Alþýðublaðið - 18.05.1934, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 18.05.1934, Qupperneq 3
LAUGARDAGINN 18. maí 1034 AL'ÞÝÐWWLA&IÐ ALÞYÐIJBLAÐIÐ 1)AGBLAB OG VIKUBLAÖ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK J’.RINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Simar: 4ÍOO: Afgreiðsla, auglýsingar. 4101: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4!K)2: Ritstjóri. 4!'03; Vilhj, S. Vilhjálmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Rikisvaldlt) og atvinnnstéttirnar. Morgunblaðið neynir í gœr að snúa 1 .-maí-ræðu Staunings for- sætjisráðberra í Danmörku gegn íislenzkum vierkalýð. Petta tekst ekki betur hjá blað- inu en annað, er pað tekur sér fyrir bendur. Stauning forsætisráðherra -og srtjónn hans nýtur svo óskifts trausts danskrar alþýðu, að kommúnistar fengu við síðustu koisningar ein 17 þús. atikv., en Alþýðuflokkurinn, sem veriöhafðd þá viö istjóTn í 4 ár, 660 þúsund. Astæðan fyrir þessu er sú, að jafnaðanmannastjórnin hefir í öll- um atriðum beitt ríkisvaldinu fyhir verkalýðiun og eftir vilja hieáldarsamtaka verkalýðsins danjska, „De samvirkende Fag- fonbund“, sem svarar til Alþýðu-j sambandsins hér. í fyrra vetur boðuðu atvinnu> hekendur 20% launalækkuní Verkamienn neituðu að ganga að því. Atvinnurekendur boðuðu þá uerkbönn frá vissum mánaðar- diegi. Fynirsjáanlegt var, að gróðafíkn atvinnurekenda og yf- irgangur ætlaði að verða þesá valdandi, að hundruðum þúsundaj venkamanna vrði kaistað út í at- vinnuleysi. Hvað gerði jafnaðarmanna- stjórnin þá? Hún ráðfærði sig við Alþýðusamband danskra \rerkaananna, flutti síðan frum- varp að lögum um að banna verkböwn og verkföll í eitt ár og fékk þau samþykt. Atvinnurekendur o>g íhalds- blöðin umsnérust. Júlíus Madsien, formaður atvinuurekendasam- bandsins, og „Berlingske Tiden- die“, Moggi Dana, hrópuðu upp um miisbrúkun ríkisvaldsins og höfðtu um orð, að slrkri stjórn yrði að isteypa með öllum ráð- um. Kommúndstar tóku í sama streng. En verklýðsfélögin þökk- uðu stjórninni fyrir framkvæmd- irnar. Ríkisvaldinu var þama boitt gegn auðvaldinu og fyrir verkalýðinn. Danskir kommuniistar hafa náð medri hluta í nokkrum smáfélög- ’uim verkamanna í Dantmörku. Peir reyna vdð öll hugsanleg tækifæri að setja þessi félög í verkföli. Þieár reyna að ná stjórn á kaup- málum verkalýðsins í Danmörku með þessium félögum, eins og t. d. kommúnistar hér með „V. S. N.“ . „De samvirkende Fagforbund" er yfíírstjórn verklýðsfélagsskap- arilns í landinu. Sambandið ræöur gerðum riki'sstjórnarinnar í öllum verklýðsmáhim. Ríkisstjómin hef- ir lög, sem skera úr því, hvenæf verkföll og verkbönn séu lög- leg. „De samvirkende Fagfor- bund“ hafa aldrei gert ólöglegt verkfall af þedrri einföldu ástæðu, að þau verkföll, sem sambandið stendur fyrir, enu lögleg, en verk- föll kommúnistaklikunnar ólög'flg. Alþýðusamband danslka verka- lýðsins beitir einnig í þessu efná) ríkisvaldinu. Kyndaraverkfallið í Danmörku um daginn var ólöglegt. Það var ckki stutt af „De samvirkende Fagforbund“. Slátraraverkfallið var löglegt. Það var stutt af „De samvirkende Fagforbund“. Verkamennirnir í sláturhúsun- tun höfðu krafist kaupjöfniunar og bættra vinnuskilyrða. Slátur- húsaeigendumir neituðu og verka- rnenn lögðu niður vinnu. Hvað gerði rikisstjórnin þá? Hún lagði fyrir þingið frum- varp -uim gerðardóm í vdnTmdPeil- unni, og skyldi hann skipaður þremur mönnúm. Frumvarpið var samþykt. Stjómin skipaði tvo af þrenmr gerðardómsmönnuim. Heldur Mgbl. að hún hafi skipað þá á móti vilja „De samvirkendie Fagforbund“? — Gerðardómurinn kvað upp sinn dóm. Verkamenn- irnár í siáturhúsunum fengu fram flestaraf hinum uppmnalegu kröf- um sínum. Þeir voru ánægðir, en sláturhúsaeigendur, íhald sbl öðin, nazistar og kommúnistar hömuð- ust af mikilli heift út í rikdis- stjómina. Og síðast um lögreglusending- una til Esbjerg. Lögreglan var send til Esbjerg frá Kaupmanna- höfn til að verja höfuina og að- allega skipin þar fyrir skemdnm, sem kommúnistar reyndu að koma af stað á þeim. Veridýðssamtökm í Esbjerg buðust sjálf til að halda komm- úo'Jstuim í skefjum og kröfðust þess, að þessir 'ökunnu lögreglu- menn yrðu kalláðir aftur heim til Kaupmannahafnar. Það var sam- stundis gert og deiluuni í Esbjetg lauk eftir vilja verklýðssamtak- anna ,en ekki kommúnista. í Danmörku stjórnar stjórn verkamanna, sem gætír hagsmuna þeirra i hvívetna. Á Islandi stjómar stjórn, S'em er fjandsamleg landssamtökum verkalýðsins og afkomu vinnu- stéttanna yfir höfuð. Þess vegna verður alt það, sem annars gæti orðið til gagns fyrir alþýðuna og þjóðarheildina, til bölvunar fyrir lamd og lýð í höndum henn- ar, en til aukins gróða fyrir ör- fáa spekúlanta. RíkiiSvaidið á að komast í hiendur alþýðusamtakanna, svo að þau geti beitt því fyrir alla heildina, en ekki örfáa menn. Það er gert í Sviþjöð og Danmörku, i löndunum, þar sem bezt er af- koma alls almennings og atvinna öruggust. ** Sundkensla. Þeir Vignir Andrisson og Júlíus Masghússon, íþróttakennarar, halda Uppi sundkehslu í sundlaug Aust- urbæjaTiskólams í sumar Kent vefður í 4 vikna immskeiðum. Rent verðúr frá kl. 7—-9 f. h. og 5— 10 e. h. Þeir, sem vilja taka (þátt i þessu námi, geta talað við kennjarana I skrifstofu K. R. kl. 6— 7 og 8—9 í kvöld. Hæstcréttardómnr. Með hæstaréttardómi hefir okkur verið bannað að nota hið skrásetta vörumerkilokkar \ í J30I * ^ *••• Við getum pví ekki oftar boðið yður petta vinsæla smjörlíki. • í pess J stað bjóðum vér yður í dag 'D-AUMC.TTA Nýjast. — Bezt. — Fnllkomnast. Kaupið pað í dag og bragðið og pér munuð ekki framar líta við öðru. Alt af er Ásgarður fremstur. Asgarður h.f. Nýkomið: Gluggatjaldaefui, inargar gerðir. Sumarkjólaefní, fl. teg. Dragtaefni. Kápuefni. Silkinndirfatnaður, fleiri teg. Silkisokkar, dömu, og fjölda aðrar vor- og sumar-vörur. Munið hið fagra fransku alklæði og Chev- iotin í karlm. og drengjaföt. Ásg. G. Gunnlangsson & GÓ., Austurstræti 1. Franskar bækur. • Helztu nýútkomnar fransk ar bækur, aðallega skáld- rit, koma að jafnaði með hverri ferð frá útlöndum. Þær bækur, sem ekki eru til, eru útvegaðar fljótt. muti Hvitir kvensloppar með hálfum og heilum ermum. Karlmanna-sloppar, hvítir, 3 tegundir Hvítir jakkar, tvíhneptir. Brúnir sloppar, Brúnir og bláir Samfestingar. Nankinsfatnaður fyrir börn og fullorðna. isfl. 6 Gannlauflss. & Go. Austurstræti 1. HÚSMÆÐUR! Farið „Brýnslu“, Hveriisgötu 4. Alt hrýnt, Simi 1987 Áheit á Strandarkirkju 10 króniur frá fjallakonu. IIIIH1111 lil lliaill ■Miill |I IIMIill i Ma ■ spc úrv | sok v Su nchettskyrtur, hattar, húfur, pokabuxur, irtjakkar, sokkar, bindi, föt og frakkar. Mikið g al. Verð við alira hæfi. — Kven- og barna- kar alls k., peysur fyrir börn og fullorðna. nar-nærfatnaður fyrir dömur, herra og M börn. Ullargarn og smávörur. _ ^ Vöruh úsið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.