Morgunblaðið - 13.04.1999, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ
30 C ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999
>
*
*
HÆÐARSEL 2 er í sölu hjá ValhöH. Þetta er vandað og fallegt einbýl-
ishús með góðum garði. Asett verð er 18,5 millj. kr.
Fallegt einbýlis-
hús við Hæðarsel
FASTEIGNASALAN Valhöll er
nú með í einkasölu einbýlishús að
Hæðarseli 2 í Breiðholti. Húsið er
á tveimur hæðum, en það er 180
ferm. að stærð með 30 ferm. bíl-
skúr. Hús var reist 1981 og er
steinsteypt.
„Þetta er fallegt hús og reisu-
legt,“ sagði Oddrún Sverrisdóttir
hjá Valhöll. „A neðri hæð er komið
inn í anddyri með flísum, en inn af
því er flísalögð gestasnyrting. Síð-
an er gengið inn í gott hol og það-
an er gengt inn í teppalagt her-
bergi.
Eldhúsið er með Alno-innrétt-
ingu og þvottahús er inn af eldhúsi
með sér útgangi. Inn af eldhúsinu
er og gott búr. Á hæðinni eru
einnig tvær samliggjandi stofur
með útgangi út í garð á verönd,
sem snýr í suður.
Á efri hæð eru þrjú góð svefn-
herbergi með skápum, gott sjón-
varpsherbergi og út af því er geng-
ið út á góðar suðursvalir. Baðher-
bergi er einnig á efri hæðinni, en
það er flísalagt með góðri sturtu,
baðkari og ágætri innréttingu.
Bílskúrinn er frístandandi með
rafmagni og hita og góðu
geymslurisi, en bílaplanið er hellu-
lagt. Garðurinn er sérlega fallegur.
Húsið er ágætlega staðsett í rólegu
hverfi og stutt í helstu þjónustu.
Ásett verð er 18,5 millj. kr.
glæsileg og varanleg lausn
- ryðgar ekki - tærist ekki - lágmarks viðhald
ALCAN álklæðningar eru komnar á tugi íslenskra bygginga af öllum
stærðum og gerðum.
ALCAN hefur framleitt álklæðningar undir ströngu gæðaeftirliti í meira
en þrjá áratugi. ALCAN álklæðningar hafa staðið sig frábærlega vel við
allar hugsanlegar veðurfarsaðstæður um allan heim. ALCAN
álklæðningar eru lakkaðar með PVDF2 Kynar 500, lakkhúð sem endist
lengur en allar aðrar lakktegundir og heldur betur lit og gljáa.
Altak er eina fyrirtækið á íslenskum markaði sem hefur sérhæft sig
í álklæðningum og býður heildarlausn á þessu sviði, reynslu og
þekkingu á öllum verkþáttum, undirbúningi, hönnun,
efni, undirgrind, múrboltum, festingum
og uppsetningu.
Alcan er stærsti
álframleiðandi
í heimi
■ ■ ■
3 |Mf 1
^ ém 1
Arkitektar: Hróbjartur Hróbiartsson
f Richard Óklftir Brierrí
Verk&ld: Afmyinsfeli j
li
«1
»111
m
ALTAI
Arkitektar: Hördur Haröarson
Verktaki: K.5. Verktakar
Askalind 3 - 200 Kopavogur
Sími: 564 5810 - Fax: 564 5811
Skeljungshúsið
Arkitektar: Jeiknistofa Hauks Harðarsonar
Verktaki: ístak HF
/ÁLCAN V
iifimiiiiumiuiMi
tlinin ui
UUUJUMliiÍi
i.5. -r i i i £ í i í I i 1.1 I
í hóf stillt
HÉR ríkir mikið hóf og samræmi
í litavali. Jafnframt er um ein-
staklega nýtískulega hönnun að
ræða, t.d. á glervegg, stólum og
borði.
Litum
Heima-
smíðaður
garðstóll
ÞOTT ekki sé sumarlegt um að
litast, nálgast sumardagurinn
fyrsti óðfluga. Þá er mál að fara
að hugsa fyrir garðhúsgögnum
og öðru sem tilheyrir sumarverk-
um í garðinum. Þessi stóll er
skemmtilega frumstæður, enda
heimasmíðaður og virðist ekki
flókinn að gerð.
Vel nýtt
pláss
OFT er hægt að nýta pláss betur
en gert er. Hér er hengi undir
viskustykki hengt undir borðs-