Alþýðublaðið - 18.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.05.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 18. maí 1934 *V. ÁRGANGUR. 173. TÖLUBL. E1T8T JÖBlt P. 1- VALÐBHABSSON DAOBtAÐ O 'ÚTQEFANDI: '. ALI»?ÐU.PLOK.KUkINN l fe«siar 61 el&m «&*» ðagpa M. S—« a*S*««*j. fefeíffitasjísíus to. 2.Í8 6 ts&wcðt — tor. S;t» fjprtr 3 raanuðt. eí Breitt er tyrírtrsra. f lcœejwSIa kestar (tír.MS » wua. VíKUBUWStB banrar « 6 bvratwn tnittvlfcuaegl »>n« kaalar aSettn kr. WS a art. I pvt birtast allar hetsiu ffreteor, er Mrta<t I dagbtaðinu. trétttr ag vUtoyllriit. RITSTJÓltN O0 AFORBrÐSLA AlMfe. fcbr&Jss ot VM HverRssrotu ar § — 1« SfMAffl ¦ «08 afsrefðsta oe a*«r»s*ngar. 4801: rttc.jóni (Inniendar frétttr), 4302: rttstlóri. 49S3 VUbjaimur S. VHhJaimœon. btaðamaOur (beima) MMcnoa asa.mnteoa. btaoxmatt&f rwamil «. nsss- r 1» WaMwMmsan. itw|M. rHntmai »37- SttrurApr >Ahannt»sson. afffreioata- 0« •«glf«10B«rtW#l (netmal «SOSr prwsttmRWar, KjiSrskrá liggnp frammi í Rosningaskrifstofa Alpýðof Iok;ksins í Mjólkurfé|agshúsinu, htrbergi 15. Gætið að því hvort þið eruð á kjörskrá áður en kærufrestur er útrunninn. Jarðhus til braggnnar finst á Selalæk í Rangáiv vallasýslu Stórfeld bruggisn hefir verið rekin par í allan «retnrogáfeng!ðselthingað Ltndbergh mœllr með flnglelðlnnl um Grænland og Island. Trans American flogíé)ag!ð nndiibfr fastar flogferðir. Lendingarstaðir vei»0a Ivigtnt. Isaffðrönr 09 Reykjavfka Þatín 14. þ. m. varð Jón Guð- v miuitdsson á Þóroddsstöðum hér imnam við bæinn þess var,' að mœgna og einkennikga lykt lagði • úr geymslukompu, sem einn aí leigjendum hans, Frímann Einars- son, hafðá þar í húsinu. 'Jón haifði orð á þessu og ákvað a!ð gena lögreglunni aðvart um það, og gerði það samstundis. Er þetta gerðist, var þarna staddur Einar Ásgeirsson í Blönduhlíð. Reyndi hann að hindra Jón í að hringja til lögreglunnar, en tókst það ekki. Er lögreglan kom á vettvang, hafði verið brotit inn um glugga í geymsluna, og á gólfinu var 20 lftna glerbrúsi, brotinn, og par flóði heimabruggað áfengi, sem lögrteglan náði sýnishorni áf, og við rannsókn reyndist ,að itíhi- halda 47 0/0 af áfengi eftir rúm- máli. Frímanin var af/lögreglunni strax tekinn til yfirheyrslu, og gaf hann þá skýrslu, ab hann h:nn 11. þ. m. hefði, ásamt Einari As- geirssyni og fleira fólki farið austur að Selalæk og farið þaðan heimleiðis aftux seint um kvöld- ið. Stiöppaði billinn á' leiðinni á móts við svo nefnda Gaddsstaði, og fónu þeir, hann og Einar þar út' úr bllmum. Kom brúslnn þar í bílinin að tilhlutun Eimars, en aðr- ar upplýsingar gat Frímann iftkki gefið'um uppruna áfengisins. En er heim kom um nóttina bað Einar Frímann fyrir brúsann til geymslu, sem hann tók að sér, og kom hann brúsanum fyrir í geymslukompunm á Pórodds- stöðum, eins og áður ersagt. Að fengnum þessum upplýsing- um var Finár Ásgeirsson tekinn fastur. Gaf hann í upphafi þá skýrslu, að hann hefði fengið brúsann afhentan eins og Frímann hafði borið, en hann (Einar) hefði samið um kaup á honum við mann, sem hann hitti á Selalæk, en þekti ekki. Var nú sýslumaumnum í Rang- árvallasýsíu gert aðvart, og fékk hann Bjönn Blöndal löggæzlu- ' mann til að framkvæma rannsókn á Selaiæk. Fór Bjðrn héðan í fyrxakvöld ásamt 4 lögreglu- þjónum. Er hann kom upp á Sandskeiði mætiti hann þar bifreiðátíni RE, 790, og stððvaði han'n hana, 1 bifreiðinni var faTþegi, er kvaðst hesta Magnús Þorjsteinsson og vera frá Reykjavík. Hann hafði meðferðis kassa, sem hann sagði a egg væru í, en er aðgætt var, ikom, í ljós, að / hoiwm voru 15 flöskur, med, helmabruggu&u á- fiengl, og sagðist „Magnús" þá hafa fundið kassann á veginum hjá Varmadal. Var hann nú fluttur á lögreglu- stöðina hér, og upplýstist þar, að maðurinn hét réttu nafni Guðmundur Porvarðsson, frá Vindási í' Rangárvallasýslu. Lagði Björn upp í annað sinn og fór rakleiðis að Selalæk og hóf þar húsrannsókn í gærmorg- un kl. 7 árdegis. Fann hann í fyrBtu ekkert grunsamlegt, en síðar um . daginn leitaði hatín í annað sinin. Fann hann. par jarðhús, sem að nokkru hafði verið rofið, i barði við lækinn norðan bæjar- Lagði megna brugglykt úr jarðhúsinu, og i síki par hjá fundust 8 tunnur. í morgun yar Guðmundur 'Por- varð&son yfirheyrðuT erm á ný af Jónatan allvarðssyni lögregiu- fulltrúa, og játaði hann þar, í# ham hefdi í vétliw í félagl vtb bóná&m á Selatœk, Helga Jóns- wri, bwggpfi' áfmgí I fyrgrehvdu jarðhúsi,, og befðu þeir selt á- fengið hinum og' þe&sum, þ. á. m. Einari Ásgeirssyni þá 20 litra, er fundust á Póroddsstöðum. Kl:50£>0OOOO Kli-OMVYER "SSS= ElNKASKEYTl TIL ALÞVÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun, Hinn heimskunni flug- garpur Charles Lindbergh hefir sent nýlendustjórn Dana í Græníandi skýrslu, par sem hann telur flugleiðina mílli Ameríku og Evrópu um Grænland, ísland og Danm rku færa til áætlun- arflugs. Eins og kunnugt er, ílaug Lind- bergh. þesisa leið á síðastliðnu sumri með ágeétum árangri og kyntá sér þá ýtarlega möguleika ti'l flugs á \þessari ieið. Héfir hann staðið í sam.bandi við dönsku stjórnina síðan um málið. i5ST-^.»:.íi'.' ¦ Þjóðverjar, Bandarikjamen^n, Englendingar og Hollendingar hafa sýnt mikinn áhuga fyrir þessari flugleið. Fyrstur manna flaug ameríski flugmaðurinn Cramer þiessa leið og gekk honum fljótt og vel. Var hann á vegum flugfélagsins Pan-American Airways. Cram- er fórst seinua við Færeyjar eins og menn muna. Þýzki f lugmaðurinn v/ Gronau hefir þrisv-ar sinnum flogið þessa ldð 1929, 1930 og .1931. Taldi hann leicina um siðurodda Græn- lands vel færa, en flugleiðina yfir Grænlandsjökla hættulega. Watkins-leiðangurinn enski var gerður út tíl þess að rannsaka veðurhorfur og staðhætti á Græn- Charles Lindbergh. landi með tilliíi ti'. þessarar klðar. Á síðari árum er það einkum Pan-American Airways, sem hefir beitt sér "iyr?r málinu. 1930 trygði það sér lendingarleyfi á Islandi fyrir mirigöngu Guðmund ar Grímssonar dómara. Attiíhann þá einnigísammngum við dðnsku stjórnina um sams Ronar íeyfi á Grænlandi. Gengu þeir samn- ingar treglega, en þó.murjt mú hafa náðst samkomulag. En nú hefir Trans-American flugfélagið tekið við af Pan- American Airways. Þjóðverjar hafa hins vegar sýnt rninni áhuga fyrir norður-leiðiinní, síðan þeir settu flugvélaskip sitt, „Westphalen", við Azoreyjar. Tal^ er, aS lenidlngars,)aðir á GnaznLaridi og, Islandi mitni verda IvigAut, á Gr,œnlandi og Isdfjörður og Reykjavík (Vatnágarðar).; Vikar. Nftt Hstasafn í Reykjavík Stórglæpamaðnr'hfintltekinn í Oslo Dann hefir flekað nnglinga í hnndraða tali, lekið eiturverzlnn * 00 hvita D ælasölíi SafniQ í húsi Ásmundar Sveinssonar við Freyjugötu, Sjá gneán á 2. síðiu. EINKASKEYTl TIL ÁLÞÝÐUBLAÐSIN'S KAUPMANNAHÖFN í moigumu 1 gær var handtekinn í Osló nonskur stórglæpamaður, Hans Hansien að nafni- Hans Hansen hefir áður kallað sag og verið þektur undir nafninu dr. Cammermeyer og verið al- ræmdur fyrir margs konar glæp- samlegt athæfi. Nú hefir þo fyrst verið flett ofan af þessuim stórgiæpamanni til fulls. Pað hefir sannast, að hann hefir tælt og afvegaleitit 140 pilta og stúlkur á aldrinum frá 14—16 ára til saiurlifnaðar, og hefir hann til þess að ná tilgangi síhum komið þieim á nalutn eiturlyfja, svo sem morfim iog kokaán. - : Pá befir og sannaist.;g hamiy að hann hefir rekið eiturlyfjaverzlun í mjðg stórum stíl og verið for- kðlfur allrar elturíýfjasölú "tím Norðurlönd og viðar. Talið er fullsahnaðí að hánn hafi einnig gert fóstíÉmyð>- ingar að atvinnu sinni og ,að hann hafi neMð hvítá þræla- feðlu í Osló og víðar og haft þar viændiskvennahús. Vikar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.