Morgunblaðið - 23.03.1999, Síða 22

Morgunblaðið - 23.03.1999, Síða 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1999 ± MORGUNBLAÐIÐ m 9 rá i4 m I K K ik 7Á Ð 533 4800 MIÐBORG Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Örugg fasteignaviðskipti! Bjöm Þorri hdl. lögg. fastsali sólumaður Kari Georg hdl. lögg. fastsali sólumaður Pétur Öm hdl. lögg. fastsali sölumaður Opið virka daga frá kl. 9-18, sunnudaga frá kl. 12-15 Fjötdi eigna á veraldarvefnum: www.midborg.is FELAG IIFASTEIGNASALA Eignir óskast Óskum e«ir í Hafnarfirði. Fyrir traust- an aðila óskum við eftir eign í Hafnarfirði á verðbilinu 8 -12 m. Nánari uppl. gefur Júlíus. Fyrir ákveðna kaupendur óskum við eftir 3)a- 4ra herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík, einnig óskum við eftir 3ja-4ra herb. íbúð i Ár- * bæ, Selási, Hólum, Bðkkum eða í Seljahverfi. Stórt einbýli óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 250-400 fm eign, gjarnan í Selási, Grafarvogi eða í Garðabæ. Mjög rúm afhend- ing. Sérbýli óskast. Traustur kaupandi sem búinn er að selja sína eign óskar eftir 150-250 fm sérbýli i Reykjavík eða á Seltjarnarnesi. Góð kjör í boði og mjög rúm afhending. Uppl. veitir Björn Þorri. Vallarbyggð - í smíðum. Vorum að fá í sölu 160 fm einbýlishús á góðum stað með fal- legu útsýni. Skilast fullbúið að utan en tilbúið til innr. að innan. Hagstæð kjör, lán allt að 85% á 7,5% vöxtum til allt að 30 ára. Teikningar á skrif- stofu. V. 12,5 m. 1959 Einbýlishús Seitjarnarnes. Vorum að fá nýtt tvílyft einbýl- ishús, u.þ.b. 200 fm ásamt u.þ.b. 26 fm bilskúr. Húsið er til afhendingar í júlí, fullbúið að utan með frág. lóð og fullbúið án innréttinga og gólfefna að innan. 4-5 svefnherbergi og góðar stofur. V. 17,9 m. 2073 Bragagata. Lítið 51 fm einbýli í Þingholtunum með 2 svefnherb., stofu, eldhúsi og baði auk úti- geymslu. Nýtt þak á húsinu og möguleiki á að byggja ofan á húsið. V. 5,4 m. Jórusel - 2 fbúðir. Glæsilegt þrilyft 345 fm einbýli á besta_ stað i jaðri byggðar. Inn- . byggður bilskúr. Otsýni. Húsið er allt í góðu * ástandi. Flísar og parket. Aukaibúð á jarðhæð. Heimild til byggingar á hesthúsi á lóð. Heitur pottur í garði. V. 23,0 m. 2179 Stuðlasel - einb./tvíb. Vorum að fá i sölu þetfa glæsilega 2ja íb. hús á tveimur hæðum. Rúmgóður bílsk. Aukaíb. m. sérinng. Lóðin stór og falleg. Gott útsýni. V. 19,5 m. 2178 Strýtusel. Fallegt 330 fm einb. ásamt rúm- góöum ínnb. bílskúr. Eignin stendur innst í botnlanga og er teiknuö af Kjartani Sveinssyni. Vel gróinn garður. Heitur pottur og hellulögð verönd. V. 21,5 m. 2175 Kjóahraun - Hafnarfirði. Höfum í sölu tvö 144 fm einb. á þessum eftirsótta stað með innb. 30 fm btlsk. Á neðri hæð er hol, eldhús, geymsla, wc, sjónvarpshol og stofa. Á efri hæð eru fjögur svefnherb. Húsin afhendast fullbúin að utan en fokheld að innan. V. 10,7 m. 2100 Vogasel - tvíb. Stórt og glæsilegt hús með 53 fm bílskúr, 53 fm aukaíbúð og 80 fm parketl. vinnuaðstöðu. Aðalíbúð er u.þ.b. 300 fm með 5 góðum svefnherb. og glæsil. stofum. Ýmsir möguleikar, m.a. á 133 fm aukaíbúð. V. 25 m. 2088 Rituhöfði - Mosfellsbær Höfum fengið í einkasölu 173 fm parhús í byggingu á 1. h. Innbyggöur bílsk. 4 svefnherb. Seist fullbúið að innan og utan án gólfefna. Mjög góð stað- setn. Vandaðar innr. Timbureiningahús. Teikn- ingar á skrifstofu. V. 14,9 m. 2187 Brúnastaðir. Glæsilegt u.þ.b. 180 fm endarað- hús með bílskúr á þessum vinsæla stað. Afhend- ist tilbúið til innréttinga. Áhv. 7,2 m. húsbréf V. 11,5 m. 2205 Hæðir Skólavörðustígur. Vorum að fá i sölu góða 95 fm íbúð á tveimur hæðum. Mjög góð lofthæð og uppr. lakkaðar pólffjalir. Eign sem býöur upp á mikla möguleika. Ahv. 5,0. V. 9,5 m. 2227 Sogavegur. Mjög rúmgóð 86 fm 3ja-4ra herb. mikið endurn. rishæð með sérinng. og 19 fm bíl- skúr í fallegu 3-býli. Sérgarður. Parket á öllum gólfum nema eldh. og baðherb. Ný eldhinnr. Áhv. 4 m. hagst. lán. V. 8,5 m. 1759 Stararimi. Góð 130 fm neðri sérhæð á falleg- um stað í tvíbýli. Parket og flísar á gólfum. Sér- smíðaðar innr. Eignin er laus til afhendingar nú þegar. V. 10,9 m. 2226 4-6 herbergja Hraunbær - stór. Vorum að fá 139 fm 6 herb. íb. á 3. hæð í Steni-klæddu fjölbýli. Fjög- ur svefnherbergi og stórar stofur. Tvennar svalir. Sérþvottahús og búr i íbúðinni. Stórt eldhús. 2228 Æsufeli - „penthouse“. Rúmgóð 137 fm íbúð í góðri blokk með glæsilegu útsýni. Góður bílskúr. í íb. eru 3 svefnherbergi öll dúklögð og með skápum. Þrennar svalir með útsýni til allra átta. V. 9,5 m. 2030 Stelkshólar- lítið fjölb. Góð 93 fm ibúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð stofa. Tengi f. þvottavél á baði. Svalir. Áhv. 4,3 m. V. 7,8 m. 1942 3 herbergja Jöklafold - lán. Vorum að fá mjög góöa u.þ.b. 100 fm 3ja herb. jarðhæð í nýlegu 2-býli. Sérinngangur, sérþvottahús og hellulögð sér-sól- verönd. Góður garöur og fallegt útsýni. Áhv. 5,1 m. byggsj. V. 8,9 m. 2181 Flétturimi - nýtt. Vorum að fá fallega 100 fm íb. ásamt stæði i bílageymslu. íb. er til afhending- ar strax tilb. til innréttinga eða fullbúin án gól- fefna. Stórar stofur og góð svefnherb. Sérþvotta- húsííb. V. 7,5/8,6 m. 2122 Gamli bærinn. Erum með á skrá 2 hæðir i sama húsi við Mýrargötu. Um er að ræða hæð og ris. Báðar íbúðirnar eru nýuppg., parket og flísar á gólfum. Gler og lagnir endurn. að hluta. V. 6,5 m. 2039 Stelkshólar. Góð 76 fm ib. í litlu fjölb. Parket. Flísar á baði ásamt lögn f. þvottav. Svalir í vestur. Gott leiksvæði f. börn við húsið. V. 6,5 m. 1964 Vesturberg - gott verð. Mjög vel skipulögð og björt 73 fm íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Öll sam- eign mjög snyrtileg. Þvottahús á hæðinni. Glæsi- legt útsýni. Húsvörður. V. 6,5 m. 2174 Stóragerði. Falleg 95 fm 3-4 herb. íb. í góðu húsi. 2-3 svefnherb. Suðursvalir og fal- legt útsýni. Parket á gólfum. Snyrtileg sam- eign. V. 7,8 m. 1903 Asparfell. Falleg 90 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Stofa og herb. mjög rúmgóð. Fataherb. Áhv. hagst. lán. V. 6,7 m. 1854 2ja herb Snorrabraut. Um ræðir 50 fm íbúð á 1. hæð í góðu húsi. Parket og flísar. Nýlegt gler. Gott skápapláss. Stutt i alla þjónustu. Áhv. 2,0 m. V. 5,0 m. 2220 Vesturgata - sjávarsýn. Vorum að fá í sölu fallega ibúð á þessum eftirsótta stað. Parket og flisar á gólfum. íbúðin er öll ný standsett. Mikið útsýni. Ahv. 2,1 í hagst. lánum. V. 6,9 m. 2224 Inn við Sund. Góð 37 fm ibúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Nýlegt beykiparket á holi, eldh., stofu og herbergi. Góð staðsetning. Áhv. 2,4 millj. húsbr. V. 4,3 m. 2218 Vesturgata - fyrir einstakl. Vorum að fá í sölu glæsilega stúdióíbúð i góðu húsi. Fal- legar innréttingar og gólfefni. Allt nýuppgert. Suðursvalir og gott útsýni. Áhv. 1,8 m. bygg.sj. V. 4,5 m. 2213 Berjarimi - bílgeymsla. Glæsileg 79,6 fm íbúð ásamt stæði í bílgeymslu. Mjög falleg eld- húsinnr. Parket og flísar á gólfum. Útgangur úr stofu á 40 fm sértimburverönd í suður. Glæsil. útsýni. Áhv. 3 m. V. 8,0 m. 2176 Laufásvegur - við MR. Vorum að fá gullfal- lega nýl. standsetta íb. m. sérinng. á jarðhæð í gömlu traustu steinhúsi. Parket og flísar á gólf- um. Nýtt eldhús og baðherb. Áhv. 2,5 m. V. 6,1 m.2156 Framnesvegur - ekkert greiðslumat. 60 fm 2ja herb. íbúö á 2. hæð í mjög góðu húsi ásamt stæði i lokuðu bílskýli. Parket og flisar á gólf- um. Rúmgott svefnherb. og svalir. Ahv. 5,1 millj. byggsj. Hér þarf ekki greiðslumat. V. 7,5 m. 2066 Vesturberg. Snyrtileg u.þ.b. 57 fm ib. á 3. h. í nýviðg. húsi. Miklar vestursv. með glæsilegu útsýni yfir borgina. V. 4,9 m. 1434 Atvinnuhúsnæði Miðhraun Garðabæ. Vorum aö fá í sölu gott atvinnuhúsn. á góðum stað. Hentar vel fyrir alla þrifalega starfsemi. Gott athafnasvæði utan við rýmin. Stærðir 170-550 fm. Margháttaðir nýting- armöguleikar. 2186 Garðabær. Vorum aö fá u.þ.b. 135 fm verkstæðis- eða þjónustupláss á jarðhæð í nýju húsi, auk u.þ.b. 65 fm millilofts. Eignin er til afh. fljótlega, tilb. til innr. að innan en fullbúin að utan. Hagstæð langtíma fjármögnun fylgir. 2184 Funahöfði - Fjárfesting. 377 fm at- vinnupláss sem nýtt er sem gistiheimili með 17 rúmgóðum herb. Leigut. allt að 400 þús. á mán. V. 25,0 m. 2120 Hóimaslóð. Vorum að fá (sölu u.þ.b. 1100 fm atvinnuhúsnæði á 2 hæðum sem að stórum hluta er í traustri útleigu. Tilvalið tækifæri fyrir fjárfesta. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. 2067 Akranes - gistiheimili. Vorum aö fá gott 450 fm gistiheimili í eigin húsnæði í fullum rekstri. Allt innbú og viöskiptavild fylgir með í kaupunum. Hagst. lán áhv. u.þ.b. 13,5 m. V. 19,0 m.2072 Brautarholt Gott 283 fm verslunar- og skrif- stofurými auk 150 fm lagerrýmis í bakhúsi. Stórir verslunargluggar og lofthæð u.þ.b. 3,5-4,0 m. 233 fm verslunarrými og 50 fm skrifstofuaðstaða. Eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 26 m. 1967 Reykjavík - miðbær. Mjög gott 1200 fm skrifstofu- og iðnaðarhús í traustri útleigu á góð- um stað miðsvæðis í Reykjavík. Byggingarmögu- leiki á lóð. Allar nánari upplýsingar veita Karl G. og Pétur Örn á skrifstofu Miðborgar. V. 75,0 m. 2043 Samvinnusjóður íslands hf. - uppky’ggileg lcin tíl framkuemda Fyrir hundinn á heimilinu SUMIR vilja gera hund- inum á heimilinu hátt undir höfði, ef svo má segja. Hér er skemmti- leg hugmynd - matar- diskar í beinalíki og mottur í stíl. Skemmtilegt gólf STRÁKURINN á mynd- inni segist beinlínis elska gólfið í herberginu sínu. Það gefl svo mikla möguleika í leik, t.d. með bfla. Þetta er óneit- anlega skemmtilega óvenjulegt og litríkt gólf. f Málþing um húsnæðismál Fjármögnun íbúðarhús næðis í framtíðinni Á FÖSTUDAGINN kemur verður haldið í Reykjavík málþing, sem ber yfirskriftina: Fjármögnun íbúðar- húsnæðis í framtíðinni. Málþingið er haldið á vegum félagsmálaráðuneyt- isins hér og norrænu ráðherra- nefndarinnar. Þekktir erlendir sér- fræðingar í húsnæðismálum munu flytja þar erindi. í fréttatilkynningu frá félags- málaráðuneytinu segir, að húsnæð- ismálastjórnir á Norðurlöndum hafi gegnt miklu hlutverki í mótun hús- næðismálastefnunar, hver í sínu landi. Það hafi að mestu leyti verið í þeirra verkhring að fjái'magna kaup á íbúðarhúsnæði og á vegum þeiira hafi verið safnað saman mikilli þekkingu á húsnæðismálum, sem nýtt hafí verið við stefnumótun stjómvalda á þessu sviði. Á síðustu 10-15 árum hafa átt sér stað grundvallarbreytingar í hús- næðismálum á Norðurlöndum. Mik- illi uppbyggingu var lokið og á sum- um Norðurlöndunum er nú mjög lít- ið byggt af íbúðarhúsnæði miðað við það sem áður var. í fjármögnun á íbúðarhúsnæði hefur tilhneigingin verið í þá átt að draga úr almennum fjárhagsstuðn- ingi hins opinbera og taka upp í staðinn sértækan fjárhagsstuðning við þá, sem þurfa þess. Á sama tíma hafa fjármálastofnanir á Norðurlöndum tekið miklum breytingum og annast nú að stórum hluta fjármögnun íbúð- arhúsnæðis. Hröð og umfangsmikil alþjóða- væðing peningamark- aða hefur einnig átt sér stað á skömmum tíma og hún hefur haft sín áhrif á fjármögnun íbúðarhúsnæðis. Skipan húsnæðis- mála hjá hinu opinbera hefur líka breytzt mikið á öllum Norðurlöndunum. Þær ríkisstofnan- ir, sem settar voru á fót á árunum 1940-1950 til þess að fara með þessi mál, hafa annað hvort verið samein- aðar öðrum eða nýjar komið í þeirra stað, að undanskildum norska Hús- bankanum. Kunnir sérfræðingar á þessu sviði flytja erindi á málþinginu. Þeirra á meðal er dr. Christine M. Whitehead frá London School of Economics, sem fjallar um, hvert stefnir á þessum sviði á alþjóðavett- vangi. Aðrir eru Sune Jussil, fram- kvæmdastjóri húsnæðislánasýslu ríkisins í Svíþjóð, .Jorgen Kragh, deildarstjóri hjá danska húsnæðis- málaráðuneytinu, Tore Kiosterud frá norska félagsmálaráðuneytinu. Martti Lujanen frá finnska um- hverfismálaráðuneytinu og Jón Rúnar Sveinsson, félagsfræðingur hjá Ibúðalánasjóði. Ingi Valur Jó- hannsson, deildarstjóri í félags- málaráðuneytinu, stjórnar málþing- inu. Á þessu málþingi verður fjallað um „Fjármögnun á íbúðarhúsnæði í framtíðinni og þær breytingar, sem standa yfir og afleiðingar þeirra." Það verður m. a. rætt um þær breytingar, sem orðið hafa á þess- um áratug hjá stjórnvöldum og á sviði fjármála, ný stefnumörk varð- andi fjárhagsstuðning í húsnæðis- málum og félagslegar afleiðingar tengdar búsetu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.