Morgunblaðið - 13.04.1999, Síða 3

Morgunblaðið - 13.04.1999, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 C 3 Opið virka daga Id. 9.00 - 17.00 Viðar Böðvarsson viðskiptafrœðingnr 4 FOT.D FASTEIGNAS ALA Laugavegi 170, 2. hæð 105 Reykjavík Sími 552 1400 Fax 552 1405 löggilturfasteignasali Heimasíða: unvw.tnbLis/fasteignir/fold Netfang: fold@islandia.is ANNEY BÆRINGSDÓTTIR * EINAR GUÐMUNDSSON * FINNBOGI HILMARSSON * GUÐBJÖRG GYLFADÓTTIR * SIGRÍDUR SIF SÆVARSDÓTTIR * VIÐAR BÖÐVARSSON * ÞORGRÍMUR JÓNSSON « ÆVAR DUNGAL Rnnbogi Hilmarsson Þorgrímur Jónsson Anney Bæringsdóttir Einar Guðmundsson Ævar Dungal Viðar Böðvarsson Guðbjörg Gylfadóttir Sigríður Sif Sævarsdóttir OSKUM EFTIR EIGNUM. Vantar litla 2ja herb. íbúð í Seljahverfi eða Breiðholti fyrir háskólanema af landsbyggðinni. Staðgreiðsla fyrir rétta eign. Uppl. gefur Finnbogi. Fyrir eldri konu sem búin er að selja vantar nauðsynlega 3ja til 4ra herb. íbúð miðsvæðis. Staðgreiðsla fyrir rétta eign. Uppl. gefur Finnbogi. Hef kaupanda að sérbýli með tveimur íbúðum á allt að 15 millj. Möguleg skipti á ca 100 fm íbúð með bílskúr í vesturbæ Reykja- víkur. Upplýsingar gefur Einar. Seljahverfi Vantar góða 3ja-4ra herbergja íbúð fyrir ákveðinn kaupanda sem búinn er að selja. Upplýsingar gefur Einar. EINBYLISHUS Esjugrund Fallegt einb. m/44 fm bílskúr + 110 fm kjallara, mögul. á sér íb. Góð stofa, hol, 3 svefnherb. gott eldhúsi, búr, þvottah. og stór stofa. Stór timbur- verönd og falleg lóð í góðri rækt. Góður möguleiki að skipta á minni eign. Fallegur sólskáli, gott verð. Áhv. ca 8 millj. 3840 Hléskógar Mjög gott ca 260 fm ein- býli staðsett innst í botnlanga fyrir ofan götu. 5 góð herbergi og 3 stofur ásamt sólstofu. Parket og flísar. Suðursvalir. Tvöfaldur bílskúr. Mjög góð gróin lóð. Frábær staðsetning. Ahv. ca 1,0 millj. 4013. Litlagerði. Vorum að fá þetta fallega einbýli á friðsælum stað. Mikið uppgert og I góðu viðhaldi. Verð aðeins 13,5 millj. 3881 RA - 7 HERBERGJA Bogahlíð Falleg ca 103 fm íbúð á 1. hæð ásamt rúmgóðu herb. í kjallara m. aðgang að snyrtingu ásamt 3 svefnherb. og 2 stofum á hæð, stórar svalir. Hér er eingöngu um að ræða skipti á stærri eign f sama hverfi. 3837 Breiðavík Glæsileg 4ra-5herb. 115 fm íbúð á 2. hæð í nýju lyftuhúsi. Merbau- parket á öllum gólfum, mahony-hurðir, Kirsuberja-skápar í öllum herbergjum og anddyri. Eingöngu um skipti á einb- rað- eða parhúsi með bílskúr, verð undir 15 mlllj. Áhv. 6 millj. Verð 10 millj. 3963 Breiðavík Vorum að fá í sölu ca 100 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi og verönd. íbúðin afhendist fullbúin með vönduðum innréttingum. Áhvílandi ca 3,0 millj. Verð 10,5 millj. 3871 Dvergabakki. ca 108 fm íbúð á 2. hæð ca 24 fm herb. með aðgang að snyrt- ingu. Vestur svalir með fallegu útsýni. Góð íbúð á aðeins 7,8 millj. 3913 Rituhólar - stórkostlegt Útsýni. Mjög gott ca 316 fm einbýli með tveim samþykktum íbúðum á þess- um stórkostlega útsýnisstað. Húsið stendur á rólegum stað innst í botnlanga. Minni íbúðin er ca 56 fm 2ja herb. á jarðhæð og sú stærri ca 261 fm með 5 til 6 svefnherb. Á flestum gólfum er parket og teppi. Einstaklega fallegur og vel hirtur garður með heitum potti. Útsýni allt frá Snæfellsjökli, yfir Esjuna og til austurs. Hús í mjög góðu standi. 3604. HÆÐIR Lindasmári. Glæsileg 156 fm hæð 4 svefnherb. rúmgóðar stofur með mikili lofthæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Verð 14,2 millj. 3879 Miðbær. Falleg rúmgóð efri sérhæð. Falleg gólfefni og innréttingar. Rúmgóð 3 herbergi. A-svalir. Verð aðeins 8,5 millj. 3892 Stararimi. Sérlega vönduð ca 126 fm neðri sérhæð. Parket og flísar á öllu. Fal- legt baðherb. og vandað eldhús. Hjóna- herb. er ca 30 fm. Mjög stór sólpallur í suður og vestur. Stórbrotið útsýni. Falleg íbúð á góðum stað. Verð 10,9 millj. 3624. Stóragerði Vorum að fá í sölu ca 206 fm neðri sérhæð auk bllskúrs. Fimm svefnherbergi (6 á teikn.) og tvær stofur. Sér garður. Tvennar svalir. Inngangur frá Brekkugerði. Verð 16,0 millj. 3901 (f Félag Fasteignasala Kóngsbakki Björt og vel skipulögð ca 90 fm íbúð í mjög góðu fjölbýli. Parket á gólfum. Gervihnattasjónvarp, hiti í stétt, s-vestursvalir. Góð sameign. Ahv. byggsj. ca 2,3 millj. Verð 7,4 millj. 2009 Krummahólar Mjðg góð 127 fm penthouse íbúð á 6. hæð. íbúðin er í mjög góðu standi og það eru fernar svalir með einu besta útsýni bæjarins til allra átta. 25 fm bílskúr. Áhv. 6,4 millj. Verð 10,2 millj. 3969 Krummahólar Falleg og vel skipulögð íbúð á 1. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi. Þvottahús á hæð. Yfirbyggð- ar suðursvalir með útsýni. Stutt í alla þjón- ustu. Verð 7,5 millj. 3730 Trönuhjalll Mjög góð 4ra 5 her- bergja ibúð á 1. hæð ásamt bilskúr. Þrjú svefnherb. öll með skápum (mögul. á fjór- um). Parket á stofu og góðar suður svalir með glæsilegu útsýni. Þvottahús innan íbúðar. Áhv. 5,7 millj. Verð 11,8 millj. 3970 3JA HERBERGJA Efstasund. Mjög rúmgóð og björt ca 78 fm 3ja til 4ra herb. risíbúð á þessum sívinsæla stað. Tvö góð herbergi, stofa og borðstofa. Endumýjað eldhús. Sérinn- gangur. Suðursvalir. Áhv. ca 4,5 millj. 3855. Engihjalli. Vei skipulögð ca 80 fm íbúð á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Nýtt parket á stofu. Sameign og hús I góðu standi. Verð 6,2 millj. 1114. Hraunbær Falleg 3ja herbergja íb. á 3. hæð. Góð sameign. Parket á gólfum og góðar innréttingar. 1 góð í Hraunbæ. Áhv. ca 3,5 millj.Verð aðeins 5,7 millj. 3400 Fífulind. Rúmgóð ca 141 fm íbúð á tveim hæðum. Á neðri hæð eru 2 herb., stofa, eldhús og baðherb. Á efri hæð er 1 herb og stórt rými sem getur verið herb., vlnnuaðstaða, stofa o.s.frv. Fallegar inn- réttingar. Góð staðsetning. Verð 11,7 millj. Hraunteigur. Björt og falleg ca 104 fm 4ra herb. íbúð í kjallara. 3 góð herbergi og björt stór stofa. Nýtt parket á holi og stofu. Algjörlega endurnýjað glæsilegt baðherb. Frábær staðsetning. Áhv. ca 4,2 millj. Byggsj. Verð 9,1 millj. 3860. Hrísrimi Ca 100 fm íbúð á 3. hæð í ný- legu fallegu fjölbýli. (búðin er öll mjög opin og hátt til lofts. Glæsileg eldhúsinnrétting. Þvottahús innan ibúðar. Áhv. 4,7 millj. Verð 8,4 millj. 3235 Kambsvegur vomm að fá í söiu í þessu fallega húsi ca 77 fm bjarta og vel skipulagða ibúð með sérinngangi á jarðhæð. Tvö herbergi og rúmgóð stofa. Verð 7,5 millj. Kaplaskjólsvegur - útsýni - útsýni - útsýni Vorum að fá í sölu sérlega bjarta og skemmtilega ca 78 fm íbúð á 7. hæð í lyftuhúsi. Vægast sagt stórkostlegt útsýni yfir borgina, sjóinn og til fjalla. Stórar vestursvalir. Verð 8,5 millj. Laugavegur Vel skipulögð og tals- vert endurnýjuð ca 100 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Nýstandsett baðherbergi og nýtt parket á allri íbúðinni. Ca 18 fm geymsla í kjallara. Merkt bílastæði á bak- lóð. Verð 9,3 millj. Kleppsvegur Góð 4ra herbergja íbúð á 4. hæð I nýlega viðgerðu fjölbýli. Tvær parketlagðar stofur með suður svöl- um og tvö svefnherbergi. Frábært útsýni til allra átta. Áhv. 2 millj. Verð 6,9 millj. 3968 Nýbýlavegur Góð 3ia herberaia íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Nýleg innr. og gólfefni. Mögulegt þriðja svefnherberg- ið. Góð íbúð. Áhv. ca 5 millj. Verð 7,5 millj. Möguleg skipti á minna. 2305 Veghús Rúmgóð ca. 104 fm íbúð á 1. hæð, ásamt 24 fm bilskúr í nýlegu húsi. Þvottahús og geymsla innan íbúðar. Góð verönd með möguleika á sólskála. Mögu- leg skipti á stærra í Grafarvogi ca 130- 140 fm. Verð 9,5 millj. Áhv. byggsj. 5,0 millj. 2151 Vesturberg - KJARAKAUP ÚTSÝNI -UTSÝNI Frábær útsýn- isíbúö á 7. hæð í snyrtilegu fjölbýli. Húsvörður í húsinu. Tvö svefnherbergi með skápum og stofa með gegnheilu par- keti. Þvottahús og hjólageymsla á hæðinni. Verð 6,3 millj. 3579 2JA HERBERGJA Asparfell. Falleg 2ja herb. íb. í góðu fjölb. parket á gólfum og ágætar innr. Áhv. ca. 3,3 millj. Verð 5,4 millj. Ýmis skipti. Ekkert gr. mat. 3937 Langholtsvegur vorum að fá í söiu skemmtilega risíbúð með sérinngangi í þessu fallega húsi. íbúðin býður upp á mikla möguleika að nýta geymslurými sem herbergi. Áhvílandi ca 3,2 millj. Verð 5,9 millj. 3738 Nesvegur. Vel skipulögð 2ja herb- ergja risfbúð í góðu steinhúsi. Bjart her- bergi og stofa. Góður garður. Hugguleg íbúð. Áhv. ca 1,7 millj. Verð 5,2 millj. 3863. Bergþórugata Ný rúmgóð uppgerð ris íbúð. Á besta stað í bænum. Nýtt kirsuberja parket á allri íbúðinni og ný lítil eldhúsinnrétting. íbúðin er laus og lyklar á skrifstofu Foldar. Áhv. 2 millj. Verð 3,2 millj. 3493 Brekkutækur Gullfalleg ca 54 fm íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Eikarpar- ket og nýjar innréttingar. Flisar á baði. (búð í mjög góðu standi. Góð staðsetning. Áhv. ca 3,3 milj. húsbr. Verð 5,5 millj. 3463. Eyjabakki. Falleg ca 63 fm íbúð á 3. hæð i snyrtilegu fjölbýli. Flísar og parket á gólfum. Góðar svalir. Rúmgóð og falleg íb. Áhv. byggsj. ca 2,7 millj. Verð 5,8 millj. Það má skoða þessa! 3710 Hverfisgata Nýstandsett 2ja her- bergja íb. með sérinngangi í þríbýli á bak- lóð. Ágætar innréttingar og gólfefni. Áhv. 2,1 millj. Verð aðeins 3,7 millj. 3030 Klapparstígur Mjög falleg ca 53 fm ibúð, öll nýstandsett. Ný eldhúsinnrétting og allt nýtt á baði. Gamlar upphaflegar gólffjalir nýpússaðar á allri ibúðinni. Góð lán áhvílandi. Verð 4,7 millj. 3334. Lautasmári Glæsileg ca 80 fm íbúð á 2. hæð á þessum vir.sæla stað. Vandað- ar innréttingar og falleg gólfefni. Suður- svalir. 3888 Mosgerði. Á þessum frábæra stað í Smáibúðahverfinu. Góð 3ja herb. íbúð í risi i tvíbýli. Tvö herbergi og björt stofa með parketi. Hús klætt að utan. Góð ibúð á góðum stað. Verð 6,1 millj. 3858. mm m:-. Notalegar stundir íeigin íbúð! Njálsgata. Sérlega glæsileg og mikið endumýjuð ibúð í risi með sérinngangi. Fallegar viðarfjalir á gólfum. Góð lofthæð og fallegur hlaðinn skorsteinn setur falleg- an svip á íbúðina. íbúðin er mikið endur- nýjuð. Verð 7,0 millj. Áhv. ca 2,5 millj. 3864. Nýbýlavegur Snyrtileg tæpl. 70 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð i fábýli. Parket og flísar á gólfum._ Búr innaf eldhúsi. Suður verönd/svalir. Áhv. 2,6 millj. Verð 6,3 millj. 3573 Skipholt Ljúf íbúð á góðum stað. Rúmgóð og björt stofa með parketi. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. Skúlagata. Ágæt ca 43 fm 2ja her- bergja íbúð á jh/kj. 2 rúmgóð herbergi ásamt eldhúsi. Verð 3,8 millj. Mögul. skipti á stærra. 3349 Ugluhólar Rúmgóð og björt 34 fm einstaklingsibúð á jarðhæð. Fallegar inn- réttingar. Parket. Austurverönd. Þessa Ibúð er vel þess virði að skoða. 2001 Al’VINNUHUSNÆÐI Seljabraut Húsnæðinu er skipt í sex herbergi, eldhús og baðherb. Allt mjög snyrtilegt. Mjög góðar ömggar leigutekjur (130 þús. á mán.) Áhv. 4 millj. Verð 9,5 miilj. 3583 Skemmuvegur Ca 115 fm húsn. á jarðhæð. ( húsnæðinu er núna aðstaða tii matvælavinnslu samþ. af heilbr. eftirl. 20 fm frystir með 10 hestafla kælipressu. Mögul. að setja innkeyrslu-hurð. Verð 7,5 millj. 3584 l..........

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.