Morgunblaðið - 23.03.1999, Side 26

Morgunblaðið - 23.03.1999, Side 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ É. Byggingadagar ‘99 íslenzk hús og heimili á heimsmælikvarða STÓRSÝNINGIN Byggingadag- ar ‘99 verður haldin 16. til 18. apr- íl í Laugardalshöll á vegum Sam- taka iðnaðarins. Er þetta sjötta árið í röð sem Byggingadagar eru haldnir og er óhætt að segja að þátttaka og aðsókn hafí margfald- ast með hverju ári sem líður. I ár er gert ráð fyrir að allt að 100 sýnendur taki þátt og að aðsókn verði svipuð og síðast eða um 20 þúsund gestir. Frá þessu er skýrt í fréttatil- kynningu frá Samtökum iðnaðar- ins. Byggingadögum ‘99 er ætlað að höfða til almennings, einstak- linga og fjölskyldna, húseigenda, húsbyggjenda jafnt sem fag- manna úr öllum greinum bygg- ingariðnaðar á Islandi. Á sýning- unni munu fyrirtæki, félög og stofnanir kynna starfsemi sína og veita ráðgjöf varðandi húsbygg- ingar, innréttingar, hönnun og garðrækt auk nýjunga á sviði heimilistækja, lýsingar og há- tækni á heimilum framtíðarinar svo eitthvað sé nefnt. Meðal sýnenda verða: BYKO, Egill Árnason, Garðahönnun, Gámaþjónustan, Samverk; Hafn- arfjarðarbær, Fróði, Islands- banki, Málaramiðstöðin, Metró Normann, Ofnasmiðjan, Sandur ímúr, Slippfélagið í Reykjavík, Steinullarverksmiðjan, Trefjar, Tæknisalan, Vírnet og Vátrygg- ingafélag Islands svo dæmi séu tekin. Öllum er frjálst að taka þátt í sýningunni og eru fyrirtæki hvött til að hafa samband við Samtök iðnaðarins og fá nánari upplýsingar. Lifstfll iðnaðarmannsins Á sýningunni verðm- fjölbreytt og lifandi dagskrá með fýrirlestrum, myndasýningum, kynnisferðum og sviðssýningum í samvinnu rið sýnendur og samstaifsaðila. Sem dæmi um sriðssýningar má nefíia „Lífsstíl iðnaðarmannsins" en þar gefst fyiii-tækjum kostur á að kynna nýjungar og nýjustu tísku í t.d. vinnufatnaði, öryggisbúnaði, áhöld- um, tækjum og tólum fyiir fagmann- inn. Fyrirtækjum er boðið að birta sjónvarpsauglýsingar og myndbönd á stóru bíótjaldi í aðalsal Hallarinnar og auglýsa í veglegu sýningarblaði sem gefið verðm- út í um 50.000 ein- tökum og dreift um allt land. Sýningin verður hin vandaðasta, með frumlegu og líflegu yfirbragði. Dómnefíid mun velja „Besta sýning- arbásinn", „Besta kynningai'efhið" og „Athyglisverðustu nýjungina" á sýningunni og munu handhafar þess hljóta sérstaka riðurkenningu á Byggingadögum. Aðgöngumiðinn kostar 200 kr. og mun miðaverðið renna óskipt til styrktai’ góðu mál- efni. I miðanum verður „falinn fjái-- sjóður“ og er gestum boðið að taka þátt í léttum verðlaunaleik af þri til- efni. FESTIMGAR I ALKLÆÐNINGAR : #y§. 'f niDIRGRIIMDUR SE-FASSADE Sérhannaðar lausnir fyrir festingar í álklæðningu. Faldar sýnilegar festingar. Miklir möguleikar í formi. Meira reynsla í samstarfi við ALCAN. WAGNER SYSTEM Álundirgrindur fyrir allar gerðir af utanhússkæðningum, samþykktar af Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins. WAGNER-SYSTEM er fljótlegt í uppsetningu, sparar mikinn tíma og er auðvelt að vinna með það. Hentará öll hús og eykurendingu klæðningartil muna. í I , J|| ■,*' - í samvinnu við HAASE-FASSADE og WAGNER-SYSTEM leiðbeinir ÁLTAK við alla hönnun, þ.e. að öll klæðningin ásamt undirgrind starfi saman og tekið sé tillit til hreyfinga og loftunar. 3 Áltak býður allar gerðir af múrboltum, allar gerðir af festingum fyrir álklæðningar og aðrar utanhúss- Nönnufell 1-3 klæðningar, þak- og veggskrúfur, þakskrúfur úr áli, rafgalvaníseraðar, ryðfríar svo og heitgalvaníseraðar, skrúfur fyrir þök og veggi, einnig álhnoð og söðulskinnur. Mýtíd ykkur yfirburðaefni og framúrskarandi þjónustu. Tryggid endingu og verðgildi fasteígna. Hafið strax samband við Áltak. Vesturberg 144-148 “■I Arkitektar: Teiknistofari Torgið Verktaki: Fjölur ehf l§ $ Arkitektar: Arkitektastofan Borgartúni 17 Verktaki: Múr- og málningarþf. Höfn Askalind 3 - 200 Kópavogur alcan'N Sími: 564 5810 - Fax: 564 5811 Prjónaðir púðar SUMIR kunna vel við að hafa notalega púða í sófum og stólum. Þessir er svolítið sér á parti - þeir er prjónaðir með blómamunstri. Eggjaljós á floti PÁSKARNIR eru að koma og þá væri ekki ónýtt að lýsa upp til- veruna með þessum fljótandi „eggjaskurnarkertaljósum“. Chairik HINN þekkti hönnuður Erik Magnússen á heiðurinn af þess- um fínlega, einfalda en að sögn þægilega stól. StóIIinn er þróað- ur og framleiddur í samvinnu Eriks og Morten Engelbrecht hjá fyrirtækinu Engelbrecht.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.