Morgunblaðið - 23.03.1999, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1999 C 7
• •
Oðruvísi
fataskápur
FATASKÁPAR eru nauðsynlegir
en ekki alltaf fyrir hendi. Þá má
reyna að bjarga sér eins og t.d.
hér hefur verið gert með því að
hengja upp renndan fatapoka og
kaupa körfur.
Málverk
sem hylur
sjónvarpið
ÞETTA málverk er ekki allt þar
sem það er séð. Það er málað á
skáp sem síðan má draga sundur
og þá blasir við sjónvarp
heimilisins.
ívar
sölumaður
s
jfl|| i
r^á 1
Jl W 1
Guðjón
sölumaður
Hólabraut. I sölu mjög góðar 2ja
og 4ra herb. íbúðir á þessum góða
stað. íbúðirnar afhendast tilbúnar fyrir
utan gólfefni. 3 bílskúrar. Teikningar og
nánari uppl á Hóli.
Klettabyggð. Mjög skemmtilegt og
nett parhús á einni hæð í hrauninu suður
af Hafnarfirði. 150 fm með innb. bílsk.
Möguleiki á rislofti. Skilast fullbúið og
málað að utan en fokhelt að innan. Teikn.
á Hóli, Hafnarf. Verð 9,8 millj.
Teigabyggð. í sölu mjög fallegt og
vel hannað einbýli á einni hæð. Alls 180
fm með innb. 30 fm bílskúr. 4 svefnherb.,
góðar stofur og rúmgott eldhús. Verð kr.
12,2 millj.
P! tlfmSHrairKBiHTOIf
II.u, I 'f'y
13 cb 5D g: ce a"tLf
LH a □ g CE □ H2
call n=
Vallarbraut. I sölu mjög góðar 2ja og
4ra herb. íbúðir á þessum góða útsýnis-
stað. Rúmgóðar íbúðir. 3 bílskúrar. Teikn-
ingar og nánari uppl. á skrifstofu.
Vallarbyggð. Hofum tii söiu ióð á
þessum góða stað. Búið er að steypa
grunn og teikningar að mjög fallegu húsi
geta fylgt. Möguleiki á að taka bíl upp f.
Allar nánari uppl. á Hóli.
Einbýli, rað-
og parhús
Austurgata. Vorum að fá í einkas.
gott hús miðsvæðis ( Hafnarfirði, sem
er kjallari, hæð og ris. Húsið er alls 99
fm auk 31 fm sérstæðs bílskúrs. Verð
kr. 10 millj.
Hraunstígur. Fallegt eldra einbýli,
alis 135 fm, Búið að gera húsið upp að
miklu leyti, nýtt rafmagn og hiti. Nýtt þak
og bárujárn á húsinu. Frábær staðsetn-
ing.
Hringbraut. í einkas. fallegt ca 300
fm hús ( suðurbænum. Húsið er í mjög
góðu standi og býður upp á mikla mögu-
leika. Mögul. á tveim (búðum. Góðar innr.
og gólfefni. Einstaklega falleg lóð og góð-
ar suðursvalir.
Norðurbraut. f söiu góð 151 fm hæð
í góðu húsi í gamla bænum. Húsið er
tveggja hæða steypt hús. 4 svefnherb.
mjög gott eldhús og rúmgóð stofa.
Smárahvammur. vorum að fá í
sölu þetta vandaða og fallega einb. 186
fm hæð auk 64 fm íb. í kjallara og 55 fm
tvöf. bílsk. Frábær staðsetning með útsýni
yfir höfnina og fjörðinn. Petta er mjög
eigulegt hús, sjón er sögu ríkari.
Guðbjörg
sölumaður, gerð
eignaskiptasamninga
Hóll Hafnarfirði Reykjavíkurvegi 60,
220 Hafnarfirði.
Netfang: hollhaf@hollhaf.is
sjá um skjalavinnslu fyrir Hól, Hafnarfirði
Smyrlahraun. vorum að fá í söiu
mjög gott endaraðhús á þessum frábæra
og rólega stað. Húsið er á tveim hæðum,
alls 142 fm með sérstæðum 28 fm bílskúr.
Góðar innr. og gólfefni. Verð kr. 13,9 millj.
Alfaskeið. Vorum að fá í einkas. mjög
fallega 98 fm íbúð m. parketi. Frábært
útsýni. Þvottaherb. á hæðinni. Fjölbýlið
klætt að utan. Björt íbúð. 24 fm sérstæður
bílskúr fylgir eigninni. Verð 8,0 millj.
Gunnarsund-miðbær Hf. fal-
leg 3ja herb. Flísar og parket á gólf-
um. Stutt í alla þjónustu og skóla. Sér-
inng. Verð 5,8 millj.
Stekkjarhvammur. Giæsiiegt, sér-
lega vandað, 220 fm raðhús á þremur
hæðum auk bílsk. á frábærum, barnvæn-
um stað í Hvömmunum. Parket og flísar.
Hús sem verður að skoða, Verð 14,8
millj.
Suðurvangur. Vorum að fá í einkas.
glæsilega 113 fm íbúð á fyrstu hæð á
þessum frábæra og barnvæna stað. Góð
gólfefni og innréttingar. Einungis skipti á
sérbýlum á Víðistaðaskólasvæðinu
koma tii greina.
Alfholt. Vorum að fá í einkas. mjög
fallega og rúmgóða 133 fm íbúð á
tveimur hæðum. 4 svefnherb. í
íbúðinni. Parket og flísar á öllu. Sól-
stofa. Verð 10,9 millj.
Hjailabraut. Vorum að fá í einkas.
mjög rúmgóða 103 fm íbúð á góðum og
barnvænum stað. Rúmgott hol og stofa,
þvottaherb. í íbúð. Verð kr. 7,8 millj.
Krosseyrarvegur. I einkas. góð 41
fm íbúð á jarðhæð. Búið að taka allt húsið
í gegn að utan, nýtt gler og postar, nýtt
þak og nýtt bárujám að utan.
Oldugata. I einkasölu 57,2 fm íbúð i
einu fallegasta húsinu í firðinum. Góður
garður í mikilli rækt. Stutt i miðbæinn og
skóla.
Vesturholt. Vorum að fá í einkas.
sérlega fallegt 190 fm hús auk 30 fm innb.
bílsk. Efri hæð nánast fullkláruð, neðri
hæð fokheld. Mjög skemmtil. hönnun.
Mögul. á 2 íb. Verð 14,5 millj.
Breiðvangur. Vorum að fá í einkas.
mjög rúmgóða og snyrtilega íbúð, alls 116
fm. Mjög rúmgott eldhús, sjónvarpshol og
þvottaherb. í íbúð. Frábært útsýni. Verð
kr. 8,6 millj.
Asbúðartröð. Vorum að fá í
einkas. fallega 117 fm hæð og 24 fm
bílskúr á þessum rólega stað. 3 svefn-
herb. Ris yfir ib. sem býður upp á
ýmsa möguleika. Verð 10,8 millj.
Eyrarholt, þetta er eign
sem verður að skoða.
( einkas. glæsileg 117 fm íbúð á 3ju
hæð í góðu fjölbýli. Frábært útsýni yfir
höfnina og miðbæinn. [búðin er mjög
rúmgóð, góð herb, og rúmg. eldhús og
bað. Góð gólfefni og innr. Verð: 10,3
millj.
Langeyrarvegur. góö 122 fm íbúð
á jarðhæð ( gamla bænum. 3 sv.herb.,
mjög rúmgott þvottaherb. og góð lóð.
Áhv. húsbr. Verð kr. 9 millj.
Reykjav.vegur. vomm að fá f
einkas. mikið endurnýjaða hæð og ris i
uppgerðu húsi. Eitt af þessum gömlu
góðu í vesturbænum. Lækkað verð. Verð
9,9 millj.
Alfholt. Vorum að fá í einkas. mjög fal-
lega og rúmgóða íbúð, alls 90 fm. Parket
og flísar á gólfum, góðar innréttingar.
Frábært útsýni. Verð kr. 8,5 millj.
Ásbúðartröð. [ sölu ágæt 117 fm
íbúð á fyrstu hæð i tvíbýli. Sérinng. og 4
svefnherbergi, nýtt rafmagn, eldhús og
bað. Góð lóð sem nýbúið er að taka alla i
gegn. Verð kr. 8,7 millj.
Lautasmári, Kópav. Vorum að fá í
einkas. mjög glæsilega íbúð á tveim hæð-
um alls 147 fm auk bílskýlis. Mjög góð
gólfefni og innr. Verð kr. 12 millj. Þessa
eign verður að skoða !!!
Staðarhvammur. Mjög björt og
falleg, 104 fm ibúð ásamt góðum bílskúr i
vönduðu fjölbýli. Sólstofa. Frábært útsýni.
Áhv. 3,7 millj. Bygg.sj. Verð 11,9 millj.
Traðarberg, ekkert greiðslu-
mat. Vorum að fá í einkas. mjög góða
104 fm íbúð á jarðhæð á góðum og
skjólgóðum stað. Rúmgóð herb., þvotta-
herb. í íbúð og góður sólpallur. Stutt í
skóla. Verð kr. 10,3 millj. Áhv. 5,2 millj. í
bygg.sj.
Hlíðarhjalli. Vorum að fá í einkas.
mjög fallega 66 fm íbúð á þessum vinsæla
stað. Mjög barnvænt umhverfi. Góð gólf-
efni og innr. Þvottaherb. innaf eldhúsi.
Verð kr. 7,1 millj.
Krummahólar, Rvík. Vorum að fá
í sölu mjög góða 48 fm íbúð með bil-
geymslu í lyftuhúsi. Parket og flísar á íbúð.
Verð kr. 4,9 millj.
Suðurbraut. Mjög falleg 66 fm íbúð á
2. hæð í nær viðhaldsfríju fjölbýli. Parket á
öllu, flisar á baði. Sv-svalir Verð 6,9 millj.
áhv. húsbr. 4,5 millj.
Suðurbraut. Vorum að fá i einkas.
fallega og vandaða íbúð í nýlegu fjölbýli.
Parket og flísar á öllu. Vandaðar innrétt.
Verð 7,0 milij.
Arnarhraun.( einkas. hæð með sér-
inng. alls 122 fm. Rúmgóð íbúð með fiís-
um og parketi á gólfum. Mjög rúmgott
eldhús. Verð kr. 9 millj.
Álfaskeið. [ einkas. góð 90 fm íbúð í
ný viðgerðu fjölbýli. 3 góð svefnherb. með
sérstæðum 24 fm bílskúr. Húsið er
nýmálað að utan og öll sameign nýtekin í
gegn. Verð kr. 8,1 millj.
Breiðvangur. Vorum að fá í einka-
sölu mjög fallega 96 fm íbúð. Gegnheilt
parket og góðar innr. Verð 8,2 millj.
Traðarberg. Vorum að fá í einkas.
einstaklega fallega og rúmgóða ib. á
fyrstu hæð í nýlegu 4ra ibúða fjölbýli.
Parket á gólfum, flísar á baði og góðar
innrétt. Góð timburverönd. Verð 10,8
millj.
Suðurhvammur. vorum að fá i
einkas. mjög rúmgóða 78 fm íbúð á
jarðhæð. Sérlóð fylgir íbúðinni. Verð
kr. 6,6 m.
Smyrlahraun. I einkas. góð íbúð á
jarðhæð í litlu fjölbýli. Barnvænn staður,
stutt í verslun. Verð 7 millj.
Perlan:
Hvað er hámark sjálfs-
öryggis?
Maður sem kemur heim
klukkan 3 að nóttu, fullur
og angar af ilmvatni og
slær síðan konu sína á
rassinn og segir: „Þú ert
næst.“
Ibúð er nauðsyn, íbúð er öryggi if
Félag Fasteignasala