Morgunblaðið - 13.04.1999, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 13.04.1999, Qupperneq 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ SET á Selfossi, framsækið fyrirtæki Lagnafréttir Að opna útlendum fyrirtækjum leið inn á íslenzkan markað, er ekki hættulegt, segir Sigurður Grétar Guðmundsson. Það opnar íslenzkum fyrirtækjum leið inn á alþjóðlegan markað. PVC plaströr til grunnlagna. OFT veltir lítil þúfa þungu hlassi eru gömul sannindi og þau eiga svo sannarlega við þá litlu þúfu sem Einar Elíasson hlóð á Selfossi þegai- hann hóf að steypa skólprör, sem sannarlega var þörf fyrir í þeim ört vaxandi bæ sem Selfoss var eftir miðja öldina. Fyrir skömmu fóru pípulagninga- menn, meistarar og sveinar, í eina af þeim kynnisferðum, sem þeir fara í öðru hvoru, til að kynna sér hvað er að gerast í lagnageiranum. Fyi-irtækið sem heimsótt var heitir SET hf. á Selfossi og þar hef- ur mikið breyst frá því Einar hóf að steypa skólprörin. Um það hefur staðið deilan hér- lendis hvernig ætti að vernda inn- lenda framleiðslu fyrir innflutningi sams konar vöru. Inngangan í EFTA og síðan samningarnir um Evi'ópska efna- hagssvæðið hefur svipt burt þeim múrum sem áður áttu að vernda innlendan iðnað. Hvað hefur gerst, heíúr íslenskur iðnaður ekki lotið í lægra haldi eftir þann missi? SET á Selfossi er talandi tákn um að ef vel er að verki staðið, mögu- leikarnir nýttir og vel staðið að rekstri hefur brottfall verndarinnar síður en svo orðið fjötur um fót. Fjölbreytt framleiðsla Steinsteyptu skólprörin hans Einars eru ekki lengur í fram- leiðslulínunni, en annað hefur komið í staðinn. Hjá SET eru framleidd skólprör eigi að síður, en nú úr plasti, bæði til lagna í gi-unna og til innan- hússlagna, rör allt að 500 mm í þvermál úr polyeten til vatnsveitu- lagna, snjóbræðslurör úr polyeten og polypropen, og þá má ekki gleyma gráu polybuten rörunum sem eru þegar mikið notuð í gólf- hitalagnir og jafnvel til annarra hitálagna innanhúss. Þeir sem íylgjast með fram- kvæmdum í götum sjá oft vinnu- flokka leggja hitaveitulagnir úr MARGVÍSLEG tengi eru nauð- synleg við allar lagnir. FOREINANGRUÐ stálrör í plastkápu. nokkuð sérkennilegum rörum, aðal- rörið er úr stáli, utanum það kemur miklu víðara svart plaströr og á milli stálrörsins og plaströrsins er einangrun úr gerviefni sem við skulum kalla úretan. A fyrstu árum hitaveitna hérlend- is voru allar lagnir lagðar í stein- steypta stokka en þessi aðferð sem fyrr var lýst hefur sparað mikið fé, stálrörið flytur hitaveituvatnið, svarta plaströrið varnar því að raki komist að stálrörinu og tæri það og úretanið einangrar, varnar því að varminn tapist úr hitaveituvatninu. Lengst af voru slík rör öll innflutt en SET hefur á undanfórnum árum framleitt slík rör í bullandi sam- keppni við innflutning án nokkurrar verndar. Það virðist í fljótu bragði vera ótrúlegt að hægt sé að flytja inn stálrör frá Þýskalandi og hráefni í plaströr frá Svíþjóð og úretan ein- angrun frá einhverju þriðja landi, gera þetta innflutta efni að heild sem kemur að gagni og jafnvel selja fullbúna framleiðslu aftur til Þýska- lands. Til þess að slíkt sé mögulegt verður að stýra fyrirtækinu af ýtr- ustu hagkvæmni, beita gæðastjórn- un og nýta tæknina til að einfalda og spara í framleiðslu. Það var ekki laust við að gestirnir, hópur ís- lenskra pípulagningamanna, væru nokkuð stoltir af þessu íslenska lagnafyrirtæki þegar kvatt var. Þetta sýnir enn og aftur að réttir menn á réttum stöðum geta þróað íslenskan iðnað til þess að verða gjaldgengur á heimsmarkaði, ekki þrátt fyrir að öllum toll- og vöru- gjaldamúrum hefur verið rutt á brott, heldur einmitt þess vegna. Að opna útlendum fyrirtækjum leið inn á íslenskan markað er ekki hættulegt, það opnar íslenskum fyr- irtækjum leið að alþjóðlegum mörk- uðum. Til þess að það takist verður að nýta öll sóknarfæri og það er ekki nokkur vafí á að það hefur SET á Selfossi gert. Austurgata - Hf. Falleat vel upDaert 128 fm einbýli á 3ur hæðum. Húsið hefur verið tekið í gegn Jafnt að utan og innan. Verð 12,5 millj. Hörgsholt - Hf. Fallegt 162 fm, 6 herb. parhús auk 28 fm bilskúr. Vandað hús með vönduðum innréttingum. Verð 15,5 Millj. Dvergholt - Hf. Efri sérhæð samtals 136 fm, 33 fm bílskúr á besta stað á Holtinu. Verð 11,9 millj. Smárahverfi - Kóp. Efri sérhæð 142 fm ásamt 19 fm skúr og 100 fm nýtanlegu lofti. Selst tilbúið undir tréverk eða lengra komið. Tilbúið undir tréverk verð 12,5 millj. Álfaskeið - Hf. Góð 4ra herb. 117 íbúð á 3ju hæð ásamt 24 fm bílskúr. Verð 9,2 millj. Tilvnr. 2957 Hrísmóar - Gbr. Góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Fallegar innréttingar og gólfefni. FASTEIGNASALA REYKJAVÍKURVEGI 62 SÍMI 565 1122 Valgeir Kristinsson hrl., lögg. Æ fasteigna- og skipasali jf* • Kristján Axelsson sölumaður ■ Kristján Þórir Hauksson sölumaður EINBÝLI Smárhverfi - Kóp. Góð 5 herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. íbúðin er samtals 103 fm og henni fylgir stæði í bílageymslu. (búðin skilast fullbúin að utan bæði hús og lóð og tilbúin undir tréverk að innan eða lengra komin. Tilvnr. 8858 Lækjasmári - Kóp. Falleg 4ra herb íbúð ásamt stæði í bilageymslu í góðu fjölbýli. Húsið skilast tilbúið undir tréverk eða lengra komið.Tilvnr. 9968 Einbýli Garðabæ. vei við haidið 170 fm einbýlishús á góðum stað í Garðabæ. í húsinu eru 5 svefnherb. Verð 14,0 Millj. Tilvnr. 1671 RAÐ- OG PARHÚS Reykjavíkurvegur - Hf. Snyrti- leg 4ra herb. íbúð samtals 180 fm Parket á gólfum og fallegar innréttingar. Verð 10,5 millj. 3JA HERB. Suðurholt - Hf. Fallegt parhús sem er 171 fm þar með talinn 32,8 fm bílskúr. Ibúðin skilast fullbúin að utan með grófjafnaðari lóð en fokheld að innan. Verð 9,7 millj. HÆÐIR Bæjarholt - Hf. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýli. Verð 9,1 millj. Smárahverfi - KÓp. Snyrtileg 3ja herb íbúð á bessum vinsaela stað. íbúðin er samtals 85,6 fm og henni fylgir stæði í bílageymslu. fbúðin skilast tilbúin undir tréverk eða lengra komin. Tilvnr. 6784 Suðurbraut - Hf. mjög falleg 3ja herb. íbúð í snyrtilegri sameign í suðurbænum, parkett á gólfum, góðar innréttingar og gott útsýni. Verð 8 millj. 2JA HERB. Smárahverfi - Kóp. Snyrtileg 2ja herb íbúð í fallegu fjölbýli ca 70 fm og henni fylgir stæði í bílageymslu. Ibúðin skilast tilbúin undir tréverk eða lengra komin. Tilvísunarnr. 6781 Sléttahraun - Hf. Tveggja herb 54 fm íbúö ásamt 22 fm bílskúr. Parket á gólfum. Verð 6,2 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI Hringbraut - Hf. Stórgæsileg hæð oq ris samtals 218,5 fm. Lokafrágang á hæð vantar ásamt innréttingum og gólfefnum. Ris er tilbúið undir tréverk. Möguleiki á að aera tvær íbúðir. Verð 14,0 Millj. rniiiriiiiiiiiimTfiiiiimiiiiiiiiiiiniiiniiiiimmnrimr ja 0] - aso1 pB □ □E3E3SQ WkmM QQtS Melabra næði. u húsnæði á skiptist í 8 e 100 fm m dvrum. Nár skrifstofu Va jt - Atvinnuhús- ti er að ræða 800 fm tveimur hæðum sem ningar. Hver eining er um eð stórum innkevrslu- ari uppl. og teikningar á Ihúsa eða í síma. JÖRÐ TIL SÖLU Kleppsvegur. fjögurra herb. enda- íbúð, samtals 109 fm í nýviðgerðu fjölbýli á 3ju hæð á þessum frábæra stað. Verð 7,9 Millj. 4RA TIL 7 HERB. Jörðin Hörgsdalur, Skaft- árhreppi, Vestur-Skafta- fellssýslu. Jörðin er um 42 ha ræktuð tún, og í heild rúmlega 1000 ha. Á jörðinni er stórt steinsteypt tvíbýlishús og annað 50 ferm. Meðal útihúsa eru steinsteypt fjós, hlaða, geymsla o.fl. fjárhús úr timbri. Bústofn fylgir. Framleiðsluréttur er 48 þús. litra mjólkurkvóti og 270 ærgildi. Veiðiréttur í Hörgsá og heimarafstöö fyrir 20 kw. Mikill og góður vélakostur. Fallea staðsetning um 6 km austan við Kirkiubæiarklaustur. Miklir fram- tíðarmöguleikar. Jörðin er tvö lögbýli og hægt að selja hana í tvennu lagi. SINDRI -Þegar byggja skal með málmum Borgartúni 31 ■ 105 Rvík ■ sími 575 OOOO ■ fax 575 OO10 ■ www.sindri.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.