Alþýðublaðið - 22.05.1934, Page 3

Alþýðublaðið - 22.05.1934, Page 3
I ÞRIÐJUDAGINN 22. MAÍ 1934. ADÞ ÝÐUBLAÐIÐ i Ansturríki. Jalnaðarmenn elndn tll stórkostlegra fnndarhatda þrátt lyrlr alt. Bréf f*á fréttaritara Alpýðnblaðstns í Vfnat borg. VINARBORG, 4. mai Dollíuss-stjórnin haíði beðið 1. imaí með ugg og ótta. Á sunnu- dagskvöldið 29. apríl hafði stjóm- in látið koma ' fyrir fjölda af liraiCskotabyssum i Sofienalpe, seon er alkunnur útd'funda- og sksmti-sta.ður í vesturhluta Vín- arborgar. Átti að nota hraðskota- byssur pessar til þiess að hefja skothríð á alla vesturborgina, ef nneð þyrfti. Á mánaidiagihn ók stórskotaliö'ið fram fallbyssum sínum. Auk þess hafði öllum her og lögaeglu í Vína'rbo’rg og uni- hveríi verið boðið út. Að kveldi 30. apríl voru forustu- og trún- aðaiímenn jafnaðarmanna teknár hör.d’um í öllum hverfum Vínar- boiigar og auk þeirra fjöldi viaiitaimanna. Fullvíist er, að tala þi^irxa, sem haudteknir voru, hafi ekki verið fyrir neðan 3—4 þús. Þáttakan í háðarhöldum stjórnar- innar var sama'og engin. Þá'iitta'kan í hinum opinberu há- tíCaltöldiUm, ssm stjórihdn haföi S;iofr,að til, var uauðalitil., Fyrri- hl’Uia daigs átti að fara frarn svo kölluö „barnahyliing" á iþrótta- vell.ir*um (Stádion), sem bæjar-" stjórá jafnaðarmanna hafðé látið gena. í mjirtgum skólum höföu börraln alveg rjaitað að taka þátt í ,Jiá- tiCaiiöld’um“ þessum cg kenhar- anrir höfðu sagj opinberlega ,að þia:,r ætluðu sér' ekki að fara í Stadúon. Jafnvel í burgeisahverf- u:ni ,■ Víear \!a r þátttakan , í harca- hátlCÍr.ni mjög lítii Úr‘,.gagn- fríæctískóla einum [ miðbórginhá, sem jeingöngu er sóttur af borg- aitabörnium, tóku að eins tvö börn a.f 50 þátt í skripaleikúium... Eqgiu meiii var 'þátttakan • í ,;stétta.hyllingunni“, sem fr,am fór sadinni hluta dagsins í skemtigarð- inurn Priater. Öli fylking stjórnar- sinna í Prater var engu stærri en verkialýðisganga í einu verka- anannahverfi 1. maí, sem jafn- aðanmienjn efndu tíl á fyrri árum... öll þessi hátíðahöld stjómar- inniar fóm fram undir öflugri vernd lögireglu og herliðs, og þrátt fyrir fámiennið má fullyrða., aið maT[gu.r hafi danzað þar með na'uðugur. i sumum borgarhlutum, dnk- lum í verkamannahverfunum urðn alvarlegar óeirðir fyrri hluta dagsfinis. Lienti víða í skæxium mil-M verkamanna og lögreglunnar. Margir tugir þúsunda af Jafnaðar- mönniun héldu 1. mai sa nkomur i Vínarhorg. Aðalhátíðahöld jafniaðarunanna fóm fram síðari hluta dagsins á hinum víðu völlurn i Vínarskógi. Muruileg skilaboð höfðu gengið mann frá manni meðal sósíialista í tugum þúsunda, að þeir skyldu saekja 1 .-maí-samkomur í Vínar- skóg. A pr\em sföðum í VínfJr- skógi vom haldnar l.-maírstifn- kanvur. Á tilsettum tíirua streymdu tugir þúsunda af könum og imiöninium úr öilum áttum á sam- komustaðina. Jafnaðarmennirnir fögnuðu hver öðrum með dynj- andi vináttu- og frelsis-hrópum. Ávörp voru flutt á tveim sam- komum. Þýzkir sósíalistaþing- menn úr Bæheimi voru komin. til að halda hátíðaræður á hinum ólögliegu 1 .-maí-samkomum. Þedr hvöttu verkamenn Vínarborgar til að halda trúnað við sósíalisim- ann og búru þeim kveðju og þökk friá verkalýö allrar veraldax. — Mannfjöldiinn tók ræðum þeirra *með áköfum fögnuði. Tvdlm samkomum varð lókið án þess aö lögreglan, sem þó var á sveimi um allan Vínarskóg, yrði vör við hátíðahöldin. Enda þótt mörgum tugum þúsunda væri' kunnugt um samkomurnar, hafði ekki einn einast! gerst uppljóst- utsmaöur. Bæheimski þingmaðurinn Jakseh handtelrinn. Að leins ein samkoman af þriem- ur var uppgötvuð af lögreglunni ‘ með lögregluflugvélum, sem aend- ar höfðu verið til njósna yfir Vinarskóg. Fjöidinn, scm streymdi úi úr Jborginni til Tafelberg í . griend við Prossbaum (en þangað ei; hálftíma járnbrautarferð írá VÍn) var ,svo mikill, að lögreglu- flugvélunum þóttu þéssár manna- ferðir grunsamlegar. Flugvélarnar gerðu Heimwehrmönnum og lög-: t eglunni viðvart. Þegair samkoman var nýbyrjuð var mannfjöidanum tvistrað-Hinn þýzki Bæhieim!s-þingma.ður, Wen- sel Jak’sch, sem þá hafði tekið til máLs, va.r þegar tekiixn fastur. Múgsamkomur sósiálista í Aust- uiriki 1. máí, sem haldnar voru, þrátt fyrir ofsóknaræði þeirrar svörtu ógnarstjórnar, er nú ræður -þar í landi’, hafa sýnt og sannað enn á ný, að barátiulnigur vérka- lýösins þar . er enn .óbugaður og trygð Jxans við sósralismann stað- föst og óbrigðul. Signrjön Ólafsson myndhoggvari fær llstamannstjib í Danmðrba Fyrir niokkru var úthlutað lista- nuinnastyrk í Danmörku úr sjóði Emmu Bæreutzen. Sainkvæmt skipulaigsskrá sjóösins á að út- hluta úr honum á ári hverju 13— 14 þúsund krónum til 'efndlegra, uregra listamannia, sem lokið hafa niámi, tdl að fu,lkomna sdg í list sinni. Þykir það í Danmörku mMll sómi fyrir hvern ungan liBtamann að £á styrk úr sjóði þessuim. Að þiessu sinni var úthlutað til 10 lilSitalmanna, 1350 kr. til hvers. Einn þeirra, sem nú hlaut þenna styrk, var Sigurjón Ólafsson myndhöggvari. Hann hefir hvað leftír annað vakið athygli á sýn- ilniguím í KaUpmaunahöifn og er talinin' einhver allra efniliegasti l.ærisvieinin próf. Utzon-Franks. — „Verk hams bera vott um sterkt og frumlegt einstaklingseðli," seg- ir listdóimarinn. Sigurjón hefir áður fengdð sýn- injgarviðurkenningu fyrir verk sín í Danmörku, og er honum spáð hiwni glæsilegustu framtíð. Verkamannafélaoið „Þróttar" á Siglufi ði sæbir nm upptöhn í Alpíðu- sambanðið. Vierkamannafclagið Þróttur, sem stofnað var á Siglufirði í síðustu viku, samþykti á stofnfundinum að sækja um upptöku í Alþýðu- samband Islands. Upplausn i nazista- flokknum. „Leiðinlegur og skemtilegur nazismi11. Fyrir skömmu birtist í „Ham- b-urger Fremdenblatt“ gnein eftir dr. Haupt, háttsettan embæjtis- mahn, og hefir sú grein vakið mikla athygli. Dr. Haapt ræðst í grieáninini mjög ákaft á „þá föð- urland’Svini, sem haida sigurhá- tíðir á meðan öll hin erfiðustu viMangisefni félagsmálanna eru ó- leyst.“ „Ef vér viljum horfast í augu við raunveruleikann, verðum vér . að játa, að vér höfum að eins stfiigið fyrsta skrefið,“ segir hanr. enn fremur. „Sannir nazistar í Þýzkalandi eru. eihs og stendur ekki einu Siinni nægiLega margir ti.1 að stjórna hi’nu núverandi litla þýzka rí'ki. Það er til tyenns konar naz- i’smi, íeiðánLegur og skemtilegur. LJað er leiðinLegi nazisminn, sem nú ræður lögum og iofum í Þýzkalandi. Hánn kemur fram í viðleitni tii þess áð hefja hina „góðu, gömlu siði“ a’ftur til vegs og virðingar, brerina ' „ósæmileg- ar“' bækur, löka na;tur-skemti- stöðum og vera skikkaulegur. - ' LeiödriLégi riazismdriri er ‘ éndur-. neiisn hins borgaralega mórals. Hins vegar er einnig til skemti- legur nazjsmi, en hánn hefir ekki látíð til sín taka enn þá. Milli pessarn fveggja stef/p nwtn stað- festast mikicr djúp, er stundir líða. SfcemtiLegi nazisrriinn er fólginn í sóshilismn, einkaréiti ríkisins á bmkostarfsemi og mörgu fLeiru." Þó að þiessi gréin kunmi að surnu ■ Leyti að virðast hlægileg, er þó enginn vafi á, að bak við raddir sem þessar búa öfl, sem ætla sér að steypa nazismanum af stóli, þótt þau dulbúi sig nafni hans eins og. sakir standa, og á- dieilur sem þessar séu fyrir var- úðar sakir settar fram sem inn- anflokksgagnrýni. Nazisminn á miinni ítök í þýzku þjóðinni en flestir ætla, þó að „foringjun- um“ kunni að takast að bæla hin frjálslyndu öfl niður með hiershöndum enn um nokkurt skeið. S. R. Sjúkrasamlag Reykjavíkur ósk- ar þess getið, að iðgjaldalækkun sú, sem gekk í gildi 1. þ. m.’, nær lekki til eldri iðgjalda. Jafh- framt eru samlagsmenn ámintir urn iað sýna lækni jafnan gjalda- bókina þegar þeir fá lækni heiim eða fara til hans í heimsóknax- tíma. Er þetta nauðsynlegt, bæði Bezfn cigarettnrnap í 20 stk. pSkktam, sem kosta kr. 1,10, ern C o m m a n d e r Westminster Vírginia cigarettur. - Þessi ágæta eigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, Búnar tii af Westnlaste Tobacco Compaoy Ltd., London. VramtaaldsfiiDdiir Ungliogaregloplngsins uerður í Góðtemplarahúsinu t Reykja- uík, þriðjucLaginn 22 þ m. kl é,30 e.h. Skattskrá Reykjaviknr liggiir frammi í bæjarþingstofunni í hegningarhúsmu frá þriðjude.gi 28. maí til þriðjudags 5. júní kl. 10—20, að báðum dögum meðtölduni. Kærufrestur er til þess dags, er skattskrá liggur síðast frammi og þurfa kærur að vera komnar til Skattstofu Reykjavíkur, þ. e. í bréfakassa hennar, Hafn- arstræti 10 (Edinborg), í síðasta lagi kl. 24 þ. 5. júni. Varaskattstjójrinn í Reykjavik HalldéF Sigfússon* alis konar beztnr og ódýrastur hjá O. Elllngsen. .. . ’ j. ,K . SQðlasmfðabAðln . .... * Langavegi 74, sgSsr ódýrnst og bezt reiðtygi, aktygi og alt annað tilheyrandi söðla- og aktygja-smíði. Fyrsta flokks efni og vinna. Hiöð og ábyggileg afgreiðsla. Allar aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Vörur sendarumland alt SLEIPNIR, . ' j f sími 3646, sími 3646. SLEIPNIR I sJ til þiess, að læknirinn géti séð, að hlutaðeigandi hafi sa'mlagsrétt- 'i’ndi og einnig vegna þess, að }n:enn muna ekki ætíð hvaða núm- er þeir ha£a í samLaginu, en það veldur oft töluverðum erfiðleik- um þegar röng númer eru skrifuð á lyfseðlana. ' ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.