Alþýðublaðið - 26.05.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.05.1934, Blaðsíða 3
MUGARDAGINN 26. MAI 1934, ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4 SogsvepriM verðar lagðnr í snmar Stifkostlegt hneyksiismál i Rússlandi Alþýðuflokknrinn beitir sér fyrir því, að Sogs- virkjuninni verði hraðað sem mest. Á bæjarráðsfundi í gær bar Stefán Jóh. Stefánsson fram eftirfarandi tillögu og var hún samþykt með öllum atkvæðum: „Bæjarráðið felur borgarstjóra að vinna að þvi, að byrjað verði hið allra bráðasta á vinnunni við Sogs- veginn með svo mörgum mönnum sem unt er að koma þar að, enda verði verkamönnum, sem þar vinna, ekki greitt lægra kaup en goldið var við þessa vinnu á síðastliðnu sumri.“ Líkur eru nú til að lánið til Sogsvirikjunarinnar fáist í sumar, og mun Alþýðuflokkurinn leglgja alt kapp á pað, að lántökunm o,g örum undirbúningi málsins verði braðað sem unt er, svo að hægt sé að vinna eitthvað af verkinu í sumar. Auk þess að ieggja veg- imn austur að öllu leyti, verði háspennulína lögð frá Reykjavík og ef til vill bygð nauðsynleg hús við Sogið. Vilmnndnr Jðnsson hefir afsalað sér sæti á land- lista. Vilmundur Jónsson tilkynti landskjörstjórn í fyrra dag, að hann hefði afsalað sér sæti á lándlista Alþýðuflokksins. Hann kemur því ekki til greina í úthlutun uppbótarþingsæta og mun því ekki eiga sæti á næsta þingi, >ef hann nær ekki kosningu í Norður-lsafjarðarsýslu. Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði hefir opnað kosningaskrifstofu á Austurgötu 37, sími 9022. Gellin og Borgström hald-a hljómleiika i kvöld kl. 11 í Gamla Bíó. Byrjað að kjósa Á morgun kl. 1—4 geta þeir, siam ætla að fara burtu úr bæn- um, kosið í Gömlu símstöðiuni. Bazar Sumargjafarinnar opnar kl. 2 ámorgun. Ágóð- anum verður varið til smnardval- ár fátækra barna. I DAG Næturlæknir er í nótt Þórður Þórðarson, Eiríksgötu 11, sími 4655. tJtvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 18,45: Barnatími (Gunnþ. Hall- dórsdóttir). Kl. 19,10: Veðurfregn- ir. Kl. 19,25: Tónleikar (Otvarps- trió). Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Leikrit: „Hen- rik og Pernilla“ (Haraldur Bj-örns- son, Anna Guðmundsdóttir). Kl. 21: Grammófóntónleikar. Danzlög 21: Graimmófóntónleikar. Danzlög. Rasputin o-g keisaradrotningim sýnd í (kvöld í Gamla Bíó. Aðalhlutverk- in: John, Ethel og Lionell Barry- more. Baráttan usn milljónimar bráðskemtíleg þýzk tal- og söngva-kvikmynd sýnd í kvöld í Nýja Bíó. Aðalhiutverkin 1-eika > hinir góðkunnu ágætu leikarar: - Camilla Horn -og Gustav Frölich. Skálrsamband Ísíands. Knppftfill á givrauiidaginifi milli fslnnds og Noregs. Á sunnudaginn kl. 8 f. h. hefst loftskeyta-kapptefii milli íslands og Noregs. Teflt verður í K.-R.-húsinu. Stór sýningatöfl eru á veggnum, Keppendurnir verða í stóra salnum. Fyrirframsala aðgöngumiða i Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar í dag. Aðgöngumiðar við innganginn á sunnudag, eftir því sem húsrúm leyfir. Glejnið ekki að i Verziuo Ben. S. Þðrarinssoaar fást alt af beztu kaup. Nefnum bara karlmannafatnaðinn — sokk> ana — vestin og háisbindin. Drengjamatrósafötin o. fl. o. fl. Að ógleymdu hinu alkunna ullarhandi í öllum regnbogans litum. Verzlun Ben. S. Þórarinssonar fekk með síðustu skipum indœlan kvennndirlatn- að ús* silki. Litum og verði viðbrugðið. Verzlun Beu. S. Þórarinssonar sendir vörur út um land gegn póstkröfu. Bezt kaup fást í verzlun Ben, S. Þórarinssonar, Pólitfiska leynllðgreglan, Cr. P. U, hefi" ir fiegið mútuip I stóraBn stil 2518greglaEnenn skotnir. 100 biða hengingar Einkaskeyti til Alpýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. Stórkostlegt fjárdráttar- og mútu-mál hefir komist upp í Rússlandi. Fjöldi manna úr rússnesku leyniiögreglunni G. P. U. er bendlaður við málið. Rússneska stjórnin hefir tekið málið föstum tökum og rnun ætla að uppræta spillinguna innan lög- reglunnar miskunarlaust. 25 lögreglumenn hafa pegar verið skotnir, en 100 bíða döms og refsingar í fangelsum. STALIN. KALININ, forseti Sovét-samb. Fregn þessi barst fyrst út meö simis-keytum frá H-elsingfors, en var í gærkv-eldi staðfest í rúss- neska útvarpinu. Talið er að þessd stóríel-di fjár- dráttur og mútuspilling hafi átt upptök -sin í Kiev, höfuðborginni um Sovét-lýðveldanna þyki rnjög fyrir því að slíkt hneykslismál skuli geta komið fyrir í Sovét- Rússlandi og reyni því að leyna sannleikanum fyrir umheiminum. STAMPEN. Oeirðir og verkföll yfirvofandi ð Spáni. MADRID í morgun (26/5) (FB.) Vegna áíormaðs verkfalls manna, sem vinna að landbúnað- arstörfum í daglaunavininu, hefir verið ákv-eðið að taka all-viðtæk- ár öryggisráðstafanir. V-erkfall þetta á að hefjast 5. júní, ef samkomulag næst -ekki fyrir þan-n tíma. Verkamenn fiess- ir eru fialdir hafa miki'ö af spvengisfnnbirgöum, Er það m. a. v-egna þess, að hinar sérstöku varúðarráðstafianir hafa verið gerðár. Sumir búaist við að herlög verið sett tafarlaust, ef til ó- eirða kemiur. (United Press.) Óeirðirnar f Bandairfk|nnaai LONDON í morgun. (FC.) Eftir siðustu fregnum að dæma hefir ástandið í Toledo í Ohio aftur farið versnandi. Bifreið-aiðnaðarsambandiið hefir neynt að fá verkfallsmienn til að taka aftur upp vinnu og láta af óspektum, -en án árangurs-. í þetta sinn er -ekki d-eilt um vinnulaun, heldur um réttindi verkamanna tii félagsskapar í vissum verk- smiðjann í borginni. í Ukraine. Ríissneska ríkisútvarpið i M-oskva tilkynti í gær, að 25 menn úr rússnesku pólitísku leyni- 1-ögregiunni (G. P. U.), sem œynst höfðu að v-era riðnir við málið, heföu verið skotnir. En á annað hundrað m-anna sætu nú í fang- elsi -og biðu hengingar öðrum til aðvörunar framv-egis. Stalin hefir sjálfur t-ekið m-átíð i sín-ar hendur og t-ekið það mjög föis'tum tökum. Hefir hann ákveöið, að endur- skipuleggja hina pólitfsku leyni- lögreglu fiú rótum. Fyrir nofckru lézt fors-eti G. P. U., Viach-eslav Minsjinsky, en hann stofnaði leynilögregluna og var alþektur fyri-r strangl-eik sinn. Hann hafði látið af forsetastörji- um nokkru áður -en hann dó, en þá tók við fyrv-erandi nánasti samverkamaðiur hans, Jagod-ab. Útvaípið í Moskva reyndi seinna í gær að draga úr því að málið væri mjög víðtækt, en það -er þó almant álit í Evrópú, að þær fregnir sé ekki að marika, h-eldnr séu þær framkomnar vegna þess eins, að forráðamönn- Merki til ágóð-a fyrir starfrækslu dag- hieimilisins í Hafnarfirði verða seld á miorgun, -og er heitið á alla góða Hafnfirðinga að bregð- alst vel við og kaupa m-erkin og eins ér óskað eftir börnum til að selja merkin. Dollfass-stjórnín óttast nm sig. Lðgregian verður aakin og vopnnð sem herlið. VíNARBORG, 26. mai. (FB.) Hermdaruerkum fer mjög fjölgandi i Austurríki og hefir rikisstjórnin pui á kueðið að efla mjög lög- regluualdið i landinu. Lög- regluliðið í Vínarborg uerð- ur aukið úr 6000 i 8000, en annað lið aukið mikið. Lögrieglan v-erður nú vopnuð hraðskotariílum. Deildir þær sem kvaddar -eru a v-ettvang þar s-em óeirðir brjótast út, verða friamv-egis vopnaðar vélbyssum. Lögregluliðið í landinu fær auk þessa mikið a‘f brynvörðum bif- reiðium til umráða. Herlög hafa verið í gildi í AusturríM frá því í f-ebrúar og telja margir, að hermdarverkin séu nú -að aukast v-egna þ-ess, a-ð DOLLFUSS. -ekkert hefir verið slaíkað til í framkvæmd þeirra laga, sem heit- ið getur, heldur jafnvel v-erið hert á þ-eim. (United Press.) Drastalnndnr. Veitinga- og gisti-húsið verður opnað í dag, laugardaginn 26. maí. Theódór Johnson. Jainaðarmannafélao Islands. Mnnið Árshátið félagsins í lðnó í kvöld j kl. 9. — FJÖLMENNIÐ! | Fjársmölun. Breiðholtsgirðingin verður smöluð á morgun (sunnud.); öllu fé, sem laust gengur i iandi bæjarins og fyrirfinst, er smalað þangað i dag og á morgun. Þeir, sem það eiga, verða að ráðstafa því þar, ella afhent að Tungu á kostnað eiganda. Stjórn fjúreigendafélagsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.