Morgunblaðið - 23.03.1999, Blaðsíða 12
12 € ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Helgi Magnús Hennannsson
sölusljóri, gsni: 896 5085
Jóliann Grétarsson -söhimaöur
Örvar Pálmi Pálmason -gsur 898 6365
Dagný Heióarsdóttir - ritari
Suðurlandsbraut 46, (bláu húsin) • S. 588 9999 • Fax 568 2422 • odal@odal.is • Opið lau. og sun. 13-15
E I N B Y L I
Garöaflöt, Grb. Vorum að fá í einka-
sölu vandað rúml. 200 fm hús á einni
hæð m/ 30 fm bflsk. 4 svefnh. og rúmg.
stofur. Glæsil. garður m/ heitum potti,
gosbr.og garðskála. Áhv. 3,8. Verð 18.
Ijnes -NYTT.GIæsil. hús í byggingu
iklóð v/Suðurmýri. Tvær hæðir og
innb. bílsk. Til afh. tilb. að utan og fokhelt
að innan eða tilb. til innr. Hægt að fá
húsiö fullbúið. Uppl. og teikn. á skrst.
Brekkur - Kóp. Gott 185 fm hús á
eftirs. staö í Kópi. 4 svefnh. og góöar
stofur, (jlæsilegt, endurnýjaö baðh. Mjög
mikið utsýni. Ahv. 4,4 m. Verð 13,5 m.
Klukkurlmi-NYTT. Fallegt og vel
skipul. 170 fm hús á einni hæð með
innb. bflsk. Húsið er vel staðs. innst í
botnlanga á góðum stað í Grafarv. Afh.
fullb. aö utan, lóð grófjöfnuð, fokhelt að
a komið.'...............
innan eöa lengra I
. Verð 11,5 m.
Vlöitelgur, Mos. Fallegt240fmeinb.hús
á einni næð meö innb. bílskúr. Parket
og flísar á gólfum og vandaöar innr. Hiti
í bílapl, og gangst. Skipti mögul. á minni
eign. Ahv. 10,8 m. húsbr. Verð 16,9 m.
H Æ Ð I R
Garöastaöir. Falleg tæplega 150 fm
raðhús á einni hæð með innb. bílskúr.
Til afh. nú þegar tilbúin að utan og fokheld
aö innan eða lengra komin. Verð 9,7 m.
Reynihvammur, Kóp. Fallegl06fm
efri sérhæð ásamt 30 fm bílsk. á eftirs.
stað í Kóp. Verð 10,8 m. Ath. fæst aðeins
i skiptum fyrir stærra raðhús, parhús eöa
einbýli í Kóp. eða öðrum goðum stað.
Reynihvammur NÝTT. 185 fm efri
sérhæð með innb. bflsk. Mjög gott skipulag
og frábær staðsetn. Til afh. fullbúin að
utan og fokheld að innan. Verð 11,7 m.
Hraunhvammur. 133 fm hæð og ris
i vönduðu steinh. 4 svefnh. og rúmg. og
bjartar stofur. Elþh. með nýl innr. Skiptanleg
f tvær íbúðir. Ahv. 5,5 m. Verð 10,5 m.
Njaröargata, Falleg eign á eftirs. stað
f Skólavörouh. Ibúðin erca.120fm skiptist
f hæð og ris ásamt óskr. rými í kj. 3-4
svefnh., nýlt paiket á stofum og boröstofu.
Endurnýjaö gler og póstar. Verð 10,4 m.
4 r a - 5 herb
aata. Afar snyrtileg, rúmlega 70
fm'íbúo í risi á þessum eftirsótta stað.
2-3 svefnherbergi og 1-2 stofur. Ekki
rjiikið undir súð og rúmast mjög vel.
Ahv. 3,2 m. húsbréf. Verð 7 m.
Álfheimar. Falleg tæpl. 100 fm endaíb.
á 4. hæö Laugardalsmegin. 2-3 svefnh.,
rúmg. stofa. Mikiö endurn. íbúð, parket
á gólfum og vönduö eldhúsinnr. Mikið
útsýni. Skuldlaus eign. Verð 7,9 m.
Ljósheimar. Snyrtil. endaíb. á 7. hæð
í góðu lyftuhúsi. 2-3 svefnh. og góðar
stofur. Sameign og hús í góðu astandi.
Sérþvottah. Stórbrotiö útsyni. Verð 8 m.
Engihjalli.Kóp.Falleg, vel staös. tæpl.
100 fm endafbuð á 8. hæð í góðu lyftu-
húsi. 3 syefnh. og stofa, 2 svalir og mikið
útsýni. Ahv. 4,7 m. húsbr. Verð 7,7 m.
Lyngháls - íb. m/ vinnuaöst. 180
fm glæsiíbúð á 2. hæð í vönduöu stein-
húsi m/ 90 fm vinnuaðst.Uppl. á skrst.
Vesturgata. Glæsil. innr. tæpl. 110 fm
íbúð á T hæð f nýlegu fjölbyli í hjarta
borgarinnar. 2 ?vefnh. og góðar stofur,
"•.Ahv.2,r ■ - “
tvennar svalir.
,9 m. Verö 11,5 m.
Huldubraut, Kóp. Afar snyrtil. tæpl.
70 fm íb. á jarðhæo f príbýli. 1 -2 svefnh.
og stofa, Sér inng. Nytt gler og glugga-
póstar. Ahv. 2,8 m. húsbr. Verð 6,2 m.
2 j a h e r b
Asparfell. Snotur ibúð á 6. h. í lyftuh.
1 svefnh. og ?tofa, góðar svalir. Þvottah.
á hæðinni. Ahv. 1,5 byggsj. V.4,4 m.
Víöihvammur, Kóp. 56 fm ósamþ.
ib. á jarðh. í þríb. 1 svefnh. rúmg. stofa.
Sérinng., hús klætt að utan. Verð 4,2.
Frostafold m/bílskýli. Faileg og vel
staðs. íbúð á 2. h. í þessu eftirs. hverfi.
1 svefnh. og stofa, gott eldh. og bað,
parket pg flisar. Rúmg. stæði í bilag.
fylgir. Ahv. 4,4 m. byggsj. V. 7,4 m.
Laufvanaur, Hfj. Rúmg. og snyrtil.
66 fm íbúo á 2. hæð í nýlega viðgerðu
og máluðu fjölbýli. Sérþvottah. og sér-
geymsla, stórar svalir. Áhv. V. 6,4 m.
Bergþórugata m/öllu.tCa. 50 fm
ósarfiþ. risib. í góðu steinh. Ibúöin er öll
endurnýjuð, parket á gólfum og nýtt á
baði. Nýjir innanstokksmunir fylgja,
búsáhöld o.fl. nema rúmið. Verö 3,6 m.
Dúfnahólar. Ágæt 58 fm íb. á 5. hæð
í góðu lyftuh. Yfirb. svalir, afar snyrtil.
sameign^^iú^n^^iðgerUVerð5j5.
Hrísrimi m/bíiskýli. Vorum aö fá í
__________________kyli
einkasölu vandaöa 60 fm íb. með 35 fm
bílskýli í nýlegu fjölb. 1 svefnh. og rúmgóö
stofa. Verð 6,7 m. Nánari uppl. á skrst.
Grafarv.-NÝTT. Falleg 61 fm (búð á
jarðhæð f nýju fjölbýli. Ibúðin er fullbúin
m/innréttingum, tækjum og gólfefnum.
Áhv. ca. 3,7 m. í hagstæöum lánum(ekki
greiðslmat). Laus, lyklar á skrifstofu.
Miöbær. Tæpl. 50 fm risfbúð í járnkl.
timburhúsi ávinsaslum staö í miöborginni.
Nýl. parke( á gólfum og gluggar endum.
aö hluta. Áhv. 1,4 byggsj. Verö 5,4 m.
ATVINNU HUSN.
Hafnarstr. Glæsilegtskrsthúsn. f þessu
vandaða lyftuhúsi. 8 skrstherb. og
móttalta. Allt nýinnr. Laust. Uppl. á skrst.
Verslun-lager. LAUST. 820 fm versl,-
og lagerhúsh. Vel staðs. í Hálsahv. Góð
aðkoma og næg bílast. Uppl. á skrst.
Höfum kaupendur aö atvinnuhúsnæði
150-300 fm ! Reykjavík og Kópavogi.
Góö staögreiðsla í boöi.
LANDSBYGGÐIN
Laufskógar - Hverag. Einbýli
Kambahraun - Hverag. Einbýii
Hveramörk - Hverag. Einbýli
Sambyggö - Þorláksh. 3ja herb.
Heiðarbrún - Bolungarv. Einbýli
Steinar - Djúpivogur. Einbýli
Glæsivelli - Reykjanes. Einbýli
Heiöarból - Reykjanes. 3ja herb.
Tjarnargata - Reykjanes. Hæð
Birkiteigur- Reykjanes. Raðhús
Nánari upplýsingar á skrifstofu
VANTAR
VANTAR
Vantar sárlega fyrir fólk
sem er búið að selja:
Rúmgóða 5 herbergja íbúð í Selás.
Staögreiðsla.
4-5 herbergja íbúð í Austurbæ
Reykjavíkur. Siaðgreiðsls,
Hæð með bílskúr í Kópavogi, helst
vesturbæ. Staðgreiðsla.
Höfúm kaupendur að
eftirtöldum eignum
2ja íbúða húsi I Hamra- eða ioldahverfi- Ij
Bein kaup. Góðar greiðslur.
Vantar raðhús, parhús eða einbýli í
Kópavogi, hugsanlega í skiptum fyrir
hæð m/bílskúr við Reynihvamm.
Vantar tveggja íbúða hús
á altt að 23 milljónir. Staðsetning
opin. Bein kaup.
Sérbýii
Fyrir viðskiptavin leitum við að raðhúsi,
einbýli eða stórri hæö m/bílskúr
miðsvæðis I Reykjavík.
Staðgreiðsla í boöi fyrir rétta eign
X
I
Illíóar - Hlíðar
Bráðvantar 4-5 herbergja íbúð
í Hlíðunum fyrir aðila sem er
búinn að selja. Einnig kemur til
greina íbúð á svæði 104 og
108. Staðgreiðsla
m
3ja - 4ra herbergja
m/bílskúr
Höfum nokkra kaupendur á skrá
sem eru aö leita eftir 3-4 herbergja
íbúðum með bílskúr.
Staðgreiðsla fyrir rétta eign.
3ja herbergja
miðsvæðis
Mjög mikil eftirspurn eftir 3ja
herbergja íbúðum í austurbæ,
miðbæ og vesturbæ Rvk. Yfirleitt
staðgreiðsla í boði og 40 ára
húsbréf sem eru á yfirverði um
þessar mundir.
Haföu samband
Hótel Four
Seasonsí
New York
selt
New York. Reuters.
AUÐMAÐURINN Ty Warner hef-
ur keypt Foui- Seasons-lúxushótelið
í New York af hópi fjárfesta.
Warner keypti Four Seasons,
sem er hæsta hótel New York, fyrir
275 milljónir dollara af hópi fjár-
festa í Hong Kong undir stjórn Lai
Sun Hotels International Ltd.
Warner samþykkti í síðasta mán-
uði að kaupa hlut Lai Sun Hotels
fyrir 137,5 milljónir dollara undir
nafninu „57 BB Properties Inc.“
Aðrir þeir sem seldu Warner voru
ekki nafngreindir.
Ty Warner hefur auðgast af upp-
stoppuðum leikfongum („beanie
babies“).
10.000 dollarar nóttin
Four Seasons stendur við 57.
stræti milli Pai-k Avenue og Madi-
son Avenue og arkitekar voru I.M.
Pei og Frank Williams. Hótelið er
þekkt fyrir glæsilegt útsýni yfir
borgina og dýr herbergi.
Fyrir næturgistingu þarf að
greiða 515 til 10.000 dollara. Hótelið
sjálft kostaði 360 milljónir dollara
þegar það var reist snemma á þess-
um áratug.
Lai Sun Hotels keypti hlut sinn í
hótelinu í marz 1997 af Lai Sun
Development Co, sem átti ráðandi
hlut. Það fyrirtæki greiddi 190
milljónir dollara fyrir hótelið 1996.
Færanleg-
ur ofn
STUNDUM er kalt í herbergjum
og þá er gott að geta gripið til
færanlegra ofna. Til dæmis þessa
Siemens el-radiatora.
Fasteignasalan
KJÖRBÝLI
^ 564 1400
NÝBÝLAVEGI 14
200 KÓPAVOGUR
FAX 554 3307
Opið virka daga
9.30-12 og 13-18
Kristjana Jónsdóttir, sölustjóri.
Rafn H. Skúlason, lögfr., lögg. fastsali.
GAUKSHÓLAR - 7. HÆÐ. Faileg
56 fm íbúð á 7. hæð f góðu lyftuhúsi.
Útsýni. Laus fljótlega Áhv. 2,4 m. í
byggsj. V. 5,3 m.
DIGRANESHEIÐI. 60 fm 2ja herbergja
íbúð í kjallara. V. 5,9 m.
ÁSTÚN - KÓP. Vorurrt að fá í einka-
sölu gullfallega 57 fm íbúð á 2. hæð á
þessum eftirsótta stað. Ný góifefni,
útsýni, inngangur af svölum. Verð 6,0 m.
SKJÓLBRAUT - RIS. Sértega
skemmtileg ca 63 fm rísíbúð á hreint
frábærum stað. Útsýni, stutt I alla þjón-
ustu s.s. sundlaug o.fl. Áhv. 1,5 m.
V. 6,8 m.
HAMRABORG - 3JA. Sérlega fal-
ieg 79 fm (b. á 1. hæð í góðu fjölbýli.
Stæði I bílageymslu. Stutt í alla þjónustu.
V. 6,5 m.
ÞVERBREKKA - SÉRINNGANG.
Gullfalleg 92 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli.
Parket, flísar. ibúð í mjög góðu standi og
laus strax. Áhv. 5,2 m. V. 8,4 m.
STÓRAGERÐI. 98 fm íbúð á 2. hæð
ásamt aukaherbergi i kjallara. Bílskúrsrétt-
ur. Áhv. 2,2 m. V. 8,3.
ÞVERBREKKA. 105 fm íbúð á 5. hæð í
nýviðgerðu húsi. Útsýni. V. 7,6 m.
GULLSMÁRI - 4RA. Vorum að fá 105
fm 4ra herbergja íbúð á þessum eftirsótta
stað. Upplýsingar á skrifstofu
VANTAR - VANTAR.
2ja og 3ja herb. íbúðir í Hamraborg vantar sárlega fyrir
viðskiptavini okkar sem búnir eru að selja. Sérbýli af
öllum stærðum og gerðum vantar í Kópavogi. Við erum
mjög sveiganleg í samningum við Kópavogsbúa.
KIRKJUTEIGUR. Vorum að fá í
einkasölu mjög fallega 87 fm 3ja herb.
íbúð á 2. hæð í þríbýli. Eftirsótt staðsetn-
ing. Parket. Óinnréttað risloft yfir ibúðinni
sem býður upp á mikla möguleika. Áhv.
2,5 m f bsj. V. 9,2 m.
LAUFBREKKA - KÓP. Nýkomin I
einkasölu 102 fm efri sérhæð ásamt 27
fm bílsk. Húsið er nýl. klætt að utan en
að innan er íbúðin að mestu í uppruna-
legu ástandi. Áhugaverð eign. V. 9,4 m.
HJALLABREKKA - KÓP. 111 fm efri
sérhæð ásamt 30 fm bílskúr. Áhv. 5,7 m. V.
10,5 m.
DIGRANESHEIÐI - SÉRHÆÐ.
Gullfalleg 86 fm sérhæð á 1. hæð i þríbýli.
Parket, nýl. eldh. o.fl. V. 7,9 m.
ÓÐINSGATA - PARHÚS.
Vorum að fá í einkasölu þetta fallega 3ja
herb. ca 65 fm sérbýli á frábærum stað.
Sérgarður, heitur pottur o.fl..
KEILUFELL - RVÍK. (einkasölu ein-
stakiega skemmtilegt og vel við haldið
147 fm tvílyft einbýli á þesSum eftirsótta
stað ásamt góðum 29 fm bílskúr. Nýtt
parket, bað o.fl. V. 13,4 m.