Morgunblaðið - 28.03.1999, Page 1

Morgunblaðið - 28.03.1999, Page 1
SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 Htogimltfnftlft BLAÐ Tony Kaye sem nýverið var við tökur „EG ER mikið fyrir að ögra/f segir breski leikstjórinn I hérlendis. Hann stefnir að því að koma aftur og gera kvikmynd og eru leikprufur byrjaðar. Kaye er einn áhrifamesti auglýsingaleikstjóri í heiminum, gerði nýlega allt vitlaust með myndinni American History X og vinnur með Marlon Brando þessa dagana að nýrri mynd eftir smásögu Tennessee Williams. Þá er ótalin opinská heimildarmynd um fóstureyðingar og trúðsmynd sem tekið hefur óvænta stefnu. Pétur Blöndal ferðaðist með honum og Pan Arctica við tökur á nokkrum helstu náttúruperl- um íslands og talaði við hann um ráðagerðir hans um að hrista upp í samtímanum./12 Morgunblaðið/Jón Svavarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.