Morgunblaðið - 13.04.1999, Page 6

Morgunblaðið - 13.04.1999, Page 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRAMlTIÐIN NÓATÚNI 17, - 105 REYKJAVÍK Sölumenn: Óli Antonsson Þorsteinn Broddason Sveinbjörn Freyr sölustjóri Ingibjörg Eggertsdóttir ritari Kjartan Ragnars hrl. lögg. fasteignasali Sími 511 3030 Fax 511 3535 Gsm 897 3030 Opió: Virka daga frá kl. 9-18. Laugardaga og sunnudaga kl. 12-14 VANTAR-VANTAR FYRIR VIÐSKIPTAVINI SEM ERU BÚNIR AÐ SELJA : Grafarvogur: 2 sérbýli 150-300 fm Vesturbær: 3 sérbýli 150-350 fm Fossvogur: 1 sérbýli 200-350 fm Mosfellsbæ: 2 sérbýli 100-200 fm Seljahverfi: 1 sérbýli 150-350 fm Einb., raðh., parh. VÆTTABORGIR - UTSYNI Vorum að fá í sölu 190 fm fallegt einbýl- ishús með innb. bílsk. Húsið er á 3 pöll- um. Sérlega spennandi teikning. 4 svefnherbergi. Húsið er ekki fullbúið. Teikningar og nánari upplýsingar á skrrfstofu. Verð 13,9 miilj. Áhv. 8,3 millj. ÁKVEÐIN SALA. KROKAMYRI - PARHÚS Nýlegt 185 fm parhús með stórum bílskúr á þess- um vinsæla stað í Garðabænum. Stór verönd, heitur pottur, glæsileg lóð. Teiknað af Vífli Magnússyni. Hús ekki fullg. innan. nillj. Áhv.: Verð 14,8 millj. . 5,4 millj. HEIÐARGERÐi - SKIPTI A 3- 4 Mjög gott 140 fm raðhús auk 46 fm bílskúrs. Nýl. flísar á neðri hæð. Nýl. sól- stofa á efri hæð. Húsið er klætt að utan. Skipti á minni eign í Fossvogi, Háaleiti eða Gerðunum æskileg. Verð 14,9 millj. 36107 4-6 herb. íbúðir STANGARHOLT Vorum að fá i einkasölu 93 fm íbúð á efri hæð með risi í tvíbýli. Ný eldhúsinnr. Góð staðsetn. miðsvæðis. Nýtt gler í risi, nýtt rafmagn og hiti. 2 herb og geymsla í rísi. 2 stofur á neðri hæð. Verð 9,2 millj. Áhv. 3,8 millj. húsbr. 36240 RAUÐÁS - SKIPTI Á 4-6 HERB. Gott 270 fm raðhús í skiptum fyrir 4-6 herb. i Selás. Eignin er í góðu ástandi. Verð 14,9 millj. Áhv. 7,7 húsbr. 36030 ENGJASEL - ENDARAÐHÚS Þrílyft ca 200 fm endaraðhús í mjðg góðu ástandi með miklu útsýni. 5 svefnherbergi, stæði í bílskýli. Verð 12,6 millj. Ýmis skipti koma til greina. VEGHÚS - MEÐ BÍLSKÚR Ný, einkasölu 115 fm íbúð á 2. hæð með 29 fm bílskúr. Þvottah. innan íb. Stórar SVsvalir. Verð aðeins 10,5 millj. Áhv. 3,8 millj. Bygg- sj. 35779 HÁALEITISBRAUT Vorum að fá i sölu 105 fm íbúð á 2. hæð i mjög góðu húsi við Háaleitisbraut. Nýtt eldhús prýðir þessa eign. Áhv. 4,2 millj. húsbr. 35755 EFSTALAND - FRÁB. STAÐ- SETN. Vorum að fá í einkasölu 82 fm ibúð á 1. hæð í mjög góðu húsi á þessum vinsæla stað í Fossv. Nýlegt eldhús, gól- fefni og flísalagt i hólf og gólf á baðherb. Verð 8,5 millj. Áhv. 3,5 byggsj. 35714 KLEIFARSEL - LAUS FLJÓTLEGA Falleg og vel um gengin 3-4ra herb. 98 fm endaíbúð á 2. hæð (efstu). Þvh. í ibúð. íb. er á tveim hæðum. Hús utan sem innan í góðu ástandi. Verð 7,950 þ. Áhv. 4,5 millj. 3ja herb. íbúðir DVERGABAKKI AUKA- HERBERGI Einstaklega snyrtileg 88 fm íbúð á þriðju hæð ásamt auka- herbergi í sameign. Stórar suðursvalir, falleg sameign. Verð 6,7 millj. FLÉTTURIMI - LAUS STRAX Björt og rúmgóð 85 fm íbúð á 3. h. íb. skil- ast tilb. undir tréverk. Sameign og lóð full- gerð. Verð 6,8 millj. SMYRILSHÓLAR Björt og góð 85 fm endaíbúð i eftirsóttu húsi. Stór stofa með góðum suðursvölum. t.f.þv. á baði. Gott hús og sameign. Verð 6,9 millj. Áhv. 3,4 millj. Ath. skipti á stærri, 3-4ra með bflskúr. KÓPAVOGUR - ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu 76 fm íbúð á efri hæð i fjórbýlishúsi. Parket á stofu, þvottah. innan ib., stórar svalir. Verð 7,9 millj. Áhv. 4 milij. húsbr. 33909 ÞINGHÓLSBRAUT - VIÐ SJÓ Vorum að fá í sölu 100 fm hæð ásamt 25 fm bílskúr í reisulegu húsi á sjávarlóð. Mikið og fallegt útsýni til suðurs. Nú skiptist eignin í tvær stofur og eitt herbergi. Afar stó r lóð i góðri rækt. Eignin þarfnast standsetn. Nánari uppl. á skrifstofu. 33012 2ja herb.íbúðir ÞVERBREKKA - LAUS STRAX Nýkomin i sölu 45 fm íbúð á 6. hæð með feikigóðu útsýni og svölum til vesturs. Þvottav. á baði. Lyftuhús. Verð 4,5 millj. - LAUS VINDÁS - VERÐLÆKKUN Mjög góð tæpl. 60 fm ibúð á 1. hæð. Flísar og parket á gólfum. Verð 5,2 millj. Áhv. 3,0 millj. I smíðum BAKKASTAÐIR - EINBÝLI Vorum að fá í sölu ca 200 fm einbýli á einni hæð með ca 33 fm innb. bílskúr. Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Húsið af- hendist fullbúið að utan og fokhelt að innan. Allar nánari uppl. á skrifst. 33707 Atvinnuhúsnæði MIÐHRAUN 22, GARÐA- BÆ. Glæsilegt atvinnuhúsnæöi í ný- byggingu. Endabil 417 fm við fjölfarin gatnamót. Hentar undir hverskyns at- vinnustarfsemi. Stórar innkeyrsludyr, gnótt bílastæða. Verð 25 millj. DALVEGUR - MIKLIR MÖGULEIKAR. Endabil 265 fm næst götu að Dalvegi 16-A í Kópavogi. Glæsilegt atv.húsnæði á tveimur hæð- um tilbúið til afhendingar. Verð 21 millj. Skipholt 50b, 2. Sími 561 9500 Fax 561 9501 Opið virka daga: 9.00-18.00 FASTEIGNASALA Ásgeir Mognússon, hrl. og Lórus H. Lórusson sölusljóri. Kjortan Hollgeirsson sölumaður. Sturla Pétursson sölumaður. SAFAMÝRI - SKIPTI!!! Erum með mjög góða 4ra herb. íbúð, ca 100 fm ásamt bílskúr í skiptum fyrir góða hæð, raðhús eða einbýli á verðbilinu 12-15 millj. Einungis skipti koma til greina. Okkur vantar eignir fyrir fólk sem búið er að selja. 2- 3\a herbergja íbúð í vesturbæ og miðbæ. 3 Raðhús í Fossvogi eða svæði 108 3- 4ra herbergja íbúð í Garða- bæ. • Einbýli á Seltjarnarnesi. 71 einb./raðhús Kleppsvegur Ca 110 fm 2ja íbúða ein- býlishús sem býður uppá mikla mögu- leika, stór lóð 887 fm, bílskúrsréttur og viðbyggingarmöluleikar. Selst saman eða f sitt hvoru lagi. Áhv. 7,1 millj. 1372 Súlunes Stórglæsilegt 273,2 fm einbýli með tvöföldum bílskúr og auk þess er mjög góð stúdfóíþúð með sér inngangi. Hér er um að ræða mjög sérstaka eign. 1271 Smárarimi Fallegt og vel staðsett ca. 200 fm hús. Tilbúið að utan en fokhelt að ínnan. Gott skiþulag. Stór þílskúr. Til af- hendingar strax. Áhv. 6,3 millj. Verð 12,4 millj. 1868 H^yherbergja | Vantar 4ra herbergja Vegna góðrar sölu undanfarið vantar okkur nú þegar góðar 4ra herbergja íbúðir á söluskrá. Við höfum mikinn fjölda ákv. kaupenda á skrá. ÖFLUGT STARFSFÓLK FINNUR KAUPANDANN AÐ ÞINNI ÍBÚÐ Laugarnesvegur Falleg endurnýjuð 5 herbergja 100 fm ibúð á 4. hæð í góðu fjölbýli. Stutt í alla þjónustu. 1882 Þjórsárgata í Vesturbæ. Falleg 104 fm efri sérhæð (gólfflötur 114 fm) ásamt bíl- skúr. Ibúðin er 4 herbergja með fallegu útsýni i nýlegu tvíbýlishúsi. Góðar suður- svalir. Allt sér. Áhv. 7,4 millj. í byggsj- og húsbréfum. Verð 12,5 millj. 1890 l£ herbergjja | Okkur bráðvantar einbýli eða raðhús með sjávarútsýni fyrir viðskiptavin sem búinn er að selja. Laufengi Gullfalleg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð: Parket á gólfum, vandaðar inn- réttingar. Áhv. 5,6 millj. í húsbréfum. Verð 8,3 millj. 1874 herbergja I Skálagerði Laus strax Falleg og björt íbúð á 2. hæð með stórum vestursvölum á eftirsóttum stað. Parket á gólfum. Gott hús og snyrtileg sameign. Verð 6,2 millj. 1370 Óðinsgata - Bakhús. 45 fm ósamþykkt stúdíóíbúð í vinalegu bak- húsi. Parket á gólfum. Laus strax. Gott verð. Verð 3 millj. 1371 Hraunbær Falleg íbúð á jarðhæð í góðu húsi, parket á gólfum og nýtt baðherbergi. Áhv. 2,8 m. í húsb. og byggsj. V. 5,1 m. 1821 Laus fjótlega - Byggsj. Góð 61 fm íbúð á 4. hæð, snýr ekki að Kleppsvegi. Parket. Suðursvalir. Frábært útsýni. Bað- herbergi flísalagt. Áhv. 3,5 millj. Greiðslub. 17 þús. á mán. Ekkert greiðslumat. 1872 annad Ókláraður sumarbústaður í A-Land- eyjum Um er að ræða 38 fm bústað auk svefnlofts. Bústaðurinn er að mestu kláraður að utan og stendur á leigulóð. Staðsetning sem býður upþá ýmsa mögu- leika. Verð 1,5 millj. 1368 Njálsgata versl./skrifstofuhæð. Hús- næði á jarðhæð 52,5 fm. Hentar undir verslun eða skrifstofu. Garðaflöt Gott 240 fm húsnæði á jarðhæð sem býður uppá mikla möguleika fyrir ýmiskonar rekstur. Möguleg að skipta plássinu i tvennt. Mjög góð aðkoma og næg bílastæði. Mikið áhv. 1886 Laugavegur Verslunarhúsnæði og gisti- heimili um 276 fm. Góðar leigutekjur. Möguleiki að stækka jarðhæð. 1889 Bfldshöfði 315 fm skrifstofuhúsnæði. Er innr. sem skrifstofur í dag en auðvelt að breyta í einn sal. Áhv. 8 millj. 1714 ■-------------ri—r \ \_________ 4 i' | 4 \ s s Utsaumaðar stólhlífar FLESTIR eiga stóla sem komnir eru til ára sinna en mætti skinna upp, t.d. með því að sauma yfir þá fallegar stólhlífar. Þessar hlíf- ar eru útsaumaðar, en minna má nú kannski gagn gera. Blóm eru alls staðar til prýði ÞEIR SEM eni blómelskir geta víða komið blómum fyrir. Hér er þeim tyllt á baðvaskinn og séð til þess að þau standi í vatni í litlum plasthlífum. Svona ger- um við... SVONA gerum við þegar við hengjum upp okkar myndir - eða hvað? Varla margir, en þetta er hugmynd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.