Morgunblaðið - 23.03.1999, Qupperneq 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGN ASALAN
f r Ó n
FINNBOGI KRISTJANSSON LOGG. FASTEIGNASALI
SÍÐUMÚLA 2 SÍMI 533 1313 FAX 533 1314
Opið virka daga 9-18.
Laugard. og sunnud. 12-14.
Fjárfestar
Grettisgata - fjárfestar Vorum
að fá verslunarhúsnæði sem er í útleigu á
kr. 130 þús. Verð kr. 13 millj.
Fjárfestar Vorum að fá stóra eign sem
er leigð til traustra aðila. Áhugasamir hafi
samband við ísak.
Einbýlishús
BÆJARGIL Vorum að fá stórglæsilegt
150 fm einbýli ásamt 28 fm bílskúr á einka-
sölu. Þessi stopoar ekki lenai. V. 18,5 m.
Tilv. 5650
SELTJARNANES Stórglæsileat
146 fm einbýli ásamt 53 fm bílskúr.
Nánarri uppl. hiá FRÓN. Tilv. 5651
Vættaborgir 170 fm raðhús auk 31
fm bilskúr á góðum stað í Grafarvogi. Á efri
hæð eru 3 herbergi, suðursvalir. Innan-
gengt í bílskúr. Verð 13,5 millj. Áhv. 8,2
millj. húsbréf.
Esjugrund 84 fm nýlegt raðhús á
einni hæð. Gott eintak. Góður sólpallur í
suður. Verð kr. 7,5 millj. og ákv. 5 millj.
húsbréf.
Hæðir
Lækjarfit Um 92,6 fm jarðhæð I tvlbýli
með 3 svefnherbergjum. Góður garður.
Stutt I alla þjónustu og skóla. Verð kr. 8
millj.
5 herb.
AUSTURBERG Vorum að fá á
einkasölu Fallega 94 fm íbúö, ásamt 18 fm
bílskúr. Suðursvalir. Áhvl. ca 2,3 m. V.8,4
m. Tilv.2970
HÁALEITISBRAUT 131 fm íbúð
með bílskúrsrétti á þessum eftirsótta
stað er til sölu hjá okkur. þessi stoDDar
ekki lenai. V. 10,7 m Tilv. 5652
4ra herb.
Gullengi Um 94 fm íbúð á 2. hæð í litlu
fjölbýli, góðar innréttingar. Hús I góðu
standi. Gott búr og þvottahús innan íbúðar
með innréttingum. Verð kr. 9,9 millj. Áhv.
2,7 millj. húsbr.
ENGIHJALLI Þessi 97 fm íbúð er
skemmtilega staðsett í fjölbýlinu. V. 7,7 m.
Tilv. 5624
EKKERT GREIÐSLUMAT Bjön
og góð 107 fm íbúð á Kleppsvegi. Áhvl. 4
m. V. 7,9 m. Tilv. 5059
2ja herb.
Bergþórugata Snyrtileg og vel um
gengin ósamþykkt ibúð á 4. hæð sem
skiptist í eldhús, baðherbergi, stofu og
svefnherbergi. Ibúðin hefur verið standett
á smekklegan hátt m.a. nýtt kirsuberjapar-
ket á öllu nema baði. Gólfflötur um 50 fm.
Innbú fylgir. (búðin er laus. Verð 3,6 millj.
Ekkert áhv._____________________
FLÉTTURIMI. Þessi flotta 61 fm
ibúð er laus. komdu og skoðaðu, lyklar
á skrifstofu FRÓN. Áhvl. 3,7 m. V. 6,4
m. Tilv. 1739
Snorrabraut um 53 fm íbúð á 3.
hæð í fjölbýli. Nýleg gler í íbúð. Þvottahús í
sameign. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,2
millj. Ahv. byggingasj. 2,7 millj.
Vorum að fá í einkasölu eitt besta hótelið á
landsbyggðinni. 24 herbergi með baði,
síma og sjónvarpi. Ný 403 fm viðbygging úr
finnskum bjálka. Arinn, sána, koníakstofa,
þrír salir fyrir 120 manns og snyrtileg
aðstaða. Góð viðskiptasambönd erlendis
og innanlands. Upplýsingar veitir Finnbogi
hér á Fróni.
www.fron.is - e-mail: fron@fron.is
NÝTT Á FRÓNI -
sérhæfð þjónusta
Fyrirtæki
Laugavegur - Gjafavöruverslun Góð verslun með góðar vörur og
eigin innflutning. Blómaverslun Vorum að fá í einkasölu blómaverslun í glæsi-
legu húsnæði á góðum stað á höfuðborgarsvæðinu. Verð kr. 1,7 millj.
Gjafavöru- og blómabúð Vorum að fá eina af betri gjafavöru- og blóma-
búð borgarinnar á einum besta stað bæjarins.
Snyrtistofa á Setjarnamesi Höfum fengið I einkasölu snyrtistofu
með verslun á Seltjamamesinu.
Akranes - Veitingahús Vomm að fá i sölu glæsilegan bar á góðum stað og
I eigin húsnæði.
Hárgreiðslustofa Góð rótgróin stofa á góðum stað í bænum, tilvalið fyrir 2-3.
Málmiðnaðarfyrirtæki Vorum að fá í einkasölu framsækið fyrirtæki
sem starfar í málmiðnaði. Fyrirtækið hefur góða verkefnastöðu og sérþjálfað
starfsfólk. Vel tækjum búið. Um 550 fm húsnæði í eigu fyrirtækisins fylgir með í
kaupum þessum, með allri aðstöðu. Verð kr. 58 millj.
Atvinnuhúsnæði
Akralind í Kópavogi Skemmtilegt vel skipulagt atvinnuhúsnæði í Lindar-
hverfinu vinsæla í Kópavogi. Húsið skiptist í 5 einingar og er aðeins ein eining eftir á
efri hæð sem er 120 fm. Auk möguleika á millilofti. A 1. hæð eru 5 einingar, góð loft-
hæð og innkeyrsludyr. Húsið skilast tilbúið til innréttinga, fullbúið að utan og lóð mal-
bikuð og frágengin.
Arnarsmári Um er að ræða 230 fm fullbúið hús. Hentugt fyrir klukkubúðir
og hverfisverslun. Á lóöinni er rekin ÓB-bensínstöð. Húsið er til afhendingar
strax, tilbúið til innréttingar. Einstakt tækifæri. Leitaðu nánari upplýsinga hér á
Fróni.
Fjárfestar, Höfðinn. Vorum að fá í sölu vel skipulagt 740 fm verslunar-, skrif-
stofu- og þjónustuhúsnæði á góðum stað á Höfðanum. Húsnæðið er^ tilvalið fyrir
verslun, heildverslun, skrifstofurekstur eða aðra þjónustu. Verð 54 millj. ’_________
Dalvegur, Kópavogi Skemmtilegt 207 fm vel skipulagt atvinnu-, iðnað-
ar- og skrifstofuhúsnæði á góðum stað við Dalveg í Kópavogi. Þetta er iðnað-
arrými með stórum innkeyrsludyrum. Húsnæðið er laust til afhendingar.
Akralind Kópavogur 104fm gott atvinnuhúsnæði, stórar innk. dyr, sérinng.
Húsið skilast fullb. að utan og tilb. til máln. að innan.
Flugumýri Mosfellsbæ Mjög gott og vel skipulagt iðnaðarhúsnæði 330 fm
hver eining. Tvennar innkeyrsludyr eru á hverju bili, skilast tilbúið að utan og fokhelt
að innan. Gott verð.
Garðabær. Vorum að fá til sölu ca 150 fm iðnaðarhúsnæði í Gilsbúð, stórar inn-
keyrsludyr, góð lofthæð. Verð kr. 7,5 millj._______________________________
Kársnesbraut í Kópavogi. Til sölu ca 912 fm húseign sem skiptist í
verslunar-, 150 fm, skrifstofu-, 450 fm og iðnaðarhúsnæði 312 fm. Hluti af
húsnæðinu er í leigu. Gott verð.
Ármúli - Verslunarhæð Vorum að fá gott 400 fm, verslunarhúsnæði á góð-
um stað við Ármúlann. Stórir gluggar.hægt að skipta upp i þrjár einingar. Verð 34
millj.
Dalbrekka Kóp. Gott 190 fm atvinnuhúsnæði á einni hæð með stórum inn-
keyrsludyrum, útsýni yfir Fossvogsdalinn. Hentar undir ýmiskonar iðnað, heildsölu og
skrifstofurekstur. Möguleiki að fá 190 fm til viðbótar með innkeyrsludyrum. Verð kr.
11,9 millj.___________________________________________________________
Skemmuvegur KÓp. Um er að ræða 113 fm iðnaðarhúsnæði. I
húsnæðinu er starfræktur matvælaiðnaður. 20 fm frystiklefi, tilvalið fyrir
veisluþjónustur, pökkunaþjónustu og fl. Verð kr. 6,8 millj.
Landsbyggðin
Hveragerði 83 fm parhús með stór-
um sólpalli og heitum potti. Góð eign og
kjör.
Neskaupstaður 165 fm einbýlishús
á tveimur hæðum, mikið endumýjað. Verð
kr. 8,9 millj.
Glæsilegt hús á Akureyri Nýuppgert
og glæsilegt 400 fm verslunar- og íbúð-
arhúsnæði á 3 hæðum sem er byggt
árið 1911 á góðum stað á Akureyri.
Þetta er eitt af gömlu fallegu húsunum
sem fengið hefur að halda sinum
sjarma.
Erlent
Fasteignir
deiluefni
banka í
Miinchen
Mtinchcn. Reuters.
SPENNA ríkir í stjórn HypoVer-
einsbank í Miinchen eftir lögreglu-
árás á bankaskrifstofur vegna rann-
sóknar á fasteignafjármögnun bank-
ans.
Saksóknarinn í Miinchen hóf rann-
sókn á fasteignafjármögnun og
reikningsmisræmi í október,
skömmu eftir að HypoVereinsbank
kunngerði 3,5 milljarða marka af-
skriftir vegna ofmetinna fasteigna,
sem Hypo-Bank lagði til samruna
bankans.
Fyrrverandi yfirmaður Hypo-
Bank, Eberhard Martini, sagði blað-
inu Suddeutsche Zeitung að hann
hefði ekkert gert af sér og enn skorti
skýra yfírlýsingu frá yfirmanni
HypoVereinsbank, Albrecht
Schmidt.
Martini, sem nú situr í stjórn hins
sameinaða HypoVereinsbank, sagði
að efasemdir um reikningshald og
fasteignamat Hypo-Bank áður en
samruninn fór fram væru „svívirði-
legar ásakanir.“
„Efnahagsreikningur okkar er
réttur,“ sagði Martini.
Martini var aðalframkvæmda-
stjóri Hypo-Bank þegar hann sam-
einaðist keppinautinum Vereinsbank
í öðrum hluta Múnchen í HypoVer-
einsbank - næststærsta banka
Þýzkalands.
Getur ekkert sagt
Talsmaður HypoVereinsbank
sagði að engrar tilkynningar væri að
vænta frá Schmidt, sem var yfirmað-
ur Vereinsbank áður en hann tók við
stjórn hins sameinaða banka.
„Hvað á hann að segja?“ spurði
talsmaðurinn. „Schmidt getur ekkert
um þetta sagt því að hann bar ekki
ábyrgðina þá á Hypo-Bank.“
Martin og Schmidt deildu um það
opinberlega á síðasta ári hvor bæri
ábyrgð á 3,5 milljarða marka fram-
lagi HypoVereinsbank til afskrifta-
reiknings vegna ofmats fasteigna,
sem Hypo-Bank lagði fram til sam-
runans.
Deilan varpaði skugga á mesta
bankasamruna í Þýzkalandi eftir
stríð og hefur falið í sér hættu á
klofningi fyrrverandi starfsliðs
Hýpo-Bank og Vereinsbank.
I aðgerðum lögreglunnar í
Múnchen voru ótal skjöl gerð upp-
tæk í leit á 13 stöðum, meðal annars í
að minnsta kosti einu einbýlishúsi.
Fulltrúi saksóknara í Múnchen
sagði að rannsóknin beindist einkum
að fjármögnun fasteigna í Austur-
Þýzkalandi, sem Hypo-Bank hefði
haft forgöngu um fyrir samrunann.
Kjarrvegur 3.
Alls er húsið
327 ferm. að
stærð auk bíl-
skúrs sem er 32
ferm. Ásett
verð er 29 millj.
kr., en húsið er
til sölu hjá
Fasteignamark-
aðnuni.
Einbýlishús á góðum
stað í Fossvogi
HJÁ Fasteignamarkaðnum er nýkomið í sölu
einbýlishús að Kjarrvegi 3 í Fossvogi. Þetta er
steinhús, byggt 1982 og tvær hæðir auk kjallara,
en þar mætti útbúa séríbúð. Alls er húsið 327
ferm. að stærð auk bílskúrs sem er 32 ferm.
„Þetta er gott hús með afar fallegum garði, en
þar er heitur pottur og sérlega góð útivistarað-
staða,“ sagði Þorlákur Einarsson hjá Fasteigna-
markaðinum. ,Á aðalhæð eru góðar stofur, önn-
ur með ami og eldhús með vandaðri Alno inn-
réttingu. Gengið er út í garð úr þvottahúsi sem
er inn af eldhúsi.
Fimm svefnherbergi eru á hæðinni og í risi
auk þess sem í kjallara eru þrjú svefnherbergi,
en þar mætti hæglega útbúa séríbúð. Aðalgarð-
ur við húsið snýr í suður en afgirt lóð er allt í
kringum það. Húsið er mjög vel staðsett í rólegu
og fallegu umhverfi. Ásett verð er 29 millj. kr.“
Smárahvammur
12 er til sölu
hjá Hóli í Hafn-
arfirði. Þetta er
reisulegt og
vandað einbýlis-
hús, sem er
skipt í tvær
fbúðir í dag.
Ásett verð er
21,7 millj. kr.
il iiij
Hús með góðu útsýni
við Smárahvamm
HÓLL í Hafnarfirði er með til sölu einbýlishús
að Smárahvammi 12 í Hafnarfirði. Þetta er 306
ferm. hús á tveimur hæðum og er því skipt í
tvær íbúðir, en lítið mál mun vera að breyta
húsinu aftur í eina íbúð. Húsið var byggt 1981
og er steinsteypt. Innbyggður er tvöfaldur 55
ferm. bílskúr.
„Þetta er vandað og mjög fallegt hús, sérlega
reisulegt," sagði Guðjón Árnason hjá Hóli. „Ut-
sýni frá þessu húsi er mjög fagurt. Húsið skipt-
ist í 186 ferm. rúmgóða íbúð á efri hæð, en þar
er stofa og borðstofa, þrjú mjög rúmgóð svefn-
herbergi, gott baðherbergi, eldhús með góðum
borðkrók og þvottahús er inn af eldhúsinu.
Timburverönd er fyrir utan húsið og er
gengt að ofanverðu út á veröndina af efri hæð-
inni. Á neðri hæð er 64 ferm. tveggja herbergja
íbúð. Staðsetning þessa húss er mjög góð, og
góð þjónusta í nágrenninu. Þetta er sem sagt
mjög eigulegt hús. Ásett verð er 21,7 millj. kr.“