Morgunblaðið - 23.03.1999, Qupperneq 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Hæðir
í smíðum
4ra til 7 herb.
2ja herb.
Einbýli
Eigendur
fasteigna athugið:
Lífleg sala
Skoðum og verðmetum
samdægurs
KLETTABERG - 12 SELDAR
SÉRHÆÐIR MEÐ BÍLSKÚR
Söluturn í eigin húsnæði
Austurgata - LÍTIÐ EINBÝLI í
HJARTA HAFNARFJARÐAR
Nett 53 fm einbvli á einni haeð á besta
Stað í miðbænum. Nýlegt bað. þaK o.fl.
Verð 6,5 millj.
BREKKUHLIÐ - GLÆSILEGT (
einkasölu. Vorum að fá fallegt 157 fm PAR-
HÚS á tveímur hæðum, ásamt 38 fm inn-
byggðum bílskúr. Vandaðar innréttingar og
tæki. ARINN í stofu. 4 góð svefnherbergi. Verð
16,5 millj. (1707)
Háholt - Nýleg - Útsýni Faiieg 118
fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð ofan jarðhæðar
í fallegu fjölbýli. Góðar innréttingar. Parket og
flísar. Stórar suðursvalir. Mikið útsýni. Verð
8,8 millj.
TRAÐARBERG - NYTT í SÖLU
Glæsileg 111 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæö í
litlu fallegu fjölbýli. íbúðin er fullbúin með par-
keti á gólfum og góðum innréttingum. Þessi
fer fliótt. Verö 10,6 millj. (1749)
Hamraborg - Kópavogí Rúmgóð
66 fm íbúð á 2. hæð í hjarta Kópavogs.
Stutt í alla þjónustu. Bílageymsla undir
húsinu. Verð 5,8 millj.
Lækjarberg Falleg 2ja herbergja 46 fm,
íbúð á jarðhæð í nýlegu tvíbýli. Sérinngangur
og sérlóð. Verð 5,2 millj.
|j" Ingvar Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson og Kári Halldórsson.
NYTtTsÖLU. Vorum að fá 120 fm 4ra til 5 herbergja sérhæðir, ásamt 40 fm
bílskúrum og geymslu á jarðhæð. Frábær staðsetning. Gott útsýni. Afhendast
fullbúnar án gólfefna. Verð 12,3 millj. Teikningar og nánari upplýsingar á skrif-
stofu.
Höfum fengið til sölumeðferðar söluturn í eigin húsnæöi í grónu hverfi I Hafnar-
firði. Sömu eigendur um langan tima og góður orðstír. Miklir möguleikar. Vandað
og gott húsnæði. Nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofu.
Mýrargata - Hæð með bílskúr
Vorum að fá [ einkasölu fallega 124 fm efri
sérhæð, ásamt 24,5 fm bílskúr. Gott útsýni
yfir höfnina. Rúmgóð og björt eign. Verð 10,9
millj.
Norðurbraut - LAUS FLÓTLEGA
Falleg talsvert endumýjuð 152 fm EFRI SÉR-
HÆÐ í góðu þríbýli. Góðar innréttingar og gól-
fefni. Rólegur og góður staður. Verð 11,5 millj.
Breiðvangur - Nýtt í einkasölu
4ra herbergja íbúð á efstu hæð í klæddu
húsi, ásamt bílskúr á lóð. Góð sameign.
Snyrtileg íbúð. Verð 9,2 millj.
Breiðvangur Falleg 120 fm 4ra til 5 her-
bergja ENDAÍBÚÐ á efstu hæð í góðu fjölbýli,
ásamt 24 fm bílskúr. Frábært útsýni. Verð 9,0
millj.
Bæjarholt - Nýleg Falleg og björt 112
fm 4ra til 5 herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöl-
býli. Góðar innréttingar. Þvottahús og búr inn
af eldhúsi. Góðar suðursvalir. Áhv. húsbréf
5,2 millj. Verð 8,9 millj.
HÁIHVAMMUR - FRÁBÆRT ÚT-
SYNI Fallegt 366 fm einbýli á þremur hæð-
um með innbyggöum bílskúr. Möguleg
AUKAÍBÚÐ á jarðhæð. 5 til 6 svefnherbergi.
Frábært útsýni. Áhv. góð lán. Verð 21,0 millj.
(1747)
SMÁRAHVAMMUR - GLÆSI-
LEGT - 2 ÍBÚÐIR Fallegt 306 fm einbýli
sem skiptist niður í 186 fm EFRI HÆÐ, 64 fm
AUKAÍBÚÐ og 55 fm innbyggðum tvöföldum
BÍLSKÚR á jarðhæð. FRÁBÆR STAÐSETN-
INO MEP GLÆSILEGU ÚTSÝNI. Verð 22,9
millj. (1741)
EINIHLÍÐ - FALLEGT - Nýtt í
sölu - laust fljótlega vorum að fá
154 nýtt einbýlishús. íbúð á einni hæð og
73 fm tvöfaldur bílskúr og geymsla undir.
Góður staður í Setbergshverfi. íbúðin er
ekki alveg fullbúin, en húsið verður full-
frágengið að utan. Verð 17,5 millj. (1704)
HÁABARÐ - 2JA ÍBÚÐA HÚS Vor
um að fá í sölu NÝLEGT gott 243 fm EINBÝL-
ISHÚS með góðri 2ja herbergja ÍBÚÐ Á
JARÐHÆÐ. ásamt bílskúr. Húsið er innst í
botnlanga og í SÉRLEGA góðu ástandi. Verð
19,5 millj. (1742)
Ásbúðartröð - Neðri hæð í
tvíbýli með sérinngangi Rúmgóð
neðri hæð meö 4 svefnherbergjum. Mikið
endumýjuð, innréttingar, gólfefni, baðher-
bergi o.fl. Verð 8,7 millj. (1153)
Suðurbær - Tvær íbúðir Faiiegtais-
vert endurnýjuð 127 fm EFRI SÉRHÆÐ i
góðu tvíbýli, ásamt 47 fm SÉRÍBUÐ á
jarðhæð. Frábær sfaðsetning við Suður-
bæjarsundlaugina.
HJALLABRAUT - RAUÐA
BLOKKIN Vorum að fá fallega talsvert
endurnýjaða 144 fm 6 til 7 herbergja íbúð í
góðu og nýlega viðgerðu fjölbýli. 5 svefnher-
bergi. Parket og flísar. Tvennar svalir.
FRABÆRT ÚTSÝNI. Áhv. góð lán 5,0 millj.
Verð 10,6 millj.
Þverbrekka - Kópav. Góð taisvert
endumýjuð 4ra herbergja íbúð á 5. hæð í
nýviðgerðu og máluðu lyftuhúsi. Ný eld-
húsinnrétting. Frábært útsýni.
Álfaskeið - Með bflskúr Ágæt 86 fm
íbúð á efstu hæð í endurnýjuðu fjölbýli,
ásamt 24 fm bílskúr. Sameiginlegt þvottahús
á hæðinni. Verð 7,5 millj.
Hvammabraut - Fallegt útsýni
Góð 104 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í 4ra
íbúða stigagangi. Góðar innréttingar. Parket.
Stórar svalir. Áhv. góð lán. Verð 8,8 millj.
Kaldakinn - Laus fljótlega Góð 77
fm 4 herb. sérhæð í þríbýli. Nýleg eld-
húsinnr. 3 svefnherbergi. Laus fljótlega. Verð
7.6 millj.
Staðarhvammur - GLÆSILEG
MEÐ BÍLSKUR Falleg 112 fm 4ra her-
bergja íbúð, ásamt bílskúr i nýlegu litlu fjöl-
býli. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Áhv. byggsj. rikis.
3.7 millj. Verð 11,9 millj.
MIÐVANGUR - VIÐ HRAUNJAÐ-
ARINN Vorum að fá í sölu á besta stað við
hraunið 92 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð á 1.
hæð ofan kjallara. Húsið er nýmálað og við-
gert. Verð 7,9 millj. (1744)
Sléttahraun - Rúmgóð Góð 86 fm
3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu nýl. við-
gerðu og máluðu fjölbýli. Þvottahús í íbúð.
Áhv. góð lán 4,3 millj. Verð 6,8 millj.
Rað- og parhús
1
KLUKKUBERG - NÝTT MEÐ
bílskUr Vorum að fá fallega 161 fm
EFRI SÉRHÆD. ásamt 29 fm innbyggðum
BÍLSKUR í NÝJLUVÍBÍLL íbúðin er full-
búin með parketi og flísum á gólfum, loft
frágengin, en vantar innréttingar. Fullbúin
aö utan, grófjöfnuð lóð. (1719)
HÓLABRAUT - NÝJAR I'bUÐIR
Vorum að fá í sölu fallegar nýjar 2ja og 4ra
herbergja íbúðir í fallegu 7 íbúða húsi. 3
bílskúrar eru í húsinu. íbúðirnar skilast full-
búnar, án gólfefna. Hús og lóð fullfrágengin.
Verð á 2ja 6,9 millj. á 4ra 9,8 millj. Teikningar
á skrifstofu. (1724)
KLETTABYGGÐ - PARHÚS á
EINNI HÆÐ Vorum að fá 122 fm par-
hús á einni hæö, ásamt 28 fm innbyggðum
bílskúr. Möguleiki á millilofti. Húsin skilast
fullbúin að utan og máluð, fokheld að inn-
an eða lengra komin. TEIKNINGAR Á
SKRIFSTOFU. (1657)
Suðurholt - Gott verð Vorum að fá í
sölu falleg og rúmgóð 172 fm parhús, ásamt
33 fm innb. bílskúr. 4 svefnherb. Húsin skilast
fullbúin að utan og fokheld að innan. Frábært
útsýni. Gott verð 9,7 millj.
Vesturholt - 3ja herbergja sér-
hæð Vorum að fá góöa 80 fm neðri sérhæð
í tvíbýli. Húsið skilast fullbúið að utan. íbúðin
fokheld eða lengra komin aö innan. Verð frá
5,5 millj.
FASTEIGNASALA
Grófarsmári - Kópavogi Gott
125 fm pallbyggt parhús meö 27 fm inn-
byggöum bílskúr. Vönduö eldhúsinnrétt-
ing og tæki. Góð staðsetning. Verð 13,2
millj.
BLIKANES - GOÐ STAÐSETN-
ING Stórt og vandað einbýli Á EiNNI HÆÐ
með tvöföldum bílskúr. Vandaðar innrétt-
ingar og gólfefni, ARINN í stofu. Verð 23
millj. (1750)
SUÐURVANGUR - NYLEGT
PARHÚS Vorum að fá í sölu fallegt nýlegt
135 fm PARHÚS á þessum vinsæla stað í
HRAUNINU. Allt sér. Vandaðar innréttingar.
Tvær verandir. Áhv. Byggsi. ríkis, 5,2 mi|lj?
Verð 13,5 millj.
Hrísmóar - Gbæ. - Laus fljót-
lega Góö 4ra herb. á 2. hæð í góðu
LYFTUHÚSI. Húsvörður. 3 svefnherbergi.
Húsið nýmálað og viðgert. Sterkt hús-
félag. Verð 8,9 millj. (1669)
Háaleitisbraut - Rvík. f einkasölu
4ra herb. 107,8 fm, íbúð á 3ju hæð ásamt
bílskúr. (búöin er öll endurnýjuð og lítur vel
út. Verð 9,5 millj.
Hverfisgata - Efri sérhæð Góð
talsvert endumýjuð 174 fm efri sérhæð í
góðu tvíbýli. 4 svefnherbergi (möguleg 5).
Áhv. góð lán 5,1 millj. Verð 9,3 millj.
Hafnarfirði
Fjarðargata 17
Sími 520 2600
Fax 520 2601
netfang as@as.is
Heimasíða
http://www.as.is
Myndir í gluggum
Opið virka daga kl. 9-18
og laugard. kl. 11-14.
3ja herb.
YSTASEL23
er til sölu hjá
Hátúni. Þetta
er stórt og
vandað hús,
sem býður upp
á mikla mögu-
leika. Asett
verð er 19
millj. kr.
Stórt einbýlishús
við Ystasel
FASTEIGNASALAN Hátún er með til sölu
einbýlishús að Ystaseli 23 í Seljahverfi í nánd við
gamla Alaska. Það er byggt á pöllum, stein-
steypt, reist 1979. Því fylgir 50 ferm. frístand-
andi bílskúr.
„Þetta er fallegt og vandað hús sem hefur
fengið gott viðhald," sagði Kjartan Hallgeirs-
son hjá Hátúni. „í húsinu eru fímm svefnher-
berg og, þrjár stofur og er lofthæð í stofu og
borðstofu óvenjulega mikil. Auk þess er sjón-
varpsstofa. Baðherbergi á efri hæð er nýlega
uppgert og mjög fallegt, flísalagt í hólf og gólf.
Niðri er saunaklefi í baðherbergi. I húsinu er
óinnréttað 100 fermetra rými með eðlilegri loft-
hæð. Hús þetta býður því upp á margvíslega
möguleika og hentar vel t.d. stórri fjölskyldu eða
fólki sem vill hafa vinnuaðstöðu heima hjá sér.
Hugsanlega mætti útbúa í húsinu séríbúð.
Alls er húsið, fyrir utan umrædda hundrað
fermetra, 276 fermetrar að stærð. Garðurinn er í
góðri rækt og með hellulagðri og skjólsælli ver-
önd sem snýr í suður. Ásett verð er 19 millj. kr.
Dofraborgir 17
er einbýlishús,
en burðar-
grindin er úr
bandarískri
stálgrind. Húsið
er fullbúið að
utan en rúm-
lega fokhelt að
innan. Ásett
verð er 12,5
millj. kr.,
en húsið er til
sölu hjá Höfða.
Stálgrindarhús
á einni hæð
FASTEIGNASALAN Höfði er nýkomin með í
sölu bandarískt stálgrindarhús á einni hæð að
Dofraborgum 17. Húsið er á einni hæð og er í
byggingu. Það verður afhent í núverandi
ástandi, fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð og
rúmlega fokhelt að innan. Húsið er 210
fermetrar að stærð með innbyggðum bílskúr.
„Þetta er skemmtilegt hús með góðu útsýni
og víðáttu í kring,“ sagði María Haraldsdóttir
hjá Höfða. „Hús þetta skiptist í forstofu,
fjögur svefnherbergi, eitt af því er
hjónaherbergi og inn af því baðherbergi.
Annað baðherbergi er einnig í húsinu.
I húsinu eru tvær stofur - þ.e. stofa og
borðstofa og auk þess rúmgott eldhús. Þarna
eru góðir möguleikar fyrir hugmyndaríkt fólk
til að innrétta sér skemmtilegt húsnæði. Ásett
verð á húsið er 12,5 millj. kr.