Morgunblaðið - 21.03.1999, Page 18
18 B SUNNUDAGUR 21. MARZ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
sunnudag í háborg kvikmyndanna,
Hollywood. Eins og jafnan ríkir mikil
eftirvænting, bæði meðal þeirra sem
tilnefndir eru og annarra sem tengj-
ast kvikmyndaiðnaðinum. Sæbjörn
Valdimarsson spáir hér í úrslit
kvöldsins við 71. afhendingu
/
0 skar sver ðlaunanna.
JÖFULLEGUR ófögnuður stríðsátaka í ójarðneskri fegurð Kyrra-
hafseynnar Guadalcaual, andstæðurnar í The Thin Red Line.
ÞAÐ gustar af Kathy Bates í Primary Colors, enda
tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki.
ROBERO Benigni gæti orðið margfaldur verð-
launahafi fyrir Lífið er fallegt/La Vita e’ bella.
ing á stjómmálabaráttu, ekki síst
pólitískum refshætti og gæti gerst á
öllum tímum þó viðfangsefnið sé
stjórnviska Elísabetar I. Englands-
drottningar. Sem er glæsilega túlkuð
af Kate Blanchett. Mjög góð mynd
en ekki framúrskarandi. Að venju
stilli ég tilnefningunum þannig upp
að sú sem ég tel líklegasta til sigurs
er efst, síðan koll af kolli:
Björgun óbreytts Ryans (Saving
Private Ryan)
The Thin Red Line
Ástfanginn Shakespeare
(Shakespeare In Love)
Elizabeth
Life Is Beautiful
BESTI LEIKSTJÓRI
ÁRSINS
Hefð er fyrir því að leikstjórar
myndanna sem tilnefndar eru í hóp
þeirra bestu, fylli þennan flokk. Svo
er þó ekki í ár þar sem The Truman
Show er hafnað af óskiljanlegum
ástæðum, Peter Weir fær einn til-
nefningu. Hann hlýtur því að teljast
vafasamur sigurvegari. Sama gildir
um John Madden. Mér er fyrirmun-
að að sjá þau gæði í Ástföngnum
Shakespeare sem réttlæta slíkan
heiður. Benigni sem fyrr stóra
spurningarmerkið, sjálfsagt er Spiel-
berg öruggur til sigurs. Samt sem
áður læt ég skynsemina lönd og leið
og spái einfaranum, goðsögninni og
hæfileikamanninum Malick heiðrin-
um. Pað eitt gæti orðið þess valdandi
að við þyrftum ekki að bíða aftur í
tvo áratugi eftir næsta stórvirki frá
þessu merka kvikmyndaskáldi og
sérvitringi.
Terrence Malick, The Tin Red Line
Steven Spielberg, Björgun
óbreytts Ryans
Roberto Benigni, Life is Beautiful
John Madden, Shakespeare In Love
Peter Weir, The Truman Show
BESTI KARLLEIKARI
I' AÐALHLUTVERKI
Þar er fyrst til að taka að enn er
ósýnd hérlendis hrollvekjan Gods
and Monsters, því verða afrek Ians
McKellens ekki tíunduð hér. Vafa-
laust hefur breski stórleikarinn stað-
ið sig með stakri prýði en myndin er
lítil um sig og ekki vænleg til afreka.
Kom þó svo sannarlega á óvart við
tilnefningarnar. Nick Nolte er einn
af traustustu Hollywoodleikurum
samtímans, en Afíliction þótti ekki
ýkja merkileg og kolféll (var sett
hérlendis beint á myndband). Hann
er því afskrifaður. Nolte hefði betur
verið tilnefndur fyrir frammistöðu
sína í The Thin Red Line, þá hefði
hann átt raunhæfa möguleika. Ro-
berto Benigni er stóra spurningar-
merkið hér sem víðar.
Þá eru þeir tveir eftir, Edward
Norton og Tom Hanks. Áhorfandan-
um er boðið uppá margar hliðar á
Norton í ádeilunni American History
X, sem er yfir höfuð einstaklega vel
leikin. Sveiflast frá góðlegum pabba-
dreng yfir í miskunnarlausan kyn-
þáttahatara og „skinhead", sem gæti
fengið Hannibal Lecter til að missa
matarlystina, og að lokum í iðrandi
mann. Ef myndin stæði fylliega und-
ir væntingum - hún virkar af-
bragðsvel á köflum en síður sem
heild - legði ég allt mitt traust á
Norton. Hann sannar sig enn sem
einn albesti leikari samtímans.
Hanks er vinsæll og flinkur leikaif,
það gerir útslagið og sjálfsagt mun
straumurinn liggja til Ryans.
Tom Hanks, Björgun óbreytts
Ryans
Ed Norton, American HistoryX
Roberto Benigni, Life is Beautiful
Nick Nolte, Afflicton
Ian McKellen, Gods and Monsters
UMTALSVERÐUSTU nýj-
ungamar í ár frá bandarísku
kvikmyndaakademíunni,
AMPAS, eru þær helstar að
afhendingardagurinn hefur verið
færður fram og ber nú uppá sunnu-
dag, einn besta bíóaðsóknardaginn.
Engin hallarbylting á döfinni, enda
stofnunin íhaldssöm og frekar stein-
3 runnin. A dögunum féll frá einn af
örfáum snillingum leikstjórastéttar-
innar, Stanley Kubrick. Það ' segir
sína sögu að AMPAS sá sér að vísu
fært að veita honum ein verðlaun á
hálfrar aldar glæsiferli mannsins.
Ekki geta þau talist merkileg; fyrir
bestar brellm- í 2001: A Space
Odyssey. Því fer fjarri að Kubrick
sálugi sé einsdæmi þegar kemur að
Óskarnum og hæfileikamönnum.
Eitt dæmi: Chaplin hlaut aldrei náð
fyrir augum akademíunnar. Þegar
þessi Goiíat kvikmyndasögunnar var
kominn að fótum fram tók hún loks
við sér og úthlutaði honum heið-
ursóskar. Því mun engum bregða þó
Óskarsafhendingin að ári snúist mik-
ið til um síðasta verk Kubricks, Eyes
Wide Shut, sem verður frumsýnd í
sumar.
Þessar hugi'enningar leita á mann
þegar farið er yfir tilnefningamar í
ár. Þær eru undarlegri en oftast áð-
ur. Maður spyr sig í sífellu: hvar er
þessi og hinn? Eitt dæmi: Hvað með
The Truman Show, eina frumlegustu
og bestu kvikmynd sem komið hefur
frá Bandaríkjunum á áratugnum?
Hún var ekki í náðinni (akademían
gat hinsvegar ekki gengið framhjá
leikstjóranum, Peter Weir), hinsveg-
ar sá hún ástæðu til að tilnefna sem
bestu mynd í tveimur flokkumLjflr)
er fallegt/La Vita é bella, eða Life Is
Beautiful, einsog hún heitir hérlend-
is (það virðist löngum hausverkur
7 hvaða tungumál er talað í þessu
landi). Það er engin ný bóla að menn
undrist hina órannsakanlegu vegu
AMPAS, maður hefur samt á tilfinn-
ingunni að val hennar sé þó einstak-
lega skrýtin blanda í ár.
Allt á sér skýringar. Akademían
hefur löngum verið undarlega veik
fyrir enskum myndum og leikurum
og ekkert nema gott um það að
segja. 1999 er engin undantekning.
En satt best að segja hefur oftast
verið hærra risið á Óskarsfóðri Bret-
anna en í ár og akademían því sótt
alla leið inná meginlandið í mynda-
' leit. Sem er afar fátítt. Þá mun at-
kvæðasmölunin aldrei hafa verið
grimmari en í ár, en stór hluti aka-
demíumeðlima, og sá áhrifamesti, er
tekinn að reskjast. Dugnaður kvik-
myndaveranna við kynningu er
þungur á metunum og hvað snertir
, valið á bestu erlendu mynd ársins
eiga í rauninni engar umtalsverð
ÞAÐ stormar af Judi Dench í bresku keppms- GEOFFREY Rush er slægvitur og háll og til alls vís
myndunum í ár. Hér er Fórðunarmeistarinn að fyrir frammistöðu sína í Elizabeth. Hér er hann
vinna að útliti stórleikkonunnar í Ástföngnum reyndar í Ástföngnum Shakespeare, þar sem hann
Shakespeare.
reyndir og líkindafræði. Samt verða
þessar ágiskanir aldrei annað en
skot útí myrkrið; í Hollywood getur
allt gerst og enginn veit neitt. Það er
ekki lítill hluti af skemmtuninni. í ár
gæti þetta breyst. Tvísýnan sjaldan
verið meiri. Því ekki að láta tilfinn-
ingamar ráða meiru en oft áður?
BESTA MYND ÁRSINS
Ef einhver mynd á eftir að sópa að
sér verðlaunum í ár, veðja ég á
Björgun óbreytts Ryans. Akademían
er búin að taka Spielberg í sátt eftir
langvinna, óskiljanlega höfnun, og
myndin hefur alla burði til að verða
sigurvegari ársins, a.m.k. í þessum
flokki. Færir áhorfandann í fótspor
hermanna innrásarliðsins í Norm-
andí af áður óþekktu raunsæi. Annað
meistaraverk er The Thin Red Line,
þar er sama stríð en skoðað frá öðr-
um bakgrunni, átökunum á Gu-
adaleanal. I ljóðrænni frásögn þar
sem skiptast á skin og skúrir, hörm-
ungar og ljótleiki undirstrikaður
með fegurð og manngæsku, og öfugt.
Endurkomu Terrence Malick var
beðið með eftirvæntingu, hann
bregst ekki unnendum góðra mynda
en The Thin Red Line hefur ekki
hitt í mark hjá þeim sem umhverfið
er búið að kúga til algjörrar undir-
gefni við hasarmyndamoð samtím-
ans.
Þá er komið að enn þriðja lista-
verkinu. Tragikómedíunni hans Ro-
bertos Benigni, Lífíð er fallegt, sem
minnir ekki lítið á meistarverk
Chaplins, De Sica, o.fl. sígildra snill-
inga kvikmyndanna. Þetta á einkum
við um síðari hluta myndarinnar,
sem lýkur á kafla þar sem handrits-
höfundinum/leikstjóranum/leikaran-
um Benigni tekst að flétta saman
sorg og gleði og trú á framtíðina á
slíkan hátt að endirinn hlýtur að telj-
ast, þegar frá líður, með sígildum
augnablikum kvikmyndasögunnar.
Lífíð er fallegt getur orðið hinn
óvænti sigurvegari hátíðarinnar,
með fimm, sex Óskara uppskeru, en
stóð sig ekkert síður.
á því eru margir meinbugir sem
snerta ekki gæði myndarinnar held-
ur fyrirkomulagið. Þó hlýtur maður
að álíta að myndin verði miklum mun
sigurstranglegri sem besta erlenda
mynd ársins.
Bretarnir koma ekki til greina
með sínar myndir í ár - fyrst lista-
verkið HiIIary og Jackie náði ekki í
hóp hinna útvöldu. Ástfanginn
Shakespeare er þó líklegri, lengst af
óvenju vel skrifuð (af leikritaskáld-
inu heimskunna, Tom Stoppai’d), en
plöguð af ómerkilegum leik í titil-
hlutverkinu og sviplausri Gwyneth
Paltrow (virðist þó ekki skemma fyr-
ir í augum akademíumeðlimanna).
Myndin rís hæst þegar stórleikar-
arnir drottna yfir sviðinu; Judi
Dench, Tom Wilkinson, Geoffrey
Rush og Colin Firth. Þá takast
myndin og textinn á flug. Sami Geof-
frey Rush (Shine), stendur sig einnig
eftirminnilega í Elizabeth, sem tekur
hinum breska keppinautnum fram
að mörgu leyti. Myndin er snjöll lýs-
tækifæri aðrar en þær sem dreift er
af listrænum örmum risanna í
Hollyood. Þar er Miramax, dóttur-
fyrirtæki Disney, hvað öflugast,
ásamt October Films, Gramercy,
Fox Searchlight og Sony Classic.
Hvað sem öllu þessu líður þá er
Óskarsverðlaunin Stóra stundin í
kvikmyndaheiminum ár hvert, aðrar
hátíðir eru hjóm við hliðina á húllum-
hæinu í Hollywood. Sama gildir um
þessa gullnu styttu; önnur verðlaun
komast ekki í hálfkvist við töfra
Óskarsins og kynngikraft hvað
snertir frægð, frama og áhrif.
í þann aldarfjórðung sem ég hef
skotið á vænlegustu sigurvegarana
hefur mér oftar en ekki tekist að
hitta naglann á höfuðið, haft lánið
með mér. Enda sjaldan látið hjartað
ráða valinu heldur ískaldar stað-
KATE Blanchett er ógleymanleg sem Elísabet I., Englandsdrottning, í
samnefndri mynd. Hún fær harða samkeppni frá Paltrow og Watson.
Sigur
óbreytts
Ryans?
Eftirsóttustu kvikmyndaverðlaun,
-7------------------
Oskarsverðlaunin, verða veitt nú á