Morgunblaðið - 28.03.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 28. MARZ 1999 B 19
ERU ÞEIR AÐ FA’ANN?
Er laxinn að
breytast í húsdýr?
7SVO virðist sem víða gæti minnk-
andi tiltrúar á ágæti seiðasleppinga
þó að segja megi með rentu að slík-
ar ræktunaraðferðir hafi verið
markvissari hin síðari ár en fyrrum
er menn í góðri trú og óafvitandi
gerðu meira ógagn en gagn með
handahófskenndum sleppingum og
vinnubrögðum sem engum dytti til
hugar að viðhafa nú til dags. Hér á
landi hafa menn þróað aðferðar-
fræðina töluvert. Nú er yngri seið-
um beitt á ólaxgeng svæði til að
nýta heildarbeit vatnasvæðis. Þá er
vitað að slepping gönguseiða getur
skilað marktækri viðbót við heildar-
gönguna, en brýnt er að sjálfsögðu
að seiðin séu jafnan samstofna villtu
seiðunum í viðkomandi ám. Þótt
þetta sé meginreglan eru enn dæmi
um hið gagnstæða.
Þessi pistill hófst með þeim orð-
um að víða gætti minnkandi tiltrú-
ar á seiðasleppingar. Vitnum að-
eins í bókina „Main Atlantic
Salmon-A National Treasure" eftir
Ed Baum, en um er að ræða yfir-
litsbók um rannsóknar- og endur-
reisnarverkefni á Nýja Englandi,
þar sem yfirvöld hafa um áratuga
skeið haldið uppi baráttu til að
koma í veg fyrir útrýmingu villta
laxins. I lok bókarinnar er kaflinn:
„The Challange of Salmon in the
twenty first century" og þar segir:
„Rétt er að hafa í huga að rúmlega
96 milljónum seiða hefur verið
sleppt í árnar í Maine-ríki síðan
1870 en samt hefur ekki tekist að
endurreisa neinn laxastofn. Að
mínu áliti eru sleppingar hvorki
ráð til að auka göngur af Atlants-
120 töflur
ECHINAFORCE
Sólhattur
Ein vinsælasta
lækningajurt heims!
ÉHhcnl
cilsuhúsið
Skólavörðustig, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu, Akureyri
MARGIR efast um ágæti
seiðasleppinga.
hafslaxi í ámar í Maine, né til að
gera stofnana sjálfbæra."
Við þessa umræðu getum við
bætt umsögn Peters W. Doverel,
sem er forstjóri bandarísku Wild
Salmon Center-stofnunarinnar, sem
hefur skrifstofur í Washington og
Oregon, auk þess að reka útibú í
Rússlandi. NASF-sjóður Orra Vig-
fússonar á í ýmsum alþjóðaverkefn-
um, m.a. með umræddri stofnun
Doverels. í nýlegum bréfaskriftum
þeirra í millum bar þetta atriði á
góma og Doverel sagði þá m.a.:
„Með hið síðastnefnda í huga
(þ.a. seiðasleppingar) langar mig að
setja óumbeðið fram þá skoðun að
samtök sem vinna að vemdun Atl-
antshafslaxins séu að gera grand-
vallarmistök, sem líkleg era til að
útrýma honum, með því að styðja
ýmsar áætlanir um „eflingu" ým-
issa stofna hans með ræktunará-
formum sem byggjast á „villtum
laxastofnum". Allar þessar áætlanir
færa fiskinn að einhverju marki yf-
ir í hóp húsdýra. Fullyrða má að
þær muni valda áfalli hjá villtu
stofnunum. Áætlunum fylgir að
horft er fram hjá grandvallarorsök-
um hnignunar þeirra, en samtímis
er dregið úr hæfni þeirra til að
gegna hlutverki náttúralegra ár-
stofna. Hér á norðvesturslóðum við
Kyrrahafið er meira um klak- og
eldisstöðvar en nokkurs staðar ann-
ars staðar á jarðríki. Ef þær stöðv-
ar gerðu gagn myndi laxgengd í ár
á norðvesturslóðum vera gífurleg.
Áætlanir um að efla laxastofnana
hafa hins vegar valdið ofveiði villtu
stofnanna og dregið úr hæfni
þeirra. Stofnar laxa og sjógenginna
regnbogasilunga era nú mjög víða í
útrýmingarhættu vegna þeirrar of-
trúar sem menn hafa á rekstri klak-
og eldishúsa. Hundrað stofna hafa
þegar dáið út og stór hluti þeirra
sem eftir er býr við aukna útrým-
ingarhættu."
e Þær virka út um allan heim
e Þær virkuðu fyrir keppendur um
ungfrú ísland í fyrra
e Þær virkuðu núna fyrir keppendur
um ungfrú Reykjavík
e Vertu viss, þær virka líka fyrir þig!
Súrefmsvorur
Karín Herzog
eru ferskir vindar í umhirðu húðar.
Kynningar í vikunni:
Miðvikudag 31. mars fr^^l4-18
^mbl.is J LLTAf= G/TTH\SA£> /V vt-t '
VEGNA FLUTNINGS
I S KÚTUVOG 6
er LOKAÐ alla næstu viku.
Við opnum á nýja staðnum þriðjudaginn 6. apríl kl. 08.00.
ESAB
9 LOWARA ""‘"“nki
MONO
fi.ygt
Þurfir þú á þjónustu
okkar að halda næstu
daga hringdu þá í
einhvern GSM símann
- sjá sfmaskrá.
= HÉÐINN =
VERSLUN
SKÚTUVOGI 6 SÍMI 510 4100
tbr
FERÐIR
ódýru sparnaðarferðirnar til Portúgal, Mallorca og Danmerkur er 29. mars.
Opið summudag kl. 13-16
Faxafeni 5 • 108 Reykjavík
Sími: 568 2277 • Fax: 568 2274
Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum