, með austurrískt vegabréf, í sigtinu. Hann hafði áhuga á að koma, en stjórn KFÍ var ekki alveg sátt við feril hans og hætti við. „Við viljum flýta okk- ur hægt í þessum efnum að fenginni reynslu. Við munum áfram skoða þessi +

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.