Morgunblaðið - 13.04.1999, Page 16

Morgunblaðið - 13.04.1999, Page 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUHÚSNÆÐI Reykjavíkurvegur 76, Hafnarfirði. Vorum að fá í einkasölu þetta glæsilega verslunar- skrifstofu og þjónustuhúsnæði sem er á þremur hæðum. Húsið er nýtt og allt hið vandaðasta, m.a. klætt að utan með innbrenndu áli. Að innan er eignin tæplega tilb. undir tréverk. Efsta hæðin er „penthouse“ með mikilli lofthæð og glæsilegu útsýni. Svalir á öllum hæðum. Lyftuhús. þEignin skiptist þannig: þkjallari (jarðhæð m. inn- keyrsludyrum) 580 fmþverslunar- og götuhæð 580 fmþskrifstofuhæð (2. hæð) 580 fmþskrifstofuhæð (3. hæð) 580 fmþEnnfremur er til sölu glæsi- leg 850 fm fullbúin skrifstofubygging - samtengd. Þessi eign er í góðri útleigu. Allar nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir. 5537 Reykjavíkurvegur - Hfj. Vorum að fá í sölu rúmgóða efri hæð í verslunar- og þjónustu- húsi við Reykjavíkurveg í Hafn- arfirði. Um er að ræða u.þ.b. 505 fm 2. hæð hússins með sérinngangi. Hæðin er óinnrétt- uð og nánast tilbúin undir tréverk. Gæti hentað undir ým- iskonar rekstur, svo sem skrif- stofur, veislusal og ýmiss konar þjónustu. Hagstætt verð. V. 18,0 m. 5536 Borgartún 30 - Skrifstofurými til leigu. ( þessari nýju glæsilegu skrif- stofuþyggingu er til leigu: þ3. hæð um 340 fm. Þetta rými verður leigt út frá 1. júní n.k. og afhendist tilbúið undir tréverk svo leigjandi geti innréttað eftir þörfum. Allar nánari upplýs- ingar veita Óskar, Stefán Hrafn og Sverrir. 5540 Bíldshöfði - sérstakt tækifæri - verslun - þjónusta. Sumarhús v. Þingvallavatn óskast. Fjársterkur aðili óskar eftir að i kaupa sumarbústað við Þingvallavatn. Stað-; ; setning í Grafningi, á góðum stað niðri við j | vatnið eða á Nesjavallaleið við Þingvallavatn.; Má vera nýlegt og gott hús eða eldra sumar-; j hús á góðu landi. Staðsetning niðri við vatnið j I eða á fallegum útsýnisstað æskileg. Allar í ! nánari upplýsingar gefur Stefán Hrafn. 9000 I EINBÝLI Dvergholt. Fallegt 311,0 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 33,0 fm bílskúr, garðskála, verkfæraskúr og heitum potti. Gróin lóð. Húsið skiptist m.a. í fjögur svefnherbergi, eldhús, stofu og baðher- bergi á efri hæð og á neðri hæð er sjónvarps- hol, geymsla og lítil íbúðaraðstaða. Fallegt hús á einum besta staðnum í bænum. V. 16,5 m. 8421 Til sölu öll húseignin nr. 8 við Bíldshöfða í Reykjavík. Um er að ræða gott verslunar-, iðnað- ar- og skrifstofuhúsnæði í þremur - fjórum hlutum. Þessi stóra lóð sem fylgir eigninni er á áberandi auglýsinga- og um- ferðarstað. Gert er ráð fyrir byggingarrétti að 900 fm. Góð bílastæði óg athafnapláss. Nán- ari uppl. veitir Sverrir. 5457 Suðurlandsbraut - tvær skrifstofuhæðir. Arnarnes - einb. Vorum að fá í einkasölu um 350 fm glæsilegt einb. á tveimur hæðum. Húsið skiptist m.a. í mjög stórar saml. stofur með svölum og sól- palli útaf, 4 herb. o.fl. Innb. bílskúr. Á jarðhæð hefur verið innréttuð 2ja herb. íbúð. Stór lóð. Glæsilegt sjávarútsýni. V. 23,0 m. 8418 Stallasel - hús á einni hæð. Bíldshöfði - 638 fm. Vorum að fá í einkasölu mjög snyrtilegt og vandað hús sem skiptist í 3 rými. Á jarðhæð (norðan megin) er um 175 fm verslunarhúsnæði með góðri lofthæð. Á 2. hæð (jarðhæð sunnan megin) er um 387 fm verslunar- og lagerrými með góðri lofthæð og sérstakl. styrktri plötu. Á 3. hæð er um 77 fm skrifstofurými. Mjög góð eign á eftirsóttum stað. V. 44 m. 5538 Vorum að fá í þessu húsi tvær mjög góðar skrifstofuhæðir. Um er að ræða 3. og 4. hæð húss- ins og er hvor hæð u.þ.b. 400 fm. Húsið stendur á áberandi stað í miklu viðskiptahverfi. Ástand og útlit er gott. Lyfta er í húsinu og útsýni mjög gott. Hæðirnar eru skipulagðar á mismunandi vegu m.a. með nokkrum skrifstofuherb., móttöku, eldhúsi, kaffistofu o.fl. Nánari uppl. um verð og kjör veita Stefán Hrafn og Óskar. 5533 Glæsileg skrifstofuhæð. Ármúli - fullbúin skrifstofuhæð. Vorum að fá í einkasölu 568 fm fullbúna skrifstofuhæð á einum eftirsóttasta stað bæjarins. Hæðin skiptist m.a. í móttöku, eldtrausta skjalageymslu, fund- arsal, 14 skrifstofur og góð vinnurými. Fallegur þakgluggi er yfir hæðinni. Nánari uppl. veitir Óskar. 5513 Til sölu um 700 fm skrifstofuhæð, efsta hæð. Lyfta. Góð bílastæði. Faliegt útsýni. Friðsæll staður á vaxandi svæði. Hæðinni mætti skipta í tvær einingar u.þ.b. 550 og u.þ.b. 150 fm einingar. Stærri hlut- inn skiptist m.a. í móttöku, 14 her- bergi, fundarsal, eldhús, skjala- geymslu, tækjarými, snyrtingar o.fl. [ minna rýminu eru móttaka, tvær skrifstofur, stórt vinnurými, kaffistofa og eldhús. Öll hæðin er nýinnréttuð og skipulag er mjög gott. Allar innréttingar eru vandaðar. Góð lýsing. Lagnastokkar. Allt skipulag og innróttingar eru hannaðar af fagmönnum. Hæðin selst í einu lagi. i I ..... 'I Smáragata-hæð auk íbúðarrýmis í kjallara Vorum að fá í einkasölu góða u.þ.b. 108 fm neðri sérhæð ásamt u.þ.b. 50 fm íbúðar- og : geymslurými í kjallara. íbúðin er vel skipulögð en upprunan- leg. Hús að utan er í góðu ; ástandi og er nýmálað. Endur- i| nýjað rafmagn. Eign á eftirsótt- um stað. 8626 Höfum fengið í sölu frábærlega vel staðsetta skrifstofu- og þjónustubyggingu í smíðum nálægt miðbænum með fallegu sjávarútsýni. Húsið sem mun standa á horni Sæbrautar og Snorrabrautar verður hið glæsilegasta. Um er að ræða þrjár 840 fm hæðir og eina 634 fm hæð. Góður fjöldi bílastæða er á lóðinni og í bílageymslu í 1084 fm kjallara. Húsið verður hið vandaðasta og afhendist það fullbúið að utan og tilbúið til innréttinga að innan. Húsið selst í einu lagi eða hlut- um. Afhending verður haustið 1999. Teikningar og allar nánari upplýsingar veitir Óskar. 8616 SKRIFSTOFU- OG ÞJÓNUSTUBYGGING Skildinganes - glæsilegt. Vorum að fá í einkasölu um 230 tvílyft glæsil. einbýlishús. Á neðri hæð eru m.a. forstofa, 4 herb., fataherb., baðherb., | þvottahús og bílskúr sem er innang. í. Á efri hæð er m.a. forstofa, hol, herb., eldhús, baðherb., stórar stofur og sól- stofa. Góð hellul. verönd. Fal- legt útsýni og mjög góð stað- setning. V. 25,5 m. 8609 Vorum að fá í einkasölu þetta vel skipulagða einbýlishús á einni hæð. húsið er u.þ.b. 140 fm og fylgir því að auki u.þ.b 50 fm stór innbyggð- ur bílskúr.Stendur innst í botnlanga. Þarfnast lagfæringa. V. 15,9 m. 7680 Sunnuflöt m. lítilli íb. Þetta fallega einbýlishús sem er á tveimur hæðum og samtals um 260 fm er til sölu. Hús- inu fylgir tvöf. 50 fm. innb. bílskúr. í kjallara hef- ur verið innréttuð lítil íb. Falleg lóð. V. tilboð. 8620 PARHÚS Hjallasel - mögul. aukaíb. Mjög vandað og gott um 266 fm parhús. Á miðhæð er forstofa, hol, stofur, eldhús, búr og innb. bílsk. Á 2. hæð eru m.s. 3 herb., þvottah., bað o.fl. Á jarðh. eru 2 herb., hol, sjónvarpsh., saunklefi o.fl. Góður garður. V. 15,5 m. 2177 Hverfisgata - standsetning. Til sölu tvílyft timburhús sem þarfnast mikils viðhalds. Möguleiki er á að rífa húsið og byggja nýtt. V. 2,5 m. 8595 Vífilsgata - einbýli/tvíbýli. Vorum að fá í sölu 176 fm einbýli í Norðurmýr- inni á þremur hæðum og með góðum garði. Sérinngangur á neðri hæðina og möguleiki á tvíbýli. V. 21,0 m. 8437 RAÐHÚS Laufrimi - endaraðh. Vorum að fá í sölu um 185,5 fm endaraðhús ásamt innb. bílskúr. Á neðri hæðinni eru m.a. 3 herb., stofur, þvottah., eldhús og bað. í risi er gert ráð fyrir holi og tveimur herb. Góðar innr. Húsið þarfnast lokafrág. en er að mestu full- búið. Áhv. 6,7 m. V. 13,7 m. 8600 Flúðasel - endaraðhús. Til sölu vandað þrílyft raðhús með aukaíb. í kjallara. Á miðhæð eru tvær saml. stofur, eldhús, herb., bað o.fl. Á efri hæðinni eru 4 herb., sjónvarpshol og nýstandsett bað. í kj. er þvottah., geymsla og 2ja herb. íb. Fallegt útsýni. Mjög góð staðsetning. V. 14,5 m. 7825 Aðaltún - raðhús. 152 fm raðhús á einni hæð auk turnherbergis ásamt bílskúr, 33 fm. Húsið er staðsett undir Lágafellskirkju í Mosfellsbæ. Arkitekt er Vífill Magnússon og ber húsið glögg merki þess. V. 12,9 m. 8334 HÆÐIR Snorrabraut - 2 íb. Til sölu 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð auk 2ja herb. íb. í kjallara. íbúðirnar seljast saman. Hæðin skiptist m.a. í 2 saml. skiptanl. stofur, stórt svefnh. og eitt lítið herb. auk eldhúss og bað. Merbauparket á gólfum. V. 12,9 m. 7724

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.