Morgunblaðið - 23.03.1999, Síða 27

Morgunblaðið - 23.03.1999, Síða 27
I MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1999 C 27 E o FASTEIGNASALA Runötfur GunnlaugssQn Viðskiptafræðingur Lögg. fastcigna- og skipasali Maria HaralristJðttir Söiumaður Söiustjóri r Skaggjason Sölumaður Lögg. fasteigna- og skipasali Asclts G, JónsdQttif Rltarl AndriSigMfðssön Sölumaður RahelS»eh«dótft' Rltarí HJAtLAVEGUR, Tæpl. 60 fm, 2ja herb. íbúð í fjórbýli með sérinngangi. Nýleg eldhúsinnr. Nýlegt parket, rafmagn og nýl.gler. Já, þessa verður þú að skoða. Áhv. 2,9 húsb. Verð 6,5 millj. (2169) MARBAKKABRAUT KÓP. Vorum að fá í sölu 3ja herb. (þar af sólskáli). (búðin er á jarðhæð I tvíbýli. Ca 12 fm sólskáli fullbúinn fylgir. Sérbílastæði, sér- garður. Já, þarna nýtir þú hvern fm. Hér er nú sannarlega gott að búa með hundinn. Áhv. 2,0 í byggsj. Verð 7,2. (2157) ENGIHJALLI. Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 64 fm. tveggja herbergja íbúð á 1. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Hér er svo sannarlega gott að búa og stutt í alla þjónustu. Verð 6,1 millj. (2170) KÓPAVOGUR. 42 fm. einstaklingsíbúð við Vesturvör. íbúðin er óskaþykkt en smekklega innréttuð og hentar vel fyrir einstaklingi. Áhv. c.a 1 millj. Verð 2,8 millj. (2166) KÓPAVQGUR. Snyrtileg, ósamþykkt 42 fm. einstaklingsíbúð I húsi við Vesturvör. Áhv. c.a. 1 millj. Verð 2,8 millj. (2168) HAMRABQRG, 580 þúsund t útborgun. Ekkert greiðslumat. 2ja herb. íbúð ásamt stæði í bilageymslu á þessum eftirsótta stað. íbúðin er laus strax, lyklar á skrifstofu. Verð 5,8 millj. (2162) HRAUNBÆR. Falleg og rúmgóð 71 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð I góðu fjölbýli. Hátt til lofts í stofu, falleg eldhúsinnr. Áhv. 3,1 I byggsj. Hér þarf ekki greiðslumat. Nýtt parket á öll nema á baði. Sérsmíðaður fataskápur. Verð 6,4 millj. (2070) SPÓAHÓLAR. Nýtt á skrá. Falleg 53 fm. ibúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Nýlegt eikarparket er á gólfum. Ibúðin er laus strax, lyklar á skrifstofu. Verð 5,0 millj. (2158) BAKKASTIGUR VESTURBÆR. Vorum að fá I sölu 3ja herb. íbúð, 54 fm í kj. í fallegu steyptu þríbýli. Nýtt rafmagn, nýjir gluggar og gler, danfoss, nýlegt þak og húsið er nýlega málað. Já, þó að fermetrarnir séu ekki margir þá færðu þó 2 svefnherb. Áhv. ca. 2,8 millj. Verð 5,7 millj. (3180) ÁLFHÓLSVEGUR. Skipti á 9-11 millj. kr. eign á svipuðu svæði. Falleg 72 fm. þriggja herbergja íbúð í fallegu 4-býli. Ibúðinni fylgja tvö stór herbergi í kjallara sem eru alls 23,5 fm. Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð 7,9 millj. (3178) GLJÚFRASEL. Vorum að fá I sölu glæsilega og mikið endurnýjaða 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Nýstandsett eldhús, nýlegt parket og nýlegar flísar. Góð eign á góðum stað í Seljahverfinu. Verð 7,25 millj. (3181) VfTASTIGUR. Vorum að fá I sölu 4ra herb. rishæð. Nýjar ofnalagnir og nýlegt rafmagn. Nýlegt þak. Þetta er afar heillandi íbúð á þessum vinsæla stað. Áhv. 3,6 í byggsj. Verð 7,5 millj.(4126) FURUGRUND. Falleg 75 fm, 3ja herb. neðri hæð í nýmáluðu tvíbýli í þessu barnvæna hverfi, ásamt tveimur 15 fm herbergjum I kjallara sem gott er að leigja út. Herbergjunum fylgir klósett og eldhús. Leigutekjur kr. 30.000.- á mánuði. Lokaður suður garður með timburverönd. Áhv. 4,9 millj. Verð 8,7 millj. (4009) KRÍUHÓLAR - ÚTSÝNI. Vorum að fá í sölu fallega 117 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Húsið er allt nýsteniklætt að utan. 3 svefnh. 2 stofur. Yfirbyggðar svalir. Séð er um þrif, frystihólf og fl. og fl. Áhv. 3,4 í byggsj. Verð 8,3 millj. (4121) LAUGARNESVEGUR Vorum að fá í sölu 80 fm. 4ra herb. fbúð á 2. hæð. Björt og rúmgóð stofa, suðursvalir. Góð eign á frábærum stað í Austurbænum. Verð 7,9 millj.(4132) KLEPPSVEGUR. Vorum að fá í sölu einkar vel skipulagða og bjarta 103 fm. fimm herbergja íbúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu og máluðu lyftuhúsi. Eignin er mikið endurnýjuð. Áhv. húsbr. 6,0 millj. Verð 8,5 millj. (4133) KÓPAVOGUR - Mikið áhvítandi. Ágæt 3ja herb. 72 fm sérhæð á 1. hæð í þribýli við Marbakkabraut. Sérinngangur. Áhv. byggsj. 4,2 millj. Verð 6,9 millj. (7070) JÖKLAFQLD. Gullfalleg 90 fm íbúð + 11 fm geymslurými á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Parket og flísar á gólfum. Suður garður og verönd. Glæsilegt útsýni. Ahv. 5,1 millj. byggsj.rík. svo hér þarf ekkert greiðslumat. Verð 8,9 millj. (7043) ESJUQRUND - KJALARNESt. Vorum að fá í sölu vel skipulagt 106 fm parhús á 2 hæðum. 4 svefnherb. Áhv. um 4,4 m.kr. í húsbr. Verð 9,8 m.kr. (6031) EIÐISTORG Glæsileg 4ra herb. íbúð á Nesinu. Björt og rúmgóð stofa. Flísar á gólfum. T.f. þvottavél og þurrkara í íbúð. Þessistopparstuttvið. Áhv. 5,2 byggsj. Ekkert greiðslumat. Verð 9,8 millj. (4129). KRUMMAHÓLAR ÚTSÝNI. 7 herb. 166 fm penthouse íbúð á 2. hæðum, ásamt stæði í bílageymslu. 4. svefnh. Nýtt parket á stofu og sjónvarpsholi. Þarna færðu nú svo sannarlega gott útsýni. Verð 9,8 (4095) MÁVAHLÍÐ. 107 fm, 4ra herb. sérhæð með sérinngangi í fjórbýlishúsi á 1. hæð (ekki jarðhæð), ásamt 22 fm bílskúr. 3 svefn. og rúmgóð stofa. Svalir. Áhv. 5,8 í húsbr. Verð 10,5 millj. (7052) ÁLFHÓLSVEGUR KÓP. Vorum að fá í sölu 101 fm parhús á 2 hæðum. Sérafgirtur suður garður. Suður svalir. 2 svefnherb. Áhv. 6,5 millj. Verð 9,6 millj. (6046) ÁLFHÓLSVEGUR Vorum að fá í sölu 145 fm. raðhús auk bílskúrs. Eignin er á tveimur hæðum. Tvær samliggjandi stofur, þrjú svefnherbergi. Stutt í alla þjónustu. Verð 11,7 millj. (6048) MALARÁS - ÚTSÝNI. Glæsilegt 280 fm tvílyft einbýli á eftirsóttum stað. Mikil lofthæð og fallegt útsýni. Húsið er allt í mjög góðu standi. Möguleiki á annarri íbúð á jarðhæð. Verð 22,5 millj. (5055) HULDUBORGIR UTSYNl. Glæsileg 134,9 fm enda- íbúð í fjórbýli með sérinngangi, með innbyggðum bílskúr sem er 28,7 fm. Allar innréttingar sérsmíðaðar, hurðir í stíl. Parket á fl. gólfum (rauð eik). 3 svefnh. Já, þessa verður þú að skoða. Áhv. 7,3. Verð 12,5 millj. (7071) mtR. MVERFISGATA 'm Höfum fengið til Ieigu476 fm verslunarhúsnæð á götuhæð á þessum eftir- sótta stað. Eignin er laus strax. Allar nánari upp- lýsingar veitir Ásmundur hjá Höfða KLAPPARBERG - 2ja ibúða hús. Einkar fallegt 236 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur innst I botnlanga. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar innréttingar. Arinn í stofu. Tvennar flísalagðar suður svalir. Aukaíbúð 40 fm I kj. Áhv. 7,4 míllj. Verð 15.9 (5029) LAUGARÁSVEGUR. 342 fm einbýli á 3 hæðum, sérinngangur fyrir hverja hæð. Þarna færð þú 8 svefnherb., 3 baðherbergi, flísalagðar suður svalir og fallegan garð með háum trjáum. Innb. bílskúr. Já, nú getur stóra fjölskyldan sameinast á þessum frábæra stað. Verð 24,9 (5004) ÐOFRABQRGIR. Vorum að fá í sölu fallegt 210 fm. amerískt einbýli á 1 hæð sem er rúmlega fokhelt að innan. Stór innbyggður bílskúr. Fjögur svefn- hergbergi. Gott skipulag. Þetta er eign sem stoppar stutt. Verð 12,5 (9049) KJÓAHRAUN HAFNARF. Einbýlishús á 2 hæðum með bilskúr. 4 svefnherb. Húsin afhendast fullbúin að utan og fokheld að innan. Lóðirnar verða grófjafnaðar. (9047) SUaURHOLT, HAFNARF. Erum með í sölu glæsilegt 166 fm partiús á einum mesta útsýnisstað í Firðinum. Eignin selst fullbúin að utan, rúmlega fokheld. að innan. Hér er gott að búa og stutt á golfvöllinn. Verð 9,8 millj. Teikningar á skrifstofu. (9032) FLÉTTURfMi. Vorum að fá I sölu á þessum eftirsótta stað 3ja til 4ra herb. íbúð sem eru 80 til 120 fm. Stæði í bílageymslu sem fylgir hverri íbúð. Aðeins 4 íbúðir eftir. Verð frá 7,5 til 9,0 millj. Láttu nú drauminn rætast að eignast íbúð þar sem innréttingarnar eru eftir þinu höfði. íbúðirnar eru tilbúnar til innréttinga eða lengra komnar. Lyklar á Höfða. (9045) VfDARRIMI. Einstaklega falleg og vel skipulögð tengi einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Gert er ráð fyrir þremur svefnherb. Húsin afhendast fullbúin að utan, steinsteypt og múruð með varanlegum marmarasalla. Að innan verða húsin afhent fokheld eða tilb. til innréttinaa. Húsin eru 153 fm og 163 fm. Verð fuílbúin að utan oq fokhelt að innan er frá kr. 9,7millj. Veré fullbúin að utan og tilb. til innréttinga að innan er frá 11,8 milljj. (9020) VALLARBYGGÐ HAFNARF. Einbýlis- hús á einni hæð, 160 fm með innb. bíls. Húsin eru afhent tilb. til innrétt. og fullbúin en ómáluð að utan. 3 svefn. Verð 12,5 m.kr. (9048) Komdu til okkar á Höfða og kynntu þér nýju veðdeildarlánin hjá Landsbanka íslands. Þú getur t.d. fengið 75% lán með söfnunar- líftryggingu með 5,5% vöxtum, afborganalaust fyrsta árið. LYNGHÁLS Enn er eftir 1/2 (470 fm) þessa glæsilega iðnaðar- og skrifstofuhúsnæðis sem er á 2 hæðum. Frábær staðsetning. Góðir verslunargluggar snúa út að götu. A neðri hæð er 4,5 m lofthæð og góðar innkeyrsludyr. Teikningar og allar nánari upplýsingar veitir Ásmundur á Höfða. BARÐASTAÐiR 13 -15 -s Igggjajgaigpgg — Stórglæsilegar fullbúnar 3ja og 4ra herbergja íbúðir á einum besta stað í Grafarvogi. Verð frá kr. 8.300.00 3ja herb. og 4ra herb. frá kr. 9.400.000. íbúðirnar afhendast með vönduðum gólfefnum og sameign fullfrágengin. Á öllum íbúðum eru stórar vestursvalir og mikið útsýni. Afhending er í apríl 1999. Mögulegt er að fá keyptan bílskúr, verð 1.250.000 kr. Byggingaraðili er Staðall ehf. Nú fer hver að verða síðastur því það eru aðeins 4 íbúðir eftir. Hafðu samband við okkur hjá Höfða. Teikningar liggja frammi. .v. - Felag Fasteignasala Suöurlandsbraut 20 • Sími 533 6050 • Fax: 533 6055 • www.hofdi.is ■ Opið kl.9-18 virka daga og 13-15 a laugardögum F agleg vinna fyrir þína framtíð (f Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.