Morgunblaðið - 23.03.1999, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 23.03.1999, Qupperneq 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 23. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ■■■■■■■■■■■■ EIGNAMŒ)IIMN Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri, Þorleifur St Guðmundsson, B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg. fasteignasali, skjalagerð. Stefón Hrafn Stefónsson lögfr,. sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaður, Ragnheiður D. Agnarsdóttir, sölumaður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari, Jóhanna Ólafsdóttir, símavarsla, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagnajjp Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðuinúla 21 Barrholt. Vorum að fá í einkasölu 140,0 fm einbýli á einni hæð með 35,0 fm bílskúr í Mos- fellsbæ. Húsið skiptist í fjögur herb., rúmgóða stofu, borðstofu, baðherb. og eldhús. Hiti í stétt. Góð eign á þessum eftirsótta stað við kyrrláta götu. V. 14,5 m.8586 Þernunes - Arnarnesi. Vorum að fá í einkasölu húsið nr. 13 við þernunes. Um er að ræða u.þ.b. 350 fm hús á tveimur hæðum er skiptist í tvær samþykktar íbúðir 116 fm og 232 fm. Vel staðsett hús innst i götu með fallegu sjávarútsýni. Húsið lenti í brunatjóni f. nokkru og var endurnýjað að utan m.a. þak, gluggar, gler, hurðir o.fl. Að innan er húsið fokhelt. V. 14,5 m. 8601 Bragagata. Vorum að fá í sölu lítið 45,5 fm einbýli við Bragagötu. Um er að ræða 3ja herb. einbýli með byggingarrétti. Þetta er vel staðsett eign sem býður upp á mikla möguleika. V. 5,4 m. 8459 Arnarnes - einb. Vorum að fá í einkasölu um 350 fm glæsilegt einb. á tveimur hæðum. Húsið skiptist m.a. í mjög stórar saml. stofur með svölum og sólpalli útaf, 4 herb. o.fl. Innb. bílskúr. A jarðhæð hefur verið inn- réttuð 2ja herb. íbúð. Stór lóð. Glæsilegt sjávarútsýni. V. 23,0 m. 8418 PARHÚS Æt IHverfisgata - standsetn- ing. Til sölu tvílyft timburhús sem þarfnast mikils viðhalds. Möguleiki er á að rífa húsið og byggja nýtt. V. 2,5 m. 8595 Vífilsgata - einbýli/tvíbýli. Vorum að fá í sölu 176 fm einbýli í Norð- urmýrinni á þremur hæðum og með góð- um garði. Sérinngangur á neðri hæðina og möguleiki á tvíbýli. V. 21,0 m. 8437 Drafnarstígur - lítið parhús miðsvæðis. Höfum í einkasölu einstakt hús í vestur- bænum. Um er að ræða 69 fm parhús í rótgrónu hverfi. Húsið er eitt af 10 elstu steinhúsunum í Reykjavík. Eignin skiptist I forstofu, hol, eldhús, stofu, baðherb. og svefnherb. Undir húsinu er gott geymsl- urými. V. 6,7 m. 8347 RAÐHUS Laufrimi - endaraðh. Vorum að fá í sölu um 185,5 fm end- araðhús ásamt innb. bílskúr. Á neðri hæðinni eru m.a. 3 herb., stofur, þvottah., eldhús og bað. I risi er gert ráð fyrir holi og tveimur herb. Góðar innr. Húsið þarfnast lokafrág. en er að mestu fullbúið. Áhv. 6,7 m. V. 13,7 m. 8600 Aðaltún - raðhús. 152 fm raðhús á einni hæð auk turnher- bergis ásamt bílskúr, 33 fm. Húsið er staðsett undir Lágafellskirkju í Mosfells- bæ. Arkitekt er Vífill Magnússon og ber húsið glögg merki þess. V. 12,9 m. 8334 IBUÐIR I HJARTA REYKJAVIKUR. þessu fallega 6 hæða fjölbýlishúsi að Sóltúni 11-13 eru 2ja-4ra herbergja íbúðir. Við hönnun á íbúðunum var áhersla lögð á stórt, opið og fallegt rými, sem skiptist í stofu, borðstofu og sjónvarpshol. Tvö lyftuhús eru við húsið og er gengið inn í íbúðirnar af svölum sem eru glerjaðar. Aðeins tvær íbúðir eru á hverjum svalagangi. Stutt í Laugardalinn og miðbæinn. Þvottahús og geymsla í íbúð. Aukin hljóðeinangrun. Dyrasímakerfi með myndsíma. Svalir snúa í suðvestur. Bílageymsla undir húsinu. HÆÐARBYGGÐ - UTSYNI. Glæsilegt um 300 fm tvílyft ein- býlishús m. frábæru útsýni. Á neðri hæð er tvöf. bílsk., þvottah., 2 herb., bað og stór sólstofa m. heitum potti. Mögul. á 2ja herb. íb. Á efri hæðinni er eldhús, 3 herb., bað og stórar stofur o.fl. Gott hellul. plan m. útilýsingu og hita. Ákv. sala. V. 24,0 m. 8596 BOKAVERSLUN ÞORARINS STEFÁNS- SONAR, HÚSAVÍK, ER TIL SÖLU. Hér er um að ræða eina elstu bókaverslun landsins. Verslunin er í eigin húsnæði að Garðarsbraut 9, samtals 368,4 fm, auk kjallara. Staðsetning er mjög góð - í hjarta bæjarins. f bókabúðinni er rekin fjölbreytt verslun, almenn bókaverslun og ritfangaverslun. Gert er ráð fyrir að selja bæði húseignina og verslunina. Kjörið tækifæri fyrir athafnafólk með ferskar hugmyndir. Allar nánari uppl. veitir Sverrir. Flúðasel - endaraðhús. Til sölu vandað þrílyft raðhús með aukaíb. í kjallara. A miðhæð eru tvær saml. stofur, eldhús, herb., bað o.fl. Á efri hæðinni eru 4 herb., sjónvarpshol og nýstandsett bað. ( kj. er þvottah., geymsla og 2ja herb. íb. Fallegt útsýni. Mjög góð staðsetning. V. 14,5 m. 7825 4RA-6 HERB. Uthlíð. Góð 4ra herb. jarðhæð í 3-býli á vinsæl- um stað. Ibúðin skiptist m.a. í 2 herb., eldh., baðh. og tvær stofur. Hús í góðu standi. V. 9,1 m. 8435 Fiskakvísl - skipti á sérbýli. Vorum að fá í sölu glæsilega 120 fm ibúð á 2. hæð auk 21 fm bílskúrs. Ib. skiptist í stórar stofur, 3 herb., sérþvottahús o.fl. Parket og flísar á gólf- um. Fallegt útsýni. Fæst I skiptum fyrir sérbýli. V. 12,0 m. 8518 Hraunbær - 1. hæð. Snyrtileg og björt u.þ.b. 101 fm íbúð á 1. hæð I góðu fjölbýli. Góðar suðursvalir. Hús og sameign I góðu ástandi. V. 7,7 m. 8516 Laugarnesvegur - 4ra herb. Vorum að fá I sölu bjarta 4ra herb. 100 fm íbúð á efstu hæð I góðu fjölbýli. Tvær samliggjandi stofur með góðum suður- svölum. V. 8,5 m. 8506 Ásgarður - bílskúr. 4ra-5 herb. mjög falleg 119 fm íb. á 3. hæð m. glæsilegu útsýni. (b. skiptist I stóra stofu (stofa og herb. skv. teikn.), 3 herb. eldhús, snyrtingu og baðherb. 25 fm bílskúr. Ákv. sala. V. 10,5 m. 8497 Ásbraut. Vorum að fá I sölu 90 fm íbúð við Ás- braut I Kópavogi. íbúðin skiptist I þrjú svefnherb., stóra stofu og rúmgott eld- hús. V. 6,9 m. 8463 Hlunnavogur - rishæð í tvíbýli. 4ra-5 herb. falleg efri hæð á þessum eft- irsótta stað. Hæðin er um 90 fm og skiptist m.a. I tvær saml. stofur og 2-3 herb. Fallegur garður. V. 8,3 m. 8414 Skálagerði - glæsileg eign. Stórglæsileg og björt 4ra herb. 106,2 fm íbúð á efstu hæð í þríbýli með bílskúr. Vel staðsett eign miðsvæðis með einkar skemmtilegum stíl. V. 11,9 m. 8359 Stóragerði. 4ra herb. vel skipulögð íbúð á 1. hæð í fjölbýli. (búðin er nánast öll parketlögð. Sameign er góð. Litið framboð er af eignum á þessu svæði. V. 8,1 m. 8360 3JA HERB. 331 Víðimelur m. bílskúr. 3ja herb. mjög falleg um 70 fm efri hæð i þríbýlishúsi ásamt 33 fm bílskúr. Nýl. parket á gólfum. Nýl. eldhúsinnr., glugg- ar og gler. Ákv. sala. V. 9,0 m. 8514 Heimasíða http://www.eignamidlun.is Netfang: eignamidlun@itn.is Opið laugardaga og sunnudaga 12-15 Vallarás - útsýni. 2ja herb. um 45 fm mjög björt íbúð með frábæru útsýni á 6. hæð í lyftublokk. Suðursvalir. Áhv. Byggsj. 3,6 m. Laus strax. V. 5,0 m. 8598 Hæðargarður - Mexíkó- húsið. Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 80 fm íbúð á 2. hæð í þessu vinsæla fjölbýli. Sérinngangur. Vestur- svalir. Sérþvottahús. Góð lofthæð f stofu. V. 8,7 m. 8592 Mávahlíð - 3ja herb. Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 91,0 fm íbúð í kjallara í þessu eftirsótta hveiii. Ibúðin skiptist í tvö svefnherb., rúmgóða stofu, eldhús og bað. Þvottahús í sam- eign. Geymsla. V. 7,5 m. 8587 Gnoðarvogur. Vorum að fá í einkasölu 74,5 fm 3ja herb. íbúð við Gnoðarvog. Ibúðin skiptist í tvö svefnherb., stofu, bað og eldhús. Blokkin er í mjög góðu ástandi. Geymsla og þvottahús í sameign. V. 7,4 m. 8583 Flyðrugrandi. Vorum að fá í einkasölu 80,5 fm fallega 3ja herb. íbúð með sérinngangi á þess- um eftirsótta stað. Ibúðin skiptist m.a. í parketlagða stofu, eldhús með viðarinn- réttingu, baðherbergi og tvö herb. Stórar svalir til suðurs og gufubað í sameign. V. 7,9 m. 8573 Engjasel - útsýni og bílag. Góð 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð í vel staðsettri blokk. Ibúðin er á tveimur hæðum og skiptist m.a. í hol, stofu, borðst., eldh., bað og tvö herb., sem eru á palli. Svalir til s.v. og mikið og fallegt útsýni úr íb. Vönduð sameign og innan- gengt í bílageymslu. V. 7,9 m. 8521 Furugrund - 3 herb. og auka- herb. Vorum að fá í einkasölu 66 fm 3ja herb. íbúð í góðu fjölbýli. 10 fm aukaherb. og sérgeymsla í kjallara. Sameign er snyrti- leg og nýlega standsett. V. 8,0 m. 8504 Laugarnesvegur. 3ja herb. 77 fm íbúð í 3. hæð í blokk. Ibúðin skiptist í stórt eldhús, baðherb., tvö stór svefnherb. og stofu. I kjallara er þvottahús og hjólageymsla í sameign auk sérgeymslu. V. 7,3 m. 6759 2JA HERB. | ,33HI Eiðistorg. Vorum að fá í einkasölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 55 fm íbúð á 3. hæð í þessu vinsæla húsi. Suðursvalir. Góð sameign. Afh.1.06.99. V. 5,7 m. 8597 Miðstræti - Þingholt. Snyrtileg einstaklingsíbúð u.þ.b. 34 fm á jarðhæð í fallegu timburhúsi í Þingholtum. Sérinngangur. Lítil lóð. (búðin er samþykkt. Áhv. ca 1,3 m. húsbréf. V. 3,3 m. 8409 Skrifstofuhúsnæði óskast. Skrifstofuhúsnæði miðsvæðis óskast til kaups eða leigu fyrir fjársterkan aðila. Má vera sér eða hæð um 300- 400 fm. Fasteign er fjárfesting til framtíðar (F Laugarnesvegur - laus strax. 2ja-3ja herb. björt og góð 78 fm lítið nið- urgrafin kj. íbúð, sem skiptist i hol, herb., eldh., stofu og borðst. (getur verið herb.). Mjög snyrtileg sameign. V. 6,2 m. 8577 Laugamesvegur. Mjög snyrtileg og falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi. (b. skiptist m.a. í hol, eldhús, baðh. með tengi f. þvottavél, herb. og stofu. Gengið er beint úr stofu út í garð. V. 7,3 m. 8574 Berjarimi - tilb. til innr. Erum með í einkasölu 58 fm 2ja herb. íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Ibúðin er öll glerjuð og hitalagnir eru komnar. V. 6.2 m. 8324 Hrafnhólar. Vorum að fá í einkasölu u.þ.b. 43 fm 2ja herb. íbúð við Hrafnhóla á 1. hæð. M.a. er parketlögð stofa, flísalagt eldhús o.f.l. Sameign er snyrtileg. V. 3,9 m. 8486 Klapparstígur - bflskýli. 2ja herb. mjög rúmgóð um 77 fm íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Stór stofa m. útskotsglugga. Laus strax. V. 8.2 m. 8483 Kópavogur. 2ja herb. 63 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjöl- býli í austurbæ Kópavogs með sérinn- gangi. Snyrtileg og falleg íbúð sem skiptist í forstofu, svefnherb., baðherb., eldhús og stofu. Sérgarður til suðurs. Mjög góð sérgeymsla á sömu hæð. V. 6.2 m. 8385 ATVINNUHÚSNÆÐI S9 Suðurlandsbraut - tvær skrifstofuhæðir. Vorum að fá í þessu húsi tvær mjög góð- I ar skrifstofuhæðir. Um er að ræða 3. og • 4. hæð hússins og er hvor hæð u.þ.b. 400 fm. Húsið stendur á áberandi stað í I miklu viðskiptahverfi. Ástand og útlit er (• gott. Lyfta er í húsinu og útsýni mjög f gott. Hæðirnar eru skipulagðar á mis- i, munandi vegu m.a. með nokkrum skrif- t stofuherb., móttöku, eldhúsi, kaffistofu t o.fl. Nánari uppl. um verð og kjör veita l Stefán Hrafn og Óskar. 5533 Dalvegur - nýtt atvinnuhúsn. Vorum að fá í sölu mjög gott og vandað • atvinnuhúsnæði sem skiptist í u.þ.b. 140 fm götuhæð með innkeyrsludyrum, skrif- f stofu og snyrtingu. Málað og snyrtilegt : pláss. A efri hæð er u.þ.b. 125 fm skrif- stofupláss sem er í góðri útleigu ef vill. \ Malbikuð lóð. Mjög góð staðsetning í j/ nálægð við nýja Kópavoginn. Hentar vel undir ýmiskonar atv.starfsemi og gæti nýr eigandi nýtt götuhæð en leigt áfram j út efri hæð. Uppl. veita Stefán Hrafn og j. þorleifur. 5522 Laugalækur - fjárfesting. Til sölu stórgóð fjárfesting I atvinnu- j húsnæði á Laugalæk. Um er að ræða J alls 382 fm og er húsnæðið allt í útleigu. j Langur leigusamningur. V. 24,0 m. 5491 Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.