Morgunblaðið - 13.04.1999, Side 2

Morgunblaðið - 13.04.1999, Side 2
2 C ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ Rifandi sala :ar eignir á skr: í smíðum Suðurholt - tvíbýli. Vorum að fá í einkas. mjög fallegt tvfbýli. Efri hæðin er alls 194 fm með innb. bílskúr og neðri hæðin er alls 80 fm. Húsið skilast fullklárað að utan og tilbúið til innréttinga að innan eða fokhelt. Verð kr. 6 millj. fyrir neðri hæð fokhelda og 8,8 millj. fyrir efri hæð. Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstofu. Bjálkahús úr zedrusviði heilsárshús, sem kosta um 10 millj. kr. Húsin koma tilbúin til samsetn- ingar og fylgir allt nema eldhúsinn- rétting, raflögn og pípulögn. Fólk þarf sjálft að útvega sér lóð og eru gerð föst verðtilboð í sam- setningu húsanna. Ef fólk vill hanna sitt eigið hús getum við útvegað því byggingartæknifræðinga til þess að aðstoða við það. Teikningar frá kaupendum þurfa ekki að vera full- komnar, en við höfum unnið- út frá alls konar teikningum, allt frá rissi aftan á umslagi upp í grunnteikn- ingar frá arkitektum. En samþykki þarf frá byggingarfullti-úa fyrir endanlegri teikningu. Mikill áhugi virðist vera hérlend- is á bjálkahúsum. Hvort sem bjálka- hús er reist í gömlu og grónu um- hverfí í sveit eða í nýtískulegu borg- arhverfi, þá er það alltaf náttúru- legt, heilsusamlegt og sérstætt í út- liti og hönnun. Seljandi þessara húsa er GS-hús en við hjá Höfða önnumst milligöngu um söluna. Hægt er að fá frekari upplýsingar um þessi hús á vefsíðu sem er www.mmedia.is/gshus/ sagði As- mundur að lokum. HÖFÐI er með til sölu bjálkahús frá Kenomee í Kanada. Þau eru til í öllum stærðum og gerðum, allt frá 26 fermetra sumarhúsum sem kosta frá 2,3 millj. kr. upp í 230 fermetra heilsárshús, sem kosta um 10 millj. kr. FASTEIGNASALAN Höfði er með til sölu bjálkahús frá Kenomee í Kanada. Þau eru úr hvítum zedr- usviði. „Þetta er sérstaklega sterk- ur viður,“ sagði Ásmundur Skeggja- son hjá Höfða. „Hann vex mjög hægt og er því sérstaklega þéttur. Það tekur 150 til 200 ár f'yrir tréð að ná bjálkastærð." „Þetta eru sérstaklega glæsileg og vönduð hús,“ sagði Asmundur ennfremur. „Þau eru til í öllum stærðum og gerðum, allt frá 26 fer- metra sumarhúsum sem kosta frá 2,3 millj. kr. upp í 230 fermetra Rakel ritari Hóll Hafnarfirði Reykjavíkurvegi 60, 220 Hafnarfirði. Netfeng: hollhaf@hollhaf.is Bjami sjá um skjalavinnslu fyrir Hól, Hafnarfirði Ásbúðartröð. Vorum að fá i einkas. fallega 117 fm hæð og 24 fm bílskúr á þessum rólega stað. 3 svefnherb. Ris yfir íb. sem býður upp á ýmsa möguleika. Verð 10,8 millj. frá kl. I 1-14 gnir á Netinu .hollhaf.is Klettabyggð. Mjög skemmtilegt og nett parhús á einni hæð í hrauninu suður af Hafnarfirði. 150 fm með innb. bílsk. Möguleiki á rislofti. Skilast fullbúið og mál- að að utan en fokhelt að innan. Teikn. á Hóli Hafnarf. Verð 9,8 millj. Teigabyggð. í sölu mjög fallegt og vel hannað einbýli á einni hæð. Alls 180 fm með innb. 30 fm bílskúr. 4 svefnherb., góðar stofur og rúmgott eldhús. Verð kr. 12,2 millj Teigabyggð. Sérlega skemmtileg og rúmgóð einbýli á einni hæð, byggð á grind úr léttstáli og klædd með Steni og timbri. Húsin eru 145 fm auk 25 fm bílsk. Afhent fullbúin að utan og fokheld að innan. Nán- ari uppl. á Hóli Hafnarf. Valiarbyggð. Höfum tn söiu ióð á þessum góða stað. Búið er að steypa grunn og teikningar að mjög fallegu húsi geta fylgt. Möguleiki á að taka bil upp í. Allar nánari uppl. á Hóli. Guðbjörg sölumaður, gerð eignaskiptasamninga Hringbraut. ( einkas. fallegt ca 300 fm hús í suðurbænum. Húsið er í mjög góðu standi og býður upp á mikla mögu- leika. Mögul. á tveim íbúðum. Góðar innr. og gólfefni. Einstaklega falleg lóð og góð- ar suðursvalir. Norðurbraut. I sölu góð 151 fm hæð í góðu húsi í gamla bænum. Húsið er tveggja hæða steypt hús. 4 svefnherb., mjög gott eldhús og rúmgóð stofa. Reykjavíkurvegur. vorum að fá í einkas. mikið endurnýjað og reisulegt hús i gamla bænum, rétt ofan við miðbæinn. Byggt var við húsið og það endumýjað fyrir um 10 árum. Verð 12,2 millj. Vesturholt. Vorum að fá í einkas. sérlega fallegt 190 fm hús auk 30 fm innb. bílsk. Efri hæð nánast fullkláruð, neðri hæð fokheld. Mjög skemmtil. hönnun. Mögul. á 2 íb. Verð 14,5 millj. Hæðir Smyrlahraun. Vorum að fá í sölu mjög gott endaraðhús á þessum frábæra og rólega stað. Húsið er á tveim hæðum, alls 142 fm með sérstæðum 28 fm bílskúr. Góðar innr. og gólfefni, Verð 13,9 millj. Stekkjarhvammur. Giæsiiegt, sér- lega vandað 220 fm raðhús á þremur hæð- um auk bílsk. á frábærum, barnvænum stað í Hvömmunum. Parket og flísar. Hús sem verður að skoða. Verð 14,8 millj. Fasteignasölur í blaðinu ídag Agnar Gústafsson bls. 4 Ás bls. 7 Ásbyrgi bls. 8 Berg bls. 9 Bifröst bls. 13 Borgir bls. 22 Brynjólfur Jónsson bls. 15 Eignaborg bls. 8 Eignamiðlun bls. 16-17 Eignanaust bls. 19 Eignaval bls. 26 Fasteignasala lögm. R.vík bis. 8 Fasteignamarkaðurinn bls. 29 Fasteignamiðlun bls. 5 Fasteignamiðstöðin bls. 11 Fasteignasala íslands bls. 4 Fjárfesting bls. 14 Foid bls. 3 Framtíð bls. 6 Frón bls. 9 Garður bls. 14 Gimli bls. 23 H-Gæði bls. 20-21 Hátún bls. 6 Hóll bls. 27 Hóll Hafnarfirði bls. 2 Hraunhamar bls. 24 Húsakaup bls. 4 Húsvangur bls. 21 Höfði bls. 31 Kjöreign bls. 28 Lundur bls. 25 Miðborg bls. 20 Skeifan bls. 15 Stakfell bls. 5 Valhús bls. 10 Valhöll bls. 12 Þingholt bls. 5 íbúð er nauðsyn, íbúð er öryggi íf Félag Fasteignasala Hringbraut. Vorum að fá í einkas. fallega íbúð á neðri hæð í tvíbýli auk bílsk. og kjallara. Örstutt í góðan, ein- setinn skóla. Verð 9,8 millj. .angeyrarvegur. góö 122 fm íbúð á jarðhæð í gamla bænum. 3 svefnherb., mjög rúmgott þvottaherb. og góð lóð. Áhv. húsbr. Verð 9,0 millj. Reykjavíkurvegur. ( einkas. mikið endumýjuð hæð og ris í uppgerðu húsi. Eitt af þessum gömlu góðu I Vesturbæn- um. Lækkað verð. Verð 9,9 millj. 4-5 herb. Arnarhraun. i einkas. hæð með sér- inng. alls 122 fm. Rúmgóð íbúð með flís- um og parketi á gólfum. Mjög rúmgott eldhús. Verð kr. 9 millj. Álfaskeið. í einkas. góð 90 fm íbúð í ný viðgerðu fjölbýli. 3 góð svefnherb. með sérstæðum 24 fm bílskúr. Húsið er nýmálað að utan og öll sameign ný- tekin í gegn. Verð kr. 8,1 millj. Alfholt. Vorum að fá í einkas. mjög fal- lega og rúmgóða 133 fm íbúð á tveimur hæðum. 4 svefnherb. í íbúðinni. Parket og flisar á öllu. Sólstofa. Verð 10,9 millj. Alfholt. í einkas. 92 fm íbúð á annarri hæð í fjölbýli. Stutt í skóla og leikskóla. Verð kr. 7,7 millj. Laus og lyklar á skrif- stofu. Eign í eigu stofanna. Brattholt. Vorum að fá í einkas. 97 fm íb. á 2. hæð í snyrtilegu fjölb. Opin og björt íbúð. I..AUS STRAX. Verð 8,4 millj. Eign í eigu stofnanna. Breiðvangur. í einkas. 118 fm íbúð á þriðju hæð í fjölbýli. Stutt i alla þjónustu og skóla. Laus og lyklar á skrifstofu. Verð kr. 8 millj. Eign í eigu stofanna Eyrarholt - þessa verður að skoða ( einkas. glæsileg 117 fm íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Frábært útsýni yfir höfnina og miðbæinn. (búðin er mjög rúm- góð, góð herb., rúmg. eldhús og bað. Mjög góð gólfefni og innr. Verð 10,3 millj. Grettisgata, Rvk. vorum að fá í einkas. sérlega skemmtilega risíbúð á þessum frábæra stað. Nýl. eldhús. Nýtt parket á stofu. Verð 7,5 millj. Gunnarssund. Vorum að fá i einkas. 100 fm íb. í gömlu steinhúsi í miðbæ Hf. Örstutt í skóla og alla almenna þjónustu. Verð 8,6 millj. Hvammabraut. Vorum að fá í einka- sölu góða 104 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Gott eldhús og góðar suðvestursvalir. Skipti mögul. á íb. í Rvk. Verð 8,8 millj. Staðarhvammur. Mjög björt og fal- leg, 104 fm íbúð ásamt góðum bílskúr í vönduðu fjölbýli. Sólstofa. Frábært útsýni. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð 11,9 millj. Suðurvangur. vorum að fá í einkasölu glæsil. 113 fm íbúð á annarri hæð í nýlegu fjölbýli á þessum góða stað. Gott útsýni. Einungis skipti á sérb. í Hafnarfirði kemur til greina. Allar nánari uppl. eru veittar á skrifst. 3ja herb. Alfholt. Vorum að fá í einkas. rúmgóða 88 fm íbúð á fyrstu hæð í fjölbýli. Verð kr. 7,5 millj. Laus og lyklar á skrifstofu. Eign í eigu stofanna. Alfholt. Vorum að fá í einkas. mjög I fallega og rúmgóða íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli sem er nýmálað. Rúmgóð herb. Parket og flísar á öllu. Einstakt útsýni. Verð 8,5 millj. Breiðvangur. ( einkasölu 5 59 fm 3ja herb. íbúðir. íbúðirnar eru lausar og lykl- ar á skrifstofu. Verð kr. 5,4 millj. Eignir í eigu stofanna. Breiðvangur. (einkas. góð. 3ja til 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð í Steni-klæddu fjölbýli, parket og flísar á íbúð. Alls 115 fm með sérstæðum 24 fm bílskúr. Verð 8,7 millj. Gunnarssund - miðbær Hf. falleg 3ja herb. Flísar og parket á gólfum. Stutt í alla þjónustu og skóla. Sér- inng. Verð 5,8 millj. Smárabarð- ekkert greiðslu- mat. Gullfalleg 3ja herb. 93 fm íbúð með sérinng. Tvennar svalir. Nýtt parket á öllu. Falleg eldhúsinnrétting, Áhv. Bygg. rík. 4,8 millj. Verð 8,0 millj. 2ja herb. Sléttahraun. Vorum að fá í sölu bjarta og fallega íbúð á 2. hæð, 53 fm, auk 22 fm bílskúrs. Nýjar flísar á forst., holi og eldhúsi. Þvottahús á hæð, ný- tekið í gegn. Verð 6,4 millj. Sléttahraun. Vorum að fá í einkas. fallega og snyrtilega 50 fm íbúð í fjölbýli. Parket á gólfum og baðherb. allt nýlega tekið í gegn. Verð kr. 5,5 millj. Áhv. 3,3 millj. í húsbr. Perlan: Hvað sagði 0 þegar það hitti 8? Af hverju strekkirðu beltið svona fast um miðjuna á þér! Dvergholt. Vorum að fá í sölu hæð með sérinng. á góðum og rólegum stað. Ails 137 fm með innb. 32 fm bíl- skúr. Gott útsýni, rúmgóð herbergi. Verðkr. 11,9 millj. Suðurholt ( smíðum gott parhús alls 172 fm með innb. 32 fm bílskúr. Húsið skilast fullklárað að utan en fokhelt að inn- an. Teikningar og nánari upp. á skrifstofu. Hólabraut ( smíðum glæsil. fjölb. með 3ja og 4ra herb. íbúðum, og 3 bílsk. Gott útsýni yfir miðbæinn og höfnina. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofu. Einbýli, rað- og parhús Hraunstígur. Fallegt eldra einbýli, alls 135 fm. Búið að gera húsið upp að miklu leyti, nýtt rafmagn og hiti. Nýtt þak og báru- jám á húsinu. Frábær staðsetning.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.