Morgunblaðið - 21.03.1999, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999 B 17
Safnaðarstarf
Bræðrafélag
Fríkirkjunnar í
Reykjavík 70 ára
BRÆÐRAFÉLAG Fríkirkjusafn-
aðarins var stofnað 17. mars 1929 og
verður því 70 ára á þessu ári. Aðal-
hvatamaður að stofnun félagsins var
sr. Ami Sigurðsson, þáverandi Frí-
kirkjuprestur, ásamt nokkrum öðr-
um áhugasömum Fríkirkjumönnum.
Stefnuskrá félagsins var eins og
sagði í fyrstu lögum félagsins: „St-
arfssvið félagsins er að leitast við að
efla og glæða félags- og trúarlíf
safnaðarmanna." Þessi grein hljóðar
nú svo: „Tilgangur félagsins er að
auka kynni meðal safnaðarmanna,
sameina þá um að efla og glæða fé-
lags- og trúarlíf innan safnaðarins
og að hlynna að hag og velferð Frí-
kirkjunnar í Reykjavík. Viðfangs-
efni félagsins voru mörg og marg-
vísleg, og síðar aðallega fólgin í að
styðja söfnuðinn varðandi viðhald og
framkvæmdir við kirkjuna. I þessu
skyni var fjáröflunarstarfsemi mikið
á dagskrá félagsins.
Árið 1950 urðu kaflaskil í starfi
Fríkirkjusafnaðarins og Bræðrafé-
lagsins og söfnuðurinn klofnaði
vegna óánægju með útslit prests-
kosninga eftir að sr. Árni Sigurðs-
son féll frá. Þá var sr. Þorsteinn
Bjömsson kosinn safnaðarprestur.
Hluti félagsmanna í Bræðrafélaginu
undi því illa og söfnuðurinn og
bræðrafélagið klofnuðu.
Þá hófst nýtt tímabil félagsins og
nefndi sig þá Fóstbræðrafélagið,
efldist það mjög næstu árin og var
félagsstarfið öflugt, til marks um
það vom félagar um 160 árið 1952.
Starfsemi félagsins var hin sama og
áður, félagsstarfíð, stuðningur við
kirkjuna og söfnuðinn. Árið 1994
varð starfsemi félagsins endurvakin
eftir nokkurra ára deyfð og er fé-
lagslífið nú aftur blómlegt. Fundir
em haldnir mánaðarlega yfir vetrar-
mánuðina og era m.a. kirkjuleg og
þjóðfélagsleg málefni tekin fyrir á
hverjum fundi. Bræðrafélagið held-
ur upp á 70 ára afmælið í dag,
sunnudag, með því að sækja messu í
Fi-íkirkjunni kl. 17. Þar munu bræð-
ur aðstoða safnaðarprestinn, sr.
Hjört Magna, við messugjörðina og
að henni lokinni verður afmælis-
fagnaður haldinn í Safnaðarheimil-
inu. Núverandi formaður félagsins
er Ragnar Bemburg.
Bústaðakirkja. Starf TTT mánudag
kl. 17.
Friðrikskapella. Kyrrðarstund í há-
degi á morgun, mánudag. Léttur
málsverður í gamla félagsheimilinu
að stundinni lokinni.
Grensáskirkja. Mæðramorgunn
mánudag kl. 10-12. Ragnheiður Ýr
Grétarsdóttir sjúkraþjálfari ræðir
um streitu og slökun. Allar mæður
velkomnar með lítil böm sín.
Hallgrímskirkja. Æskulýðsfélagið
Örk (eldri deild) mánudag kl. 20 í
kórkjallara. Passíusálmalestur og
orgelleikur mánudag kl. 12.15.
Langholtskirkja. Passíusálmalestur
og bænastund mánudag kl. 18.
Laugameskirkja. Mánudagskvöld
kl. 20.12 spora hópurinn.
Neskirlqa. Fótsnyrting á vegum
Kvenfélags Neskirkju mánudag kl.
13-16. Upplýsingar í síma 551 1079.
TTT, 10-12 ára starf, kl. 16.30.
Mömmumorgunn miðvikudag kl.
10-12. Páskaföndur.
Seltjamarneskirkja. Passíusálma-
lestur mánudag kl. 12.30.
Árbæjarkirkja. Æskulýðsfundur
yngri deildar, 8. bekkur, kl. 20-22 í
kvöld. Æskulýðsfundur 10. bekkjar
og eldri kl. 20.30-22. Starf fyrir 7-9
ára (STN) mánudag kl. 16-17. TTT
starf fyrir 10-12 ára mánudag kl.
17-18. Æskulýðsfundur eldri deild-
ar, 9. bekkur, kl. 20-22 mánudag.
Digraneskirkja. TTT-starf 10-12
ára á vegum KFUM og K og Digra-
neskirkju kl. 17.15 á mánudögum.
Starf aldraðra á þriðjudag verður í
Hjallakirkju.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10
ára drengi á mánudögum kl. 17.30.
Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á
mánudögum kl. 20.30. Bænastund og
fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á
móti bænaefnum í kirkjunni.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í kirkj-
unni alla daga frá kl. 9-17 í síma
587 9070. Mánudagur: Bibh'uleshóp-
ur kl. 18-19. Farið verður í texta
píslarsögunnai- Á Golgata - Hvað
gerðist á krossinum? Æskulýðsstarf
fyiár 16-18 ára kl. 20-22. Æskulýðs-
starf í Engjaskóla fyrir 9.-10. bekk
kl. 20-22.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir
unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á mánu-
dögum. Prédikunarklúbbur presta í
Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er
á þriðjudögum kl. 9.15-10.30. Um-
sjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson.
Seljakirkja. KFUK fundir á mánu-
dögum. Fyrir 6-9 ára stelpur kl.
17.15-18.15 og fyrir 10-12 ára kl.
18.30-19.30. Mömmumorgnar á
þriðjudögum kl. 10-12.
Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs-
starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há-
sölum.
Akraneskirkja. Kirkjuskóli eldri
barna, 7-9 ára, mánudag kl. 17.30.
Æskulýðsfélagið: Fundur í húsnæði
KFUM og K við Garðabraut kl. 20.
Krossinn. Almenn samkoma að
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel-
komnir.
Hvammstangakirkja. TTT (10-12
ára) starf í kirkjunni mánudag kl.
18. Æskulýðsfundur á prestssetrinu
mánudagskvöld kl. 20.30.
Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl.
11 bamaguðsþjónusta með sögum,
söng og mikilli gleði. Kl. 14 messa
með altarisgöngu. Molasopi á eftir í
Kynningarfundur um 5. Rammaáætlun Evrópusambandsins
LÍFSGÆÐI OG STJÓRNUN
LIFRÆNNA AUÐLINDA
Mánudaginn 22.mars 1999, Borgartúni 6, kl. 9:00-11:00
0AGSKRÁ
• Yfirlit yfir þemaáætlunina: Lífsgæði og stjórnun lífrænna auðlinda
Dr. IngileifJónsdóttir, Rannsóknastofa Háskólans í ónæmisfræði
• Lykilsvið 4: Verksmiðja frumunnar og skild svið
Indriði Benediktsson, sérfræðingur Framkvæmdastjórnar ESB, DG XII
• Lykilsvið 5: Fiskveiðar, fiskeldi og fiskvinnsla
Björn Ævar Steinarsson, sérfræðingur Framkvæmdastjórnar ESB, DG XIV
• Reynsla af samstarfsverkefni innan Rammaáætlunarinnar; Bætturferill
saltfiskvinnslu Borgey hf., Vísir hf. og SÍF. ‘
Sjöfn Sigurgísladóttir, verkefnisstjóri, Iðntæknistofnun íslands
kC
U)
• Fyrirspurnir og umræður |
Fundarstjóri: Hörður Jónsson, forstöðumaður Tæknisjóðs,
Rannsóknarráði (slands
Fundurinn er ókeypis og öllum opinn en þátttakendur eru beðnir um að
tilkynna þátttöku sína í síma RANNÍS, 5621320 eða með tölvupósti:
rannis@rannis.is
RAIUMÍS
safnaðarheimilinu. Kl. 20.30 æsku-
lýðsfundur í safnaðarheimilinu.
Lágafellskirkja. Foreldramorgnar,
samvera á þriðjudögum kl. 10-12.
Allir foreldrar velkomnir til samver-
unnar í umsjá Þórdísar og Þuríðar í
safnaðarheimilinu. TTT-starf á
mánudögum kl. 17-19. 10-12 ára
böm velkomin. Umsjón Sigurður
Rúnar Ragnarsson.
Fríkirkjan Vegurinn. Morgunsam-
koma kl. 11. Bamastarf, lofgjörð,
prédikun og fyiirbænir. Kvöldsam-
koma kl. 20. Ki-öftug lofgjörð, pré-
dikun orðsins og fyrirbænir. Állir
hjartanlega velkomnir.
Hvitasunnukirkjan Fíladelfia.
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður
Terry Bridle. Kl. 20 framsýning á
leikritinu „Hlið himins, logar vítis“.
Aðgangur er ókeypis og allir vel-
komnir meðan húsrám leyfir en við
bendum fólki á að koma tímanlega
til að fá sæti. Ath. Samkoman kl.
16.30 fellur niður.
Hjálpræðisherinn. Kl. 19 bænasam-
koma. Kl. 20 hjálpræðissamkoma.
Kafteinn Mariam Oskarsdóttir tal-
ar. Mánudag kl. 15: Heimilasam-
band. Valgerður Gísladóttir talar.
Hólaneskirkja, Skagaströnd.
Æskulýðsfélagið kl. 20 mánudag.
AÐALFUIMDUR 1999
Aðalfundur Skeljungs hf. verður haldinn þriðju-
daginn 23. mars 1999 í Hvammi á Grand Hótel
Reykjavík, Sigtúni 38, og hefst fundurinn kl.
15.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf skv. 17. gr. samþykkta
félagsins.
2. Tillaga um breytingar á samþykktum félagsins
um fjölda á stjómarmönnum.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Dagskrá, tillögur og reikningar félagsins liggja
frammi á aöalskrifstofu félagsins, hluthöfum til
sýnis, viku fyrir aðalfund.
Aögöngumiðar og fundargögn eru afhent á aöal-
skrifstofu félagsins aö Suðurlandsbraut 4, 5. hæö,
frá og meö hádegi 16. mars til hádegis á fundar-
dag, en eftir þaö á fundarstaö.
Að loknum aöalfundarstörfum veröur móttaka
fyrir hluthafa i Setrinu á sama stað.
Þaö er til auðveldari
leið til aö halda
fótunum í formi.
C\n\ /ADIC® Stuöningssokkar
Ol(0'V/AKD °9 sokkabuxur
*
Laugavegi 13 • 101 Reykjavík • Sími 562 1320 • Bréfsími 552 9814
Netfang rannis@rannis.is • Heimasíöa http://www.rannis.is
Söluadilar Össur - Sjúkravörur- Apótek