Alþýðublaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.06.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 1. júní 1934. AL^ÝÐUBLAÐID 3 Hvað nú — ungi maður? íslenzk pýðing eftir Magnús Asgeirsson ,,Hefði miaöur nú bara vitað þetta fyrir, þá bafðá aldrei orðSð neitt úr neinum Diengsa. Þvílík skepna, — að koma föður sínum út úr húsi áður en hann fæðist sjálfuir í heiiminn. Já, þietta hiefðl Jmaður átt að vita. Jæja, nú veit maður það, og því segi ég: Frú Pinneberg! Nú verðum við að leggja fjrpir, svo maðíur hafi ertthvaö amtnie W v- £$úm» «00 Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska lireinsun, Htun og pressun. (Notarj eingöngu beztu’efni og vélar.) að grípa til þegar hallærin koma.“ Pússer skellihlær. Henni léttlr stórum við _það, að hann skul'i taka þessu svona, en fyrst fftirf að korna öllu þessu (Teiðinliega, peninganudcii úr sögunni — þess krefst hún ákveðið. Og Pinnei- !>erg hlýðir og fer að athuga skjölin. „Hreinlætisvörur? Hvað er það nú eiginiega V“ „Það er þvottasápa, tannkvoða og rakvélablöð handa þér, og klippingu hefi ég líka taliið með.“ ,,Ei: úr því að við eigum ekki að eyða nema 10 mörkum’ á mán- Uði í fatnað, bæði ytri og iinnjrá’, þá verður varla mflkiið efifir til þeso að fá sér það, sem öðruvisi er.“ Pússer er sjálf búin að huigsa um þetta aft saman. „Við höfum líka 8 mörk til þess, að kaupa okkur eitthvað nýtt. Það verður skófatnaðurinn, sem verður dýrastur, en annars verðum ,við að láta olckur nægja að fá oikikur ný föt annaðhvort ár og ve|trar- frakkana okkar verðum váð að láta okjkur endaist í tvö, þrjú ár.“ Pánneberg kinkar kolli tál samjþyikki's pg heidim áfrani. „Það íanist mér nú fallegt af þér, Pússer, að hafa giert ráð fyrir 3 mörkum á mánuðá fyr'ir sígarettum handa mér.“ „!0-jæja. Það veiiða nú ekki nema 3 sígarettur fyrir 3 pfenninga á dag. Þér finst það nú líklega ekki of mjtitoi'ð þiqgar t|ii kemur,“ segir hún hlæjandi. „Það er ágætt.------L En heyrðu,. Pússer. Þú ætlar okkur 3 mörk til að skemta okkur fyrir. Það hrekkur lökká fyrir meiru en að váð förum einu sinni á bí,ó.“ Nú verður Pússer dálítið vandræðaleg og segir, með sínum mýksta rómi: „Ég skal segja þér, Hannes, að ég hafði nú uhgsað mér, að við hefðum nú kattnske einhvern. tíma efni á að fara út tál þess að skemta okkur verulega vel, ,án þess að ve!ra að hugsa um hvað þetta og þetta kosti. Alvieg eins og ríka fólkið.“ Pinneberg veit ekki hvort hann á heldur að Hlægja eða, grátá. „Fyrir þiessi 3 mörk?“ segár hann. „Nei, við verðum auðvitað að nurla þeim vsajman, þangað til að við eigum tuttugu, þrját|u miöirk. Við sleppumiþví bara, að fara út þettá ieina skifti. í imámiiðáinum og bíðum c---- Piinnebefg horfir á hapa með hrygð og. aðdáun í senn: „Kann'ske! einu jsinnii áári,“ segir hatnin. „Já, ef við látum okkur þa,ð nægja,<þá eigum við hvorki meira né rninna, en þrjátiu og sex rnörk. Og þá skulum viö svei mcr láta vita af okkur þegar þar að kiemur.“< Komið því þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunai við, sem skllyrðin eru bezt og ieyn9lan mest. Sækjum og sendutn. 7 Rannsóknir Statens Vitamin Labora- torium á Svana vítamín-smjörlíki sýna þetta: 17. okt. 1933: A-vitamin 8,3 Iriter- nationalar einingar. 24. febr. 1934: A-vitamin 10,0 Inter- nationalar einingar. 12. maí 1934: A-vitamin 8,3 Inter- nationalar einingar. Þetta er eins og í albezta sumar- smjöri. Það vita þeir, sem reyna, að Svana vitamín-smjörliki er ait af afbragðs vara. Aðal-vítamín í smjöri er A-vítamín. Rannsókn 17. okt.Sýnishorn tek- in af okkur undir votta. Rannsókn 24. febr.: Sýnishorn tek- in af keppinautum .vorum, Magn- úsi Sch.'„Thorsteinsson ogjRagn- ari Jónssyni. Rannsókn 12.jmai: Sýnishorn tek- in af Guðm. Hannessyni pró- fessor jf og ° Transta j Ólafssyni, efnafræðingi. í Útsvarskærur — skattakærur rit- ar Jón Kristgeirsson, Lokastíg 5. Útsvars- og skatta-kærur skrifar Þorsteinn Bjamason, Freyjugötu 16, sími 3513. Sérverzinn með gúmmivörar til heilbrigðlsparfa. 1. fl. gæði, Vöruskrá ókeypis og burðargjalds- fritt. Srifið. G. J Depotet, Post- box 331, Köbenhavn V. Allar almennar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolköinn- ur, hitapokar, hrernsuð bómulíl, gúmmihainzkar, gúmmíbuxur hauda börmum, barinapielar og túttur fást ávalt í verzlumiinni „París“, Hafinarstræti 14. ÁGÆTAR PLÖNTUR af Rauð- berjum, Sólberjunr, Reyni, Elri, Biómsturrunnum, og fjöldi af fleirærum blónrum, verða seldar næstu daga í FLÓRU, Vesturgötu 17, sínri 2039. Úfsæðis- kaptðfKnr og matar~ kartðflnrr nýkomnar. HEiMMHJ Lvg. 63, sími 2393 Pinneberg horfir lengi á hana, en loksiins ^&ögjiir hann: „Það eri Útboðo Þeir, er gera vilja tilboð í barna- skólabyggingu í Stykkishólmi, vitji uppdrátta og lýsingar á teikni- stofu húsameistara ríkisins í Arnarhváli. Tilooðin verða opnuð 8. júní n. k. kl. 3 V*. . Guðjón Samúelsson. Tilkynning. Tek að mér innheimtu-skriftir og samningagerðir. Annast einnig kaup og sölu fastéigna. Gerið svo vel og tala ■ ið mig. Er heirna kl. 6—9 e. m. Með virðingu, Haraldur Blðndal, Vesturgötu 48. Nye Danske af 1864. Liftryggingar og brnnatryggingar. Bezt kjör. Aðalumboð fyrir Island: Sigfúsar Sighvatssonar, Lækjarötu 2 Sími 3171. Jafaarstr. 10-12,1. hæð (Gdinborg), simi 3780. Opntir f dag. Tökum að oss: að annast kaup og sðlu á: Alls konar verðbréfum, svo sem hlutabréfum, veð- deildarbréfum, kreppulánasjóðsbréfum, skuldabréf- um o. fl. Húsum og öðrum fasteignum, skipum, bátum, verzl- unum, einkaleyfum (patentum) o fl. Að útvega: Lán, gegn góðum veðum eða öðrum tryggingum Lántakendur. Sjáum um innheimtu á andvirði pess, er vér önnumst sölu á, og flytjum mál þau, er af pví kunna að leiða ,fyrir undir- og hæsta-rétti. Skrifstofan er opin kl. 4—7 e. h., og er lögfræðingur vor ávalt til viðtals á peim tíma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.