Morgunblaðið - 28.03.1999, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 B 15
Ekkert spurst til hans síðan
Þegar við komum til Caracas leiddum við
saman tvær vændiskonur og tvo presta í stórri
skólastofu. Vændiskonurnar vissu ekki að prest-
arnir yrðu þarna og prestarnir ekki af vændis-
konunum. Alex settist svo á milli þeirra. Þegar
tökur hófust fóru vændiskonurnar að tala saman
og orðbragðið varð til þess að prestarnir urðu
miður sín. Þá kom upp úr dúrnum að Alex yrði
að giftast annarri þeirra og eignast barn með
henni. Hann yrði bara að gera það! Og allir í
herberginu litu hver á annan í forundran sem
varð til þess að ég beindi myndavélinni líka að
tökuliðinu. Þetta varð raunverulegt í bókstaf-
legri merkingu, Alex tók þetta alvarlega, og það
síðasta sem ég heyrði af honum var viðtal á út-
varpsstöð með vændiskonunum þar sem hann
velti því fyrir sér hvað gerðist næst. Við höfum
ekki sést eftir þetta en það er ljóst að myndin á
eftir að verða mjög furðuleg. Eg gæti ailt eins
verið að vinna að henni með Alex næstu 30 árin.
Eg vona þó að mér takist að ljúka henni fyrr.“
Alex Sol kemur raunar víðar fyrir því hann les
einmitt texta Emersons fyrir myndina sem Kaye
vinnur að hérlendis. Við erum komnir frá því að
mynda svarta fjöruna við Jökulsárlón sem Kaye
hrífst af. „Þetta er eins og í svarthvítu," segir
hann og bendir í sandinn sem ber við hvít-
fyssandi hafið, snjóinn og grámóskulegan himin.
Hann tínir steina handa dætrum sínum, stóra
hnullunga. Blaðamaður veit ekki hvort hann átt-
ar sig á því að svörtu steinarnir sem hann tínir
eiga eftir að verða gráir þegar þen-ir. A leið
heim er farið að skyggja og landslagið eins og í
gegnum rauðan fílter, svartur himinn og trén
svört andstætt við snjóinn og mánann; gott ef
máninn minnir ekki óþyrmilega á nauðarakaðan
hvirfihnn á Kaye.
MYNDAÐ við Geysi.
Landssofnun t
adXangey
I m% oíj kc>ifiloJn^fiír^íi.hii i fjólmiöltim v.it IT^ÍrTíili
IjolfykyldminjfljSrri ,iihjoyi.n v*m|í *) \ ll.ifn.irfir»li
fj.nl.iMjl ogÍEflLLLlMt fil k.ilcli.i kol.i jifinn f>. m.iify
vímjii.i 1111>orj fyk»Mnmfl.i .if volflmn vrgyj.i
tillii. Af fyormSíl35»TMIhi li»*fnr f jol'.kyld.ni oir|j<) nd
í?yðfi liiifyfjofj'nuiTi, hókiirn oíj fl**im m innlxii fyími
f jölfykyífl.in hdTur |>vi mifyfyl .iloifju fyin.i, húfy ofj
h«Mrnili, ,in |)**fy'||iö f,i rörifl vi»í ifjfyt og vilj.i
.löfyf.inflfMifhir jíf’fyfy.i .Tt.ikfy |)vi h**r nif**i fykf>r.i
ó ífyU*nfykii hjÖÖifTrí^^Vj'tnk.1 horiflurn fy.irn.in
f)fj fyyn.i fyViirliiinfj i v**iki m***) |)vi .i») fylyrkij^-
j).m til f’iirhnhyfjfjmfj.it hfimilifyinfy ,iö
I .infj«*yi.iiv**fji
Sp.irifyjóöm M.ifn.irij.if*).ir <*r f j.irrj.T*fylii.i*)ili ‘
fyofnun.innn.ir orj tfkur ,T rnóti fr.irnlofjiirn
,T ffiknmg ruirn**r l JUUU
jölskyldunni
rfirði
rLiOvL^iir
íDoOífa
REIKN.NR
BANKI
12000
1101-26-.
FJÁRGÆSLUAÐILI: SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR
PROTEIN
og fædubótarefni
Landsins mesta úrval á verði sem
stenst allan samanburð !
GREAT
AMERICAN
NUTRmON
TWINLAB
EAS
LEPPIN
METAFORM
ABB
NATURES BEST
MUSCLE TECH
TWINLAB
Fljótandi
Aminósýrur
948 ml.
kr. 1.990,-
MegaMass 4000
4kg.kf. 3.990,-
Creatine 500 gr.
kr. 3.990,-
Ráðgjöfá staðnum
Yfir 25 ára reynsla í sölu á
fæðubótarefnum á Islandi
Skeifunni 19 - S. 568 1 71 7'
Sumarnámskeið N0 NAME í förðun
NO NAME
---COSMETICS-
Nýjung hjá NO NAME!
Sumarnámskeið NO NAME förðunarskólans
eru að hefjast I nýendurbættum og glæsilegum
húsakynnum skólans sem hafa verið stækkuð
um helming.
í Tísku- og Ijósmyndaförðun
• 6 vikna grunnnámskeið hefst 3. maí
• 6 vikna framhaldsnámskeið hefst 14. júní
Námið er afár hagnýtt og skilar sér í nýjum
og spennandi atvinnutækifærum.
Fjölbreytt starfsreynsla á námstímabilinu.
Nemendur útskrifast sem förðunarfræðingar.
Leikhús- og kvikmyndaförðun
• i 2 vikna námskeið fýrir þá sem lokið hafa
12 vikna námskeiði í tísku- og Ijósmyndaförðun
hefst 3. maí.
Afar áhugavert nám sem býður upp á skemmti-
lega möguleika í framtíðinni.
Nemendur útskrifast með réttindi í leikhús-
og kvikmyndaförðun.
Kennarar NO NAME eru allir förðunarfraeð-
ingar með áralanga reynslu af förðun. Nemendur
og kennarar NO NAME förðunarskólans hafa
margir hverjir unnið til eftirsóttra verðlauna og
viðurkenninga, nú sfðast í keppninni Tískan 1999.
Nemendur skólans geta valið úr fjölbreyttu úrvali
NO NAME snyrtivara á námskeiðunum en geta
einnig komið með eigin snyrtivörur.
o- v
*■.» ■
-V..
Brúðarniynd
Fyrirsæta: Birgitta Ina tj
Hár: Selma/Pritnadonna
Ljósmyndun Gunnar Gunnarsion
NO NAME förðunarskólinn
Bókun og nánari upplýsingar í síma 561 6525
noname@islandia.is
ATH. OPIÐ HUS 10. APRIL MILLI KL. 13 OG 18