Morgunblaðið - 08.01.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.01.1999, Blaðsíða 2
2 C FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ URSLIT Haukar - KFI 71:88 íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði, íslandsmótið í körfuknattleik, efsta deild karla (DHL-deildin), 12. umferð, fimmtu- daginn 7. janúar 1999. Gangur leiksins: 3:6, 12:17, 19:25, 24:34, 37:39, 46:51, 51:61, 57:62, 63:78, 71:88. Stig Hauka: Antonie Brockingham 29, Jón Arnar Ingvarsson 19, Bragi Magnússon 10, Daníel Árnason 6, Óskar Pétursson 6, Ró- bert Leifsson 1. Fráköst: 25 í vörn - 4 í sókn. Stig KFÍ: James Cason 24, Ósvaldur Knud- sen 22, Ólafur Ormsson 15, Mark Quashie, Hrafn Kristjánsson, Tómas Hermannsson 5, Baldur Ingi Jónasson 3, Pétur Sigurðsson 3, Shiran Þórisson. Fráköst: 24 í vörn - 13 í sókn. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Björgvin Rúnarsson. Villur: Haukar 31 - KFÍ 22. Áhorfendur: Um 350. UMFG - UMFS 82:72 íþróttahúsið í Grindavík: Gangur leiksins: 14:9, 21:19, 31:31, 36:38, 36:43, 51:51, 64:55, 75:65, 79:70 82:72 Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 18, Unndór Sigurðsson 16, Guðlaugur Eyjólfs- son 13, WaiTen Peeples 11, Pétur Guð- mundsson 11, Herbert Arnarsson 8, Sigur- björn Einarsson 5. Fráköst: 23 í vörn - 7 í sókn. Stig Skallagríms: Eric Franson 30, Kristinn Friðriksson 15, Tómas Holton 9, Sigmar Egilsson 9, Hlynur Bæringsson 9. Fráköst: 21 í vörn -18 í sókn. Villur: Grindavík 18 - Skallagrímur 22. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Rúnar Gíslason. Áhorfendur: Um 150. KR - Þór 82:72 íþrótthús Hagaskóla: Gangur leiksins: 10:7, 22:11, 31:16, 33:25, 45:36, 54:84, 61:52, 71:57, 82:63, 97:77 Stig KR: Eiríkur Önundarson 26, Lijah Perkins 18, Keith Vassel 17, Marel Guð- laugsson 17, Eggert Garðarson 8, Ásgeir Hlöðversson 6, Guðni Einarsson 3, Magni Hafsteinsson 2. Fráköst,: 24 í vöm -16 í sókn. Stig Þörs: Konráð V. Óskarsson 24, Lorenzo Orr 22, Hafsteinn Lúðvíksson 9, Magnús Helgason 9, Davíð Jens Guðlaugsson 8, Ein- ar Örn Aðalsteinsson 4. Fráköst: 16 í vörn - 10 í sókn. Villur: KR 15 - Þór 14. Dömarar: Einar Þór Skarphéðinsson og Einar Einarsson, prýðilegir. Áhorfcndur: Um 60 Keflavík - UMFN 89:80 fþrðttahúsið í Keílavík: Gangur Ieiksins: 0:6, 2:6,15:28, 25:46, 35:54, 55:54,59:64, 72:72, 78:77, 89:80. Stig Keflavíkur: Damond Johnson 22, Falur Harðarson 17, Guðjón Skúlason 16, Hjörtur Harðarspn 15, Birgir Öra Birgisson 12, Fannar Ólafsson 4, Gunnar Einarsson 3. Fráköst: 20 í vörn -15 í sókn. Stig UMFN: Brenton Birmingham 28, Frið- rik Stefánsson 15, Hermann Hauksson 14, Teitur Örlygsson 10, Friðrik Ragnarsson 9, Páll Kristinsson 4. Fráköst: 24 í vörn - 4 í sókn. Villur: Keflavík 19 - UMFN 16. Dömarar: Kristinn Albertsson og Leifur Garðarsson sem dæmdu mjög vel. Áhorfendur: Um: 700. UMFT - Snæfell 95:71 íþróttahúsið á Sauðárkróki: Gaugur leiksins: 2:7, 11:10, 27:12, 35:18, 43:27, 48:30, 60:38, 70:43, 80:50, 85:60, 95:71. Stig Tindastóls: John Woods 34, Arnar Kárason 14, Sverrir Sverrisson 12, Ómar Simgarsson 12, Svavar Birgisson 6, Valur Ingimundarson 6, Stefán Guðmundsson 4, Skarphéðin Ingason 3, ísak Einarsson 2, Cesare Piccine 2. Fráköst: 20 í vöm - 9 í sókn. Stig Snæfells: Rob Wilson 23, Mark Ramos 14, Jón Þór Eyþórsson 14, Birgir Mikaels- son 8, Athanasias Spyropoulos 7, Bárður Eyþórsson 5. Fráköst: 19 í vörn - 9 í sókn. Villur: UMFT 20 - Snæfell 15. Dömarar: Kristján Möller og Jón H. Eðvarðsson, dæmdu ágætlega. Áhorfendur: 320. ÍA - Valur 84:68 Iþróttahúsið á Akranesi: Gangur leiksins: 0:2, 7:14, 17:20, 26:25, 36:36, 46:37, 52:43, 59:49, 70:53,77:62, 84:68. Stig IA: Aiexander Ermolinskij 22, Dagur Þórisson 19, Anthony Jones 15, Björgvin Karl Gunnarsson 8, Trausti Jónsson 9, Pálmi Þórisson 8, Jón Þór Þórðarson 3, Brynjar Sigurðsson 1. Fráköst: 29 í vörn - 6 í sókn. Stig Vals: Kenneth Richards 20, Ragnar Þ. Jónsson 15, Hinrik Gunnarsson 15, Guð- mundur Björnsson 11, Ólafur Jóhannson 7. Fráköst: 21 í vörn -12 í sókn. Villur: ÍA 20 - Valur 18. Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson og Erlingur Snær Erlingsson. Áhorfcndur: 250. Fi. leikla u T Stia Stia KEFLAVÍK 12 11 1 1089:943 22 UMFN 12 9 3 1110:927 18 KR 12 9 3 1084:1001 18 GRINDAVÍK 12 7 5 1065:1017 14 KFÍ 12 7 5 1030:1005 14 TINDASTÓLL 12 6 6 1017:1004 12 ÍA 12 6 6 915:940 12 SNÆFELL 12 6 6 981:1021 12 HAUKAR 12 5 7 964:1021 10 ÞÓR AK. 12 4 8 902:1007 8 SKALLAGR. 12 1 11 929:1061 2 VALUR 12 1 11 907:1046 2 1. DEILI FYLKIR - HAMAR DKARLA 80:92 Fj. leikja U T Stig Stig ÞÓR Þ. 10 10 0 888:752 20 BREIÐABL. 9 7 2 790:659 14 ÍR 10 7 3 832:735 14 HAMAR 10 6 4 846:764 12 STJARNAN 9 6 3 760:678 12 ÍS 9 6 3 680:659 12 FYLKIR 11 2 9 853:889 4 SELFOSS 9 2 7 715:807 4 STAFHOLTST. 9 2 7 626:776 4 HÖTTUR 10 0 10 610:881 0 11. Markus Eberle (Þýskal.) Meistaradeild Evrópu F-riðilI: Saratov - Panathinaikos ..............73:76 H-riðill: KK Zadar - Villeurbanne ..............74:56 Skíði Heimsbikarinn Schladming, Austurríki: Svig karla: 1. Benjamin Raich (Austurr.) .....1:33.32 (48.58/44.74) 2. Pierrick Bourgeat (Frakki.).....1:33.44 (47.94/45.50) 3. Kjetil Andre Aamodt (Noregi) . .1:33.51 (48.29/45.22) 4. Martin Hansson (Svíþjóð)........1:33.70 (48.06/45.64) 5. Jure Kosir (Slóveníu)...........1:33.72 (47.29/46.43) 6. Kalle Palander (Finnl.) .......1:33.83 (48.43/45.40) 7. Hans-Petter Buraas (Noregi) .. .1:33.86 (47.84/46.02) 8. Fabrizio Tescari (Ítalíu).......1:33.98 (47.84/46.14) 9. Michael Von Griinigen (Sviss) .. .1:34.13 (48.24/45.89) 10. Sebastien Amiez (Frakkl.).......1:34.18 (47.88/46.30) ......1:34.39 (48.02^46.37) 12. Thomas Grandi (Kanada)..........1:34.48 (48.91/45.57) 13. Yves Dimier (Frakkl.) ..........1:34.55 (48.31/46.24) 14. Didier Plaschy (Sviss) .........1:34.59 (49.07/45.52) 15. Tom Stiansen (Noregi)...........1:34.60 (48.55/46.05) 16. Giorgio Rocca (ftalíu)..........1:34.72 (47.48/47.24) 17. Marco Casanova (Sviss)..........1:34.88 (49.00/45.88) 18. Finn Christian Jagge (Noregi) . .1:34.91 (47.95/46.96) 19. Harald Strand Nilsen (Noregi) . .1:35.02 (48.34/46.68) 20. Rainer Schoenfelder (Austurr.). .1:35.21 (48.51/46.70) 21. Heinz Schilchegger (Austurr.).. .1:35.34 (49.13/46.21) 22. Paul Accola (Sviss).............1:35.39 (48.78/46.61) 23. Richard Gravier (Frakkl.).......1:35.56 (48.82/46.74) Staðan í kcppninni um svigbikarinn eftir fimm mót af níu: 1. Thomas Stangassinger (Aust.).........296 2. Bourgeat (Frakkl.) ..................278 3. Kosir (Slóveníu).....................251 4. Jagge (Noregi).......................210 5. Amiez (Frakkl.)......................204 6. Ámodt (Noregi).......................184 I kvöld HANDKNATTLEIKUR Bikarkeppni karla, 8-Iiða úrslit: Valshús: Valur b - Fram Húsavík: Völsungur - FH Bikark. kvenna, 8-liða úrslil: Vestm.: ÍBV-KA KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Smárinn: Breiðab. - Stjaman 20 20 HANDKNATTLEIKUR - MFL. KARLA ÐIKARKEPPNI HSÍ HLÍÐARENDI KL. 20.00 í KVÖLD VALURb-FRAM KÖRFUKNATTLEIKUR Spýttu í lófana KEFLVÍKINGAR spýttu í lófana í leikhléi í gærkvöldi er þeir unnu nágranna sína í Njarðvík 89:80 eftir að hafa verið 35:54 undir í leikhléi. Keflvíkingar hafa því fjögurra stiga forystu í úrvalsdeild- inni en KR-ingar skutust upp að hlið Njarðvíkinga með sigri á Þór frá Akureyri. Grindvíkingar lögðu Skallagrím eftir nokkur vandræði í upphafi leiks. ísfirðingar sóttu þrjú stig í Hafnarfjörð- inn og var það eini leikurinn sem vannst á útivelli. Skagamenn lögðu Val og Tindastóll lið Snæfells. Það var ekki um annað fyrir okkur að gera en að spýta í lófana og taka duglega á móti þeim í síðari hálfleik og það gekk Bjorn eft“' ötrúlegt sé,“ Blöndal sagði Sigurður Ingi- skrífar mundarson þjálfari Keflvíkinga sem sigr- uðu nágranna sína frá Njarðvík eftir að hafa verið 19 stigum undir í hálf- leik. Njarðvíkingar hreinlega léku sér að Keflvíkingum í fyrri hálfleik og virtust vera komnir með óverjandi stöðu í hálfleik. En annað kom á dag- inn. Því dæmið snerist algerlega við í síðari hálfleik og þá voru það Keflvík- ingar sem léku nágranna sína grátt. Lokatölur leiksins urðu 89:80 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 54:35 fyr- ir Njarðvík, Njarðvíkingar komu bæði ákveðn- ir og sterkir til leiks og það virtist ekki hafa nein áhrif á leik þeirra að Friðrik Rúnarsson þjálfari gat ekki stjórnað liði sínu vegna veikinda. Keflvíkingar voru aftur á móti afar hikandi og þess var ekki langt að bíða að Njarðvíkingar næðu yfír- burðastöðu og það virtist aðeins formsatriði fyrir þá að ljúka leiknum. En Keflvíkingar voru ekki á því að gefast upp baráttulaust og það má segja að dæmið hafa algerlega snúist við í síðari hálfleik. Keflvík- ingar settu fyrstu 20 stigin og breyttu stöðunni úr 35:54 í 55:54 á fyrstu 6 mínútunum. „Við lentum nákvæmlega I sömu stöðu og Kefl- víkingar í fyrri hálfleik og það var sárt að tapa eftir að hafa leikið jafn vel í fyrri hálfleik og við gerðum,“ sagði Teitur Örlygsson leikmaður Njarðvíkinga. Ekki þarf að fara mörgum orðum um leik Keflvíkinga í fyrri hálfleik en í þeim síðari var allt annar bragur á liðinu. Damond Jonson, Guðjón Skúlason, Falur Harðarson, Birgir Om Birgisson og Hjörtur Harðarson voru þá allir í essinu sínu. Brenton Birmingham, Friðrik Stefánsson, Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson vom bestu menn Njarð- vikinga. Betra liðið sigraði Haukum varð lítt ágengt gegn liði KFÍ, sem heimsótti Hafn- firðingana í Strandgötuna í gær- kvöldi og vann ör- Edwin uS8an siguh 88:71. Rögnvaldsson Heimamenn virtust skrífar á köflum ráðvilltir gegn Isfirðingum, sem eru einfaldlega með betra lið og unnu verðskuldað- an sigur. Haukar hafa skipt um út- lending og lék bakvörðurinn Anton- ie Brockingham fyrsta leik sinn með félaginu í gær, gerði 29 stig en þurfti til þess mýmargar skottil- raunir. Hann er þó nokkuð sprækur og virðist geta náð sér vel á strik þegar hann nær að venjast leikað- ferð Jóns Arnars Ingvarssonar og lærisveina hans. KFÍ hóf leikinn með 1-2-2 pressu- vörn, en gat ekki beitt henni mjög oft í kjölfar körfu snemma leiks því bæði lið skoruðu afar lítið í upphafí. Gestimir höfðu lengi vel um sex til átta stiga forskot, en höfðingi Haukanna, Jón Arnar Ingvarsson, yfirgaf völlinn í þrjár mínútur efth- að hann fékk þríðju villu sína um miðjan fyrri háifleik. Skömmu fyrir leikhlé léku Haukar sjálfír pressu- vörn og flautukarfa Brockinghams gerði það að verkum að munurinn var aðeins tvö stig þegar leikmenn gengu til búningsherbergja, 37:39. Jón Amar lenti í hrakningum þeg- ar sautján mínútui’ vora eftir - fékk þá fjórðu villu sína og fór strax útaf. KFI skipti yfír í 2-2-1 pressuvöm og með einstaklingsíramtaki vöðva- búntsins James Casons og Ósvalds Knudsen juku gestirnir forskotið. Jón Amar kom aftur inná þegai’ tæpar þrettán mínútur voru eftir, skipaði sínum mönnum að leika svæðisvörn, og þegar átta mínútur voru eftir hafði Haukum tekist að minnka muninn í fimm stig, 57:62. En nær komust heimamenn ekki. „Við byrjum vel á nýju ári,“ sagði Ósvaldur Knudsen eftir leikinn, en hann gerði 22 stig. Hann sagði liðið ætla að halda uppteknum hætti, færa sig hægt og bítandi upp töfluna og það legðist vel í liðið að eiga eftir heimaleiki gegn öllum Suðurnesja- liðunum. „Það eru bestu liðin í dag, altént Keflavík og Grindavík," sagði Ósvaldur. Hann og Cason vom at- kvæðamesth’ KFI í sókninni, en Ólafur Ormsson sýndi mikið baráttu- þrek og átti góðan leik. í liði Hauka voru Jón Arnar og Brockingham yf- irburðamenn - gerðu 67% af stigum liðsins. Garðar Páll Vignisson skrifar Baráttusigur Grindvíkinga Þetta eru erfiðar aðstæður en leikmenn hafa tekið mér opnum örmum. Eg vonast eftir góðu fram- haldi eftir þennan sigur,“ sagði Einar Einarsson nýráðinn þjálfari Grindvíkinga eftir að lið hans lagði Skallagrím 82:72. „Við leystum sentersmálið vel í kvöld þó ekki hafí það gengið alveg nægjanlega vel í fymi hálfleik. Pétur tók Franson og pakkaði honum saman og aðrh’ settu pressu á boltann. Þá skoraði Unndór mikilvægar körfur." Hann vildi ekk- ert tjá sig um stöðu Warrens Peep- les, sagði einungis að þau mál myndu skýrast á næstunni. í upphafi virtist lítið benda til þess að gestimir gætu gert þeim ein- hverja ski’áveifu. Eftir liðlega fimm mínútna leik var staðan orðin 16:9 fyrir Grindavík. Gestirnir hrukku þá í gang með sinn besta mann, Eric Franson, fremstan í flokki og uppúr miðjum hálfleiknum voru þeir komn- ir yfir, 26:27, og juku jafnt og þétt forystu sína. Það var fyrst og fremst sú stað- reynd að ekkert gekk að stöðva Eric Franson á þessum kafla sem var skýringin á forskoti Borgnesinga í hálfleik en hann skoraði 23 stig í fyrri hálfleik. Það var því nokkuð ljóst að heimamenn myndu reyna að stöðva Eric Franson í seinni hálfieik og tók fyrirliði heimamanna það hlutverk að sér. Pétur Guðmundsson tók Eric Franson hreinlega í nefíð og skoraði Franson sín fyrstu stig í síðari hálfleik þegar rúmlega níu mínútur voru eftir af honum. Stuttu síðar skoraði Unndór Sigurðsson sína fímmtu þriggja stiga körfu í leiknum og heimamenn komnir með 9 stiga forskot. Eftir það má segja að sigurinn hafí verið heimamanna. Af leik heimamanna má nokkuð ljóst vera að þá vantar tilfinnanlega stóran mann til að slást undir körf- unni enda fékk Franson stundum þrjár, fjórar skottilraunir til að klára sóknina. Hitt verður ekki tekið af BRENTON Birmingham brýst hér í 9 víkingar betur eftir heimamönnum að þeir voru að berjast eins og Ijón allan tímann og vörnin í síðari hálf- leik var mjög góð og reyndar lengstum í þeim fyrri líka. Bestur var Pétur Guð- mundsson, sem sá til þess að Kristinn Frið- riksson sást ekki í fyrri hálfleik og pakkaði síðan Franson saman í þeim síðari. Þá nýtti Unndór vel þær mínútur sem hann fékk og skoraði mikilvægar þriggja stiga körfur auk þess að drífa félagana vel áíram. Hjá gestunum bar mest á Eric Franson og þá átti Sigmar Egilsson góðan leik. Þór lá í Hagaskóla KR-ingar höfðu betur í viðureign sinni við Þór í íþróttahúsi Hagaskóla í gær- kvöldi, 97:77, eftir að hafa verið 6 stigum yf- h’ í hálfleik, 54:48. Segja má Halldór að leikurinn haí"1 farið alveg Bachmann eins °g wð var að búast. skrífar KR-ingar, sem leikið hafa vel í vetur, höfðu yfírhönd- ina allan tímann og það var ekki nema á ör- fáum köflum sem Þórsarar sáu til sólar. í upphafi leiks leit út fyrir að KR-ingar ætluðu að gera út um leikinn strax því staðan þegar um sjö mínútur voru liðnar af leiknum var 31:16 KR í vil. Þá misstu KR- ingar dampinn og Þórsarar voru fljótir að ganga á lagið og söxuðu jafnt og þétt á for; skotið þai’ til staðan var 54:48 í hálfleik. I upphafi síðari hálfleiks fór KR-vélin í gang að nýju og dró þá í sundur á ný með liðun- um. Segja má að í síðari hálfleik hafí mögu- leikar Þórs verið harla litlh’. Varnarleikur KR var góður á þessum kafla sem olli því að Þórsarar misstu boltann oft og fengu á sig hraðaupphlaup. Undir lokin var það aðeins orðið spurn- ing hve stór sigur KR yrði. Þórsai’ar flugu því norður með tuttugu stiga tap á bakinu, 97:77. Lið KR iék lengst af vel í leiknum og það gildir um flesta leikmenn liðsins. Fremstur meðal jafningja var þó Eiríkur Önundar- son sem, auk þess að skora grimmt, lék góða vörn og las leikinn vel. Marel Guð- laugsson hitti vel fyrir utan þriggja stiga línuna en Keith Vassel hefur átt betri daga. Leikur Þórsliðsins var ekki alslæmur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.