Morgunblaðið - 17.03.1999, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.03.1999, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MARZ 1999 C 3 ÍÞRÓTTIR Morgunblaðið/Gísli Hjaltason istæðu til þess að gleðjast á varamannabekknum gegn íslending- eldur daufara yfir íslenska liðinu eins sjá má af andlitum Rúnars fara og Birkis ívars Guðmundssonar, og svo er að sjá að einhver úr íslenska liðinu geispi. itini, þjálfari franska landsliðsins aka tíma að remstu röð vegna eru þessi úrslit engan veg- inn viðunandi - hver maður gerir sér grein fyrir því, en ég er samt alls ekki tilbúinn að kyngja því að við eigum ekki heima meðal þeirra bestu. Við sýndum það gegn Sví- unum að við erum geysilega sterk- ir þegar við náum okkur á strik.“ Valdimar segir að menn verði að taka með í reikninginn að tvo fastamenn vanti í vörnina - þá Geir Sveinsson og Júlíus Jónasson - þess vegna hafí menn orðið að stilla upp algjörlega nýjum varn- arleik. I þessum leik kom einfald- lega í ljós að menn voru ekki til- búnir í það - hvorki líkamlega né andlega. En við höfum mjög gott af þessari reynslu og munum byggja á henni í næstu leikjum." Boltastrák- urinn Svenir SVERRIR Bjömsson, leik- maður KA, er eini nýliðinn í ís- lenska landsliðshópnum og er auðvitað meðhöndlaður sem slíkur. Hann hefur fengið ýms- ar glósur og hefur að venju það hlutverk nýliðans að hafa umsjón með æfíngaboltum liðsins - taka þá saman og koma fyrir í netapokanum. Þykir Sverrir hafa sýnt góða takta í boltatínslunni - enn sem komið er. 14 21 67 F.h 10 20 50 14 21 67 S.h 8 22 36 28 42 67 Alls 18 42 43 7 Langskot 11 8 Gegnumbrot 0 5 Hraðaupphlaup 0 4 Horn 4 4 Lína 1 0 Víti 2 LEIKMENN Internazionale frá Mílanó taka illa ummælum Alex Fergusons, knattspyrnustjóra Manchester United, um að leik- menn Inter muni beita bolabrögðum til þess að slá United út úr Meistaradeild Evrópu. Síðari leikur liðanna í átta liða úrslitum verður á San Siro leikvanginum í Mílanó í kvöld. Ferguson sagðist eiga von á að leikmenn Inter mundu beita óvönduðum meðulum en vonaðist til að dómari leiksins sæi í gegnum „leikaraskapinn“. Aaron Winter, leikmaður Inter, segir að Ferguson sé strax farinn að afsaka leikmenn sína, fari svo að ítalska liðið komist áfram í keppninni. „Við ætlum ekki að beita neinum bolabrögðum gegn Manchester,“ segir Winter. Manchester United, sem vann fyrri leikinn 2:0, hefur aldrei náð að slá ítalskt lið úr Evrópukeppni og Inter hefur ekki tapað heimaleik í Evrópukeppni í 36 ár. Fullvíst er talið að Ronaldo verði í byrjunarliði Inter en hann lék með liðinu gegn AC Milan um síðustu helgi eftir langvinn meiðsli. Allir lykilmenn Manchester ei'u heilir heilsu, nema Peter Schmeichel, markvörður, sem hefur verið með flensu undanfai-na daga. Hvað gerir Bayern án Elber? Þýsku blöðin gera mikið úr meiðslum Giovanni Elber og hvað þau komi til með að kosta Bæjara. Vináttu- landsleikir taka við EFTIR úrslit í leik Frakk- lands og Islands í gærkvöldi er ljóst að íslenska liðið ieikur ekki í fjögurra liða úrslitum heimsbikarkeppninnar í Sví- þjóð. Það sama á við um þrjú önnur landslið sem á mótinu eru. Þar sem allar þátttöku- þjóðirnar eru með bókaða flug- farmiða til síns heima á sunnu- dag, eftir að mótinu lýkur, hafa mótshaldarai' gert ráðstafanir til þess að þau lið sem verða úr leik í kvöld leiki vináttu- og æf- ingalandsleiki á næstu dögum. Er það gcrt í þeim tilgangi að liðin geti nýtt tímann á meðan þau eru saman til þess að stilla sti-engina, en allar þátttökuþjóðirnar utan íslend- ingai- verða þátttakendur á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í vor. Hamar sló Þor Þ. ut HAMAR úr Hveragerði sigraði Þór frá Þorlákshöfn, 76:72, í oddaleik liðanna í undanúrslit- um 1. deildar karla í körfuknattleik. Hamar mætir því ÍR úrslitum um sæti í úr- valsdeildinni næsta keppnis- tímabil. Úrslitin í gær verða að teljast nokkuð óvænt vegna þess að Þór hafnaði efsta sæti deildarkeppninnar og leikurinn í gær fór fram á heimavelli Þórs í Þorlákshöfn, en áður höfðu Hamarsmenn undir stjórn Péturs Ingvarssonar unnið fyrri leikinn á heimavelli um sl. helgi. Eitt er víst að einn maður mun not- færa sér það út í æsar, nefnilega Otto Rehhagel, þjálfari Ka- iserslautern. Uli Stielike, aðstoðar- þjálfari þýska landsliðsins, segir að leikvöllur Kaiserslautern sé eins og biðstofa hjá djöflinum - þegar áhorfendur eru í ham. Og leikmenn Bæjara geta þakkað sínu sæla í fyrri leiknum að Kaiserslautern var ekki búið að skora tvö mörk eftir 30 mínútur í Miinchen í fyrri leiknum, sem Bayem Munchen vann, 2:0. Kaiserslautern var mun betra liðið í byrjun en það voru Bæjarar sem skoraðu gegn gangi leiksins tvö mörk á 5 mínútna kafla og gerðu út um hann. Ljóst er að leikmenn Otto Rehhagel hafa ekki tapað þessari viðureign fyrirfram og að þeir munu nýta sér ákveðið óöryggi hjá Bæjurum við brotthvarf Elber. í 32 leikjum innbyrðis á leikvelli Ka- iserslautern, Betzenberg, í 1. deild- arkeppninni hefur Kaiserslautern unnið 16 leiki, tapað átta og átta sinnum hefur orðið jafntefli. Það er því ljóst að allt getur gerst. Einn sögufrægasti leikurinn í Kaisterslautem var leikinn 1973. Frans Beckenbauer var þá fyrirliðí Bæjara, sem komust yfír 4:1 eftir aðeins 30. mín., en máttu síðan þola tap 7:4. Aðrir leikir í meistaradeildinni í kvöld eru Dynamo Kiev - Real Madrid og Olympiakos Piraeus - Juventus. Öflugt lið Úkra- ínu gegn íslandi JOSEF Sabo, landsliðsþjálfari Úkraínu í knattspymu, hefur valið 22 leikmenn, þar af ellefu úr Dyna- mo Kiev, fyrir Evrópuleikina gegn heimsmeistumm Frakka og Islend- ingum sem fram fara 27. og 31. þessa mánaðar. Úkraína er efst í 4. riðli, með fullt hús stiga eða níu stig eftir þrjá leiki. Leikmannahópurinn er þessi: Markverðir: Olexander Shovkovsky (Dyna- mo Kiev) og Valery Vorobyev (Torpedo Moskvu). BLAK Varnarmenn: Oleh Luzhny, Olexander Golovko, Vladislav Vashchyuk (allir Dyna- mo Kiev), Volodimir Mykitin, Serhiy Popov, Olexander Koval (allir Shakhtar Donetsk), Viktor Skripnik (Werder Bremen) og Ser- hiy Myzin (Karpaty Lviv). Miðvallarleikmenn: Vasil Kardash, Vitaly Kosovsky, Andriy Gusin, Olexander Kiryuk- hin (allir Dynamo Kiev), Yuri Kalitvintsev (Trabzonspor), Serhiy Kovalev (Shakhtar Donetsk) og Eduard Tsykhmeistruk (CSKA Kiev). Framheijar: Andriy Shevchenko, Serhiy Rebrov, Serhiy Konovaiov (allir Dynamo Ki- ev), Serhiy Skaehenko (Torpedo Moskvu) og Serhiy Hagomyak (Shakhtar Donetsk). Stúdínur standa vel að vígi likarmeistarar IS skelltu liði ÍÞróttar úr Neskaupstað 3:1 í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í Aust- urbergi í gærkvöldi. Hrinumar end- uðu 15:10,15:9,13:15 og 15:13 eftir 86 mínútna leik. Þetta var fyrsta viður- eign liðanna í fjögurra liða úrslitum í kvennaflokki. Á sama tíma unnu íslandsmeistarar Víkings gesti sína úr KA 3:0 í Víkinni. Hrinumar enduðu 15:10, 15:12 og 15:6. Liðin mætast á ný annað kvöld. KNATTSPYRNA / MEISTARADEILDIN ika landsliðsins í handknattleik, igur Frakka á íslendingum í miklu erfiðari leik, ég verð að vænt um ísland síðan á HM eimsmeistarar á íslandi. En á ykkur íslendingum - það mun lð á nýjan leik,“ sagði Con- ð þessu sinni - við lentum alltof ft í því að vera einn gegn einum g þá var einfaldlega ekki að sök- m að spyrja." Miðað við þessa frammistöðu - á ilenska liðið eríndi á svona sterkt wt? „ísland er í 5. sæti á heimslist- num - miðað við frammistöðuna á 1M - og það á alls ekki að vera tíu íarka munur á íslandi og Frakk- indi í alþjóðahandknattleik. Þess SÓKNAR- NÝTING Heimsbikarmótið 1999 ÍSLAND Vlðrk Sóknir % Taugastríð hafið í Mílanó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.