Alþýðublaðið - 27.12.1920, Síða 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Æs. rmJifiingur
hleður til ísafjaröar í dag. — Tekur póst og far-
þega. — Upplýsingar á skrifstofu
Guðm. Jóhannssonar.
Vesturgötu 12. Simi 931.
'fyégaT andinn•
Amensk landnemasaga.
(Framh.)
þegar þrjú skot kváðu við, svo
jafnhliða að varla varð greint á
miili þeirra, og rauðskinnarnir
féllu dauðir til jarðar. Kentucky-
piltar ráku upp gleðióp yfir þess-
um sigri sínum og bjuggust til
að hafa haas sem bezt not.
„Húrra fyrir gamla Kentuckyl"
æpti Tom Bruce .Skjótið á þá
einu sinni enn, piltar, og svo á-
fram, til þess að bjarga konunuml1'
Roland hrestist svo mjög við
hljóminn af svo kunnri rödd rétt
hjá sér, að h&nn hrópaði á hjálp
at öllum kröftum. Rödd hans
varð þó ofuritði borin af ópi því
er rauðskinnar raku upp, vegna
óf&ra manna sinna í reiði sinni
þutu þeir fram úr fylgsnum sín-
um og réðust með ógutlegum ó-
hljóðum á Kentuckybúana, án
þess að skeyta nokkuð hættunni.
En svo hraustlega var tekið á
roóti þeim, að mesti rostinn kóln-
aði í þeim. Þeir hurfu í snatri
aftur i fylgsni sín og létu sér
nægja sama bardagaaðferðia og
áður. Skothríðin hélt nú iátlaust
áfram um stund, og voru Kentu-
ckypiltar einkum duglegir. Gleði
óp þeirra báru vott um það, að
þeir þóttust eiga sigurinn vísan,
og hélt það við voninni í brjósti
Rolands. „Bara eitt skot ennþá,
piltarl* heyrði hann Tom Bruce
hrópa, ,og svo á þá með hnifinn
og exina í hönduml* Vissulega
virtust Kentuckypiitar vera að
vinna. Roiand veitti því athygli,
að rauðskinnar færðust smátt og
smátt undan. „Ágættl" heyrði
hann Tom segja, „Miðið þið nú
vel, og ráðist svo á hundana!*
Rétt í þessu sneri óvænt atvik
öllu við. Tom hafði varia slept
orðinu, þegar enu þá hærri rödd
öskraði úr runna rétt aftan við
hann. „Baunið á þá, bltið þá,
skerið þá, höggvið þá, eins og
kvikindi — á þá! Daúði og djöf
ull! Húrral* Tom leifc um öxl
sér við þessi orð og sá þá skína
f smettið á Hrólfi hestaþjóf gegn-
um þéttan runna. Unglingurinn
varð gagntekian af skelfingu við
þessa sýn; hann vissi ekki bctur
en hestaþjófurina væri dauður —
og það sem vopnuðum rauðskinn-
um hafði ekki hepnast, hafði sýn-
in f íör með sér; óttinn yfirbug-
aði hann, hann gieymdi öllu,
stökk á fætur og hrópaði: „Guð
almáttugur! Hér er kominn Hrólf
ur Stackpole hengdurl* Því næst
hljóp hann beint td óvinanna, sem
hana hafði lent i flisið á, ef kú!a
hefði ekki varpað honum til jarð-
ar áður. Allur hópurinn komst á
ringulreið, er Hrólfur kom i Ijós
Og ekki batnaði þegar foringinn
þeirra féll. Aður en þeir höfðu
áttað sig notuðu rauðskinnar tæki-
færið og réðust á þá. Og augna-
bliki sfðar flýðu Kentuckipiltar
viti sínu tjær af skelfingu.
lítleniar frétiir.
Tolstoy-safn.
í tilefni af io ára dánardegi
Tolstoys hefir verið fullgert og
vígt Tolstoy safn í Moskva.
Kalt £ Litlo- Asío.
Sú fregn barst um álfuna að
7000 tyrkneskir hermenn (Kema-
listar), sem voru á herlínunni gegn
Armeníumönuum hafi orðið úti
seint í Nóvember sökum aftaka
frosta. Fregnin hefir ekki verið
borin til baka, en er talin ýkt.
Mont Blane að hr&pa!
Þann 25. eða 6. nóvember féll
stór skriða úr hæzta fjalli Norður-
álfunnar, Mont Blanc (Fjaliinu
hvíta) í Ölpunum, Skriðan kom
aiveg ofan úr efsta tindi og sóp
aði burtu öllu sem á vegi hennar
varð, þar á meðal skógi á löngu
svæði. Skriðan féll niður á Brevna-
skriðjökulinn og stíflaði að lokum
Doire-fljótið, Ekki er þess getið,
að matmslff hafx farlst þarna.
Að dæmi Washingtons.
Drengur nokkur hafði tekið þá
ákvörðun, að fara að dæmi Was-
hingtons og Ijúga aldrei. Pabbí
hans spurði hann: „Hver hefir
höggvið upp þetta tré?* „Eg,
pabbi.* — Og faðir hans barði
hann svo roiskunnarlaust, að hann
lofaði sjálfum sér, að segja aldrei
framar satt. Drengurinn óx og
varð dugandi stjórnmálamaður.
Alþýdublaðið
er ódýrasta, íjoibreyttasta eg
bezta dagblað landsins. Kanp-
ið það og lesið, þá getið
þið aidrei án þess verið.
Æ.ígireiOsla
blað3isss er i Alþýðuhúsino við
Ingóifsstræti og Hverfisgötn.
Sími 988.
Auglýsingum sé skilað þangað
eða í Gutenberg í sáðasta lagi kl.
10 árdegis, þann dag, sem þær
eiga að koma i blaðið.
Askriftargjald ein kxr. á
mánuði.
Auglýsingaverð kr. 1,50 cro.
eindáikuð.
Utsölumenn beðnir að gera aki!
til afgreiðslunnar, að minsta kosti
ársfjórðungslega.
IJTjp hefir tapast frá Laufásvegi
og niður í bæ. Skilist á Lanfás-
veg 43 uppi, gegn fimdarlaunum.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðar:
ólafar Friðriktson.
Prentsxið]an Gntenbarg.