Morgunblaðið - 23.03.1999, Page 17

Morgunblaðið - 23.03.1999, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1999 C 17 s I gömlum stfl SUMIR eru hallir undir hið gamla og rómantíska. Þeir ættu að horfa hugsandi á þessar út- saumuðu hilluborða. Þeir eru sko ekkert til að skammast sín fyrir. Nýtt hlutverk REYKINGAR eru ekki lengur vel séðar. Kannski væri best að hafa Havanavindlana bara til skrauts. Frumleg hugmynd en kannski erfið í framkvæmd fyrir suma. Góð áhalda- skúffa ÞESSI áhaldaskúffa er sérstök fyrir það að öll geymsluhólfín liggja þvei-t fyrir en það á að vera nokkuð hentugt. Skuffan er undir eldavél. Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign _______jp_______ Félag Fasteignasala Eftirfarandi myndir verða í auglýingu Jórusel - einbýli Núpalind (tveggja dálka augl.) Dofraborgir - einbýlish. Fitjasmári - partiús Eyktarás - einbýli Nýbýlavegur - sérhæð. Eyktarás - einbýli aukaíbúð Mjög glæsilegt 280 fm hús á tveimur hæðum með innb. 36 fm bílsk. og góðri aukaíbúð með sérinngangi. Stórar og bjartar stofur. Frábært útsýni. Gott eld- hús. 3 rúmgóð svefnh. Mjög góður og veðursæll garður. Hellulögð verönd. Eign f mjög góðu ástandi að utan sem innan. Dofraborgir - einbýli Sérlega vel skipulagt og gott ca 300 fm einbýlishús ásamt innb. 45 fm bílskúr. Stór og björt stofa. Fallegt eldhús með góðum borðkrók. Útgangur á s-verönd. Rúm- góð svefnherbergi. Mikil lofthæð í bíl- skúr. Góð staðsetning. Húsið er ekki fullbúið en mjög vel íbúðarhæft. Esjugrund - raðh. vorum að fá í einkasölu nýtt 3ja herb. raðhús á róleg- um og góðum stað. Stórt eldhús, rúm- góð svefnherb. Góðar innréttingar. Skipti á stærri eign. Jórusel - tvíbýli Mjög glæsileg 327 fm eign á tveimur hæðum auk kj. og bílsk. Mjög vandaðar innr. og gólfefni. 4 mjög stór svefnh. Bjartar og rúmg. stofur auk sólstofu. Góð staðsetning. Hag- stætt verð. FJARFESTING FASTEIGNASALA eht Sími 5624250 Borgartúni 31 Opið mánud. - föstud. frá kl. 9-18. Hilmar Óskarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Sigurjónsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. Nýbýlavegur - sérh. - bílskúr Vorum að fá f eínkasölu mjög fallega íbúð á neðri hæð með sérinngangi ásamt góðum innb. bílskúr í fallegu þríbýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. 3 góð svefnherb. þar af eitt stórt i kjallara. Stórar suðursvalir. Áhv. 4,5 millj. Verð 9,4 millj. Engjateigur - Listhús Mjög vönduð og glæsileg íbúð á tveimur hæð- um í Listhúsinu við Laugardal. Sér- smíðaðar innréttingar. Fallegar flísar og vandað parket. Fyrsta flokks innrétt. og tæki í eldhúsi, öll tæki fylgja. Mikil loft- hæð. Góð sólstofa í suður. Eign fyrir vandláta. 4ra herb. Gullsmári - bílskúr Mjög góð sem ný 95 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi ásamt góðum bílskúr. Mjög vandaðar innr. og gólfefni. 3 rúmgóð svefnherb. Suðursvalir. Góð stað- setning í næsta nágrenni við þjónust- um. f. eldri borgara. Áhvl. 6,1 millj. Verð 11.4 millj. Austurberg - bílskúr vorum að fá í sölu bjarta og rúmgóða 4ra herb. (búð á 3. hæð i litlu fjölbýli ásamt bílskúr. 3 góð svefnherb. Ágæt stofa. Gott eld- hús með borðkr. Góð nýstandsett sam- eign að utan. Miklabraut - aukaherb. Mjög falleg og góð 94 fm íbúð á 1. hæð ásamt góðu aukaherb. í kjallara. 3 góð svefn- herb. Björt og góð stofa. Suðursvalir. Nýleg innr. í eldhúsi. Parket á gólfum. Stór og skjólsgóður suðurgarður. End- urnýjað rafmagn. Húsið allt nýlega tekið f gegn. Nýtt þak. Nýjar svalir. Áhvíl. 6,6 millj. Verð 8,7 millj. Núpalind 2 - nýjar íb. - stæði í bílsk. Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 7 hæða lyftuhúsi á þessum eftirsótta stað. íbúð- irnar afhendast fullbúnar með eða án gólfefna. fbúðirnar eru mjög vel skipulagðar með rúmgóðum svefnherb. Sérþvottahús í hverri íbúð. Suður- eða vestursvalir. Mikið útsýni. Frábær staðsetning. Traustir byggingaraðilar. Teikn. og nánari uppl.' hjá söl- umönnum. 3ja herb. Spóahólar - bílskúr Sérlega fal- leg og vel um gengin íbúð á 1. hæð i litlu fjölbýli ásamt góðum innb. bílskúr. 2 svefnherb. Stórt eldhús. Björt og góð stofa með útgang á stórar flisal. svalir. Barnvænt umhverfi með leiktækjum. Stutt í alla þjónustu. Melbær - sérinng. sériega góð 96 fm ósamþ. kjallaraíb. í endaraðhúsi. Sér inngangur. Stór svefnherb. Rúm- gott eldhús. Stór stofa og borðstofa. Þvottah. í íbúð. Allt sér. Verð 6,1 millj. 2ja herb. Langholtsvegur - glæsileg Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 69 fm 2ja herb. kjallaraíbúð i tvíbýlishúsi á rólegum og góðum stað. íbúðin er öll nýstandsett. Nýtt parket og flisar. Allt nýtt á baði. Stórt og gott eldhús. Ný innrétting og gólfefni. Áhvl. 2,5 millj. Verð 5,9 millj. Fitjasmári - parhús - tilb. til afhendingar Glæsilegt og vandað 194 fm parhús á tveimur hæðum með góðum innb. bílskúr. Húsið afhendist tilb. undir tréverk að innan með milli- veggjum. Veggir og loft verða sand- spörsluð. Húsið verður afhent fullfrá- gengið að utan. Lóð verður grófjöfnuð með sólpalii. Mjög góð staðsetning frábært útsýni. Verð 13,8 millj. Teikn- ingar og nánari upplýsingar hjá sölu- mönnum. Hulduborgir - nýjar íbúðir Er- um að hefja sölu á góðum 4ra herb. íbúðum með eða án bílskúra. (búðimar verða afhentar í des. nk. fullbúnar með flísum á baðherb. en án annarra gólf- efna. Sameign skilast fullfrágengin að utan sem innan. Verð frá kr. 8,800.000,- Bakkastaðir - sérinngangur Vorum að fá í sölu glæsilegar 3ja og 4ra herb. lúxusíbúðir í sex íbúða 2ja hæða húsi á fallegum útsýnisstað. Allar íbúðir með sérinngangi. Sér þvottah. f hverri íbúð. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk. Sameign verður fullfrágengin að utan sem innan. Bílskúrar verða með tveimur íbúðum. Teikn. og nánari uppl. hjá sölumönnum. FRAMTIÐIN NÓATÚNI 17, - 105 REYKJAVÍK Sölumenrt: Óli Antonsson Þorsteinn Broddason Sveinbjörn Freyr sölustjóri Ingibjörg Eggertsdóttir ritari Kjartan Ragnars hrl. lögg. fasteignasali Opið: Virka daga frá kl. 9-18. Sunnudaga kl. Sími 5ll 3030 Fax 5ll 3535 Gsm 897 3030 12-14 HEIÐARGERÐI - SKIPTI Á 3-4 Mjög gott 140 fm raðhús auk 46 fm bílskúrs. Nýl. flísar á neðri hæð. Nýl. sólstofa á efri hæð. Húsið er klætt að utan. Skipti á minni eign í Foss- vogi, Háaleiti eða Gerðunum æski- leg. Verð 14,9 millj. 36107 RAUÐÁS - SKIPTI Á 4-6 HERB. Gott 270 fm raðhús í skiptum fyrir 4-6 herb. í Selás. Eignin er í góðu ástandi. Verð 14,9 millj. Áhv. 7,7 húsbr. 36030 KLUKKURIMI - PARHÚS NÝTT í SÖLU. 170 fm á tveimur hæðum með inn- byggðum 25 fm bílskúr. Glæsilegur garð- ur. 3 svh. Vantar lokafrágang. Ath. skipti á 6-7 herb. í Mos. LÆKKAÐ VERÐ. Áhv. 4,5 millj. 33965 ENGJASEL - ENDARAÐHÚS Þrílyft ca 200 fm endaraðhús í mjög góðu ástandi með miklu útsýni. 5 svefnherbergi, stæði i bilskýli. Verð 12,6 millj. Ýmis skipti koma til greina. ÞINGHÓLSBRAUT - VIÐ SJO Hæð og jarðhæð ásamt bílskúr í reisulegu húsi á sjávarlóð. Mikið og fallegt útsýni til suðurs af báðum hæð- um. Nú skiptist eignin í tvær 3ja her- bergja (búðir sem eru u.þ.b. 100 fm hvor. Afar stór lóð í góðri rækt. Nánari uppl. á skrifstofu. BÚAGRUND - VIÐ SJÓINN Fallegt 218 fm einb, ásamt stórum innb. bílskúr. 4 rúmgóð svh., stórt sjónvarpshol og stofur. Fullbúið hús á friðsælum stað. Áhv. 5,2 millj. hagst. lán. Verð aðeins 12,6 millj. Ath. skipti á 4-5 herb. fb. 4-6 herb. íbúðir GRAFARVOGUR Fín rúmlega 140 fm endaíbúð á tveimur hæðum 4 rúmg. svh., stórar stofur og suðursval- ir. Verð 10,3 millj. Áhv. 4,3 mi ilj, hús- br. VEGHÚS - MEÐ BÍLSKÚR Ný í einkasölu 115 fm íbúð á 2. hæð með 29 fm bílskúr. Þvott ah. innan ib. Stórar SV- sval- ir. Verð aðeins 10,5 millj. Áh v. 3,8 millj. Byggsj. 35779 HÁALEITISBRAUT Vorum að fá í sölu 105 fm íbúð á 2. hæð í mjög góðu húsi við Háaleitisbraut. Nýtt eldhús prýðir þessa eign. Áhv. 4,2 millj. húsbr. 35755 EFSTALAND - FRÁB. STAÐSETN. Vorum að fá í einka- sölu 82 fm íbúð á 1. hæð í mjög góðu húsi á þessum vinsæla stað í Fossv. Nýlegt eldhús, gólfefni og f lísalagt i hóif og gólf á baðherb. Verð 8,5 millj. Áhv. 3 ,5 byggsj. 35714 ENGIHJALLI 25 Björt og rúmgóð 4ra herb. íb. m. suður- og vestursvölum. Innb. skápar í öllum svh. Þvh. á hæð. Hús og sameign nýl. gegnumtekið, gervi- hnattasjónvarp. Verð 6,9 millj. Áhv. 4,1 milij. Eftirsótt hús. KLEIFARSEL - LAUS FLJÓT- LEGA Falleg og vel um gengin 3-4ra herb. 98 fm endaíbúð á 2. hæð (efstu). Ib. er á tveim hæðum. Hús nýlega viðg. og málað. Verð 8,2 millj. Áhv. 4,5 millj. 3ja herb. íbúðir JÖKLASEL - SKIPTI Á SÉRBÝLI Mjög góð 106 fm íbúð ásaml 26,5 fm bílskúr i fjórbýli á frábærum stað óskast í skiptum fyrir sérbýli i Seljahverfi. íbúðin er parket og flísalögð með sérinngangi, sérgarði og þvottaherb. innan íbúðar. Verð 9,2 millj. Áhv. 3,0 millj. 36058 ÁSBRAUT - KÓP. Vorum að fá í einkasölu 83 fm íb. á 3. hæð í nýlega gegn- umte knu fjölbýli. Baðherb. nýl. flísal. í hólf og gólf. Verð 7,4 miilj. Áhv. 3,4 millj. hús- br. 35941 SKAFTAHLÍÐ - SÉRINN- GANGUR Nýkomin i einkasölu, lítið niðurgrafin ca 90 fm íbúð f þríbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Nýlegt parket, góðar innréttingar, nýtt gler o.fl. Allt sér. Verð 8,3 millj. Áhv. 4,6 millj. húsbr. KÓPAVOGUR - ÚTSÝNI Vorum að fá i sölu 76 fm ibúð á efri hæð i fjórbýlishúsi. Þarket á stofu, flís- ar á baði, þvottah. innan íb., stórar svalir. Verð 7,9 millj. Áhv. 4 millj. húsbr. 33909 MOSFELLSBÆR - BYGGSJ. Stór og góð 114 fm ib. á 3ju hæð í fjölb. Mikið útsýni. Verð 8,4 millj. Áhv. byggsj. 5,3 millj. Greiðslubyrði aðeins 26 þús. á mán. 2ja herb. íbúðir VALLARÁS - LAUS APRÍL Mjög góð 54 fm ibúð á 2. h. með sér- verönd til suðurs. Vel um gengin íbúð og hús í góðu ástandi. Verð 5,6 millj. Áhv. 2,2 millj. byggsj. o.fl. ORRAHÓLAR - LYFTUHÚS Góð 53 fm (búð með fínu útsýni og stórum svölum. Eldh. með vandaðri innr., rúmgott bað með t.f. þvottavél. Gott svh. Öll sam- eign utan sem innan til fyrirmyndar, húsvörður sér um viðhald og þrif. VERÐ 5.5 millj. Áhv. 2,7 millj. ÞVERBREKKA - LAUS STRAX Nýkomin í sölu 45 fm íbúð á 6. hæð með feikigóðu útsýni og svölum til vesturs. Þvottav. á baði. Lyftuhús. Verð 4.5 millj. - LAUS í smíðum GARÐSTAÐIR - FRÁB. STAÐSETN. Raðhús á einni hæð samtals 150 fm, innb. bílsk. Gert ráð f. 3 svh. Húsið skilast fullbúið að utan og lóð grófjöfnuð. Aðeins 2 hús eftir. VÆTTABORGIR - PARHÚS Bráðskemmtilega hönnuð 166 fm hús á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Á neðri hæð er anddyri, 3 svh., þvh. og geymsla auk bílskúrs. Uppi eru eldhús og stórar stofur með ami og útg. á stórar þaksvalir. Húsin afh. fokh. innan, tilb. u. málningu ut- an. Verð frá 10,2 millj. Atvinnuhúsnæði KRÓKHÁLS - NÝTTGIæsilegt atvinnuhúsnæði að Krókhálsi 5 f Reykjavík til afhendingar í vor. Inn- keyrsludyr á jarðhæð að norðanverðu en á 3ju hæð að sunnanverðu. Loft- hæð 4,5-6,0 m. Aðkoma er bæði frá Krókhálsi og Jámhálsi og afar njmt í kring. Hentar fyrir verslun og hvers kyns þjónustutengda starfsemi. Selst i heild sinni eða hlutum frá 500-5000 fm. 3478 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.