Morgunblaðið - 23.03.1999, Síða 24

Morgunblaðið - 23.03.1999, Síða 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ i G N A S A l. A Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasaii. Steinar S. Jónsson, sölustjóri. Björn Hansson, lögfr. sölufulltrúi. Pórunn Þórðardóttir, skjalagerð. Guðný Leósdóttir, söiufulftrúi. Netfang: borgir@borgir.is SKIPTI - SKIPTI - SKIPTI Einbýli eða raðhús á Reykjavíkursvæðinu með 4 svefnherbergjum og bílskúr óskast í skiptum fyrir 112 fm íbúð á 1. hæð á Hjarðar- haga verð 10,5 milljónir. Sérhæð eða raðhús í Safamýri og nágrenni óskast í skiptum fyrir íbúð á 1. hæð með bílskúr við Háaleitisbraut. Raðhús eða parhús í Suðurhlíðum óskast í skiptum fyrir gott ein- býlishús á Seltjarnarnesi. 2921 * VÆTTABORGIR - RAÐHÚS Mjög vel staðsett ca 184 fm milli raðhús ásamt 27 fm innbyggðum bílskúr, húsið skilast full- búið að utan til málningar, að innan tilbúið undir tréverk. Húsið er til afhendingar fljótlega. V. 12,5 m. 2785 TRÖLLABORGIR - ÍBÚÐ MEÐ SÉRINNGANGI Húsið stendur á góðum útsýnisstað og verður afhent tilbúið undir tréverk að innan en fullbúið undir málningu að utan. Neðri sérhæð með tveimur svefnherbergjum, góð stofa auk þess stórt vinnuherbergi. V. 8,7 m. 2882 LINDIR - KOPAVOGI CA 171 fm parhús á tveim hæðum með innb. bílsk. Skilast fullbúið utan en fokhelt innan. Þó búið að einangra. V. 10,7 m. 2865 BOLLAGARÐAR - SELTJARN- ARNES Gott 199 fm einbýlishús á tveim hæðum ásamt 26 fm innbyggðum bílskúr. Húsið er til afhendingar strax, tilbúið að utan til málningar, lóð grófjöfnuð. Að innan skilast húsið tilbúið undir tréverk. V. 15,9 m. 2832 GARÐSTAÐIR Vel skipulagt einbýlishús á einni hæð ca 147 fm með innbyggðum bílskúr. Húsið skilast til- búið að utan en fokhelt að innan. (Sjá teikning- ar og sýningarhús á byggingarsvæði.) V. 11,0 m.1514 BÆJARGIL - GARÐABÆ Bjart og skemmtilegt einbýli, hæð og ris ca 190 fm með innbyggðum ca 31 fm bílskúr. Stofur og eldhús á neðri hæð og fimm svefn- herbergi og arinstofa á efri hæð. Áhv. 4,9 m byggingsj. o.fl. Endahús í botnlanga. Stór lóö og verönd. V. 17,3 m. 2851 YSTASEL - EINBÝLI Húsið er 230 fm auk þess 48 fm tvöfaldur bílskúr sem stendur sér. 90 fm rými er á jarðhæð sem auðvelt er að innrétta með ■ möguleika á sérinngangi. í húsinu eru 5 svefnherbergi, gott stofurými, tvö baðher- bergi, sauna o.fl. V. 19,0 m. 2926 LAUGARÁSVEGUR Vorum að fá í sölu þetta virðulega og vel staðsetta 240 fm einbýlishús að ofanverðu við Laugarásveginn. Húsið er mjög vel ■ skipulagt, þar á meðal stórar stofur með arni. Glæsilegt útsýni. 2819 REYKJAVEGUR - MOS- FELLSBÆ - GÓÐ STAÐ- SETNING Stórt og glæsilegt einbýlishús, 240 fm, auk bílskúrs, 38 fm og gróðurskála 40 fm. í hús- inu eru 3 stór svefnherbergi og má auðveld- lega Qölga um önnur tvö. Stór gróin lóð, um 1100 fm. Húsið er allt hið snyrtilegasta, sann- kölluð fjölskylduparadís. V. 17,0 m. 1761 HVERAMÖRK - HVERAGERÐI - EINBÝLI V Um er að ræða ca 130 fm einbýlishús ásamt 57 fm bílskúr. Húsið stendur á 1400 fm lóð sem er glæsilega ræktaður. 2899 EINBÝLISHÚS Á SJÁVAR- LÓÐUM í VESTURBÆ REYKJAVÍKUR FYRIR VAND- LÁTA Höfum til sölu tvö stór einbýlishús á frábær- um stöðum við sjávarsíðuna. Allar nánari upplýsingar eru aðeins veittar á skrifstofu okkar. 1853 SÚLUNES Glæsilegt einbýli með aukaíbúð. Tvöfaldur bíl- skúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Sólskáli og heitur pottur. Allar nánari uppl. á Borgum. 1430 MIÐHÚS - ÚTSÝNI Fallegt ca 180 fm einbýli á pöllum. Eldhús, stofur og sóiskáli á efri hæð, en 3 svefnherb. niðri. Innb. bílskúr. Áhvílandi húsbréf ca 5,0 m. V. 15,2 m. 1119 LEIÐHAMRAR - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Mjög faliegt einbýli á einni hæð með tvöföldum innbyggðum bílskúr. 4 svefn- herb. Parket. Mikið útsýni. Ákveðin sala. V. 18,0 m. 1424 ESJUGRUND - KJAL. - TVÆR ÍBÚÐIR Ca 264 fm einbýli með séríbúð í kjallara. Tvöfaldur bílskúr. Arinn í stofu. Sólskáli. V. 13,7 m. 1098 Hæðir ÁLFHOLT HF. - TVÆR ÍBÚÐIR Ca 171 fm hæð og kjallari í tvíbýlishúsi. Á efri hæð er ca 100 fm 4ra herb. íbúð og henni fylgir ca 65 fm íbúð í kjallara. Aðalíbúðin er með sérinng. og góðum innrétt. Parket. Kjall- araíbúö alveg sér. Áhv. húsbr. 6 millj. V. 12,5 m.1573 ÍBÚÐ í LISTHÚSINU VIÐ ENGJATEIG íbúðin er 110 fm endaíbúð með sérinngangi og er á tveimur hæðum og gefur ýmsa út- færslumöguleika í herbergjaskipan. Áhvílandi 9,0 millj. V. 11,5 m. 1734 4ra til 7 herb. VESTURBERG 4ra herbergja 93 fm íbúð á þriðju hæð. Húsið er klætt að utan og í góðu ástandi. V. 6,9 m. 1258 Opið virka daga frá kl. 9-18, laugard. frá kl.12-15, sunnud. frá kl. 12-15. HVAMMABRAUT - HAFN- ARFIRÐI Vorum að fá í sölu góða 104 fm íbúð á 2. hæð. íbúðin getur losnað fljótlega. V. 8,8 m. 2870 FROSTAFOLD Vorum að fá í sölu ca 100 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt ca 25 fm bílskúr. Tvö svefnher- bergi, mjög stórar suðursvalir. Áhv. byggsj. ca 5,0 millj. V. 9,4 m. 1795 HAFNARFJÖRÐUR - ÚT- SÝNI Við Klukkuberg ca 105 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi, glæsilegt útsýni, falleg gróin lóð, parket á gólfum. Áhv. ca 4,0 m. V. 9,6 m. 1754 VEGHÚS - MEÐ BÍLSKÚR Glæsileg 185 fm íbúð á tveim hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Áhvílandi góð lán. V. 11,8 m. 1260 KRUMMAHÓLAR Góð 4ra herbergja íbúð á 6. hæð með góðu útsýni. Yfirbyggðar svalir. Áhugaverð eign. V. 6,9 m. 1235 ÍRABAKKI Góð 3ja til 4ra herbergja 78 fm endaíbúð á 3. hæð. Stórar svalir. V. 7,2 m. 1224 3ja herb. MÝRARGATA - RIS 63 fm risíbúð í viðgerðu steinhúsi í miðbæ Reykjavíkur. Áhv ca 4,3 millj. í langtíma láni. \ Ekkert greiðslumat. V. 6,5 m. 1744 AUSTURBERG MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu góða 86 fm. þriggja herbergja íbúð í góðu fjölbýli í Austurbergi Breiðholti. Stutt er í alla þjónustu. Með íbúðinni er góður bílskúr. V. 7,7 m. 2930 BARÓNSSTÍGUR Mjög góð 3 herbergja 72,3 fm íbúð á 2 hæð ásamt 9,1 fm aukaherbergi í risi. íbúð og hús í mjög góðu standi. Ákveðin sala. Afhending samkomulag. V. 8,5 m. 2936 BLIKAHÓLAR - LAUS FLJÓTLEGA Góð 3ja herbergja íbúð á fjórðu hæð í lyftu- húsi. Tvö svefnherbergi. Frábært útsýni. íbúðin er í góðu standi og laus fljótlega. V. 7,4 m. 2923 NJÁLSGATA - MIÐBÆR Vorum að fá í sölu mjög vel staðsetta ca 85 ; fm 3-4 herbergja fbúð á efstu hæð í þriggja hæða steinhúsi, suðursvalir. Ein íbúð á hæð. V. 7,9 m. 2933 MELABRAUT - MEÐ BÍLSKÚR Stór þriggja herbergja íbúð á þessum vinsæla stað á Nesinu. Með íbúðinni er góður bílskúr. Gott útsýni. V. 9,2 m. 2883 ..... > BÁSBRYGGJA 12 ÍBÚÐA LYFTUHÚS MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI. Það styttist í afhendingu á íbúðunum í þessu vandaða lyftuhúsi. íbúðirnar skilast fullbúnar með vönduðum innréttingum og tækjum, en án gólfefna. Lóð og bílastæði fullfrágengin. Afhending í júní nk. Bílskúrar seldir sér þeim er þess óska. 1881 SKIPHOLT - BÍLSK. Góð ca 84 fm íbúð á 3ju hæð í vel staðsettri blokk. Stutt í verslun og alla þjónustu. Góður bílskúr fylgir. V. 8,7 m. 1803 AUSTURSTRÖND - GLÆSI- LEGT ÚTSÝNI Vorum aö fá í sölu mjög góða ca 80 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bíl- aeymslu. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Ahv. ca 3,6 millj. í byggingasjóð, ekkert greiðslumat. V. 9,0 m. 1787 HRAUNBÆR Góð ca 73 fm íbúð á 3ju hæð með suðursvöl- um. Áhv. ca 3,2 millj. í byggsj. og lífeyrissj. Ekkert greiðslumat. V. 6,3 m. 1674 HRAFNHÓLAR Góð ca 71 fm íbúð á 2. hæð í lítilli blokk. Áhv. ca 3,6 millj. V. 6,7 m. 1184 VÍKURÁS MEÐ BÍLSKÝLI Mjög góð 3-4ra herbergja íbúð ca 83 fm. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Gott útsýni, suðursvalir. Þvottahús í íbúð og stæði í bílgeymslu. V. 7,7 m. 1209 ENGIHJALLI - GOTT ÚTSÝNI Glæsileg ca 90 fm íbúð í lítilli blokk með góð- um suðursvölum. íbúð er mjög vel innréttuð. V. 6,9 m. 1436 GULLENGI Mjög góð ca 83 fm íbúð á 1. hæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni, þvottahús í íbúð. V. 7,9 m. 1482 2ja herb. KRUMMAHÓLAR - LAUS STRAX Rúmgóð 2ja herbergja íbúð í lyftublokk með góðu útsýni, ásamt stæði í bílgeymslu. íbúð nýlega standsett og til afhendingar strax. V. 4,9 m. 2929 FLÉTTURIMI - TIL AFHEND- INGAR STRAX Vorum að fá í sölu nýja 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Lyklar á skrifstofu. V. 6,5 m. 2898 VALLARÁS Góð ca 54 fm íbúð á 5. hæð í lyftublokk. Útsýni. Áhv. 3,3 millj. þar af Byggsj. 2,4 millj. V. 5,6 m. 2886 MEÐALBRAUT - KÓPAVOG- UR Mjög vel staðsett ca 58 fm íbúð á jarðhæð í Vesturbæ Kópavogs. 2920 LAUFRIMI - MEÐ SÉRINN- GANGI Mjög falleg íbúð á annarri hæð í litlu fjölbýli með góðu útsýni yfir Gufunesið. Vandaðar inn- réttingar og gólfefni. Sameiginlegur garður með leiktækjum. V. 7,0 m. 2922 HVERFISGATA - REYKJAVIK Vorum að fá í sölu góða 50 fm íbúð miðsvæð- is í Reykjavík, hentar vel fyrir skólafólk. Sérinn- gangur. V. 4,5 m. 2902 GAUKSHÓLAR - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu 55,4 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni til suðurs frá svöl- um. Áhv. ca 2,5 millj. í byggsj. V. 5,3 m. 2868 ÞANGBAKKI - NÝTT Á SKRÁ Falleg ca 62 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Mjög gott útsýni. Þvottahús á hæðinni. V. 6,2 m. 1614 Atvinnuhúsnæði GRETTISGATA - SNORRA- BRAUT : Höfum til sölu 166 fm verslunarhúsnæði á homi Snorrabrautar og Grettisgötu, húsnæðið er í útleigu. V. 13,0 m. 2935 VESTURVÖR - KÓP. Byggingarlóð fyrir atvinnuhúsnæði. Jarðvinnu lokið og sökklar til staðar fyrir 990 fm hús. V. 13,0 m. 2863 VEGAMÓT - SNÆFELLS- NESI - BÍLA- OG BÚVÉLA- VERKSTÆÐI I Höfum til sölu íbúðar-og atvinnuhúsnæði á þessum kunna viðkomustað. íbúðar- húsnæðið er steinsteypt 118 fm og bílskúr ; 26 fm og verkstæðishús 93 fm auk lóðar j sem er um 8 hektarar. Þessi aðstaða getur hentað hestamönnum. Til afhendingar fljót- lega. V. 6,9 m. 2810 KAPLAHRAUN | Höfum til sölu 207 fm húsnæði við Kapla- : hraun sem skiptist í tvær einingar, á neðri hæð er iðnaðar- eða lagerhúsnæði sem er laust nú þegar, en efri hæð er innréttuð sem íbúð og er í útleigu. V. 7,9 m. 2783 REYKJAVÍKURVEGUR GÓÐ STAÐSETNING : Atvinnuhúsnæði um 425 fm á jarðhæð, sér- ; stætt hús við umferðargötu. Húsið er full- : búið fyrir ýmiskonar matvælavinnslu en hentar jafnframt ýmsum öðrum rekstri. Stórir gluggar eru á götuhlið og innkeyrslu- ! dyr á bakhlið. Eign í góðu ásigkomulagi. V. 27,0 m. 1860 ATVINNUHÚSNÆÐI I HAMRABORG Húsnæðið er 125 fm á jarðhæð með aðkomu að neðanverðu við Hamraborg og hentar fyrir ýmiskonar þjónustustarfsemi. : Skrifstofuherbergi og lagerrými o.fl. 1808 STÓRT VERSLUNARHÚS- NÆÐI Höfum til sölu glæsilegt fullbúið 1200 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði í rótgróinni verslunarmiðstöð með ört vaxandi veltu : miðsvæðis í Reykjavík. Húsnæðið er í góðu ástandi. Mikill fjöldi bílastæða. Möguleiki er á leigusamningi til þriggja ára. 1545 ÁLFABAKKI - GOTT SKRIF- STOFUHÚSNÆÐI Vorum að fá í sölu mjög góða ca 330 fm skrif- stofuhæð í Mjóddinni. Húsnæðið er allt hið vandaðasta og býður upp á marga mögu- leika. Lyfta í húsinu. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Borga. 1838 ✓ Húsbréf brúa bilið if Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.